Frjáls þjóð - 13.12.1958, Side 11
JÓLIN 1958
FRJÁLS ÞJÓÐ
11
Gamall, eldri, elztur.
Það var síðustu daga ágúst-
mánaðar 1899, að ég sá Björn-
sterne Björnson í fyrsta sinn í
nálægð. Þá var ég ásamt föð-
ur mínum viðstaddur aðalæf-
ingu á „Þjóðníðingnum", sem
átti að verða önnur hátíðasýn-
ing í röðinni þeirra þriggja, er
Þjóðleikhúsið norska skyldi
vígt með.
Björn Björnson sagði mér
einhverju sinni frá þeim
vandamálum, sem hann átti
við að stríða við það tæki-
MMHMHtMMMHMMMMMMW
verða kynntur með, og hann
bætti því við, að Grieg væri
sér sammála. Þá sendi Björn
föður sínum skeyti: „Guði sé
lof, að Holberg er dauður!“
Björnson og Grieg var afar
skemmt. Þeir þóttust skilja,
að Ibsen hefði lfka verið erf-
iður, og urðu ásáttir um að láta
Björn ráða. Endirinn varð sá,
að fyrst var Holbergsýning,
blöðin birtu af honum langar
frásagnir morguninn eftir.
Þennan xnorgun kom Björnson
f Norska félagið, þar sem hann
var boðsfélagi í þakklætisskyni
fyrir hátíðaljóð, sem hann
hafði ort þar eitt sinn á frið-
samlegri tímum. Þorvaldur
Eger sat við blaðaborðið. Hann
leit upp og sagði með vel
heppnaðri uppgerðarundrun:
Francis Bull:
uppi!“ sagði hann og benti
upp í loftið, eins og upp til
fullkomnari veraldar.
Upp frá því var Björnson
mjög áfram um, að Eide léki
fleiri þeirra meginpersóna, er
hann hafði skapað á skáldferli
sinum, og það má óhætt full-
yrða, að Eide varð mesti Björn-
son-leikari á norsku sviði.
Eitt sinn var það um vor, að
Björnson vildi fá Eide til að
kynna sér hlutverk í einu
leikriti sínu undir yfirum-
sjón lians sjálfs og sagði Eide
þá að koma til Álastaða f sum-
Kímilegir spekingar
færi. Hann hafði hugsað sér,
að fyrsta sýning yrði íburð-
armikill hátíðaleikur með
hljómlist og þjóðlegum blæ og
hafði augastað á leik föður
síns, „Sigurði Jórsalafara" við
tónlist Eðvarðs Grieg. En dag
nokkurn að áliðnu vori 1899
mætti hann Henrik Ibsen á
götu, og tóku þeir tal saman.
Skáldið spurði: „Hefur leik-
hússtjórinn afráðið nokkuð um,
með hvaða leikriti nýja leik-
húsið verður vígt?“ Björn
Björnson svaraði, að endanleg
ákvörðun væri ótekin, en sér
hefði dottið í hug „Sigurður
Jórsalafari." Þá sagði Ibsen:
„Leyfist mér í því sambandi
að vekja athygli á, að ég er
eldri." „Fyrst dr. Ibsen tekur
það þannig," anzaði Björn,
„verð ég að segja, að Holberg
elsum nazista árið 1941, að rita endurminningar sínar,
mikið rit, án nokkurra hjálpargagna umfram minni
sitt, og láta sér takast það með þeim ágætum, að leit-
un mun á jafnbráðskemmtilegn riti af því tagi. Að
miklu leyti f jalla endurminningar þessar (Tradisjoner
og minner, Gyldendal, Osló 1946) um framámenn í
andlegu lífi Norðmanna um aldamótin síðustu, vís-
indamenn og skáld, sem margir hverjir voru — ef
ekki unaðslega skemmtilegir, þá a. m. k. yfirtak
kímilegir, eða svo hafa þeir komið Francis Bull og
félögum hans fyrir sjónir. Hér fara á eftir sem sýn-
ishorn nokkrar kímnisögur úr umræddum endurminn-
ingum Francis Bull.
^WWWTOMWMWWWWWWMWWMWMMWWWWtli
Karólina Björnson, Henrik
Ibsen og Björnstjerne Björnson
horfa á aðalœfingu „Þjóðníð-
ingsins“ eftir Ibsen• Drengur-
inn fjœrst i bekknum er
Francis Bull.
cr þó elztur." Við það skildu
þeir, sennilega báðum jafn-
skapþungt.
Tveim dögum síðar fékk
Björn bréf frá föður sínum,
sem þá var einmitt með Eðvarð
Grieg í Feneyjum. Sagði í
bréfinu, að það væri .alveg
fráleitt að byrja á nokkru því-
líku sem „Sigurði Jórsalafara",
léttvægu æskuverki, sem Björn-
son kærði sig alls ekki um að
l^RANCIS BULL, prófessor í norskum bókmenntum
í Osló, vann sér það til frægðar, er hann sat í fang- * , r. , .v , .
r * arleyfi sinu, svo að þeir gætu
unnið saman. En Eide var þetta
sumar önnum kafinn við að
erja jarðveginn fyrir trúlofun
þeirra Kaju Hansen, sem síðar
varð Kaja Eide Norena. Hann
lét þvf ekki sjá sig á Álastað
og ekkert frá sér heyra held-
ur. Þegar leikararnir komu
aftur að leikhúsinu eftir sum-
arleyfið, sagði Björn við hann:
„En Eide, þú komst ekki til
Álastaða. Hvers vegna komstu
ekki? Pabbi er öskuvondur."
Skömmu síðar kom Björnson
sjálfur til borgarinnar. Eide
ætlaði fyrst, samkvæmt hefð-
bundinni venju, að senda stór-
an blómvönd, en sá brátt, að
hann yrði að fara sjálfur og
taka því, sem yfir hann dyndi.
Hann steig inn í stóran mót-
tökusal á hótelinu, þar sem
Björnson sat, umkringdur
mörgu fólki, körlum og kon-
um. Eide lét fyrst nokkra stund
lítið á sér bera frammi við
dyrnar og beið þar kvíðafull-
ur. Að lokum kom Júpíter auga
á hann og sagði höstum rómi:
„Eide! Þér komuð ekki!“ Þá
fékk Eide allt f einu heppi-
Iegan innblástur, skálmaði yfir
gólfið allt til Björnsons, laut
að honum og hVísilaði einu
orði í eyra hans: „Kvenmað-
ur!“ Þetta stóðst Björnson
ekki, hann skellihló og hróp-
aði upp yfir sig með þrumu-
raust, sem jafnvel eiginkona
kvöldið eftir „Þjóðníðingur-
inn“ eftir Ibsen og þriðja
kvöldið „Sigurður Jórsalafari"
eftir Björnson og Grieg.
Einu sinni orðlaus.
Þegar ég var 7—8 ára gam-
all, bjó á hæðinni fyrir neðan
okkur í Háskólagötu 14 mað-
ur, sem Þorvaldur Eger hét.
Hann mun hafa verið mjög á
líkum aldri og Björnson, enda
höfðu þeir þekkzt frá barns-
aldri og voru dúsbræður. Eger
var piparsveinn og á sínum
tíma álitinn auðugasti maður
í Kristjaníu, og hann var í
hópi þeirra hægrisinna, sem
tortryggðu stjórnmálamanninn
Björnson takmarkalaust. Þetta
hafði hann eitt sinn fengið
tækifæri til að sýna á hnytt-
inn hátt, sem bar ómengað
svipmót borgarbragsins í
Kristjaníu.
Björnson hafði komið til
borgarinnar í' marz 1879 og
bafið baráttuna fyrir hinum
„hreina fána" ásamt þeim
Ernst Sars og Eiríki Vullum.
Fánafundurinn mikli var lík-
lega heitasti pólitíski fundur
19. aldarinnar í Kristjaníu, og
að honum loknum hafði hópur
af andstæðingum Björnsons
brotið rúður í húsinu, þar sem
þeir álitu, að hann hefðist við.
Öll borgin kraumaði af æs-
ingu yfir fánafundinum, og
„Nei, góðan daginn! Ert þú
í bænum?" — Sagt er, að þetta
sé í eina skiptið, sem Björnson
hafi orðið algerlega orðlaus.
Sólskin náðarinnar.
Björnson átti sér alltaf marga
andstæðinga, en þó fleiri vini
og aðdáendur. Hver sá, er
fundið hafði, hve hjartahlýjan
geislaði frá honum, varðveitti
það í minningu sinni.
Egill Eide skýrði mér frá
litlu atviki frá frumsýningunni
á „Kónginum". Sá leikur var
loks sýndur í' Þjóðleikhúsinu
1902, og hafði þá Björnson
orðið að bíða í 25 ár eftir að
sjá hann á norsku sviði. Sýn-
ingin (eða kannski var það að-
alæfingin) hafði gagntekið
bæði skáldið og áhorfendur,
og að henni lokinni fór Björn
son að tjaldabaki og kallaði á hans heyrnarsljó heyrði í næsta
herbergi. Karólína varð líka
leikendurna. „Þetta atriði lékuð
þér á indælan hátt-,“ sagði hann
við einn. „Þarna var setning,
sem þér sögðuð alveg frábær-
lega," — og þannig útdeildi
hann lofinu, og fékk hver sinn
skammt, en Eide, sem fór með
aðalhlutverkið, varð æ meir
uggandi og eftirvæntingarfull-
ur. Átti ekkert að segja um
hann, eða hafði hann alls ekki
valdið hlutverkinu? Að lokum
sneri Björnson sér að honum,
er allir hinir höfðu fengið sitt.
„En Eide — þér voruð þarna
að fá að heyra lausn gátunnar
um Eide, en yfir hann skein
nú aftur sól náðarinnar.
Bæklun og snilli.
Kinck var gamall málfræðing-
ur og kom því stundum á sam-
komur í Málfræðingafélaginu,
og margir af beztu vinum hans
voru einmitt úr hópi málfræð-
inga. Ég komst f allnána snert-
ingu við hann, þegar ég ásamt
öðrum nemendum prófessors
Francis Bull.
Grans undirbjó afmælisrit af
tilefni sextugsafmælis þessa ást-
sæla kennara okkar. Kinck og
Gran áttu heima ekki langt
hvor frá öðrum og voru góðir
vinir, enda þótt Gran hefði eitt
sinn farið þeim orðum um
Kinck, að undan sveið, og síð-
ar undraðist Gran það hálfveg-
is, að hann skyldi hafa haft
brjóst í sér til að segja það,
sem hann sagði.
Kinck og Gran hittust á förn-
um vegi, mig minnir það hafi
verið eftir að Gran hafði lesið
„Driftekaren" og streitzt við að
ná valdi á hrynjandinni í er-
indum Kincks, en hún er
reyndar allt of persónuleg til
að hæfa andardrætti annarra
manna. Eftir því sem Gran
sjálfur lýsti fundi þeirra, sagði
hann þá: „Einu sinni var ég
á ferð í Þýzkalandi og kom þá
kvöld eitt í' leikhús og sá leik-
ara, sem ég varð óhemjuhrif-
inn af. Hann lék haltan mann,
og honum hafði tekizt að ná
heltinni svo vel, að það var
rétt eins og hún væri sam-
runnin persónunni. Það var
framúrskarandi vel gert, og
mig langaði til að sjá hann
aftur í öðru hlutverki. Þá kom
í Ijós, að hann haltraði þar
líka — og eins í þriðja hlut-
verkinu: maðurinn var sem sé
raunverulega haltur. Mér varð
hugsað til hans, er ég las ljóð-
in yðar, Kinck. í fyrstu varð
ég afar hrifinn, en nú er ég
farinn að halda, að snilldin sé
bæklun. — Kinck svaraði þessu
engu, en gott þótti honum það
ekki."
Lúðvík rakari.
Mér þótti einkar gaman að
kímnisögu um Holberg, sem
Rosenberg sagði mér eftir föð-
ur sínum og það með, að hann
hefði heyrt hana af vörum
Grundtvigs, sem aftur hefði
fengið hana frá Rahbek,, og
hefði sagan þannig átt aðTifa
í munnlegri geymd f hartnær
150 ár og allir sögumennirnir
þekktir. Sagan þarf ekki þar
fyrir að vera sönn, en hún var
svona:
Eitt síðasta árið, sem Hol-
berg barón lifði, hafði stúdent
nokkur veðjað um það við einn
vina sinna, að hann þyrði að