Frjáls þjóð - 12.05.1956, Síða 8
8
FRJÁLS ÞJÓÐ
Laugardaginn 12. maí 1956
Foringjarnir ætla að ráð-
stafa atkvæðum fólksins
Veitið þeim svipuð svör og í forsetakosningunum
Það er eitt af einkennum þeirra kosninga, sem nú
fara í Könd, að fámennur Kópur ,,æfðra stjórnmála-
manna“ í Köfuðstað landsins, Kyggst skipa kjósendum
fyrir um það, Kvernig þeir eigi að nota atkvæðisrétt
sinn. Þeir Kyggjast taka sér vald til þess að skipa göml-
um kjósendum flokka sinna í keilum kjördæmum að
kjósa þennan eða Kmn frambjóðandann, þótt úr öðrum
flokki sé, og ráðstafa þar með atkvæðum þúsunda
manna að eigin vild.
Hópur „æfðra stjórnmála-
manna“ reyndi að beita valdi
sínu með þessum hætti í for-
setakosningunum 1952. For-
menn Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins völdu sér
forsetaefni, aldraðan sæmdar-
prest, ferðuðust síðan með
ræðuhöld um land allt, reyndu
að einoka ríkisútvarpið í þágu
flokkssjónarmiða sinna við
þessar kosningar og hugðust
með þessum hætti kúga þorra
landsmanna til þess að gera að
vilja sínum.
Árangurinn varð sá, að
almenningur gerði uppreisn
gegn þessari kúgunartilraun,
sýndi liinum „æfðu stjórn-
málamönnum“, að hað hafði
sjálft atkvæðisré'ttinn og lét
ekki selja sig í heildsölu né
ræna sig mannréttindum.
Fólkið í landinu sagði á sinn
hátt Iíkt og Ófeigur í
Skörðum við Guðmund ríka
forðum: „Hversu þykir þér
hnefi sá?“
Gleymd ráðning.
Nú er eins og sumir hinna
„æfðu stjórnmálamanna“ hafi
gleymt þeirri ráðningu, sem
þeir hlutu sumarið 1952. Þeir
fitja enn upp á hinu sama.
Sósíalistaflokkur býður ekki
fram í eigin nafni, og foringjar
Framsóknarflokksins og Al-‘
þýðuflokksins hafa gert með
sér verzlun um fyrri kjósendur
sína. Fólkið á bara að hlýða.
Af hálfu hræðslubanda-
lagsins er þessi verzlun auk
þess ótvírætt brot á anda
kosningalaganna, sem miða
öll að því að jafna atkvæða-
tölurnar, sem eru bak við
hvern þingmann. Þeir tveir
i LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Laugardaginn í 1/. viku sumars.
Sókn gegn glæparitum
Deildarfundur
Kaupfélags Þingey-
inga á Húsavík sam-
hykkti nýlega, að
hætt skyldi að selja
glæparit í bókabúð
félagsins. Talið er
vjst, að bóksali stað-
arins muni gera slíkt
hið sama.
Þetta er fyrsta
skrefið, sem stigið er
í þá átt að útrýma
glæparitunum úr
bókabúðunum, svo að
kunnugt sé. Má vel
vera, að það verði
upphaf hreyfingar, er
Neaílderthalsmað-
urinn hefur nú um
seyján ára skeið ver-
ið vist, 3ur í sprengju-
heldu kjallara í
Boiin ,ú eru menn
orðn, ívo afhuga
spr i'. áfásum, að
hann ður í ágúst-
má' , sumar f'utt-
ur • í þjóðminja-
safi' i.rlanda. rfarl
á :ga hundrað
þi ára afmæli
..inmi' -:amms", þótt
hvoi í fæðingarár
M ÍMwði
,Ek) vara. •; m
!'avv, ,'i.frá uu-
Skipn. idúin. er
Nú pp n
siðkas: -f sijft ó-
k.iör ai ‘i.í icíffiæðum
veno inn, ao
fróðii' ^njeijn telja
rhingáð k viar birgfj-
nái um land allt. Það
væri bóksölum og
búðareigendum tii
sóma, ef þeir mynd-
uðu um þetta samtök
af frjálsum vilja.
Fyrir nokkru komu
fjórir menn fram i
útvarpinu og ræddu
þessi mál. Jónas Jóns-
son frá Hriflu hefur
skrifað hugvekju um
þau og ungur maður.
Jóhannes Helgi, gerði
glæparitin að um-
ræðuefni í tímaritinu
Birtingi í vetur.
hans né fæðingardag-
ur í kirkjubókum.
Hitt er víst, að á
þessu ári eru hundrað
ár liðin, síðan verka-
mr.Our við grjótnám
skammt frá Dússel-
dorf fann beinaleifar
karls. Hann hélt að
visu, að betta væri
bein úr birni, en sýmM
þó prófessor ejnitvr.
fund sinn. Hnnn á!?-j
nði sig fyrstur manna
á því, að hér hafði
verrð raskað grr<'
ró eins af forfeð m j
okkar. — Á þiupi :
vísindamanna
1S5T héP hó
.piöft'Fsor i'vf f.
þeflíb ’.'a-ru jar
ins': fýi’St ákvaröað
Hann lifði snerexn;
T00.000 árun
Ryðvörn
Fyrir nokkru fund-
ust verkfæri úr járni
í jörðu í Sommerset í
Bretiandi, og voru
þau svo lítið ryðguð,
að furðu þótti sæta.
Viö rannsókn fannst í
jarðveginum mikið
af myglutegund einni,
sem liklegt þótti, að
varið hefði járniö
ryði. Við framhalds-
rannsóknir hefur at-
hygli manna beinzt aö
aureómysíni sem ryö-
vörn.
Ryðið eyðileggur ár-
lega verðmæti, er
nemur gífurlegum
fjárhæðum, og þvi er
eklji að undra, þótt
mikils. virði þyki aö
fínna gott og hentugt
ryðvarnarefni.
Klljan klippti
Arbeiderbladet í Ósló
birti nýlega viðtal við
Laxness, skrifað af
Gerd Grieg. Laxness
minnist á ferð sína
til Moskvu, er sýn-
ingar á Silfurtungl-
inu voru í aðsigi —
,iæja, þeir vildu fá
Ieiðbeiningar um bún-
íngrma. Karlmennirn-
ir voru allir komnir í
íb r buxur, sem
minntu á kúreka —
héldu liklega, að
þamjig væru alljr Is-
gar búnir. Svo
t' stór sáæri og
klipriti. klíþpti. .
, Gi'i. g spurði Lax-
!. . ness, hvafi hrmn vissi
,i ; \etsi ' öllu. „Vont
j kaffi." svaraðí hann
' • sámstundfs.
M?iriöe&riákat
flokkar, sem að því standa,
fengu í síðustu alþingiskosn-
ingum 37% greiddra at-
kvæða, en segjast nú sjálfir
ætla að ná hreinum meiri-
hluta á þingi, enda þóít eng-
ar líkur séu til þess, að
kjörfylgi þeirra verði nema
svo sem þriðjungur greiddra
atkvæða. Framsóknarflokk-
urinn sem hafði aðeins 1060
atkvæði bak við hvern þing-
mann, þótt Þjóðvarnarflokk-
urinn hefði 2333 atkvæði á
þingmann, stefnir að því að
fá með bessari verzlun
kosna bingsveit, þar sem
hver maður hefði -einungis
á bak við sig 600—700 at-
kvæði. Afgangsatkvæðin á
svo að afhenda öðrum flokki,
til þess að hann geti fengið
fleiri uppbótarsæti út á
þau. Auk sölumennskunn-
ar er því beinlínis verið
að taka upp þann sið að
fara í kringum kosningalög-
in og hundsa anda þeirra.
Þetta láta Framsóknarforingj-
arnir sig dreyma um, að fólk-
ið, sem hafði að engu skipan-
irnar við forsetakosningarnar,
láti sér nú lynda.
-----♦-----
Eftið kosMiga-
sjóðinn — greiðið
btaðið
Síðustu vikur hefur komið
ótvírætt fram, að Þjóðvarnar-
flokkurinn á stórauknu fylgi að
fagna, bæði í Reykjavík og úti
á landi. Þjóðvarnarflokkurinn
ætlar sér það hlutverk að verða
forystusveitin í þeirri viðreisn-
arbaráttu, sem nú verður að
hiefjast. í kosningunum í sum-
ar mun hann í fyrsta sinn bjóða
fram um land allt og einskis
láta ófreistað til þess að efla sig
til þess erfiða hlutverks, er
hans bíður.
En kosningar verða ekki háð-
ar án talsverðra fjárútláta,
hversu sparíega sem á er hald-
ið. Þess vegna er skorað á al-
menning að láta nokkuð af
hendi rakna. í kosningasjóð
flokksins. Oft er þörf, en nú er
nauðsyn. Framlögum er veitt
móttaka í skrifstofu flokksins í
Lækjargötu 8.
Jafnframt er heitið á kaup-
endur blaðsins að greiða á-
skriftargjaldið skilvíslega. —
Flokkurinn og blaðið hafa ekki
til neinna að leita um fjárfram-
lög nema fólksms sjálfs. Stuðn-
ingur þess mun heldur • ekki
bregðast.
504
Nýir áskrifendur að
FRJÁLSRI ÞJÓÐ eru nú
orðnir 504. Markmiðið er að
fá 1200 fyrir næstu áramót,
100 til jafnaðar á mánuði.,
Það ætti að vera auðvelt. —'
Hrðabetgur
„í dag er ég reiður —■ í
dag vil ég brjóta“
í kosningunum 1953
bauð Alfreð Gíslason sig fram
sem „þjóðvarnarmaður“ fyrir
hernámsflokk, Alþýðuflokkinn,
— í því skyni að brjóta flokkinn
niður að innan og vinna bug á
hægri krötum. Nú hefur árang-
urinn komið í ljós.
★★ í kosningunum 1956 býð-
ur Alfreð Gíslason sig fram sem
„sósíaldemókrat“ fyrir konmi-
únistaflokkinn — í því skyni að
brjóta flokkinn niður að innan
og vinna bug á Moskvukommún-
istum, eins og hann og félagar
lvans boða mönnum á götum og
gatnamótum. Árangurinn kemur
bráðlega í Ijós.
★★★ Það þarf vist aðra
menn en geðveikralækna til að
átta sig á því, að hentast muni
fyrir hvern einn að skipa sér í
flokk, sem hann sér enga þörf á
að brjóta niður að innan.
Froskmaðurinn horfinn
Maður nokkur heyrði lesið úr
heimsfréttum: „Dularfullt livarf
froskmannsins — Hver urðu ör-
lög froskmannsins? — Hvarf
froskmannsins hernaðarleyndar-
mál.“
Manninum varð að orði: „Er
hér átt við Brynjólf Bjarnason?“
Lítt frómar hugleiðingai
Fyrir síðustu alþingiskosningar
var það eitt helzta áróðursmál
Sjálfstæðisflokksins, að Ivann
skorti aðeins 344 atkvæði i tiu
tilteknum kjördæinum til að ná
hreinum meirihluta á alþingi með
tilstyrk rúmlega þriðjungs kjós-
enda. Alþýðublaðið og Tíminn
áttu þá ekki nógu sterk orð til aS
fordæma þennan ofbeldishugsun-
arhátt.
Nú skrifar Morgunblaðið af
vandlætingu um liræðslubanda-
lagið:
„Tíminn birti á dögunum langa
hugleiðingu um þá möguleika,
sem hræðslubandalagið hafi til
þess að ná meirihluta á alþingi
með kosningasvindli. Þetta eru
lítt frómar hugleiðingar, þegar
að því. er gáð, að allt byggist
þetta á því að fara í kringum.
kosningalögin, þannig að flokkar,
sem eru í stórum minnihluta hjá
þjóðinni, geti fengið meirihluta
á alþingi!“
Bæði eru skæðin góð.
Ný framboð -
Framhald af 1. síðu.
eyri og í Reykjavík. Á sumrum
hefur hann stundað kaupa-
vinnu, verkamannavinnu og
landmælingar. Hefur gefið sig
mjög að félagsmálum og verið
formaður almennra stúdenta-
félaga í Kaupmannahöfn og á
Akureyri og Þjóðvarnarfélag#
stúdenta.
Gekk í Þjóðvarnarflokkinn
við stofnun hans og á sæti í
miðstjórn hans.
HJALTI HARALDSSON,
þriðji maður listans, er fæddur
1917 að Þorleifsstöðum i
Svarfaðardal, sonur hjónanna
Haralds Stefánssönar og Önnu
Jóhannesdóttur, er þar bjuggu
og síðar að Ytra-Garðshorni.
Stundaði nám í bændaskólan-
im á Hólum og lauk þaftan
prófi 1944. Fékkst við barna-
kennslu í Eyjafirði um ski ið.
hóf búskan að Litla-Hajnrí
1945 og bjó þar nokkur ár.
•'’luttist síðan að Ytra-Gar -s-
horni í Svarfaðardal og he ir
búið bar síðan. Hefur oft voriá
í stjórn Ungmennasamba; ds
Hjalti Haraldsson.
Eyjafjarðar og formaður þess í
þrjú ár. Gjaldkeri Ræktunar-
sambands Svarfdæla síðastliðin.
tvö ár og gegnir ýmsum öðr-
um trúnaðarstörfum í sveit
sinni. Formaður Þjóðvarnar-
félags Svarfdæla.
BJÖRN HALLDÓRSSON,
fjórði maður listans, er fædd-
að Ljósavatni í Þingeyjarsýslu
1905, sonur hjónanna Halldórs
Einarssonar, bónda þar, og
Guðnýjar Björnsdóttur frá
Syðri-Þverá í Vesturhópi.
Björn Halldórsson.
Björn lauk stúdentsprófi í
Reykjavík 1925 og lögfræði-
prófi 1933. Gegndi nokkra
mánuöí lögfræðistörfum í
Reykjavík, en fluttist brátt til
Akure,> : ar og hé’fúr’ stundað
lögl istörf nyrðra síðan. Hef-
ur hann jafnan verið boðinn og
búi); til þess að taka að sér
:r. ; • rra, er ó étti hafa verið
béittir, án' í>ess að sjá fyrst og
fremst til launanna.
Árið 1955 hóf Bjö.rn búskap
á' Knarrárbergi- í Öngulsstaða-
íu'éppi'. ■ " , .:: r.