Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1955, Síða 4

Frjáls þjóð - 16.07.1955, Síða 4
FRJÁLS Þ JÓÐ Laugardaginn 16. júlí 1955 ÍRJÁLS ÞJÓÐ Útgefandi: Þjó'ðvarnarflokkur Íslands Ritstjóri: Jón Helgason, sími 6169. Afgreiðsla: Skólavörðustíg 17. Rvík. Sími 8-29-85. Pósthólf 561. Askriftargjald kr. 6,00 á mánuði. — Verð í lausasölu kr. 2,00. Félagsprentsmiðjan h.f. Mesta vandamá! höfuðstaðarins 1 Umferðarmálin í Reykjavík cru komin í algert öngþveiti cg slysahættan á götum bæjar- jns er orðið meiri háttar vanda- znál. Bílum hefur fjölgað gíf- urlega í bænum undanfarna inánuði, langt umfram það, sem ^imferðaræðar bæjarins þola. iAr'leiðingarnar segja til sin í stórfelldum umferðarhnútum, ihraðfjölgandi bifreiðaárekstr- m og stóraukinni slysahættu. 3?etta er eitt mesta vandamál, sem íbúar höfuðstaðarins horf- ast nú í augu við. Allt fram á hennan dag hefur ríkt algert andvara- leysi og svefnmók um skipu- lagsmál höfuðstaðarins. Mið- bær Reykjavíkur er að mestu leyti með sömu um- merkjum og hann var á önd- verðri öldinni. Götur eru þröngar og krókóttar, „blind“ horn og fjöldi húsa skagar út í lún.ar þröngu götur. Enn í dag er ekki til samþykktur skipulagsupp- j dráttur af miðbænum. Vanrækslusyndir forráða- Jtnanna Reykjavíkurbæjar eru margar og stórar. Aðgerðar- jeysi þeirra varðandi skipulag Læjarins og umferðarmál mun eitt út af fyrir sig endast þeim i?l þungs áfellisdóms um langa iramtíð. Sennilega hafa aldrei f veraldarsögunni verið við "völd í hraðvaxandi borg jafn- eíjóir og skammsýnir menn. Og cnginn skal halda, að náð sé liámarki þessa vandamáls. Vél- Srhúnum farartækjum í Reykja- •vik mun halda áfram að fjölga. Strætisvagnar munu stækka, tala þeirra aukast og ferðum í>eirra fjölga vegna vaxandi í- Lúafjölda og útþenslu bæjar- tns. Lengur verður ekki sofið á bessu vandamáli. Það er orðið ærið örðugt viðfangs þegar vegna langvarandi skammsýni bæjaryfirvalda. Skipulag miðbæjarins verð- ur að ákvarða bégar í stað og finna umferðinni bá far- vegi, sem viðhlítandi séu. Það er búið að slepna mörg- um dýrmætum tækifærum og framkvæma margt van- hugsað, sem torveldar lausn þessa alvarlega vandamáls. | En nú vcröur að hefjast j handa og bjarga því, sem ] bjargað verður. Jafnhliða því, sem hafizt •Verður handa um skipulagsmál Læjarins, verður af hálfu bæj- aryfirvalda að hefja sókn und- Sr kjörorðinu: Börnin af göt- *mni! Hvergi í nálægum lönd- tim getur að líta slíkan fjölda barna að leik á borgargötum sem hér í Reykjavík. En þetta má ekki svo til ganga. Göturn- ar í Reykjavík eru sannarlega ekki orðnar heinn leikvöllúr l'yrir börn. í sambandi við end- lirskipulagningu.bæjarins verð- tir að hugsa fyrir leikvöllum, 'Og dagheimilum fyrir börn verður að fjölga. Á þessari hlið málsins verður heldur ekki sof- ið lengur. Blóð þct’.rra mörgu barna, sem árlega verða fórn- arlömb umferðarinnar á götum Reykjavíkur, hrópar í himin- inn. Útgáfufélag Jóns Sigurðssonar Bókaútgáfufélag Bjarna Benediktssonar og Framsókn- armanna mun ekki hvað sízt vera sett til höfuðs bókaút- gáfufélagi kommúnista, Málí og menningu. En starfsemi þess mun ekki síður — og senni- lega miklu fremur — bitna á annarri bókaútgáfu, þ. e. a. s. bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Svo algert er tillitsleysi Bjarna og sálu- félaga hans í garð þessarar starfsemi, að þeir láta það verða sitt fyrsta verk að taka úr höndum Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins útgáfu Is- landssögunnar, sem þessir aðil- ar hafa haft með höndum. En scgja má, að nokkurt sanu'æmi sé í því, ef sömu aðilar og ábyrgð bera á her- námi landsins og niðurlæg- ingu þjóðarinnar, verða til þess að reka síðasta nagl- ann í líkkistu hess útgáfu- félags, sem Jón S’.gurðsson stofnaði þjóðhátíðaráriðl874. íslenzk landhelgi Brezkir togaraútgerðar- menn halda ótrauðir áfram hatursáróðri sínum gegn ís- lenzku þjóðinni. Og brezk stjórnarvöld leggia yfir hann blessun sína með þögninni. —- Landhelgisdeilan svonefnda skal ekki rædd að þessu sinni, aðeins minnt á eina staðreynd: Islendiugar hafa landhelgi og enga landhelgislöggjöf. Friðun- arlínan svonefnda er ekki landhelgislína, eins og alkunn- ugt er. Og síðan samningur sá, sem Danir gerðu við Breta um þriggja mílna landhelgi við strendur íslands, féll úr gildi, hafa íslendingar enga lögfesta landhelgi. Næsta alþingi ætté að sjá sóma sinn í bví að setja lög um íslenzka landhelgi á grundvelli sögulegs og lagalegs réttar íslendinga. Úr wV)ri rerölti Svíar grafa sig niður í jörðina JJernámsflokkarnir hér á landi hafa með öllum sínum áróðurs- tækjitm reynt að telja almenningi trú um, að hin bandariska herseta hér og framkvæmdir hersins miðuðu eingöngu að þvi að vernda þjóðina í hugsanlegri styrjiild, sem þessir spekingar hafa talið mjög skammt undan. — Aðalrökstuðningur þeirra fyrir her- setunni hefur jafnan verið hin yfirvofandi styrjaldarhætta, en samt hafa þeir engar ráðstafanir gert til öryggis landsmönnum, ef til styrjaldar kæmi. Hugsandi mcnn geta, af grein þeirri úr „Reader’s Digest“, sem hér fer á eftir, séð, hvernig rík og hlutlaus smáþjóð, sem ætlar hvorki að ráðast á aðra né lána land sitt sem árásarstöð, nndirbýr þau mál. Geta þeir svo borið það saman við athafnir Randaríkjahers sér og myndað sér skoðun á því, hvort dvöl hans á Keflavíkurflugvelli og víðar er miðuð við það að vernda ís- lenzka þjóð eða einhver önnur sjónarmið. Veigamesli þátturinn í varnar- kcrfi Svia er ósýnilegur venju- lcgum vegfaranda. Með mikilli leynd hafa þeir sprengt geysi- legar neðanjarðarhvelfingar inn í fast berg. í þessum miklti berg- liöllum getur sænska þjóðin haldið áfram öllum lifsnauðsyn- legustu störfum sinum, ef styrj- öld brytist út. Svíar eru nú að flytja (eða hafa þegar flutt) aðalbækistöðvar landhers, lofthers og flota niður í jörðina, ásamt flugskýlum, við- gerðarverkstæðum, vopnageymsl- um og oliubirgðageymum. Höfuðstöðvar varnarkerfisins fyrir óbreytta borgara, loftvarna- byrgi, verksmiðjur, sjúkrahús, lilraunastöðvar og orkuver eru einnig á leið eða horfin ofan i jörðina og inn í fjöllin. Bofors- vopnaverksmiðjurnar starfa neð- anjarðar. AGA verksmiðjurnar, sem eru heimsfrægar fyrir hin nákvæmu mælitæki o. fl., liafa nú flutt liina dýrmætustu fram- leiðslu sina djúpt í klcttabelti fyrir utan Stokkhólm. Neðanjarðarverksmiðjur. Múrhúðunarnet Þakpappi Saumur fyrirliggjandi. —^lmenna J3ijggingape'(agiÁ l.f. Borgartúni 1. Sími 7490. j aðalneðanjarðarhvelfingu SAAB-flugvélaverksmiðjánna i Linköping, sem er meira en eitt hundrað fetum undir flugvellin- um, þar sem þrýstiloftsflugvéí- arnar hafa bækistöð, vinna 1000 menn og konur dag hvern. Inn- g'anganna er vandlega gætt. Ann- ar er mjög víður, og liggur þar bilabraut í ótal liringum. Hinn er vel upplýstur stigi ásamt lyftum fyrir starfsfólk. Djúpt niðri, á efstu hæð hinn- ar miklu berghallar, er eftirlits- stöð og borðsalur, sem tekur 300 manns í sæti. Sérstakri lýsingu er þannig fyrir komið, að allt virðist baðað i sólargeislum. J.oftið er mjög gott, þvi að það er skipt um loft fjórum sinnum á hvcrri klukkustund, og auk þess blandað aukajega sijrefni. Brattar reníiitröppur flytjai fólk- ið þaðan niður í verksmiðjurn- ar. Þar niðri pr allt baðað, ljós- flóði. Gerviglúggar með máluðu landslagi eru höggnir inn i vegg- ina. Það tók tvö ár að byggja þessa klettaborg, og liún kost- aði mn 25 milljarða íslenzkra króna. Flotastöðvar ncðanjarðar. JjérhVer þáttur i varnarkerfi Svia befur sina néðanjarðar- bækistöð. Inn ú skógivaxnar klettaeyjar undan ströndinni cru sprengdir stórir skurðir. Það er áhrifarík sjón að sjá stóran tundurspilli sigla á fullri ferð beint á klettabelti ■— og allt i einu er það horfið. Einhvers staðar hlýtur risaliurð að hafa opnazt, þvi að skipið siglir örugg- lega áfram inn í neðanjarðar-; hvelfingu. Þarna inni er allt, sem herskipalægi þarí á uð haid^a,, þurrkví, kafbátalægi, verkstæði, birgðastöð og oliugeymar. Einn slikur neðanjarðarskipaskurður, sem er 96 feta hár og 57 feta breiöur, getur tekið til viðgerðar 2600 smálesta lierskip, kafbáta og nokkur smærri lierski)) samtiniis. Á svipaðan liátt er sænska flug- flotanum komið fyrir, djúpt í jörðu, undir flugbrautunum. Á Áneðan flugvélarnar éru dregnar i'pp á yfirborðið af jeppum, er þrýstiloftshreyfill þeirra settur í gang, og þær geta hafið sig til flugs aðeins 2—3 minútum eftir að þær liafa verið dregnar á flugbrautina. Hið milda Södersjúkrahús í Stokkhólmi liefur varabækistöð djúpt í jörðu niðri. Þar eru sjúkrarúm, skurðstófur, röntgen- stofur og annað, sem nauðsyn- legt er vel búnu sjúkraliúsi. Þrjár risalyftur geta flutt ósjálfbjarga sjúklinga þangað á andartaki. Orkuverin hverfa. JJilforsen-orkuverið, sem fram- leiðir billjón kílóvattstundir á ári, er sprengt inn í kletta meira en 200 fétum undir yfir- borði jarðar. í Norður-Sviþjóð starfar Harspráriget orkuverið á svipuðu dýpi, en það framleiðir 380.000 volta spennri og er eitt áf stærstu orkuverum veraldar. Olian er eitt áf hinum við- kvæmustu vandamálum Svia, því að þeir eru algjörlega liáðir olíuiiinflutnin'gi..Síðasta lausnin í þeim efnum er tröllaukinn ilöskulaga olíugeymir, sprengd- ur í fast berg. Mikiil þrýstingur á vatni umhvcrfis hindrar það, að olían leki út í gegnum berg- veggina. Oliunni er dælt inn i þessa geymslu gegnum leyndar neðanjarðarlciðslur, og járn- brautarlestir eru einnig lilaðnar þar á neðaiijarðarbrautum. Ódýrt í byggingu. |jað er þó ekki eingöngu af ör- yggisástæðum, sem Sviar liverfá nú í iður jarðar með hina iia uðsynlegustu starfsemi sína. Þegar náuðsyri liafði knúið þá til að gera það, komust þeir að raun um, að það borgaði sig. Með sérstakri „sænskri aðferð“, sem þeir ftindu upp, hcftir þeim lán- azt að gera grafhvelfingar i fast berg ódýrari en byggingar á yf- irborði jarðar. Og þótt það virðist: öfugmælakennt, j)á er það þó þannig í reynd, að því dýpra sem sprengt er, þeim mun lægri verður byggingarkostnaður. Sé grafið grunnt undir yfir- borð jarðar, þarf að styrkja og treysta loftið með sérstökum ráðuni, en sé sprengt nægilega djúpt i fast bcrg, þarf minna til sliks að kosta, þar sem loftið heldui' sér þá sjálft uppi. Þetta er mjög liagkvæmt vegna þess, að loft neðanjarðarhvelfingar þarf að vera 1665 fet á þykkt tii þess að halda, ef kjarnorku- sprengja fellur á það. Þegar SAAB-verksmiðjurnar voru byggðar 1942, voru neðan- jarðarsprengingar mjög dýrar, eða um 200 krónur á livern rúm- metra. En liin nýja sænska að- ferð hefur gert þær um það bil helmingi ódýrari. Mcð þeirri að- ferð getur einn maður sprengt- tim 426 fet á dag, á móti 115 fet- um 1935. En það er ekki aðeins bygg- ingarkostnaðurinn, sem gerir neðanjarðarbyggingar ódýrari en venjulegar byggingar. Yiðhalds- kostnaður er einnig mun minni. Þarna þarf t. d. cnga utanliúss- málingu, ekkert viðhald eða þvotta á gluggum o. s. frv. Neðan- jarðarbyggingar eru ódýrari í upphitun en venjuleg lnis, þegar einu sinni er búið að liita þau upp, og þanriig mætti fleira til telja. Nákvæmar rannsóknir á þeim, sem vinna í neðarijarðarvérk- smiðjum Svía, sýna, að með þeirri tækni og aðbúnaði, sem þar er notaður, er heilsu marina engin liætta búin af því að starl'a þar og dveljast, jafnvel langiímum saman. Höfuðáherzla lögð á öryggi borgaranna. JJinar miklu neðanjarðarfram- “ kvæmdir Svia eru þó fyrst óg fremst miðaðai’ við örýggi þióð- arinnar í hugsanlegri styrjötd. Svíar eiga nii þegar loftvarna- byrgi mjög djúpt í jörð fyrir um 84000 manris í borgunum, en venjuleg loftvarnabyrgi fýrir um eina milljón manns. Þegar liefur verið hafizt lianda um að byggja loftvarnabyrgi fyrir um helm- ing Stokkhólmsbúa (400 þús.), á öruggu dýpi undir yfirborði jarðar. í einu slíku skýli, sem sprengt cr inn í fjall, eru 1000 rúm á fjórum hæðum. Alls stað'- ar er þannig um búið, að ekkert loft kemst irin i þessi skýli, án þess áð það sé fyrst örugglega lireinsað af öllu því, er tjóni gæti valdið. í sliku skýli má lifa, meðan matföng endast, án nokk- Urs hættulegs sambands við yfir- borð jarðar, livernig sem þar væri umhörfs. Áfengisvarnastöð Rvíkur flytur í Heilsuverndarstöðiná við Barónsstíg mánudaginn 11. júlí. Inngangur áð suð-austanverðu á neðstu hæð. — Móttökutími óbreyttur. I I !i,U ■ . i . >> - -----"þ"

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.