Frjáls þjóð - 24.08.1957, Qupperneq 8
n
cjCaugardiA
augardacjinn
24. ágúit 1957
FRJALS ÞJDÐ
Fyrsti leiðsöguhiiiidur blindra
fenginn hingað til lands
Viðtal við Gunnar Guðmundsson
Æ Ivöruglettur
Facjurgali ine5 fisnssa
Daginn áður en rússneska skip-
T^ngoanni tasnast
Tíminn birtir frctt 21.
ið „Kooperaízia" kom hingað til 1>- ni. undir fyrirsögninni: „Eng-
Fyvir hálfum mánuði var fenginn hingað til lands fyrsti leið-
SEoguhundurinn handa blindu fólki, en það er orðið alsiða er-
Henéis að þjálfa hunda sérstaklega til að leiða blint fólk og þykir
35B®ast afar vel. Hundurinn, sem hingað var fenginn, er af
Stíiáferkyni, og er eigandi hans Gunnar Guðmundsson, 21 árs
©ilíui- frá Streiti í Breiðdal. Gunnar missti sjón og hægri hönd
af völdum sprengingar, þegar hann var 10 ára gamall, og dvelst
mi og vinnur í húsi Blindravinafélagsins í Beykjavík.
á Bergstaðastræti 'og út á
Laugaveg. Þegar ég kem með
hana niður að Tjörn, hefur hún
fullmikinn áhuga á öndunum.
í morgun gekk ég með Tiggí
niður Laugaveg í umferðinni.
Allt í einu togaði hún mig út
af gangstéttinni. Ég hélt hún
! væri að gera einhverja vitleysu,
en komst brátt að raun um, að
hún var að leiða mig fram hjá
vinnupöllum, sem náðu út á
gangstéttarbrún.
— Hvað áttu að gefa Tiggí
að éta?
— Aðalmatur hennar á að
vera rúgbrauð og lifrarkæfa, en
vegna bakaraverkfallsins hefur
hún ekki fengið brauð. Hún
hefur þá helzt étið kjöt, en fislt
vill hún ekki.
Meðan við tölum saman heyr-
ist harmoníkuleikur út um op-
inn glugga á Blindravinafélags-
húsinu.
— Hver er að spila? spyr
fréttamaðurinn.
— Ég spilaði þetta lag inn
á segulband, lék fyrst bassann
með vinstri hendi og síðan dis-
1 kant og felldi það saman á seg-
— Hvernig fékkstu þennan
JloiHanái fallega Schaferhund?
agmrði tíðindamaður FÞ Gunn-
rn’.j þar sem hann var á gangi í
lugölfsstræti og leiddi hund í
fesídí og þar að auki með sér-
Möku bandarhaldi. Hundurinn
'527 með Rauðakrossmerki
IbsjTidið um hálsinn.
— Blindravinafélagíð útveg-
aðiliann frá DanmÖrku, en þar
ífealöi honum verið kennt að
leátSa blinda. Þetta er annars tík
®g htííti r Tiggí.
— Og hvað er henni helzt til
Sfeta lagt?
— Hún á að skilja, ef henni
ær sagt að finna dyr, tröppur,
tporí eða kantstein til hægri eða
wnssiri, og auk þess á hún að
iteiða mann fram hjá torfærum,
Ijósastaurum, og yfir götui’.
—- Hvernig hefur hún reynzt?
— Enn sem komið er hefur
iitinni gengið illa að skilja mig,
Isarsem hún er vön dönsku með
(áouskum framburði. Hins veg-
asr hefur dönskum fnanni, sem
■tónnur í Egilskjöri og hefur að-
sfoðað mig, gengið miklu betur
æS láta hana hlýða sér. Ég hef
genglð með hana hér um Þing- | ulbandið, segir Gunnar. En eins
iojtin, niður að Tjörn, upp'og margir vita, er Gunnar
slyngur harmonikuleikari og
hefur m. a. leikið á samkomu
í Austurbæjarbíói.
— Hefurðu nokkuð reynt að
læra útlend mál?
Framh. á 7. síðu.
hafnar, hitti þjóðvarnarmaður
kimnan kommúnista. Barst í tal
austanflenzan í skipinu. Þá sagði
kommúnistinn: „Ég hef verið
slappur í allan dag og held, að ég
sé þegar búinn að fá í'lenzuna“.
„Mikill er næmleikinn," sagði
þjóðvarnarmaðurinn.
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Gunnar Guðmundsson og leiðsög'uhundur hans.
in gengislækkun fyrirhuguð i
Vestur-Þýzkalandi“. Hér er ekki
um prentvillu að ræða, þvi að í
greininni segir, að ekkert sé liæft
í þeim orðrómi, „að stjórnin hefði
í huga að lækka gengi þýzka
marksins gagnvart gjaldmiðli
annarra ])jóða.“
kk Eins og flestum mun
kunnúgt, liefur gengislækkun alls
ekki staðið til i Vestur-Þýzka-
landi, heldur hefur hitt verið á
döfinni að hækka markið vegna
dugnaðar og ráðdeildar þjóðar-
innar og góðrar fjármálastjórnar.
Enda birtist frétt samdægurs í
öðrum blöðum um, að gengis-
hækkun yrði ekki að sinni í Vest-
ur-Þýzkalandi.
+1r4r Engan íslending þarf
að Lindra, þó að blað fjármálaráð-
herra íslands eigi ekki í oiðabók
sinni orðið gengishækkun. Geng-
islækkun skal það heita. —
„Skemmtilegt er myrkrið," sagði
drauguririn.
Vandlifað
í færeyska blaðinu 14. se])tem-
ber birtist þcssi klausa fyrir ekki
alllöngu:
„Á tingfundi her fyri brikslaði
Tryggvi Samuelsen Erlendi Pat-
urssyni tað, at hann átti ætt í
Islandi. Á tingfundi týsdagin kom
so Hákun Djurhuus á röðara-
pall tingsins og brikslaði sama
manni, at hann var ættaður úr
Kirkjub0. Hefta er so tað, ið
sambandsmenn og fólkaflokká-
menn tríva í, tá teir eru rendir
faslir í orðaskifti. Upp í er so
bert að skoyía, at verkaskiftingin
millum sainband og fólkaflokk er
tann, at hin fyrri tekur sær av
íslandi, meðan hin seinni tekur
sær av Kirkjubd. Hetta er tann
heilt stóri politikkurin, sum nú
er komin undan kavi“.
Laugardaginn í 19. víku sumars.
Hyersu margir
Keykvúkingar liafa
•seiit athygli gamalli
Meðslu skáhallt sunn-
30) í Arnarhóli? Vita
íeir almennt, að
jþetta eru leifarnar af
igamía þjóðveginum
mpp ú.r Reykjavík, er
Itá ne®an frá verzlun-
sarhnsurrum, yfir læk-
3nn, upp yfir Arnar-
ifcöl, fram hjá Traðar-
Sroii, yf>r Skólavörðu-
liolt, suður á Öskju-
Jilíð og inn holtin að
Hlliðaán eða súður
aneð sjó? Þarna hefur
stuUur vegarspotti
Trerið látinn óhreyfð-
icr til minningar uro
©irsí2ffis!nr5
1 samar hefur Þjóð-
nninjasafnið látið
grafa upp bæjarrústir
í Gvöf í Öræfum, og
íiefur Císii Gestsson
safnvörður annazt
'uppgröftinn ÞaS var
Sigurour Björnsson á
Kv)s1-e:-jum, er fyrst-
W fann riistir þess-
ar, en ö -uggt er talið,
að bærin ■ tnfi farið
ii eyði árið 1362. Bæj-
arrústír þessar hafa
leynzt mjðg vel varð-
veittar onierkileg-
ar, mann’ æðar háir
veggir i’; i tandandi.
fJÍitíI
gamla tíð og er nú
gróin gata, þar sem
þúsundir Reykvíkinga
ganga þó um á þjóð-
hátíðardögum og tug-
ir liggja í sólbaði á
góðviðrisdögum —
langflestir án þess að
hafa hugmynd um, að
þeir liggja um þvera |
þjóðbraut.
Gengur í
Guðmundur Kjart-
ansson, jarðfræðing-
ur, ritar grein í síð-
asta hefti Náttúru-
fræðmgsins um Jök-
ulsárlón á Breiða-
merkursandi. Eins og
kunnugt er, hefur
Breiðamerlcurjökull
stytzt mjög að undan-
förnu og myndazt lón
framan v;ð jökul-
sporðinn, og er það
nú 4,5 ferkm. að
flatarmáli. — Mældi
Guðmundur 76 metra
dýpi í lóninu. Merki-
legt er, að selta revnd
ist frá 11—13';,;,, í Jök-
ulsárlóni, en er 35";,,,
í sjónum undan Suð-
urlandi. Er því um
það bil þriðjungur af
vatni lónsins s.jór. í
Eystrasalti er selta
minni en í Jökulsár-
lóni, og er þnð þó
k:«!Iað sjór.Þess vogT:n
Rf,- Guðmunduí'. að
! Mikíl aösókn
i
I Svo mikil aðsókn er
að leitarstöð Krabba-
meinsfélagsins í
Heitsuverndarstöð-
■ inni, að upppantað er
fram á næsta vor.
Reykvíkingur einn,
sem hringdi upp stöð-
ina, fékk það svar, að
„hálfur bærinn“ væri
kominn á biðtista.
sjó fram
til sanns vegar megi
færa, að Breiðamerk-
urjökull sé tekinn að
ganga i sjó frarn, þó
að með öðrum hætti
sé en menn áttu von
á fyrir nokkrum ára-
tugum.'
34% ,
Eftir að Flugfélag
íslands fékk Vis-
count-flugvélarnar,
hefur farþegafjöld-
inn á leiðum þeirra
aukizt um Sý%. Fyrra
helming þessa árs
fóru alls 6546 farþeg-
ar milli landa með
flugvélum félagsins,
en 5338 á sama tíma
í fvrra. Innanlands
voru farþegar 25075,
en 22828 í fyrra, aukn
ing urn 10%.
Ráð til re^kingamanna
Erfitt al bætta að reykja síprsttur
— auðvelt að hætta a8 reykja krabbarettur
Annað aðallæknablað
Breta, British Medical Journ-
al, birtir r.ýlega ráðlegging-
ar til manna, er vilja venja
sig af sigarettureykingum, og
segir höfundur unnt að gera
það á þrautalítinn hátt.
Telur höfundur tóbaksá-
stríðuna háða þremur atrið-
um, er sigrast þurfi á, hverja
fyrir sig. í fyrsta lagi er það
fýsnin í sjálft tóbakið, í öðru
lagi ávaninn að handleika
sígarettuna og láta hana
leika milli vara sér og í
þriðja lagi hið sálarlega* við-
horf manna til reykinganna.
Eituríýsnin.
Byrjað skal á því að reykja
aðeins sígarettur með góðrí
síu og gæta þess að fjölga
ekki sígarettunum. Þetta
kostar nokkuð átak, því að
verulegur hluti eitursins sí-
ast frá. Eftir 8—10 vikur
hefur mikið dregið úr eitur-
fýsninni, og er nú tiltölulega
auðvelt að fækka við sig sig-
arettum. Þegar komið er nið-
ur í 5 sígarettur á dag og
við þann skammt hefur verið
látið sitja í 2—3 vikur, er
orðin lítil þraut, eiturfýsn-
arinnar vegna, að hæíta al-
veg.
Ávaninn.
Vel þykir gefast að stinga
upp í sig einhverri sælgætis-
ögn á þeim tímum, sem
venja var að kveikja í sígar-
ettu. Handleika má og totta
tómt sígarettumunnstykki.
Þá er og tuggugúm þrauta-
ráð.
HiS sálarlega viðhorf.
Þar er úr vöndu að ráða
að umhverfa ljúfum minn-
ingum um eftirláta vinkonu,
sígarettuna, í andúð og við-
bjóð. Höfundur telur sér vel
hafa reynzt að innprenta
skjólstæðingum sínum að
nefna vinkonuna nýju og
rökréttu heiti, „cancerette“,
en það mundi vera á íslenzku
krabbaretta. Þegar svo er á-
statt fyrir þér, góðfús les-
andi, sem hefur staðráðið að
venja þig af^ hinum skað-
vænlegu sígarettureyking-
um, að siðferðisþrek þitt bil-
ar og þú læðist eins og þjóf-
ur um hús þitt í leit að síg-
arettupakka, sem þú hefur
falið vandlegá fyrir sjálfum
þér, skaltu ekki láta óma
sætlega fyrir eyrum þér:
eina sígarettu, eina sígarettu,
heldur skaltu tönnlast á:
eina krabbarettu, eina
krabbarettu, eina krabba-
rettu, og sé svo, að hinn
lærði höfundur hafi rétt fyr-
ir sér, muntu snúa aftur og
hætta leitinni.