Frjáls þjóð - 24.08.1957, Page 2
2
cJ^Mtgardú
augardacfinn
24- ácftlál 1,957 — Frjals þ j □ o
Gt'íViUlttV CV fJVfJMIttilil' ttfjviv 1
Hvernig allir aðilar nema viðskiptavinurinn fá hagnazt
á seinagangi póstþjónustunnar
I síSasta tbl. FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR voru almenn-
ingi gefin nokkur Kollráð, sem að haldi gætu komið í
umgengni við póstþjónustuna, einkum þann hluta henn-
ar, sem sérhæfur er í meðferð böggla. Blaðið hefur
fregnað, að margur þættist haft hafa bæði gagn og gam-
an af upplýsmgunum, og skal hér nú bætt við nokkrum
orðum um aðra grein þessarar þjónustu ríkisms við
þegna sína, því að fleira leymst í kýrhausnum en fyrr
var nefnt.
Póstkröfur heita græn og
rauð pappírsspjöld, sem póst-
■stjórnin gefur út, kosta nú að-
eins 30 aura stykkið. áður 10
aura, hækkun ekki nema 200%.
Póstkröfur eru feiknalega nyt-
samir pappírar til tvenns konar
brúks: 1) til að innheimta fé
um langan veg, 2) til að selja
vörur gegn staðgreiðslu um
langan veg. Ef einhver þarf að
rukka mann úti á landi, kaup-
ir hann sér bara póstkröfu-
eyðublað, íyllir það út eftir
kúnstarinnar reglum, iímir á
bað nokkurra króna virði af
irímerkjum, eftir því.hve há er vilja, eða jafnvel lengur,
upphæðin,
inpheimta
menn úti á Iandi hafa sýnt þá
einstæðu lipurð að ganga skrefi
lengra í þjónustu sinni við
þegna landsins en þeim ber
nokkur skylda til. Hafa þeir ó-
umbeðið gerzt nokkurs konar
geymsluhólf fyrir annarra
manna fjármuni, eins konar lif-
andi peningabaukai\ Þegar þeir
hafa tekið við greiðslu frá
kaupanda eða skuldaþrjóti,
leggja þeir féð til geymslu í
koffortshandraðann eins og
hirðusömum mönnum sæmir.
Og þeir eru raunar vísir til að
geyma það svo lengi sem menn
án
annarrar
sem hann ætlar að, nokkurrar þóknunar
og póstleggur svo. en gieðinnar af.að gera náung-
miðann. Síðan sér póstþjónustT J anum greiða. -Sem dæmi um
.an um afganginn. Póstkröfu ^ geymsluþol þessara tvífættu
má líka senda með böggli, og . sparibauka má nefna, að
er hann þá ekki afhentur viðr
iakanda, nema því aðeins að
póstkrafan sé innleyst um leið.
Sem sé mjög hentugt - fy.rir-
komulag eins og. vera ber. Og
þó er enn ótalinn einn kostur
þessa fyrirkomulags, því að
póstkröfur geta iika verið
geymdur eyrir (og þá auðvitað
græddur), en um leið vaxta-
laust -)án handa fátækum, en
fjárþurfandi. póstafgreiðslu-
mönnum.
Lengi er von á einum.
Svo er nefnilega málum hátt-
að, að sumir póstafgreiðslu-
FRJÁLS ÞJÓÐ sendi út all-
mikið af póstkröfum sumarið
1955, en síðustu kröfurnar úr
þeirri sendingu voru að berast
allt fram á þetta ár, og guð
veit, hvort ekki muni enn eitt-
hvað geymt til komandi ára,
því að lengi er von á einum.
Má mikið vera, ef ekki hafa
fleiri svipaða sögu að segja, eða
hví eru menn sífellt svo tregir
að geta þess, s.em, vel er gert?
Tukall hins spuruía.
En laun heimsins eru van-
þakklæti, eins ,og, allir vita, og
til eru.þeir, sem svo eru gírugir
til eigin fjár, að þeir vilji óðir
og uppvægir fá það í sínaiv
hendur sem allra fyrst, enda
þótt þeir séu manna vísastir til
að týna því eítir skamma stund
eða eyða því í óþarfa. Svo smá-
sálarlegir eru sumir þessara
manna, að þeir skrá hjá sér
vandlega hverja póstkröfu, sem
þeir láta frá sér fara, og taka
síðan að spurja ' og spurja,
hvernig þeim hafi reitt af. En
póststjórnin hefur reyndar
fundið ráð til að hirta svo van-
þakkláta peyja, því að túkall
verða þeir að gera svo vel að
punga út fyrir hverja fyrir-
spurn. Sá galli einn er á kerf-
inu, að þegar túkallinn hefur
einu sinni verið greiddur, má
spurja eins oft og vill um sömu
sendinguna án nokkurrar frek-
ari greiðslu — og er þá ekki
laust við, að sumir gangi á það
lagið. En póststjórninni ber lof
Eysteins fyrir að kunna svo vel
að hagnast á eigin sleifarlagi.
Heeverska póstmannsins.
Sem von er til fyrtast sumir
hinna þjónustuglöðu póstaf-
greiðslumanna, þegar hirðusemi
þeirrá er ekki meira virt en
lýst er hér að ofan, og senda
þá peningana frá sér í fússi. Þó
finnast enn — jafnvel á þess-
um síðustu og verstu tímum
— þeir menn, sem ekki láta
slíka smámuni raska geðró
sinni og skrökva heldur af lróg-
værð og hjartans lítillæti en
hætta ástundun þeirrar hirðu-
semi, sem þeir vita, að muni
launuð .verða : á efsta degi, ef
_e,kki fyrr. Þannig bar-til fyrir
skemmstu á póststöð einni á
Snæfellsnesi. Spurzt var fyrir
um póstkröfusendingu. Svarið
var — skriflegt á opinberu
skýrsluformi — að böggullinn
lægi, enn þar á pósthúsinu. Svo
dæmafá var hæverska . póst-
mannsins, að hann lét þess að
engu getið, að hann hafði af-
hent pakkann og tekið við pen-
ingum fyrir hann nálega tveim
mánuðum áður!
Shmclum og
stundum ekki.
Eins og fram kemur af ofan-
skráðu, er öllum maurapúkum,
sem ekki vilia láta fé sitt liggja
vaxtalaust í öruggum peninga-
baukum á fæti, ráðlegast að
halda nákvæma skrá yfir allar
póstkröfur, sem þeir senda frá
sér. Til þess konar brúks hefur
póststjórnin til sölu póstkvitt-
anabækur, og fást þær á póst-
húsum, vafalaust við lágu verði.
Og þó er hér nú kannske held-
ur of mikið sagt. Síðastliðinn
þriðjudag t. d. fengust þær ekki
á pósthúsinu í Reykjavík, höfðu
ekki verið til í hálfan mánuð
og gat alveg eins dregizt enn í
hálfan mánuð, að sögn af-
greiðslumanns. En ætli ekki sé
óhætt að segja, að þær fáist
stundum?
Fyrir hálxum mánuði kraíði
FRJÁLS ÞJÓÐ dómsmálaráð-
herra sagna.um það; hvort ætl-
unin væri að ..láta , niður falla
frekari rannsókn og-málshöfð-
un ■ í afbrotamálum. þeim, sem,
helzt hafa verið -á döfinni að
undanförnu. N.ú hefur ráðu-
neyti hans tilkynnt, að mál hafi
verið höfðað gegn Ingimari
Jónssyni skólastjóra.
Af þessu tilefni spyr FRJÁLS
ÞJÓÐ: Hvað um öll hin af-
brotamálin: okurmálin, mál
Stefáns A. Pálssonar, Vatneyr-
armálið, hið skipulagða gjald-
eyrisbrask í sambandi við
Moskvumótið, gjaldeyrissvindl
heildsalanna tveggja, sern,
' stjórnarblöðin ræddu um full-
J um fetum o. s. frv.? Ætlar á-
J kæruvaldið, að láta þessi mál
: sem vind um eyru þjóta, á.
meðan yfirvöldin eru önnum
kafin við að elta uppi tilþrifa-
litla smáþjófa, stinga þeim inn.
í hriplekt. svarthol — og hefja
síðan eltingaleikinn á ný?
Áskriftarsími
pmm
er 1-99-85
iiik# iiiis# iiíö# iiíit •
©
I
¥
¥
Út er kornið fyrra bindi hinna fi'ægu
finnsku hetjuljóða, KALEVALA, í þýð-
ingu Karls ísfelds rithöfundar. Bókin er
skreytt myndum og upphafsstöfum eftir
finnska listamanninn Akseli Gallen-
Kallela. Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðhen-a ritar forrnála.
Verð ób. kr. 90.00, í bandi kr. 120.00.
m
m
m
m
m
Bókaútgáía MenningarsjóSs.
segir
HaraUur Pét-
ursson ?
Leiðarahöfundur Alþýðu-
blaðsins skrifar á þriðjudag-
inn óþverralega grein um
Bárð Daníelsson bæjarfull-
trúa í tilefni af útsvarsmál-
inu með tilbeyrandi brigzl-
yrðurn um, að hann hafi selt
sig íhaldinu. FRJÁLS ÞJÓÐ
Vifll benda Helga Sæmunds-
syni á, að krókaminna sé fyr-
ir hann að beina þessum
sama skætingi og brigzlyrð-
um að valinkunnum flokks-
manni síuum og fulltrúa Al-
þýðuflokksins í niðurjöfnun-
arnefnd, Haraldi Péturssyni,
eða fulltrúa samstarfsflokks
síns, Sósíalistaflokksins, í
sömu nefnd. Báðir hafa þess-
ir fulltrúar staðið að þeirri
niðu rjöfiiii naraðfei'ð, sem
beitt hefur verið, og engan
ágreining gert um það efni.
Fr«>ðlegt væri annars að
vita, hvernig manni eins og
Haraldí Péturssyni þyhir að
lesa hin rætnu skrif Aiþýðu-
blaðsritstjórans. Skyldi hon-
um ekki þykja baráttuað-
ferðin einkar smekkleg?
uilma ^
ft talia
heíst 11. september.
FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR
Ilafnarstræti 8 . Simi 1-76-41
Viðvörnn
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjalda-
skatti og farmiðagjaldi.
Samkvæmt kröíu tollstjórans í Reykjavík og heimild í
lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur
þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt, útilutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald
II. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full
skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar-
vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun,
verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar,
Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1957.
Sigurjón Sigurðsson.
MtðM ífjfVtgiMl f *
fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir Qg óhlaðnir.
6 Volta 90 — 105 — 115 — 125 — 130 —- 150
— 225 amperstunda.
12 Volta 75 amperstunda.
SMYRILL, húsi Sameinaða —Sími 1-22-60.