Vikublaðið - 14.06.1996, Side 4
4
VIKUBLAÐIÐ - ÞINGTIÐINDI - JUNI1996
Swiptingar i sjáwar
útvegsmálum
Steingrímur J. Sigfússon
formaður Siávar-
útvegsnefnaar skrifar
Steingrímur J. Sigfósson: Sjálfsagt má deila um það hvort
of langt sé gengið með samkomulaginu í þágu þess hluta
smábátanna sem stunda veiðar með krókum og hafa á-
unnið sér þokkalega aflareynslu, en hitt er öllu verra að
það felur ekki í sér neina úrlausn til þess hluta smábátaút-
gerðarinnar sem er verst settur en það eru smábátar á
aflamarki. Auðvitað hefði þetta samkomulag þurft að taka
einnig til sanngjamra Iagfáeringa á stöðu aflamarkssmá-
báta og báta þannig að reynt væri með jöfoimaraðgerðiun
að skapa á nýjan leik grundvöll fyrir útgerð hefðbimdinna
báta og vertíðarbáta.
Fyrsta verkefiii sjávarútvegsnefiid-
ar á þessu þingi var að fjalla um
lagfæringu á lögum um stjóm fisk-
veiða þar sem handvömm hafði
orðið við afgreiðslu málsins í
breytingatillögu stjómarmeiri-
hlutans á síðastliðnu vori.
Næstu þingmál sem fram komu og
vörðuðu málefni sjávarútvegsins vom
fiumvarp til laga um umgengni um
auðlindir sjávar og frumvarp um
breytingu á Iögum um vinnsluskip.
Bæði þessi frumvörp urðu að lögum
og tóku talsverðum breytingum í
meðförum Alþingis. Hið svokallaða
„Umgengnisfrumvarp" heitir nú;
„Lög um umgengni um nytjastofiia
sjávar". Er í því fólgin viðleitni til að
bæta umgengni um auðlindina og
festa í sessi eftirlit með því að réttar
leikreglur séu virtar hvað varðar með-
ferð afla, vigtun, aðgreiningu í teg-
undir o.s.ffv.
Breytingin á ákvæðum um vinnslu-
skip er fyrst og ffernst effirgjöf á þeim
kröfúm sem settar voru í lög 1992 um
að þau skyldu hirða allan úrgang,
hausa, bein, afskurð og annað sem til
fellur við vinnslu um borð.
Á sínum tíma var talið eðlilegt að
gera dl nýrra skipa kröfúr um að þau
gætu uppfyllt þessa skyldu en eldri
skipum, sem höfðu vinnsluleyfi þegar
lögin voru sett 1992, var veittur að-
Iögunartími ril 1. september 1996. Er
skemmst ffá því að segja að þessi að-
Iögunartími hefúr í raun og veru ekk-
ert verið nýttur. Utgerðin bjó sig ekki
undir það á nokkum hátt að mæta
þessum breytingum. Jafnvel hefúr
heyrst að nýju slripin sem hafá búnað
um borð til mjölvinnslu hafi eklri einu
sinni notað þann búnað. Fullyrt er að
milrið vanti uppá að vinnsla úrgangs-
ins svari kostnaði, hvað þá að hag-
kvæmt sé að ráðast í kostnað við
breytingar á eldri slripum, sem þar á
ofán eru iðulega í miklum vandræð-
um að koma fyrir fúllnægjandi
vinnslubúnaði. Það eru effir sem áður
vonbrigði að horfið skuli ffá þeirri
„nýtingarstefnu" og bættu umgengni
sem lögin frá 1992 mörkuðu. Niður-
staðan er sú að ráðherra er, með lög-
unum, veitt heimild til að veita und-
anþágur ffá þeirri skyldu að koma
með allan úrgang að landi í reglugerð.
Þriðja stjómarffumvarpið er svo
hið margumtalaða ffumvarp um
breytingar á lögum um stjóm fisk-
veiða, að stofni til samkomulag sem
sjávarútvegsráðherra gerði við Lands-
samband smábáta um sókn krókabát-
anna. Um það samkomulag, og þó
eklri síður aðdraganda þess, mætti
ýmislegt segja. Fréttir um samkomu-
lagið birtust skyndilega í fjölmiðlum
og í ljós kom að ekkert samráð hafði
verið haft við aðra aðila innan útvegs-
ins. Varð af því mikill hvinur og und-
irtektir vom vægast sagt slæmar t.a.m.
hjá Landssambandi íslenskra útvegs-
manna.
Fæstir mótmæla þó því að nauð-
synlegt var að grípa til ákveðinna ráð-
stafana gagnvart sókn krókabátanna
sem ella hefði stórskerst á næsta ári
með mun færri róðrardögum. Á þetta
var bent vorið 1995 af stjómarand-
stöðunni en á hana var eklri hlustað
þá.
Sjálfsagt má deila um það hvort of
langt sé gengið með samkomulaginu í
þágu þess hluta smábátanna sem
stunda veiðar með krókum og hafa á-
unnið sér þokkalega aflareynslu, en
hitt er öllu verra að það felur eklri í sér
neina úrlausn til þess hluta smábáta-
útgerðarinnar sem er verst settur en
það em smábátar á aflamarld. Auðvit-
að hefði þetta samkomulag þurff að
taka einnig til sanngjamra lagfæringa
á stöðu aflamarkssmábáta og báta
þannig að reynt væri með jöfiiunarað-
gerðum að skapa á nýjan leik grund-
völl fyrir útgerð hefðbundinna báta
og vertíðarbáta.
Nokkur togstreita var milli stjóm-
arflokkanna um máfið og svo virðist
sem ekki hafi bara skort á samráð við
aðrar greinar innan sjávarútvegsins
heldur líka milli stjómarflokkanna.
Oþarfi er að taka ffam að í samræmi
við þau vinnubrögð sem rílrisstjómin
almennt tíðkar var eklri minnsta sam-
ráð haff við stjómarandstöðuna um
þetta mál. Frumvarpið hefúr nú verið
lögfest nánast óbreytt.
I fjórða lagi má nefna ffumvarp til
laga um veiðar utan landhelgi, svo-
nefnt „Uthafsveiðiffumvarp“, sem
lagt var ffam núna á vordögum.
Frumvarpið er að stofni til drög sem
Uthafsveiðinefndin hafði unnið og
sent ráðherra með bréfi þegar hún
slrilaði af sér fyrir nokkra. Frumvarp-
ið felur í sér að settar era tilteknar
reglur um sókn utan efnahagslögsög-
unnar og gefur það ráðherra heimild-
ir til að leyfisbinda og takmarka slíka
sókn þegar samið hefur verið um
veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum. Al-
menna reglan er eftir sem áður að
sókn á úthafið er ffjáls. Frumvarpið
geymir einnig ákveðna leiðsögn um
það hvemig fara skuli með veiðiheim-
ildir sem myndast á grunni afla-
reynslu á alþjóðlegum hafevæðtun og
er meginreglan sú að veiðireynsla
slripanna myndar grunn til úthlutun-
ar. Þá er að finna í ffumvarpinu
ákveðin heimildarákvæði til þess að
skerða á móti úthafekvóta sem úthlut-
að er innan lögsögu.
Loks má nefiia svonefnt frumherja-
ákvæði sem gerir ráð fyrir þeim
möguleika að úthluta tilteknu magni
til þeirra sem hófú veiðar á viðkom-
andi hafevæði. I ffumvarpinu er kafLi
um effirlit og heimildir til gjaldtöku
til að standa straum af kostnaði við
eftirlit sem um kann að semjast á al-
þjóðlegum hafevæðum. Er sá kafli
umdeildur, enda ástæða til að vera á
varðbergi gagnvart tilhneigingum,
t.d. Kanadamanna og fleiri þjóða, til
gífurlegs og iþyngjandi eftirlitsfarg-
ans með tilheyrandi kostnaði fyrir út-
gerðina. Framvarpið náði eklri ffam
að ganga að öðra leyti en því að lög-
festar vora tilteknar heimildir til
gjaldtöku vegna eftirlitskosmaðar.
Frumvarp Alþýðubanda-
lagsmanna
Helsta mál stjómarandstöðunnar,
sem kom til kasta sjávarútvegsnefnd-
ar, var ffumvarp sem greinarhöfúnd-
ur og Kristinn H. Gunnarsson era
flutningsmenn að og tekur til þriggja
efnisþátta í stjómkerfi fiskveiða.
I fyrsta lagi að endtu-skoða þá dag-
setningu sem í lögum er og bindur
hendur sjávarútvegsráðherra til að
endurskoða úthlutun veiðiheimilda í
þorslri á hverju fiskveiðiári við 1. apr-
íl. Þessi dagsetning stendur óheppi-
lega af sér miðað við t.d. niðurstöður
úr togararalli og fiskveiðiráðgjöf Haf-
rannsóknarstofnunar. Sjávarúvegs-
nefiid varð sammála um að breyta
þessu og var það afgreitt með breyt-
ingatillögum í tengslum við króka-
bátamálið.
I öðra lagi er í ffumvarpinu lögð til
breyting á svonefndri 50% reglu sem
kveður á að annað hvert ár skuh slrip
nýta að lágmarki 50% af sínum veiði-
heimildum sjálff. Þetta ákvæði var á
sínum tíma hugsað sem ákveðinn
hemill á Ieigubrask með heimildir og
til þess að tryggja að slrip á þurra landi
væra eklri gerð út árum saman í þeim
skilningi að þau leigðu ffá sér allar
veiðiheimildimar. En ákvæðið er
þannig úr garði gert að það telcur til
nýtingar á öllum veiðiheimildum
skipa í heild í þorskígildum tahð en
ekki til hverrar tegundar, sem virkar
þannig að með millifærslum er í raun
og vera afar auðvelt fyrir skipin að ná
þessu marki svo ffemi að þau séu yfir
höfúð haffær. Viðurlögin era hins
vegar þau að náist elriri þetta 50%
mark a.m.k. annað hvert ár þá missir
skipið veiðileyfi og allar veiðiheimild-
ir sínar á einu bretti. Að mati flutn-
ingamanna er nær að binda þetta við
hverja tegund fyrir sig og þá viðurlög-
in sömuleiðis.
I þriðja lagi er svo í ffumvarpinu á-
kvæði um að endurskoða skuh allt úr-
eldingarregluverlrið og í milhtíðinni
draga úr kröfúm um úreldingu á móti
endumýjun loðnuslripa eða nótaslripa
ef þau era búin fullkominni tækni til
gæðameðhöndlunar á hráefiú. Ljóst
er að sá hluti flotans er tilfinnarJega
úreltur bæði hvað aldur snertir en
einnig tæknilegan búnað til meðferð-
ar á hráefni og jafnvel veiðitækni.
Teljandi era á fingrum annarar hand-
ar þau skip í íslenska nótaslripaflotan-
um sem búa yfir tækni til að kæla hrá-
efni í tönkum og flytja þannig há-
gæðavöra að landi og fæst þeirra er
búin til veiða með flotvörpu. Sú htla
endumýjun sem nú á sér stað í flotan-
um gerist með kaupum Islendinga á
gömlum nótaskipum ffá Noregi,
Skotlandiogvíðar, sem þar er nú ver-
ið að slripta út fyrir ný og glæsileg
slrip. Hins vegar að gömul íslensk skip
sem mörg hver er þegar búið að
lengja, breikka og hækka, teygja og
toga á alla enda og kanta, era gerð
upp.
Úthafsveiðar
Áður var gerð grein fyrir ffumvarpi
því til laga sem Alþingi hefur verið að
fjalla um úthafeveiðar. Það tekur mið
af úthafeveiðisamningnum svonefnda
sem undirritaður var á síðasta ári í
New York. Sá sanmingur er að stofni
til viðbót við hafréttarsamninginn og
tekur í raun við þar sem reglum haf-
réttarsamningsins lýkur, við ytri mörk
efnahagslögsögu ríkja. Uthafeveiði-
samningurinn er rammi um meðferð
mála á úthafinu sem ríki eiga síðan að
nýta til að koma sér saman um stjóm
og meðferð mála. Samningurinn sem
slíkur leysir eklri úr deilumálum í
hverju einstöku tilviki heldur er fyrst
og ffemst rammi til að vinna slík mál
eftir.
Mikil og hröð þróun hefur orðið í
úthafeveiðum Islendinga á síðustu
árum og slripta þær nú orðið umtals-
verðu máh í okkar sjávarútvegi og
þjóðarbúskap. Áætlað er að á þessu ári
geti aflaverðmæti utan efnahagslög-
sögu orðið 7-8 milljarðar króna eða
einhverstaðar á bilinu 12-15% af
heildaraflaverðmæti íslenska flotans.
Munar um minna og verða þær radd-
ir sem á sínum tíma töluðu gegn þess-
um veiðum og vildu jafnvel banna
mönnum að halda til veiða á umdeild-
um svæðum eins og í Barentshafi
býsna sérkennilegar í ljósi þessara
staðreynda.
Af einstökum úthafeveiðisvæðum
er það að ffétta að á síðasta vetri náð-
ist samkomulag urn uppslriptingu
veiðiheimilda á Reykjaneshrygg inn-
an NEAFC, Norðausturatlantshafe-
fiskveiðinefndarinnar, og er hlutur Is-
lendinga sæmilegur út úr því sam-
komulagi, þó í rýrari kantinum. Nið-
urstaðan var sú að hafa ffjálsa sókn
eða „ólympískar veiðar“ á Reykjanes-
hrygg af hálfú íslenskra slripa á þessu
ári en líklegt verður að telja að kvóta
verði skipt niður á slrip fyrr en seinna.
I öðra lagi var óvænt gert innan
NAFO, svæðisstofnunarinnar sem fer
með fiskveiðimál í vestanverðu Atl-
antshafinu, samkomulag um að tak-
marka sókn á rækjumiðinu á Flæm-
ingjagrunni. Sú niðurstaða kom
mönnum í opna skjöldu hér heima og
endaði með því að íslensk stjómvöld
létu undan þrýstingi og mótmæltu
samkomulaginu, og það sama gerðu
reyndar Rússar. Áffam er því á þessu
ári ffjáls sókn á rækjumiðinu á Flæm-
ingjagranni og fjöldi íslenskra slripa
þar við veiðar en búast má við að aff-
ur verði gerðar tilraunir til að koma
þar á fiskveiðistjóm á næsta ári.
I þriðja lagi er svo hinn víðfrægi
síldarsamningur milli Islands, Fær-
eyja, Noregs og Rússlands sem efiiis-
lega var gengið ffá á leynifúndi ís-
lenskra og norskra ráðherra í
London. Síðan vora sviðsettir sam-
ráðsfúndir hér heima og samninga-
fúndur í Osló í kjölfarið. Hlutur ís-
lands er slakur í þessum samningi og
upphafeprósenta okkar samkvæmt
samningnum er aðeins liðlega 17%.
Samkomulagið náðist fyrst og ffemst
sökum þess að Islendingar og Færey-
ingar gáfu verulega eftir af þeim kvóta
sem þeir höfðu einhliða ákveðið sér,
Norðmenn héldu sínum hluta að
mestu leyti en Rússar bættu við sig.
Einungis reynslan getur skorið úr um
það hversu vel þessi samningur reyn-
ist okkur en mesta hættan sem í hon-
um er fólgin er, eins og áður sagði,
hin lága byrjunarprósenta í ljósi þess
að við hljótum að ætla okkur a.m.k.