Frjáls þjóð

Útgáva

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Síða 7

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Síða 7
lÆugardaginn 19.; maí 1956, FRJÁLS ÞJÓÐ í kosningunum 1953 áttu andstæSingar þjóðvarnar- manna í fórum' sínum éitt vopn, sem þeir hugðu, að biti næsta vel. Það var róg- ur um einstaka þjóðvarnar- menn, raunar heldur ■ fá- fengilegur og klúðurslegur, en þö illkvittnislegur, eftir því sem hugmyndaflug og ritfærni leyfði. Þegar á reyndi, dugðu þó þessi vopn illa. Þjóðvarnarflokkurinn náði fótfestu þegar í fyrstu atrennu. í bæjarstjórnarkosningun- um var kröftugra eitri roðið á eggjar þessara rógsvopna. Ekki dugði það þó heldur. Þjóðvarnarflokkurinn jók fylgi sitt til muna, hvarvetna þar sem hann bauð fram, og í Reykjavík var hann eini andstöðuflokkur íhaldsins, sem fékk miklu meira at- kvæðamagn en í þingkosn- ingunum. Hinir flokkarnir töpuðu allir. Svo fór um sjó- ferð þá. En ekki eru kauðar af baki dottnir. Þeir vilja reyna þessa eftirlætisbardagaað- ferð sína til þrautar. Ekki er fullreynt fyrr en í þriðja sinn, virðast þeir hugsa. Enn er uppistaða nær allra þeirra greina, sem andstæðingarnir skrifa um þjóðvarnarmenn, gamli rógurinn, aðeins lítil- lega aukinn og endurbættur. Ekki leiðist þeim gott að gera, mannagreyjunum. ídýfa hærukollanna. Tíminn og Alþýðublaðið hafa látið í ljós mikla hneykslun á því, að Þjóð- varnarflokkurinn býður fram í flestum kjördæmum landsins, líkt og það sé ein- hver nýjung á íslandi, að flokkar geri það. Er þrálátt orðaskvaldur þessara blaða um það, að slíkt og annað eins sé hjálp við íhaldið, eins konar ídýfa með höfuð- réttinum, alls konar fárán- legum söguburði um ein- staka menn. Fer vitaskuld næsta vel á þvi, að sjálfir hærukollar íhaldsins berji sér þannig á brjóst að hætti annarra Farísea. Framsókn- arflokkurinn hefur verið og er í stjórn með íhaldinu, og Alþýðuflokkurinn er í kosn- ingabandalagi við þennan stjórnarflokk. Blöð þeirra geta svo sem gilt úr flokki talað. En mikið hefur Fram- sóknarflokknum þó farið aftur um karlmannleg við- brögð síðan 1937, er hann neitaði að þiggja stuðning í allmörgum kjördæmum gegn breiðfylkingu íhaldsins, þar sem einn af þáverandi stjórnmálaflokkum landsins bauð ekki fram. Slysni er hitt, að áróður- inn og fúllyrðingárnar stangast iðulega á. Þannig segja Alþýðublaðið og Tím- inn annan daginn, að hræðslubandalagið myndi leika sér að því að fella Pét- ur Ottesen, Gísla Jónsson, Jónas Rafnar, Magnús frá Mel, Sigurð Óla og jafnvel fleiri íhaldsþingmenn, ef þjóðvarnarmenn væru falir í • heildverzlun hræðslubanda- lagsins, en næsta dag birtir svo kannske Gylfi í>. Gísla- son sigurfregnir í Alþýðu- blaðinu og segir alveg vissa kosningú hræðslubandalags- manna í heilum landshlut- um, þar á méðál sumra þéirra, er Alþýðublaðið full- yrti í sömu vikunni, að þjóð- varnarmenn -felldu. Þetta rekst dálítið á. En aðalatriðið er þó það, að frambjóðendur hræðslu- bandalagsins eru alls ekki frambjóðendur þjóðvarnar- manna, heldur andstæðingar þeirra. Þeir eru hærukollar íhaldsins frá fornu fari og heita lyst í þetra lagi að bera þetta á borð. Til þess að rógurinn krass- aði betur, semur greinarhöf- undur þá sögu, að fyrir löngu hafi verið fullráðið af hálfu þjóðvarnarmanna framboð nafngreindrar konu, Guðríðar Gísladóttur, í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Auðvit- að hefur slík ákvörðun aldrei verið tekin. En það gerir rógberanum ekkert til. Hér eru svo vísindaleg vinnubrögð viðhöfð, að sag- an er þá birt, or höfundur- inn hefur væntanlega haft af bandalagið og bræðralagið bíði þeirra úrslita af sömu rósemi og þjóðvarnarmenn. En hvað hlytist svo af því, ef óskir þessara blaða í garð þjóðvarnarmanna rættust? Fyrst og fremst það, að í- haldið fengi eitthvað af þess- um þingsætum. En þá er ekki horft í „stuðning við íhaldið". Svona er rökvísin á þeim bæjum. Og þessi sama rökvísi gægist víðar fram. í upp- stigningardagsgrein Helga Sæmundssonar í Alþýðu- blaðinu var fastlega gert ráð SÞriðga rógsheríeröin enn -á stjórnarstalli með þeim. Engar frekari sannan- ir eru nú fyrir því fremur en til dæmis í kosningunum 1953, að Framsóknarflokk- urinn ætli ekki að standa á- fram við stallinn með íhald- inu. Líka synd að bjóða ekki fram. En það er meira blóð í hræðslubandalagskúnni. Það er ekki aðeins, að það sé „stuðningur við íhaldið“ og að öllu leyti hin hróplegasta synd, ef þjóðvarnarmenn bjóða fram. Það er engu betra, ef þeir bjóða ekki fram. Vestur-Skaftafellssýsla er eitt tvísýnasta kjördæmi landsins. Á uppstigningardag hellti Helgi Sæmundsson úr skálum reiði sinnar yfir þjóðvarnarmenn fyrir það tilræði við hræðslubanda- lagið að vera ekki búnir að bjóða þar fram. Auðvitað er jafnöruggt, að það hefði ver- ið gert að hinu svæsnasta á- rásarefni, ef þeir hefðu ver- ið búnir að bjóða þar fram. Þetta má heita að kunna sinn rógburð. Og það má líka því spurnir, að einmitt þessi kona yrði ofarlega á fram- boðslistanum í Reykjavík. Ef hann hefði frétt, að einhvpr önnur koná ýrði í því sæti, er ekkert líklegra en hann hefði gert að árásarefni, að hún skyldi ekki boðin fram í einhverju kjördæmi lands- ins. Þingsæti, sem þeir vildu gefa íhaldinu. Ekki er það alveg undan- tekningarlaust, að þessir herrar vilja fella íhaldsþing- menn. Þeir vilja nefnilega heldur, að íhaldið fái þing- sæti en þjóðvarnarmenn. Hvað eftir annað eru látn- ar í ljós þær frómu hjartans óskir, jafnt í Alþýðublaðinu og Þjóðviljanum, Tímanum og Útsýn, hve ánægjulegt það væri, ef þjóðvarnarmenn næðu hvergi kosningu. Það eru sömu óskirnar og komu bæði fram í þingkosningun- um 1953 og bæjarstjórnar- kosningunum 1954. Nú er það að vísu á valdi kjósenda, en ekki þessara rökvísu blaða, hve mörg þingsæti þjóðv'arnarmenn fá. Við skulum vona, að hræðslu- fyrir því, að Guðríður Gísla- dóttir næði kosningu sem uppbótarþingmaður í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Eitthvað stangast það á við áróðurinn. En þær gloppur koma kann- ske ekki að sök. Uppistaða þessa fína vefnaðar á nefni- lega að vera lygi, en ívafið rógur. Á málefni er ekki minnzt. Þau eru aukaatriði í kosningabaráttu sem þeirri, er þarna er háð. Hin súru vínber. Að Iokum skal minnzt á eina historíu úr Þjóðviljan- um. Það er framboð þjóð- varnarmanna í Eyjafirði, er hlaupið hefur fyrir brjóstið á þeim. Nú er svo mál með vexti, að ekki komast nema fjórir menn á framboðslista í Eyja- firði. Þjóðviljaskarnið hefur sett saman þá sögu, að Hjörtur Eldjárn og Stefán Björnsson væru fráhverfir Þjóðvarnarflokknum, af því að þeir eru ekki á framboðs- listanum. Á honum séu þeir einir, er fylgislausir séu í Eyjafirði. Það er auðvitað sök sér, þótt þetta grandvara KVENNASPJALL Ritstjóri: Sigríður Arnlaugsdóttir Um meðferð á grænmeti. Nú er grænmetið að koma i vcrzlanir. Gúrkur og salat er komið, og tómatarnir koma von brá&ar. Og þá ris upp gamla vandamálið: Hvernig á að fara með þessar vörur? A að geýma þær, þar sem kaupandinn getur aðeins séð þær, en ekki siiert, eða á -að stilla þeim fram á búð- arborðið í körfum og kössum, þar. sem kaupandinn gettir þukl- að og þreifað «?g sannfært sig um, að varan, sem liann kaupir, sé nú áreiðanlega fyrsta flokks? Fyrir mitt leyti aðliyllist ég al- gerlega fyrri kostinn. Grænmeti er viðkvæm vara, við þvoum það aðeins úr köldu vatni, áðtir en það er sett á borðið. Það er ekki aðeins sóðaskapur, sem fylg- ir þessu þukli, lieldur oft hrein skemmd á vörunni. Tómatar eru ekki lengi að skemmast, ef þeir verða fyrir hnjaski, og meðferð- in á þeim við búðarborðið er oft óblíð. Ég lief séð konu klipa hvern einasta tómat i stórri blað skreyti síður sínar núna á vordögunum með tilhæfu- lausum sögum um Stefán og Hjört. En hitt er broslegra, að einmitt Þjóðviljamenn gerðu sér í vor ferð til Stef - áns á Hlöðum í því skyni að leggja fyrir hann veiðinet sín, en fóru heim aflalausir og verra en það. Nú er Stefán á Hlöðum „fylgislaus“, að dómi Þjóð- viljans, og kemur þar enn fram sjálfslygi refsins, er dæmdi súr þau vínber, er hann náði ekki til. Og hreyknir hefðu Þjóðvilja- menn án nokkurs efa verið af sérhverjum þeim manni, sem er á framboðslista Þjóð- varnarflokksins í Eyjafirði, ef þeir hefðu átt nokkurn kost á vild eða fylgd nokkurs þeirra. Þeir níða mest þá menn, er þeir hafa frekleg- ast sótzt eftir að fá í sinn. hóp, en engan kost átt á að fá. „Ó vesalings, vesalings fangar, ég veit, hversu sárt ykkur langar“. Svo skuluip^ið bíða, átekta og sjá, hvors fylgi verður meira í Eyjafjarðarsýslu, þjóðvarnarmanna eða Þjóð- viljamanna. Áslákur. Milijönatugnn kastað á glæ Eitt af því, sem bæði veld- ur óhóflegri eyðslu gjaldeyr- is, er taumlaus og skipu- lagslaus innflutningur á sumum tegundum vöru, í vöruskemmum og geymslum innflutningsfyrir- tækja liggja nú vörur, sens keyptar hafa verið til lands- ins fyrir milljónatugi, en hafa ekki selzt vegna þess, að ofmikið var flutt inn af þeim. Sumt af þessu er líka tízkuvarningur, sem verður illseljanlegur, ef hann geng- ur ekki út þegar fyrstu mán- uði. Annað er furðulegt skran, ,sern aldrei hefur átt erindi inn í landið. Mikið af þessu mun á sín- um tíma liafna á öskuhaug- unum. körfu, áður en liúii valdi að lok- þeir finna nokktirn, sem þeim um tvo, sem hún keypti. þykir nógu góður. HeimdéiSSur Ýmist í ökla eða eyra. Fólk er undarlega sjálfu sér ósamkvæmt. í haust var hafin lierferð gegn þvi, að búðarstúlkur snertu brauðin, um leið og þær afgreiddu þau. Nú sjást brauð ekki lengur i verzlunum öðru- vísi en vandléga innpökkuð. Og hángikjötslæri þurfa helzt að v.era i plastpokum, svo að það þyki nógu fínt (ekki trúi ég því, að það sé lieppileg meðferð á kjöti að byrgja það í loftþéttuin plastpoka). En sé kaupanda mein að að gramsa eftir vild í græn- metis- eða ávaxtakörfu, setur liann upp móðgunarsvip og neit- ar að kaupa. Sama er að segja um harðfisk- inn, okkar gamla og góða þjóð- arrétt. Það er eiiis og margir þurfi að sýna, að þeir hafi vit á harðfiski, með því að þukla og brjóta upp livern einasta fisk, sem til er í verzluninni, áður en Lestur veðurfregna í útvarpinu. Oft er fundið að ú'tvárpinu og með misjafnlega sterkum rökum, og sýnist sitt hverjum. Þó hugsa ég, að flestir séu sammála um, að útvarpið liáfi sjaldan verið bragð- dáufara og leiðinlegra en nii í vetur. Annars er það aðeins eitt einstakt atriði, sem ,ég vildi minn- ast á, i sambandi við dagskrá út- varpsins. Það er lestur veður- fregna. Einstakir starfsmenn veð- urstofunnar liafa þannig fram- burð, að það er alls ekki vansa- laust, að þeir skuli vera látnir lesa veðurfregnir i íslenzka út- varpið. Það lilýtur að særa eyra hvers eiuasta íslendings að heyra ambögur eins og Regjavig, Gran- land, lagð, úrgoma, snjógoma o. s. frv. Það er undarlegt, að fyrir slíkt skuli ekki hafa verið tekið fyrir löngu. Framhald af 12. síðu. ir, að Heimdallur legði til hólm- göngu við unga þjóðvarnar- menn. Verður að draga af því þá ályktun, að yfirboðurum Heimdallar í Sjálfstæðisflokkn- um hafi þótt það óráð, að Heim- dellingar gengju undír vopn ungra þjóðvarnarmanna á fjöl- mennum fundi, nema þá Héim- dellinga sjálfa hafi brostið áræði, þegar til átti að taka. Það er að minnsta kosti augljóst, að þeim, sem réðu endanlegri ákvörðun Heim- dallar, hefur ekki þótt fýsi- legt að eiga orðaskipti við unga þjóðvarnarmenn á al- mennum . fundi. Láir þaS þpiim enginn, þvi að enginn ganianieikur hefði verið fyr- ir þá að eiga að verja þanu málstað, sem óverjandi er.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.