Frjáls þjóð - 12.05.1956, Side 6
>4 i>» «
FRJÁLS þjóð
Laugardaginn 12. maí 1956
Orð þteirra sjalfra VI — Fni»in ÍriéÓ br«« í Hannábal II
„Ekkert verkefni brýnna en að svipta
m\
Fiíír Ilannábað V&ldiniars^oii
Fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í janúar 1954 birti
Þjóðviljinn þá frétt sem að-
álfregn á forsíðu, að Al-
þýðuflokkurinn, sem þá laut
forystu Hanníbals Valdi-
marssonar, hefði leitað á
náðir íhaldsins um stuðning
til þess að koma saman lista í
Dagsbrún. Ilefði þessi sam-
vinna tekizt og væri listinn
skipaður Alþýðuílokks-
öiöhnum og þekkíum Sjálf-
stádðlsiíik'r. riim.
líæslú dág.i notaíi Þjóð-
iiljinn þessa frásögn sem
hátrammt árásáréíni á
IÍanníbal, sem reyndi að
bera af sér áburðinn. Einn
daginn var svolátandi fyrir-
sögn í Þjóðviljanum: „Hanní-
bal sver — og Morgunblaðið
sannar á hann meinsæri.“ Og
annan daginn birti Þjóðvilj-
Lnn leiðara imi, að „engin
heil brú“ væri í Hannibal,
sem frægt er orðið.
Hanníbal svaraði þessum
skrifum Þjóðviljans 22. jan-
úar með langri grein undir
fyrirsögninni: „Hanníbal
Váldimarsson svarar margra
;; daga rógi og níði kommún-
ista: Á dáðleysi sínu og svik-
um við stéttarhagsmuni
verkamanna eiga kommún-
istar að tapa.“
í greininni lýsir Hanníbal
áburð Þjóðviljans „blygð-
unarlaUs ósannindi frá rót-
um“ og segir síðan:
„Þeir verTcamenn á
(Dar/sbrúnar) Ustanum,
sem áöur hafa fylgt Fram-
sóknarflokknúm og Sjálf-
stædisflokknum aö málum,
eni vafalaust flestir sama
sinnis (og aörir menn list-
ans). Þeir vilja óefaö vinna
aö því sem stéttarnanðsyn
aö losa stærsta verka-
mannafélag landsins und-
an váldi ttnúkommúnista,
sem árum saman htífa mis-
notaö félagiö í flokkspóli-
tískurn tilgangi, en svikizt
ilm aö gæta stéttarhags-
muna verkamanna.
Þaö er skoöun verka-
mánna, aö starfsmenn
Dagsbrúnar hafi í raun-
inV)í veriö lawnaöir erind-
rekar kommúnista á
kostnaö Dagsbrúnar, en
hvergi nærri rækt stéttar-
leg skyldustörf sín eins og
stojldi,
Þess vegna munu nú
verkamenn úr öllum flokk-
um geta átt samleiö um aö
fella kommúnistastjómina
í Dagsbrún. Og það skal
játaö, aö út af fijrir sig er
skiljanlegt, aö kommúnist-
áf séii hræddir 'við verka-
mannalistann. En þaö er
sjúklegt áö fáðast gegn
mér út af því.
Ástæthm til ótta ykkár
og skelfingar ér einungis
ykkar eigiS dáðleysi og
svik viö stéttarhagsmuni
verkamannanna. Og á þeim
svikum eigiö þiö að tapa
fylgi og falla.“
Níðpési borinn
í hvert hús.
Síðan víkur Hanníbal að
öðrum skiptum sínum við
kommúnista, svo sem þegar
þeir voru
„komnir á fremstahlunn
meö að reka öll verkalýðs-
félög á Vestf jöröum úr Al-
þýðusambandi Islands, af
því aö ég var formaöur Al-
þýðusámb. Vestfjarða....
Hver legátinn var sendur á
fætur öörum í Vestfjaröa-
félögin til aö rægja mig, og
níöpési um mig, þar sem
fjölyrt var um verkalýös-
svik mín á hverri blaösíðu,
var borinn í flést hús, en
ekkert dugði.“
Dæmdur
verkalýðssvikari.
Enn mihnist Hanníbal á
svikabrigzl Þjóðviljans út af
lausn verkfallsins fyrir j'ólin
1952:
„Sannleikurinn var sá,
aö kommúnistar í samn-
inganefndinni í fyrra vildu
aldrei, aö verðlækkunar-
leiöin yröi fann. Þeir vildu.
ekkert nema kauphækkun
og veröhæklcun og langt
verkfall í von um aö geta
þannig fellt stjórnina,
hvaö sem þaö kostaði fyrir
fátæka verkamenn. —
Hvaö varðaði þá úm það?
En þegar til kom, þoröu
þeir ekki að standa viö
skoöanir sínar, kempurn-
ar, heldur „tóku handslcrift
sína“ og skrifuðu undir
allt þaö sama og „verka-
lýössvikararnir.“ Samt
urðu þeir hetjur af verkum
sínum í Þjóðviljanum —
aðeins þar — enég og aör-
ir AlþýðufloJcksmenn for-
dæmdir verkalýÖssvikarar
fyrir sama verknaö og
söniu málalok.“
Snúið ykkur frá
slíkum ódrengium.
Þá ræðir Hanníbal um
falsanir Þjóðviljans í sam-
bandi við sjómannaverkfall-
ið á Akranesi. Hafði Þjóð-
Viljinn ságt í sambandi við
afstöðu Hanníbals í því máli:
„Er þessi framktíma Hanní-
báls Valdimhrssonar þvílík,
að þáð má aldrei koma fyrir
framar, að hann verði lát-
inn koma nálægt nokkrum
samningum eða fái að vita
nbkkurn hlut, sem í samn-
ingum ér að get-ast.“ Hanní-
bál segir:
„Hvaö segja vérkamenn
úm svo bíræfna ritfalsara
og mannorðsþjófa? Eru
þeir aö þjóna hagsmunum
verkalýösins? — Hafa þeir
traust ylckar og íiltrú? —
Er drengskapur þeirra aö
yJckar skapi?
Eg er alveg sannfæröur .
um, að svo’ er ekki. Þiö ætJ-
izt áreiöanJega ekki til
þess, aö kommúnistar
stingi samstarfsmenn sína
í baJciö og beri þá ærumeiö-
andi níöi og rógi eftir Jang-
varandi samstööu í verJc-
falli og samningagjörð,
eins og nú hefur gerzt hvaö
eftir annaö. — Þiö snúiö
ykkur frá slíkum ódrekgj-
um rríéö djúpri fyrirJitn-
ingu, þaö er ég aveg hand-
viss um.“
Ekkeri verkefni
brýnna.
Grein sinni lýkur Hanní-
bal með þ'cssum orðum:
,,.4ð síðustu vil ég segja
Moskvu-Magnúsi og öönim
kommúnistapiltum viö
Þjóövitjann þaö, aö þeir
<eni engir menn til aö níöa
af mér traust og tiltrú inn-
an vei’Jcalýössamtakanna.
Þar á ég meira en 20 ára
starfsferit aö baki, en þeir
enga sögu, Jivorki iUa né
góöa, og þó heidur illa, ef
nolckuö væri.
En þaö er víst, aö ekk-
ért vericefni er brýnna í
verkcílýðshreyfingunni ís-
ienzicu en cið svipta Jcomm-
únista völdum í stærstu.
verJcatýÖsfélögum ianilsins.
ódrengskapUr þeirra
einn og btint ofsóknaræöi
gerir þaö nauðsynlegt, aö
þeim- sé enginn trúnaöur
sýndur í samtökum verica-
lýösins. Þeir eru vei aö því
komnir aö missa traust og
tiltrú ailra góöra manna.
V erkamenn eiga aö
skipuleggja sjáifir samtök
sín gegn kommúnistum. Og
þeir eiga sið setja sér þaö
mark aö Josa verJcalýös-
hreyfinguna undan ofur-
vcddi pólitísleu fJoJcicanna.
— Hiin á ekki að vera amb-
átt þeirra. Þeir eiga þvert
á móti aö vera þjónar
hennar, í hvert skipti sem
hún þarf á hjáJp þeirra aö
haJda á löggjafarsviöinu til
aÖ Jögfestci árangur barátt-
unnar.
Iianiingjan gefi þeirri
sjálfstæðisþaráttu verJca-
lýösins sJcjótan og góöan
sigur.“
Að Iokum má svo geta
þess rétt til smekkbætis, að
fyrir fáum dögum talaði Al-
freð Gíslason læknir á fundi
kémmabandalagsins í Háfn-
árfirði óg tók þá upp rógsögu
Þjóðviljans um samspil
Hanníbals ög íhaldsins í
Dagsbrúnarkosningunum
Íéo4*
Sv>ik, í íafiio i
hemámsmáiiau
Máliö ekki tekið á dagskrá í Atlantshafsráöinu
Það er komið á daginn, að
hernám íslands var alls ekki
rætt á fundi Atlantshafsráðsins
á dögunum,
og fyllyrt hefur verið, án
þess að það hafi verið borið
baka, að því eigi að fresta
fram yfir kosningar á Is-
landi. Blað utanríkismála-
ráðherrans, Tíminn, hefur
meira að scgja viðurkennt,
að málið hafi ekki verið tek-
ið á dagskrá ráðsfundarins.
Nú er ekki snefill af líkum
til þess, áð Sjálfstæðisflokk-
urinn, sem einn gengur erinda
hersetunnar svo að opinbert sé,
nái meirihluta í kosningunum.
Sé sú stefna hræðslubandalags-
ins með fullum heilindum, að
herinn eigi að fara af landi
brott, er engin ástæða til þess
að fresta umræðum um mál
íslands fram yfir kosningar.
Eins og í pottinn er búið get-
ur slík frestun aðeins aukið
tortryggni, sem var ærin fyrir.
Hvers vegna sleppir dr. Krist-
inn Guðmundsson tækifæri til
þess að vinða að framgangi
hinnar nýju stefnu Framsókn-
arflokksins? Hvaða rök hníga
að því, að málið skuli ekki tek-
ið upp fyrr en EFTIR kosn-
ingar?
íslendingar! Tvöfeldnin í
meðferð þessa mikilvæga máls
liggur þegar í augum uppi. —
Gjaldið varhuga við þeim, sem
ætla að svíkja ykkur í tryggð-
um — enn einu sinni.
Og að lokum: Hefur ríkis-
stjórnin sagt hernámssamn-
ingnum upp formlega? —
Þess hefur hvergi sézt getið,
þrátt fyrir samþykktir al-
þingis.
Fyrirspurn til Bfarna
Benediktssonar
.4+.* 4.4.4.,.,
í 102. tbl. Morgunbláðsins,
sunnudaginn 6. maí síðastlið-
inn, svarár Bjárni Benediktsson
dómsmálaráðherra grein, sem
utanríkisráðherra háfði áður
skrifað í Tímann. í svari sínu
til utanríkisráðherra kemst,
Bjarni Benediktsson svo að
orði m. a., og eru hin tilfærðu
ummæli feitletruð í Morgun-
blaðinu:
— „ég héf síðúr én svo
vérið einn úm þá skóðun, áð
ekki ýrði lcomizt hjá eflingu
íslenzks ríkísValds, þegar
VARNARLTÐIÐ færi úr
lándi.“
í tilefni áf þessum umrhæl-
um dómsmálaráðherra íslands
og fyrrverandi utanríkisráð-
herra vil ég Sem alþingrsmaður
og í umboði þei'rra kjósenda,
sem veittu mér rétt til þing-
setu, biðja Bjarna Benedikts-
son að.svara eftirfarandi spurn-
ingum:
1. Hvernig ber að skilja
þessi ummæli?
2. Hvaða samband er
milli „eflingar íslenzks ríjc-
isvalds“ og hins ameríska
hers, sém hér dvelst ?
3. Ber a$ skilja þessi til-
færðu ummæli á þann veg,
að hinn ameríski her, sem
hér dvelst, háfi venð eða
sé hluti af „íslenzku ríkis-
valdi“ eða hafi komið í stað
þess, sem á kunni' að skorta
um nægilega öflugt íslenzkt
ríkisvald, að dómi Bjarna
Benediktssonar dómsmála-
ráðherra, og þá á hvern
hátt?
4. Ef svo er, hvernig
samrýmist það þá óskomðu
fullveldi Islands áð hafa
stuðzt við erlendan her sem
svo veigamikinn þátt rík-
isvaldsins, „að ekki yrði
komizt hjá efhngu íslenzks
ríkisvalds, þegar varnarlið-
ið færi úr landi“?
5. I hvaða skyni á áð
efla „íslenzkt ríkisvald,
þegar varnarliðið færi úr
Ef einhver óvalinn Morgun-
blaðssnápur hefði skrifað þessi
ummæli, hefði ég ekki talið
ástæðu til að fá nánari skýr-i
ingar á þeim.
En þegar sjálfur dómsmála-
ráðherra landsins á 'hlut að
máli, tel ég þessi ummæli svo
mikilvæg og svo HÆTTULEG,
að ekki verði komizt hjá að
krefjast nánari skýringa.
Með fyrir fram þakklæti fyrir
svarið.
Bérgur Sigurbjörnsson.
Bókara og viðskiptafræðing vantar til starfa hjá pósti
og síma.
Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyi'ir 31.
maí 1956.
Póst- og símamálöstjórnin, 3. ttiaí 1&56.