Frjáls þjóð - 13.12.1958, Blaðsíða 28
FRJÁLS ÞJÓÐ
»•••••••••••••••••••••••••••••©•••••••••••«
SKÓLAFÓLK
Það hefur aldrei fyrr tek-
izt að framleiða góðan
skólapenna.
IBERTY"
skólapenninn hefur verið framleiddur eftir
margra ára tilraunir og eftir þeim reglum,
sem þekktir skólakennarar hafa sagt fyrir um
hvernig slíkur penni ætti að vera.
IBERTY1'
penninn er því framleiddur eftir ströngustu
kröfum, sem gerðar hafa verið til þess að fá
skólapenna, sem gæti fullnægt skólafólki á
öllum aldri.
n
hefur verið notaður í Danmörku s. 1. skólaár
og reynzt svo vel, að kennarar yfirleitt ráðleggja öllu
skólafólki — jafnt í barnaskólum sem unglingaskólum, að
nota „LIBERTY“ pennann — og þá sérstaklega við skrift-
arkennslu.
LIBERTY11
skólapenninn er auðveldur í meðferð, ódýr og um leið
fallegur.
Heíldsölubirgðir:
Útgefandi: ÞJÓÐVARNARFLOKKUR ISLANDS. Ritstjóri: JÓN HELGASON. — Prentsmiðjan RÚN h.f.
•••©•©••©•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••