Vikublaðið - 11.10.1996, Side 11
VIKUBLAÐIÐ 11. OKTÓBER 1996
11
Sósíalistafélagið
með afmælisfund
í tilefni af tveggja ára afmæli
Sósíalistafélagsins, þann 16.
október nk. verður fjölbreytt og
verður viðamikii dagskrá og fer
hún öil fram í MÍR salnum
Vatnsstíg 10, (bakhús), Reykjavík
Miðvikudaginn 16. október kl.
20.30 verður haldinn hátíðarfundur
með veglegri dagskrá: Fundurinn
hefst með ræðu formanns félagsins.
Þá ávarpar Torben Jensen frá Danska
kommúnistaflokknum fundinn, en
kemur hann sérstaklega f boði
Sósíalistafélagsins frá Danmörku
Ljóðalestur tekur síðan við auk
ávarps frá Alþýðubandalaginu. Að
lokum verða tónlistaratriði.
Þorvaldur Þorvaldsson kynnir
ofangreinda afmælisdagskrá. Að
sjáifsögðu verða kaffiveitingar og
einnig er ætlast til að fólk sem mætir
á fundinn taki til máls eftir að orðið
verður gefið laust. Fundarstjóri
verður Stefanía Þorgrímsdóttir.
Laugardaginn 19. októberkl. 13.30
verður haldið málþing um sósíalisma
- með yfirskriftinni „Sósíalismi f
brennidepli - fræðin, framkvæmdin
og framtíðin". Frummælendur verða
Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður,
Margrét Frímannsdóttir formaður
Alþýðubandalagsins, Torben Jensen
frá Danska kommúnistaflokknum og
Páll Halldórsson jarðeðlisfræðingur.
Fundarstjóri verður Þórir Karl
Jónasson.
Laugardaginn 2. nóvember kl.
13.30 verður haldið málþing um
heilbrigðismál, með yfirskriftinni
„Endum við á götuhomi með útrétta
hönd?“ Frummælendur verða:
Ögmundur Jónasson formaður
Sjálfsbjörg
þakkar Hlíf
í samþykkt stjómarfundar
Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á
Akureyri og nágrenni, er
^ér^tþku þakklæti lýst til
• 'Vérkamannafélagsins Hlífar í
Hafnarfirði „fyrir að hafa í
kröfugerð sinni fyrir gerð næstu
kjarasamninga, gert sérstaka
kröfu um, að jafnframt verði
samið við stjómvöld um að
örorku- og ellilífeyrislaun fylgi
launaþróun í landinu, og að
frítekjumörk skuli hækka
samsvarandi og önnur lág-
markslaun”.
Þá skorar stjómin „á öll
önnur stéttarfélög að verja og
semja um kjarabætur í komandi
kjarasamningum til handa þeim
félögum sínum sem nú njóta
örorku- eða ellilauna”.
BSRB, Þórir Karl Jónasson formaður
Sósíalistafélagsins, Kristín A.
Guðmundsdóttir formaður Sjúkra-
liðafélags íslands og jafnvel er gert
ráð fyrir því að einn frummælandi
verði til viðbótar. Fundarstjóri verður
Þorvaldur Þorvaldsson.
Eins og fyrr getur em allir þessir
viðburðir í MÍR salnum að Vatnsstíg
10. Allir em velkomnir.
Alþýðubandalagið
Norðurlandi eystra
Fundir verða í Alþýðubandalagsfélögunum
á Norðurlandi eystra sem hér segir:
Akureyri sunnudaginn 6. okt. kl. 20:30 í Lárusarhúsi
Þórshöfn fimmtudaginn 10. okt. kl. 20:30
Raufarhöfn föstudaginn 11. okt. kl. 17:30
Kópaskeri föstudaginn 11. okt. kl. 21: 00
Húsavík laugardaginn 12. okt. kl. 10:00
S - Þing. laugardaginn 12. okt. kl. 14:00
Ólafsfirði miðvikudaginn 23. okt. kl. 20:30
Dalvík fimmtudaginn, 24. okt. kl. 20:30
Fundirnir verða nánar auglýstir á hverjum stað.
Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður kemur
á fundina og ræðir starfið framundan og stöðuna
í stjórnmálum.
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokkum:
4. flokki 1992 - 12. útdráttur
4. flokki 1994 - 5. útdráttur
2. flokki 1995 - 3. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. desember 1996.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis-
stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á
Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa-
fyrirtækjum.
COT HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. sjálfseignarstofnunar-
innar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum f loftræstikerfi fyrir hjúkr-
unarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 8. okt. nk. gegn kr.
15.000 skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 24. okt. nk. kl. 11.00 á
sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í
myndvöktunarkerfi fyrir bíiastæðahús að Vesturgötu 7.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: miðvikud.
30. okt. 1996, kl. 11.00 á sama stað.
INNKAUPÁSTOrNUN REYKJAViKURBGRGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík
LANDSPITALINN
...iþágu mannúöar og visinda...
HUÐ- OG KYNSJUKDOMADEILD
Á VÍFILSSTÖÐUM
Deildarlæknir/aðstoðarlæknir
Laus er til umsóknar staða deildarlæknis-/aðstoðarlæknis við húð-
og kynsjúkdómadeild Landspítalans á Vífilsstöðum. Um er að
ræða 50% starf og vaktir á lungnadeild. Staðan er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Jón Guðgeirsson, forstöðulæknir, í síma
560 2324.
HJARTA- OG LUNGNADEILD
Hjúkrunarfræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga á deild 11 -G eru lausar til umsóknar.
Deildin er hjarta- og lungnaskurðdeild með 22 rúmum. Hjúkrunar-
form deildarinnar er einstaklingshæfð hjúkrun. í boði er aðlögunar-
tfmi eftir þörfum hvers og eins undir leiðsögn reyndra hjúkrunar-
fræðinga. Nánari upplýsingar um starfsemi deildarinnar veita
Steinunn Ingvarsdóttir, deildarstjóri, í síma 560 1340 og Kristín
Sophusdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560 1300.
GEÐDEILD LANDSPITALANS
Hj úkrunarfr æðingar
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á deild 33A og 32C á
geðdeild Landspítalans. Ráðningartími og starfshlutfall er sam-
komulagsatriði. Aðlögunartími, fræðsla og góður starfsandi. Upp-
lýsingar veitir Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
í síma 560 1750 eða 560 2600 og einnig deildarstjórar á viðkom-
andi deildum.
APOTEK LANDSPITALANS
Lyfjatæknir
Lyfjatæknir óskast til starfa í Apótek Landspítalans. Um er að ræða
100% starf. Ráðið verður í stöðuna sem fyrst. Umsóknarfrestur er
til 20. október nk. Nánari upplýsingar veitir Elín Theódórs,
deildarlyfjatæknir, í síma 560151.
ABR KAFFI
Munið laugardagskaffi ABR
að Laugavegi 3 (4. hæð)
Næstkomandi laugardag
mætir Bryndís Hlöðversdóttir
alþingismaður og talar m.a.
um fjárlagafrumvarpið 1997
og samstarf
stjórnarandstöðuflokkanna.
Allir velkomnir
Stjórn ABR
Aðalfundur miðstjórnar
Alþýðubandalagsins
Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins verður haldinn
23. og 24. nóvember nk. á Akureyri.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Stjómmálaviðhorfið
2. Flokkstarfið 4. Önnur mál
Nánari dagskrá verður send út til aðal- og varamanna miðstjómar.
Stjórn Alþýðubandalagsins