Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 10.01.1959, Side 8

Frjáls þjóð - 10.01.1959, Side 8
8 Ja itgardaýtnn !0. janúar 1959 — FRJALS Þ J ÓÐ 'Woij lítil h BiysBi tjitii : Gagntillögur Framsóknar og Alþýðu bandalagsins um kjördæmaskipaii Niður með samkeppni um vöruvöndun: Allt smjör í sams ■ konar ymbúðir Samningaumleitamr hafa farið fram um það milli Framsóknar og Alþýðubandalagsins, hvort þessir flokkar geti sameinazt um gagntillögur í kjördæma- málinu, er verði eins konar mótleikur gegn tillögum Sjálfstæðisflokksins cg Alþýðuflokksins, er þær kcma fram. Framsókn og Alþýðubandalagið eiga þó ænð andstæðra hagsmuna að gæta, svo að erfiðlejkum er það sagt bundið að sameina sjónarmið þeirra. ákvörðun í fá/ra hönduin Það hefur þótt nokkrum tíð- indum sæta, að samningi þeim um kaup og kjör sjómanna, sem unnið var að í kringum áramót- J in, var hafnað á fundi hjá Sjó-' mannafélagi Reykjavíkur með tuttugu atkvæðum gegn fjór- um, en einn'fundarmaður virð- ist ekki hafa greitt atkvæði. Af Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar var honum hafnað með þrjátíu og fimm atkvæðum gegn fimm. Mörgum finnst það gegna furðu, að slíku máli skuli ráð- ið til lykta með atkvæðum ein- ungis tuttugu eða þrjátíu manna i fjölmennum stéttarfélögum. Þótt margir sjómenn séu á hafi, verður að teljast harla einkennilegt tómlæti, að svo fá- ir sæki fundi, og í öðru lagi nær það auðvitað engri átt, að svo fámennir fundir séu þess um- komnir að fella eða samþykkja neitt það, er nokkru máli skipt- ir. Fyrir þessari viðleitni standa sá armur Alþýðubandalagsins,1 sem telst standa fjær Moskvu- valdinu, og vinstri armur Framsóknar, sem svo er kall- aður. Hefur helzt verið stað- næmzt við þá hugmynd, eink- um innan Framsóknar, að f jölga þingmönnum í Reykjavík upp í fimmtán, afnema uppbótar- sætin og bæta við þremur eða fjórum nýjum kjördæmum. ^ Hin nýju kjördæmi, sem orð- uð hafa verið, eru Kópavogur og Neskaupstaður, sem sérstak- lega eru við það miðuð, að hug- myndin hugnist Alþýðubanda- laginu, og' Keflavík og jafnvel Akranes, eða Akureyri gerð að öðrum kosti að tvímennings- kjördæmi. Ekki þykir Alþýðubandalag- inu þetta þó girnilegt, þvi að bersýnilegt er, að þingmönnum þess myndi fækka, ef kosið yrði samkvæmt þessu. Þeir gætu vart gert sér vonir um fleiri þingmenn en fimm. Örðugast er þó, að erfitt mun að hugsa upp leið til þess að tryggja Alþýðubandalaginu fleiri þingsæti, án stórra kjör- dæma eða uppbótarþingsæta, en hvort tveggja er fleinn í holdi Framsóknar og yrði auk þess vatn á myllu allra annarra flokka en Framsóknarfiokksins, sem hefur mörg þingsæti, en til-^ tölulega fámennt lið að senda að kjörborðunum. I I Auðvitað getur enginn jöfn- uður milli • kjörfylgis bak við hvern þingmann fengizt með| þessari aðferð, og þar yrði eft- ir sem áður gert upp á milli héraða og byggðarlaga, einnig þeirra, sem eru hlið við hlið úti á landi. Hitt mun innan skamms koma í Ijós, hvort Framsókn og Alþýðubandalaginu tekst að brúa hyldýpið, sem er á milli hagsmunanna á þessu sviði, því að ekki mun svo rirjög horft á annað. En Sjjálfstæðisflokk- urinn og' Alþýðuflokkurinn treysta því, að það takist ekki, og gera sér vonir um, að ný- skipan þeix-ra í kjördæmamál- inu nái með einhverjum h.ætti fram að ganga. LITIÐ FRETTABLAÐ Laugardaginn í 12. viku vetrar. Þorskurinn horfni Það gerðist fyrir fimmtíu árum, að Iveir Árnesingar, sem voru á ferð í Reykja- vík, gengu til þing- húss til þess að hlýða þar á mál manna. Annar þeirra leit upp fyrir dyrnar úti og mælti: „Hvað er þetta? Þorskurinn er horfinn af þinghús- inu1'. „Þeir hafa lík- lega fleygt honum", svaraði hinn. Nú sátu þeir um stund á þingpöllum og hlýddu á ræður tveggja þingmanna. Að lokinni seinni ræð- unni hnippti annar í félaga sinn og sagði: „Nú veit ég, hvað orðið hefur af þorsk- inum — honum hefur sleglð inn.“ Alþýðublaðið Benedikt Gröndal mun innan skamms eiga að taka við rit- stjórn Alþýðublaðsins, ásamt Gísla J. Ást- þórssyni. Benedikt hefur verið starfs- maður S.I.S. undan- farin ár, en er nú fájrinn eða á förurn úr J^nustu Þess. Og síðan eru liðin fimmtíu ár. Hvar skyldu þeir imynda sér þorskinn vera, er nú sitja á þingpöllum og hlýða á málflutn- inginn? I suma strætisvagn- ana eru komnir nýir hankar handa fólki til þess að halda sér i, en nýjungin við þessa hanka er sú, að þeir eru raunar auglýsing- ar frá ýmsum fyrir- tækjum. 1 hvert skipti, sem tekið er í þá, snýst hólkurinn, innan í þeim, og í ljós kemur eitthvað af Slysadauði íbaraa Rösklega þriðja hvert barn, sem deyr á aldrinum frá eins til fjórtán ára, lætur lífið af slysförum. Barnadauði af völd- um slysfara er algeng- ari hér en í flestum öðrum löndum, en mörg þessara slysa eru af því tagi, að með meiri árvekni og varúð með það, sem slysum getur valdið, til dæmis innan veggja heimilisins, ætti að vera unnt að fækka þeinx nokkuð. Hafnfirzk stjórnar" andstaða Miðstjórnai’menn Hafixifxrð- inga í Alþýðuflokknum greiddu atkvæði gegn myndun núver- andi ríkiss^jórnar á miðstjói’n- ai’fundi, þar sem um það var fjallað, hvort Emil Jónsson ætti að taka að sér stjórnar- myndunina. Stefán Gunnlaugs- son hafði forystu um þessa andstöðu. Fyrir nokkru barst smásölu- verzlunum í Reykjavík bréf frá fyrirtæki, sem heitir Osta- og sjnjörsalan og' mun framvegis hafa á hendi alla heiidsölu á ostum og smjöri frá mýólkur- samlögum í landinu. Var þar tilkynnt, að senn rnyndi allt smjör selt í einum og sömu um- búðum, hvaðan sem það væri. Neytendum í Reykjavík er að minnsta kosti mjög í nöp við þetta fyrirkomulag, því að f jölda fólks hefur, með réttu cða röng'u, virzt smjör frá ákveðn- unx samlögum taka öðru srnjöri frarn. Um það skal ekki dænit, hvort þessi munur er eins mik- ill og fólk vill vei’a láta, en ekki vii’ðist ósennilegt, að betra smjör gæti komið frá þeim stcðum, þar sem unnið er úr meginhluta mjólkurinnar, en hinum, þar sem mjólk, sem göll- uð er eða afgangs verður, fer fyi’st og fremst í vinnslu. En frá almennu sjónarmiði virðist háskalegast við þessa bi’eytingu, að hún hamlar gegn samkeppni á milli samlaganna um sem fullkomnasta smjör- gerð og hylli viðskiptavinanna. Það nægir framvegis, ef smjör- ið dæmist fyrsta flokks hjá hinu nýja ''fyrirtæki, en engin sam- keppni á sér lengur stað, að framleiða úrvalssmjör, sem fjöldi fólks sækist eftir. Þetta virðist því geta orðið spor aft- I ur á bak, ef gæðamat verður ekki þeim mun strangara, og mun óhjákvæmilega valda óá- ,nægju hjá fjölda kaupenda. | Hjá kaupmönnum hefur það vakið ux’g, að þeim er gert að i skyldu að viðlagðri sviptingu viðskipta að koma mánaðar- lega til fyrirtækisins og gera upp reikningana, en iixnheimtu- menn verða ekki sendir til þeii’ra. Er talsverður einkasölu- bragur á tilkynninguixni um þetta í umræddu bréfi, —- hvorki mýkt né kurteisi í orðalagi. Er leitt, hve mönn- um vei’ður það oft á að haga orðum sínum á hvimleiðan hátt, er þeir hafa tögl og hagld- ir og geta sagt fyrir verkum. Hælkrókur á Hsmann: Búseta þing- mmm í kjördæmum sínum Upplýst liefur verið, að í tillögum Sjálfstæðisflokks- ins í kjördæmamálinu sé það ákvæði, að frambjóðendur eigi að vera búsettir í þeim kjördæmum, þar sem þeir bjóða sig fram. Þessu ákvæði er greinilega . stefnt gegn Framsókn, sem hefur á þingi fjölmennast lið Reykvík- inga, kosið í dreifbýliskjör- dæmum — með þá Hermann og Eystein í broddi fylking- ar. Hald manna er, að Ólafur Thors, sem sjálfur er búsett- ur í Reykjavík, muni ætla að láta skrifa sig á Lágafelli, þegar þetta ákvæði kemur til framkvæmda. Kafli í fiátt um íslenzka fjármálaspeki: Þar sem „ekkt irt vantar nema fiskinn og þar sen 1 fiskinn vantar ekki því sem fyrirtækið, er „á“ hankann, vill auglýsa. Flugstöðvarfaygging Búið er að teikna allstóra fiugstöðvar- byggingu á Reykja- víkurflugvelli, og er í þann veginn að hefj- ast bygging nokkurs hluta hennar. Verður það sjálfur flugstjórn- arturninn, sem fyrst verður reistur. Að undanförnu hef- ur um það verið tals- verður ágreiningur, hvort Reykjavikur- flugvöllur skyldi not- aður til frambúðar eða lagður niður sök- um óþægilegs ná- grennis við sjálfa borgina. Nú virðist það hafa orðið ofan á, að fjarlægja hann ekki í náinni fram- tíð. Fyrir fáum missei’unx fór' fram vígsla dýrrar fiskvinnslu- stöðvar í kaupstað austan laixds, og' mælti þá einn af forráða- mönnum staðarins þau orð, sem þegar urðu landskunn, í hátíð- arræðu, sem hann flutti. Hann sagði, að kaupstaður sinn hefði fengið allt, sem hann vanhag-1 aði unx, og taldi upp þau gæði,l er honum hefðu hlotnazt — ,,nú vantar ekkert nema fiskinn.“| En svo fór, að fiskinn hélt á-j fram að vanta — að minnsta kosti bai’st ekki nóg af honum á land, því að fyrirtækið hef-' ur þegar vei’ið auglýst til sölu á nauðungáruppboði. Víðar á landinu hafa verið byggð dýr mannvirki til fisk-1 vinnslu, þótt fiskinn vantaði, að sumu leyti vegna þess, að fisk- urinn gekk ekki á nálægarj slóðir og að sumu leyti vegna þess, að útgerð var ekki stund- uð að ráði. Vaknar þá sú spurning, hvort þessum stöðum hefði ekki verið meiri greiði gerður með því að styðja þá( til þess að í’yðja nýjar brautir í atvinnumálum og fitja upp á iðnaðarframleiðslu einhverri, sem von var til, að fengi stað- izt. Fiskvinnslustöðvai’nar duga ekki til langframa, ef „fiskinn vantar“, þrátt fyrir allar ríkis- uppbætur. Aftur á móti eru aðrir staðir á landinu, þar sem fiskinn vantar ekki, og' þar er upplitið annað. Þar skila fiskvinnslu- stöðvarnar ofurgi’óða — og upp- bótarkei’finu er þannig hag- að, að þangað fer mest af ríkisframlaginu, oft að því er virðist langt um nauðsyn fram. í Tímanum birtist fyrir fá- um dögum fi’éttafrásögn, sem varpar Ijósi yfir þetta. Þar var frá því skýrt, að vinnslustöð í Vestmannaeyjum, sem er sam- eignarfyi’irtæki margra út- gerðarmanna, hefði ekki að- eins afskrifað allar eignir sín- ar, eins og lög gera ráð fyrir, og lagt hálfa milljón af gróða sínum í sameignarsjóð, heldur og endurgreitt útvegsmönnum tíu krónur af aðgerðarkostnaði á hverja smálest fisks og end- ui’greitt þar á ofan hálfa aðra milljón króna, og jafngildi það 10—12% hækkun á fiskverð- inu. Því var bætt við, að svip- uð muni afkoman hafa verið hjá öðrum fiskvinnslustöðvum í Eyjum. Þessi saga sýnir tvennt: Ann- ai’s vegar er tugum milljóna varið til stórfenglegra fisk- vinnslustöðva á stöðum, þar isem „fiskinn vantar“, í stað þess að freista þess aS leita nýrra úrræða eða þá Játa hin- um miklu fiskvinnslustöðvum fylgja veiðitæki, er ná til fisks- ins, þótt ekki sá hann á heima- miðum — á hinn bóginn er í hinum beztu aflastöðvum sýni- lega gi’eiddur miklu hæi’ri styrkur en nauðsynloi ' er til þess, að atvinnutækin beri sig sómasamlega, og meðai annars skattlagður til þess hver biti, sem fer ofan í fólkið íx ördeyðu- í stöðunum.

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.