Vikublaðið - 11.10.1996, Blaðsíða 8
8
VIKUBLAÐIÐ 11. OKTÓBER 1996
Líffgkpriri
Til hamingju bíleigendur!
1 Iðgjðldin hafa lækkað 1
- en hvernig látum við laekkunina endast?
L
Lækkun iðgjalda bílatrygginga eru
góðar fréttir fyrir bíleigendur og
heimilin í landinu. En er ástæöa til
að trúa því aö lækkunin verði
varanleg? Allt þar til FÍB Trygging
kom til skjalanna stóðu gömlu
tryggingafélögin saman um
sömu háu iðgjöldin. Þau
fullyrtu einhuga aó
ekkertsvigrúm væri til
aó lækka verðió.
IMú hafa þau neyóst til
að lækka iðgjöldin
vegna þess að komin er
alvöru samkeppni.
Það er baráttu FÍB
aö þakka að iðgjöld
bílatrygginga hafa
lækkað svo um munar.
Bíleigendurfá nú
ódýrustu iögjöldin í
FÍB Tryggingu og njóta
um leið víötækrar þjónustu FIB.
Til að góðu fréttirnar
endistverðum við að
tryggja samkeppnina.
Stöndum saman um FÍB
og FÍB Tryggingu -ef við
viljum að lágu iðgjöldin
lifi.
’að ' '-aun stæ,ðU
Hann sago dir kostn-
iðgjö\dsemÞeSBi e^na< ttann
aði við trygf^ ^ Uqs innan
sagði að \>a .öWin ættu eftir
þriggja ara að enginn vafi a
að h«kka. » að þeSSi iðgsoid
því í minum kug er að bjoða
eru of fag sem .lb kostnað.
til Þe^ að það koma
Innan þngOJ arekkert tryggmg*'
í \jós. í>að getm ek^ ^ .ð0old
íéiag i nokk ' qem eru undir raun-
v'eSrkostnaði5agai Axe .
Ummæii forstjóra VÍS í Morgunblaöinu
27. september gefa til kynna aó VÍS ætli
sér aóeins aó bjóða lægri iðgjöld
í tvö eóa þrjú ár.
Er þetta það sem vió viljum?
PS
Við getum ekki annaó en brosaó aó því
hvernig VÍS fær út aó iðgjöld þeirra séu
lægri en hjá FÍB Tryggingu - með því aó
leggja saman iðgjald FlB Tryggingar og
árgjaldió í FÍB. Er VÍS þar með að gefa í
skyn aó þaó sé einskis virói að vera félagi í
FÍB? Eða fá tryggingatakar hjá VÍS kannski
sömu þjónustu í gegnum iðgjöldin þar og
félagsmenn fá hjá FlB - þar á meðal
ókeypis lögfræöiaóstoö, tækniráðgjöf,
verulega afslætti hjá bílaþjónustufyrir-
tækjum og forgangsþjónustu á verkstæðum,
svo nokkuð sé nefnt. Er hagsmunagæsla
fyrir bíleigendur og barátta fyrir lægri
iógjöldum bílatrygginga kannski lika
innifalin í iðgjaldinu hjáVÍS?
PS. PS.
Nýju iðgjöldin hjá VÍS eru aó meóaltali 8,7%
hærri en iógjöldin í FÍB Tryggingu.
FÍBTRYGGING
Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIES at LLOYD’S
Sími511-6000
Klapparstíg 28 • 101 Reykjavík • Fax 511-6001
J