Frjáls þjóð - 24.08.1957, Blaðsíða 3
r
c^Caucfarclaginn 24- ácjúit Í95 7
3
AF GREIÐSL A:
INGÓLFSTRÆTI 9
SÍMI 19985
PÓSTHÓLF 1419
Útgefandi:
Þjóövarnarflokkur Islands
Ritstjóri:
Jón Hélgason, simi 1-61-69
Framkvæmdarstjóri:
Jón A. Guðmundsson.
Áskriftargjald kr. 7.50 á mánuði.
Verð í lausasölu kr. 2.00.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Afstaöa til tollabandalags Vestur-Evrópu
H
in ýtariega og skörulega
grein Jóns P. Emils í
Aiþýðublaðmu um kjör-
dæmamáliö hefur hrundið af
stað talsverðum umræðum
um það mál. Tvö stjórnar-
blaðanna, Alþýðublaðið og
Þjóðviljinn. ræddu grein
Jóns í leiðara og tóku mjög
eindregið í þann streng, að
brýna nauösyn bæri tii breyt-
inga á hinni úreltu og rang-
látu kjördæmaskipun.
Þjóðviljinn er svo kok-
hraustur að minna á, að það
séu „svik við stjórnaryfir-
lýsinguna", ef núverandi rík-
isstjórn tæki ekki kjör-
dæmamálið til meðferðar.
Má það raunar teljast hraust
lega mæit af Þjóðviljanum
að minna á ,,svik við stjórn-
aryfirlýsinguna“, svo mjög
sem kommúrilstar hafa verið
svínbeygðir í sambandi við
hver svikin öðrum meiri og
verri „við stjórnaryfirlýs-
inguna.“ Alþýðublaðið telur
grein Jóns ,,athyglisverða“,
enda þótt þar vær-i harðlega
fordæmt kosningabrask
Hræðslubandalagsins, þar
sem leikurinn var til þess
gerður „að níðast á hinu
vanmáttuga skipulagi“, eins
og Jón ofðáði það. Telur
Alþýðublaðið nauðsyn til
bera, að kjördæmamálið
verði tekið upp „með fram-
tíðarlausn fyrir augum —
fyrirkomuiag, sem sé í sam-
ræmi við lýðfæði frjálsrar og
sjálfstæðrar þjóðar og grund-
völlur að' traustara og betra
þingraéði í landinu".
að flestir lesendur Tímans í
sveitum landsins sjá hvorki
Alþýðublaðið né Þjóðviljann.
Hirða ritstjórar Tímans
þannig ekkert um það, þótt
þeir geri sig bera að blygð-
unarlausri fölsun, ef þeir
geta með því móti leynt
nokkurn hóp manna hinu
sanna um málavexti. En
þessi tegund blaðamennsku
er raunar ekki ný bóla í
dálkum Tímans og þarf þess
vegna ekki að koma neinum
á óvart.
1^" jördæmaskipunin íslenzka
-*-*■ er svo úrelt, ófullkomin og
óréttlát, að með engu móti
verður við unað miklu leng-
ur. Kjördæmaskipunin er að
meginstofni margra áratuga
gömul. Á þeim tíma hafa
orðið svo stórfelldar breyt1-
ingar á byggð og búsetu í
landinu, að grundvöllurinn
undir kjördæmaskipuninni
er gersamlega fallinn brott.
Hlutfallið miili íbúafjölda í
einstökum héruöum og lands-
hlutum hefur gerbreytzt. í
ýmsum héruðum hefur íbú-
um fækkað, þrátt fyrir mikla
hækkun á heildaríbúatölu
— og fækkar enn. í öðrum
hérúðum hefur íbúatala marg
faldazt. Og þetta misrétti er J
erigu síður áberandi milli i
það vakti undrun, er Frankó, einræðisherra Spánar, tók sig upp
á dögunum í mestu hitunum og hélt til smábæjar á landa-
mærum Spánar og Portúgals til móts við Salazar, einræðisherra
Portúgals. Með ólíkindum þótti, hvaða tími var valinn til þessara
samfunda, og í Madríd voru uppi margar getgátur um það, hvað
undir byggi. Hvað rak einræðisherrana úr köstulum sínum í
slíku veðri?
Svarið fannst brátt. Það vorú
fyrirætlanirriar um tollabanda-
lág Vestur-Evrópu, sem knúði þá
til þessara samfunda. Þegar
franska þingið hafði samþykkt
aðild Frakka að kjarnorkumála-
samstarfinu og frjálsum mark-
aði Vestur-Evrópu, var Spánverj-
um og Portúgölum ekki lengur
til setu boðið. Við blasir, að Vest-
ur-Þýzkaland, Frakkland, Italía,
Holland, Belgía og Luxemborg
brjóti niðúr tollmúrana og lönd-
in verði eitt, frjálst vdðskipta-
svæði.
Þettá hefur í för með sér
hreina byltingu .í viðskiptahátt-
um, þegar að því kémur, og líkt
og Norðuriöndin og Bretland
verða Spánn og Portúgal að gera
það upp við sig, hvaða afstöðu
eigi að taka. Renni Spánn og
Portúgal inn í þetta bandalag,
munu streyma inn í landið toll-
frjálsar iðnaðarvörur, sem eru
betri og.qdýrari en það, sem þar
er írarnleitt. Ef þau halda sér
utan við það, munu bændur á
Pýreneaskaga missa markaði
sína í tollabandalagslöndunum
fyrir ávexti, kork, sardínur og
brennisteinskís.
Uggur við nýbreytnina.
Því er ekki að leyna, að í tolla-
bandalagslöndunum sjálfum
er nokkur uggur viö þær breyt-
ingar, sem í vændum eru. Hol-
lenzkir sérfræðingar láta í ljós
einstakra héraða heldur en1 þá skoðun, að hækkandi lág-
milli Reykjavíkur annars. markslaun og hækkandi aðflutn-
végar og landsbyggðarinnar ingsgjöld á hráefnum frá löndum
allrár hins vegar. Þannig' ntan tollabandalagsins mur.i
hafa t.d. Seýðfirðingar ná-j kosta-hollenzkan verksmiðjuiðn-
lega tvítugfalt meiri rétt til að fjóra miUÍái’ða króna nsístu
áhrifa urir skipun alþingis en |
íbúar í Gullbi'ingu- og
ar höllum fæti innan tollabanda-
lagsins. Einkum óttastþeir þýzka
iðnaðinn. Fjármál þeirra eru í
óreiðú, og þeir hafa lengi búið
við stórhættulegan viðskipta-
halla. Þeir'búast við því, að fyrst
um sinn verði þeir að reisa
skorður við því viðskiptafrelsi,
sem tollabandalagið á einmitt að
byggjast á, og leyfa aðeins inn-
flutning ákveðins magns nær tvö
þúsund vörutegunda frá fyrir-
huguðúm bandalagslöndum.
Bretar tvístíga enn.
Þannig fer um alla Vestur-
Evrópu fram rannsókn á
því, hvað tollabandalagið muni i
rauninni þýða og hvernig hver
einstök þjóð á að bregðast við
þvi. Hvergi eru þó hjörtun og
nýrun rannsökuð af slíkri ákefð
sem í Bretlandi. Brezkir iðju-
höldar þykjast sjá fram á það, að
þeim verði þungt högg greitt
þann dag, er Þjóðverjar geta
selt iðnaðarvarning sinn, toll-
frjálst og óhindrað, i að minnsta
kosti sex bandálagslöndum með
160 milljónir íbúa, ef Bretar
verða sjálfir utan múranna. Sá
óhugnaður, er þessi tilhugsun
en hafa jafnhliða dálítið út af
fyrir sig. Við umræður um tolla-
bandalagið í franska þinginu
fyrir skömmú lýsti Pineaú, ut-
anríkisráðherra Frakka, þó um-
búðalaust yfir því, að Frakkland
gæti ekki sætt sig við tollabanda-
lag, þar sem landbúnaðarvörur
nytu ekki tollfrelsis. Svipaðar
raddir hafa heyrzt frá Dan-
mörku og Hollandi.
Nú hika Bretar. Macmillan.
sagði nýlega í útvarpsræðu, aS
„samveldislöndin væru Bretum
efst í huga“, ef hagsmunaárekstr-
ar yrðu milli tveggja aðila, er
krefðu Bretland um svar. Mac-
millan mun þó nokkuð hafa létt,
er Merizies, forsætisráðherra
Ástralíu, sagði nýíega á fundi
forsætisráðherra samveldisland-
anna, að Ástralíumcnn ætluðust
ekki til þess, að England ein-
angraði sig frá fjárhagsker-fi Ev-
rópu.
I*
riðja stjórnarblaðið, Tíminn,
brást kyniega við- þessum
umræðum um kjördæma-
málið. Nokkra daga þag'ði
blaðið sem fástast og lét sem
það heíði hvorki heyrt né séð
skrif annarra blaða um mál-
ið. Loks var þögnin rofin af
hálfu blaðsins með örfáum
orðum, er byrjuðu svo:
„Morgunbiaðið er nú farið að
ræða um kjördæmamálið. . .“
Ekki vat' einu orði vikið að
hinni ýtaríegu og rökstuddu
greih Jóhs P. Emils, fulltrúa
Alþýðúfiökksins í landkjör-
stjórn, né skrifum Alþýðú-
blaðsins og Þjóðviljans.
Morgunbiaðið hafði sagt all-
ýtarlega frá grein Jóns P.
Emils og litlu síðar rætt mál-
ið noklcuð frá eigin brjósti.
Tíminn getur engra annarra
umræðna um þetta mál. Vill
blaðið bersýnílega dylja
lesendúr sina í sveitum
landsins þess, áð málgögn
samstarfsÖökkanna hafi
nokkuð lag't t'il þessa máls,
enda þótí gvein Jóns P. Eniils
í Alþýðúblaðinu sé upphafið
að þessmn umræðum og
veigamesti þáttur þeirra.
Hér er skákað í því skjóli,
Kjósarsýslu. Seyðisfjörður
með 708 íbúa hefur einn
þingmann, en Akranes með
3472 íbúa, Keflavík með
3924 ibúa og Kópavogur með
4344 íbúa h$fa engan þing-
mann.
*
Cú var tíðin, að Seyðisfjörður
^ var allstór kaupstaður á
ísjenzkan mælikvarða. Nú er
íbúafjöldi þar minni en í
ýmstim hreppsfélögum. Á
sama tíma haía smáþorp eins
og Keflavík og Akranes orðið
að stórum kaupstöðum og
eiriil, Kópavogur, sprottið
upp úr berum melum og
holtum. Jafnvel á Austur-
landi í næsta nágrenni Seyð-
isfjarðár er vaxinn upp nýr
kaupstaður, Neskaupstaður,
með hálfu fleiri íbúa, en hef-
ur engan þingmann. Flest
tvímenningskjördæmin hafa
mun færri íbúa en nokkur
einmenningskjördæmanna.
Þannig mætti lengi telja
til að sýna fram á, hvílík
endileysa kjördæmaskipunin
er ol'ðin, enda vart við öðru
að búast, þar. sem hún hefur
í meginatriðum staðið ó-
breytt um margra áratuga
i fimm ár.
Frakkar bera mikinn kvíöboga
fyrir því, að þair muni standa af-
skeið, en á- sama tíma átt sér-
stað svo stórfelldar breyting-
ar á byggð landsins, að jaðr-
ar við byltingu.
tV
jördæmin eru of mörg og
of fámenn. Mjög' fámenn
kjördæmi vísa veg til póli-
tískrar spillingar og beinnar
og óbeinnar mútustarfsemi.
Auk þess sem leiðrétta ve;.3-
ur hlutfallið milli landshluta
hvað þingmannatölu áhrær-
ir, ber að fækka kjördæm-
um til mikilla muna. Tölu
þingmanna á að miða við
íbúafjölda, og hún verðúr að
vera hreyfanleg -eftir því,
hvort fólki fækkar eða fjölg-
ar í hverju kjördæmi. Sú
skrípamynd af lýðræði, sem
þjóðin býr við nú vegna al-
gerlega úreltrár og ranglátr-
ar kjördæmaskipunar, verð-
ur ekki þoluð til langframa.
Og ef dæma má eftir um-
Churchill tekur til máis.
Sama kvöldið og atkvæði voru
greidd um tollabandalagið í
franska þinginu, ávörpuðu Mac-
millan og Ghurchill fulltrúafund
Evrópuhreyfingarinnar. Chur-
chill tókst á köflum í ræðu sinni
að leggja gamlan þunga í orð
sin. „Orðsending mín til Evrópu
er enn,“ sagði hann, „iiin sama
og fyrir tíu árum: Sameinizt."
Macmillan sagði í sinni ræðu:
„Hver maður á mínum aldri, er
lítur yfir farinn veg, hlýtur að
minnast þess með hryggð, hvern-
vakti Bretum, varð til þéss, að 1 ig Evrópa hefur leikið sjálfa sig
Macmillan forsætisráðherra ogjá þessum tíma. Tvisvar hefur
Thornecroft báru síðastiiðið ár hún í tíð sömu kynslóðar verið
fram nýja hugmnd um viðskipta- í tætt sundur í trylltri baráttu.
samvinnu sextán Evrópuþjóða. ' Með þessu - - látum við okkur
Þessi viðskiptasamvinna átti að horfast í augu við það - hafa
fela í sér tollfrelsi iðnaðarvarn- j þjóðir Evrópu að verulegu leyti
ings, en búnaðarafurðir og sjáv- j kastað á glæ eða að minnsta
araíurðir áttu að lúta gömlu kosti ógnað yfirburðum vest-
reglunni. Með þessu fyrirkomu- ■ rænnar menningar."
iagi hefðu Bretar getað haidið Þessar ræður eru túlkaðar svo,
áfram innflutningi landbúnaðar- t að brezka stjórnin ætli sér að
vara frá samveldislöndunum, en komast inn í tollabandalagið með
þó leikið lausum hala á írjálsum einhverjum hætti. „Þarna er
iðnaöarmarkaði um gervalla Ev- tækifærið, sem við megum ekki
ropu.
Draumur Breta var með öðr-
missa,“ sagði Macmillan líka.
„Við eigum ekki víst, að það
um orðum sá að njóta kökunnar, komi aftur.‘
Verðbólga og éreiðo i Chile
tfjhilebúar hæla sér af því, að þeir hafi aldrei orðið undir í
vopnaviðskiptum. Nú he.vr Chile þó þann bardaga, sem ekki
horfir sigurvænlega í. Sá óvinur, sem þar er við að glínia, er
verðbólgar..
Chilestjórn licfur fcngið banda-
riska cfnaliagsráðunauta og allt
annað, sem heyrir til í umsetnn
verðbólgulandi, cn ekkert stoð-
ar. Nú hafa þurrkar valdið upp-
skcrubresti í Itinum frjósarna
suðurhluta landsins, ákaft úr-
felll valdið tjóni i norðurhlutan-
um og kopar, sem er mikilvæg
útflutningsvara, fallið tir níu
krónum pundið i 4,40.
Ábyrgðarleysi flokk-
anna mesta meinið.
Wkki er það þó þctta, sein veld-
ur Chilebúum þyngstum bú-
sifjum i stríðinu við verðbólguna.
mælum Alþýðublaðsins og Stjórnmálaflokkaniir éru þjoð
Þjóðviljans, ætti þess ekki
að vera langt að bíða, að
tvöir stjórnarflokkanna
a.m.k. hæfust handa um
lausn þessa brýna réttlætis-
máls.
sinni skæðastir. Nú eru kosning-
ar á næsla ári, og þegar þær tóku
að nálgast, fór allt úr reipunum.
Þingið liéfur fellt að fækka rík-
isstiirfsmönnuin um finuntuni
og rikisútgjöld aukast iiröðúm
skrcfuru i stað þess að lækka.
Stjórnin þorir þó ekki að hækkæ
skatta að svo komnii máli, en lnin
þorir jafnvel ekki, vegna kosn-
inganna, að leggja við festar eðá
rifa eina herskip vcraldar, scm
enn flýtur, af skipum þeim, sem
þátt tóku i sjóorrustunni við
Jótlandssiðu árið 1910. Ef stjórn-
in reyndi að hafa eitthvert taum-
hald á tilgangslausum fjáraustri
hersins, myndu hershöfðingjarn-
ir nefnilega móðgast.
Á hinn bóginn iiggur við al-
mennum upþþotum í landinu
vegna skatta og álaga og óáran-
ar. í róstum, sem urðu, þegar far-
gjöld með strætisvögnum voru
hækluið í vor, féllu 22 menn.
Fyrir fáum vikum var svo fjar-
að í rikissjóðnum, að Ibánez for-
scti sá sér ckki annars úrkost
en lækka verðuppbætiir, scra,
greiddar voru á sykur og te, ea
að sjálfsögðu er slikt fyriibæri
Framhald á 6. síðu.