Frjáls þjóð

Eksemplar

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 6

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 6
FRJÁLS ÞJÓÐ Laugardaginn 19. maí 1956.' FRJÁLS ÞJOÐ tJtgefandi: Þjóðvainarflokkur íslands. Ritstjóri: Jón Helgason, sími 6169. Framkvœmdarstjórí: Sigurjón Þorbergsson, simi 6765. Afgreiðsla: Lækjargötu 8, Rvík. Sími 8-29-85. — Pósthólf 561. Áskriftargjald kr. 6,00 á mánuði. — Verð í lausasölu kr. 2,00. FélagSprentsmiðjan h.f. Að venda kvæðum í kross Það var einkenni Sturlunga- sldar, að þeir höfðingjar lands, er þá börðust um völdin, voru annan daginn vinir og sam- herjar, en hinn næsta fjand- menn, sem bárust á banaspjót. Einn daginn voru sættir gerð- ar með eiðum og handsali, en áður en sól var til viðar hnigin, var nýtt uppi á teningnum. Eræður urðu berir að fjörráð- um hvor við annan, mágar sátu hvor um annars líf, nánir frændur gerðu hverjir áðra héraðsræka. Enginn var að neinu tryggari, þótt hann gerði í dag bandalag við aðra valdastreitumenn, því að fyrr en varði, gat afstaðan vérið ' bféýtt örðin og . vinurinn . og sámherjinn farið að þeim, er hann samdi við, með ofufefli liðs. Það, sem einn lézt berjast fvrir af mestu kappi, gat á svipstundu orðið honum hinn mesti þyrnir í auga, ef hann taldi það ekki lengur þjóna persónulegum stefnumiðum sínum. En þau voru ætíð.völd og auður. Svo purkunarláust var eftir þessum gæðum keppt, a5 hver höfðinginn af öðrum skaut deilumálum undir er- lenda valdsmenn og hét .þeim siðan að koma landinu Undir þá. ef þeir héldu, að persónu- 'legir valdadraumar sínar Væru þá eitthvað nær því af rætast. Sjá menn ekki mörg þess- ara einkenna á stjórnmála- baráttunni nú — eftir sjö hundriið ár? Þrír stjórn- ; mólaflokkar, Sjólfstæðis- ■ flokkurihn, Framsóknar- | ílikkurinn oy Alþýðuflokk- | urinn, kölluöu erlendan her inn í Iandiö. Sjálfstæðis- | . flokkurinn genyur til kosn- ! ingameð bá yfirlýstu stefnu- skrá að skjótá úrskúrði inn- lendra deilumála úndir er- í lenda aðilá, Bandaríkja- ! síjórn oy Atlaníshafsráð — með öðrum orðum Ilákon i hinn gamla vorra tfma. Loks j er svo einn flokkurinn, er | trúir erkibiskuni betur og I vill legfirja allt honum á ! vald. Það er Sósíalistaflokk- I urinn, o" hann á sinn erki- ! biskup < Moskvu. f dag lieitir i hann Krúséff — i gær var ! það Stalín. En líkingin nær lengra. Hiiíir ,, æfðu stjórnmálamenn“ • f:kar tíma eru ekki síður fljót- ir sð venda kvæði sínu í kross en höfðingjar Sturlungaaldar, €:; þeir halda, að það henti sér feetúr í bili í valdastreitu sinni. Sósíalistaflokkurinn lætur sem haiin muni ekki ríða til þings sg þessu sinni, en dregur sam- en lið á laun. Tveir hernáms- Jlckkar, Framsóknarflokkurinn og. Alþýðuflokkurinn, látast með öllu fráhverfir hersetunni, líkt og sumir 'þeir',’ ér að förnu Úir vúðri reröld Hætta á borgarastyrjöld á Gullströndinni höfðu lofað að koma landinu undir Noregskonung, létu sér hægt um skeið, unz sjálfur Hallvarður gullskór eða ein- hver slíkur kom til. Sjálfstæðisflokkurinn, sem beitti sér fyrir kosningabanda- j lagi við Bændaflokkinn 1937, telur nú viðlíka bandalag ann- arra flokka reginfirru. Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn, sem áttu þá ekki orð til þess að lýsa I hneykslun sinni, telja nú bandalag sjálfsagðasta kosn- i ingabragð, sem til er. Sósíalista- i flokkurinn, sem fyrir nokkrum ' árum sagði það mál málanna I að losa Alþýðusambandið úr | öllum flokkstengslum, vill nú j draga það sem mest inn í I stjórnmálabaráttuna. Hanníbal | og Þjóðviljamenn, er lýstu I hvorir öðrum sem verstu óbóta- | mönnum fyrir örfáum misser- í um, eru nú viðlíka vinir og Þorgils skarði og Þorvarður Þórarinsson, er þeir ætluðu að skipa í sameiningu málum á Norðurlandi. Sjálfstæðisflokk- urinn, sem fyrir nokkrum árum beitti sér fyrir gengisfellingu, er þá var fagurlega lýst sem þeirri meinabót, er allir myndu græða á, en enginn hafa óhag af, telur nú aukna niðurgi'eiðslu fram yfir kosningadaginn hið mesta happaráð. Nú má helzt enjfinn hinna „æfðu stjórnmálamanna“ muna sín fyrri orð. Þannig er rcfskák stjórnmálanna rekin á Islandi í da». Á engu tímabili Islandssögunnar hafa keimlíkir starfshættir verið viðhafðir — nema á Sturlungaöld. Fyrirmyndin er gæfuleg — eða hitt þó heldur. Hinir „æfðu stjórn- málamenn“ kennast nú allir við að venda kvæðum sínum í kross, eftir því sem þeir halda, að henti I bili vegna kosninganna. Næsti leikur þeirra er óútreiknanlegur. Það á jafnt við þá alla. Það er valdastreitan ein, sem tuflinu ræður. vilja slaka til, ef það forðaði vandræðum. Hann hefur látið hækka verðið á kókoshnetununi, boðizt til þess að auka vald hér- aðsstjórna og tryggja fjárhag ættarliöfðingjanna, lótið hefja rannsókn á sölustofnuninni og sett yfir hana hlutl-ausan xnann og loks samþykkt ]w uppástungu Búsia prófessors, að enskur ráð- gjafi vefði fenginn til þess að gera tillögur um framliðarstjórn- arskrá Gidlstrandarinnar. En margir flokksmenn dr. Nkrumali eru mun óvægnari, og þá einkum fjárniáiaráðherrann, Gbedemah. Þjóðfrelsismenn vilja hins vegar engu öðru una en nýjum kosning- um og sérstöku stjórnlagaþingi. Lenlu þeir í minnihluta á slíku stjórnlagaþingi, eru litlar líkur til þess, að þeir sættu sig við ákvarðanir þess. Brezku stjórninni virðist í mun að forða borgarastyrjöld í landinu, þar eð slíkir atburðir gætu haft í för með sér miklar afleiðingar í öðrum Afríkulönd- átta Afríkumenn og þrir Bretar. íngjasjónarmið eiga að mega sín óeirðir og jafnvel uppreisnir. Brezki landstjórinn hefur einn mest Þingmannanefnd hefur farið til neitunarvald. Nvjar kosningar Gulistrandarinnar og komið fóru fram 1954, en fullnaðar- Verður borgara-, Iieim með slæmar fregnir. Stjórn Breta, er stutt hefur Nkrumali, hefur nú lýst yfir, að kosningar jög skammur tími er orðinn verði að fara fram a Gullströnd- til stefnu, og illa horfir um að vilja hinnar nýju hreyf- það, að sættir megi takast. Dr.J ingal’> áður en landið lær sjálf- Nkrumah virðist raunar sjálfur -;stæ0i. f*ullstrandarbúar eru ein þeirra Afríkuþjóða, er fengið hafa “ fyrirheit um sjálfstæði innan mjög skamms tíma. Á því land- svæði, er á að verða sjálfstætt ríki, eru ríflega fjórar milljónir manna, en landið er eiginlega fjögur fy.Iki — sjálf Gullströndin, Ashanti þar upp frá, norðurhér jðin lengstúnni í tandi og brezka Tógóland, löng, en mjó sneið austast. Gullströndin fékk fyrst réttar- verði því sérstakt stjórnlagaþing bætur 29. marz 1946, löggjafar-l til þes.s að ráða þessu til lykta. þing með afrískum nieirihluta, er, Gbedemah, fjármálaróðherra i ekki var stjórnskipaður, og inn- stjórn dr. Nkrumah, liefur á lend héraðsráð. Bretar áskildu hinn bóginn krafizt þess, að sér þó auðvitað neitunarvaldJ GulI.strand-armenn lýsi sjálfir yf- Gullstrandarbúum þótti smátt ir fullu sjálfstæðlsínu og taki öll skammtað, og urðu óeirðir i land- völd i sínar hendur að dæmi Súd- inu i hiarzmánuði 1948. Voru þarj anbúa, ef breííca stjórnin stend- fremstir í flokki blökkumenn, er ur ekki við loforð sín á tilsett- barizt höfðu i heimsstyrjöldinni; um tíma. Þjóðfrelsismenn hafa í her Breta, fundið mátt sinn og lýst yfir, að þeir litu á slíkt sem sannfærzt um, að þeir væru born ólöglegt athæfi, en fvlgismenn i ir til sama réttar og livitir menn. Þá var lofað auknum réttarbót- I úm og ný stjórnlög sett 30. des- | ember 1950. Kósningar fóru fram, j þjóðflokkur dr. Kvame Nkru- mah, er fyrr hafði verið pólitisk- dr. Nkrumah brigzl-a þeim um föðurlandssvik, þar eð þeir vilja ekki taka við því þjóðfrelsi, er lofað hafi verið, nema með sér- stökum skilyrðum. í rauninni stendur deilan um ur fangi Breta, vann sigur. Dr. j)að, hvort stofna á ríki með Evr- Nkrumah varð forsætisráðherra ópu.sniði, eins og dr. Nkrumah í febrúar 1951. í stjórn lians eru' vill, eða livort afrisk ættarhöfð- I sjálfstæSi liefur Gullstrandarbú- ] uin verið lieitið nú á næ.stu miss- Verður borgara- styrjöld forðað? Ólafur og landhelgin Ólafur Thors beitti sér fyrir r því í vetur j ríkisstjórninni, að fiskveiðitakmörkin íslenzku yrðu bundin um þriggja ára skeið. Framsókn heyktist á síð- ustu stundu vegna kosninga- hræðslu, en gaf þó kost á að binda landhelgina til skemmri tíma. Landsfundur Sjálfstæðis- ' flokksins samþykkti ályktun í um afrek flokksins í landhelg- | ismálum. En Ólafur hefur látið hjá líða að skýra, hvers vegna hann vildi endilega binda land- hélgina um mörg' ár. Skyldi hann alls ekki fá málið fyrir ' kosningar? Ófriðlegar horfur. ||ú er lúns vegar svo komið, að horfur eru ófriðlegur á Gull- strpndinni. Orsakir jþ'ess eru hagsmuna'jndstæður i landinu. Upp er risinn nýr, sterkur flokk- ur, þjóðfrelsishreyfingin. í Ashanti eru kókoshnetur mik- ið ræktaðar. Stjórn dr. Nkrumali, sem í upphafi var dáð þjóðhetja, hafði látið stofnun Jiá, er annað- ist útflutnirig á linetunum við umsjá stjórnar, leggj-a skatt á verðið. Það hratt af stað liinum nýja flokki með tilstyrk bænda í Ashanti og ættarhöfðingja í Ash- anti og norðurliéruðunum, er finnst sinn lilutur rýr við liina nýju skipan mál-a á Gullströnd- inni. í þessa lireyfingu liafa liorf- ið ýmsir fyrri fylgismenn dr. Nkrumah, og eru nú allar horf- ur á, að hið pólitíska vald færist frá Akkra á Gullströndinni til Kúmasí í Ashanti. Flokk'jdrættirnir eru orðnir^ svo miklir, að við liggur, að upp Úr sjóði. Hafa þegar orðið víga-j ferli í Ashanti, þótt ágætir menn af báðum flokkum hafi enn forð-J að borgarastyrjöld. Bera þjóð- frelsisnienn það á dr. Nkrumah.l að sölustofnun ríkisins og stjórn- arráðið sjált't sé notað til þess að, múta mönnum og lúyivna að skyldmennuin og pólitískúm sam- herjum. Nýjar kröfur þjóðfrelsismanna. poringjar þjóðfrelsismanna eru , prófessor að nafni Búsía og' , einn af liirðmönnum æðstá liöfð- ingja eða konungs Ashantimanna, í Bafour Akótó, sem er mjög á- hrifamikill i laudi síhu. En jpálc i við þá stendur sjálfur Ashanti- jkonnngur. 1 Þeir krefjast nú rannsóknar á i fjárreiðum og rekstri sölustofn- unarinnar og annurri stjórnar- spillingu, nýrra stjórnlaga, áð- , ur en Gullströndin fær fullt , sjálfstæði, meiri dreifingar valds- ins, sérstjórnar handa Aslianti og norðurhéruðunum og aukinna | áhrifa ætlaríiöfðingjanna. Kjósa iýsing Pjóðviljans á meftferð verkamanna í Rússlandi jr Atthagafjötrar á verka- ýðmim — fangabúÖir á afskekktum stÖÖum Fyrir nokkrum dögum birtist um það sniáfregn í Þjóðviljanum, að verkafólki í Rússlandi hefði nú veriS leyft að skipta um vinnu- stað, án hess að fá til þess stjórnarleyfi. Jafnframt var frá því sagt, að sú tilhögun hefði verið í gildi niikið á annan tug ára. Meira reiðarslag en þetta I’.efur varla komSð yfir verka menn, sem trúað hafa ágæti kommúnismans. Hvcrnig þætti sú verkamáialöggjöf í auðvaldsríki, þar sem fólk mætti ekkil hætta vinnu á einum stað og leita sér starfs á öðrum, án stjórnarleyfis? Þettá er ekki annað en átt- hagafjötrar eins og þeir, sem tíðkuðust í Evrópu á svört- ustu miðöldum, áður en fólk þar fékk nokkurt lýðfrelsi. Nokkrum dögnm síðar sagði Þjóðviljinn i'rá því, að nú ætti að leggja niður fangabúðir á afskekktuni stöðum í Ráðstjórnarríkjun- um. Menn, úem ranglega hefðu verið dæmdir til slíkr- ar fangavi'star á Stalínsíím- uin, ættu að fá frelsi. Það hafa þá verið til slíkar vinnubúðir í Ráðstjórnar- ríkjunum á afskekktum stöðum (Síbería?) Það kem- ur fram í sjálfum Þjóðvilj- anum. Og eftilr þriggja ára valdatíma núverandi vald- hafa á að láta þá Iausa, er setið hafa saklausir í bessum fangabúðum, „fyrir haust- ið“. — „Þrjú ár í helvíti“, liét bók, sem þýzkur mað- ur skrifaði eití sinn um fangavist sína í vinnubúðum Hitlers. Auðvitað ber að fagna því, að fjötrar eru leystkr, þræla- búðir afnumdar og saklaus- um mönnuni 'sleppt, þótt seint sé. En hvaða glopúa er það í þjóðfélagskerfi komm- únista, er veldur því, að þetta hefur átt sér stað? Og loks: Ilvaða varnagli hefur verið sleginn við bví, að þetta end- urtaki sig *' kommúnistaríkj- um, ef svipaður maður og Stalín nær þar völdum? Hvernig á að sjá við því, að ekki koniist nýr Stalín til valda? Þessu veltir það fólk, sem trúði einlæglega á ágæti kommúnismans, mest fyrir sér, er það les þessar fréttir Þjóðviljans, er sjálfsagt fcr ekki með neinn chróður um kommúnismaun, Rússland og stjórn Stalíns.

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.