Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.04.1959, Page 3

Frjáls þjóð - 18.04.1959, Page 3
fnjáls Þjöð cjLaLiýardaýinn 18. apri Í 1959 3 tJtgefandi: Þjóövarnarflokkur Ialand*. Ritstjóri: 76n Hélgason, sími 1-6169. Framkv^emdarstjóri: J6n A. QuSmundsson. AFGREIÐSLA: IN GÓLFSSTRÆTI 8 SÍMI 19985 , PÓSTHÓLF 1419 Afikriítargjald kr. 9.00 á mónuði. órgjald 1959 kr. 108.00. Verð 1 lausofiölu kr. 3.00. FélagsprentsmiCjoa h.f. StÖðvið bruðlið og óhóflð T útvarpsumræðunum frá alþingi á þriðjudags- kvöldið vógust oddvitar gömlu flokkanna á í svipuðu bróðerni og Grímur Thomsen Jýsti í kvæðinu um Goðmund kóng á Glæsivöllum. Eins og verða vill við slík tækifæri, jyftist ofurlítið horn af því forklæði, sem hylur annars baktjaldamakk hinna æfðu stjórnmálaforingja. Eysteinn Jónsson bar Alþýðubandalag- inu það á brýn, að það hefði barizt fyrir allsherjar fóár- festingarskatti veturinn 1958, en Lúðvík Jósefsson svaraði með því, að Eysteinn og Framsókn hefðu þá viljað skella á gengislækkun. Eins og kunnugt er, varð niður- staðan sú í fyrravor, að báðir fengu í rauninni vilja sinn, þar sem í senn var komið á dulbúinni gengisfellingu og' fjárfestingarskatti með 55% yfirfærslugjaldi. I öðru lagi bar Jón Pálma- son fyrrverandi ríkisstjórn það á brýn, að hún hefði skil- ið við fjárhag ríkissjóðs og fjármálaástand allt með þeim hætti, að ógerningur væri að komast hjá því að draga úr ríkisframlögum til fram- kvæmda. Eysteinn Jónsson svaraði með því, að núver- andi ríkisstjórn hefði í full- komnu ábyrgðarleysi gengið svo langt í auknum niður- greiðslum, að sú viðbót ein næmi á ári hærri fjárhæð en öllum ríkisframlögum til allra meiri háttar þátta þeirra framkvæmda, sem rík- ið hefur veitt fé til á undan- förnum árum. T*að voru býsna aðlaðandi myndir, sem þessir starfsbræður drógu upp af háttalaginu, og eru þetta þó aðeins mölar, sem hrutu í hita umræðnanna, því að enginn af forsvarsmönnum gömlu flokkanna þorir að seilast mjög djúpt í hauginn, svo sánianfléttuð sem óheilia tiltæki þeirra eru. Það verð- ur að núa andstæðingunum vömmunum um nasir með mestu gát, þegar þannig er í pottinn búið. En sérhverjum venjuleg- um hlustanda, sem eitthvað leyfir sér að hugsa sjálfur, hlaut að fljúga í hug loforð Emils Jónssonar frá því um áramótin, er hann sagði ber- um orðum, að hægt væri að lækka rekstrargcöld ríkisins um marga tugi milljóna, án þess að almenningur fyndi nokkuð til þess. Á efndum á þessu loforði bólar ekki, þó að allir viti, að þetta er dag- satt. Enginn héfur á undan- förnúm árum haft viðleitni í þessa átt. Og það, sem meira ér: Eaginn býst við, aí' þetta ■ yrði éfnt.' Jafnhliða því, sem hinir æfðu stjórnmálamenn lýsa því, hve bágt nú er komið, er stöðugt haldið áfram að auka rekstrarkostnað ríkis- ins. Það er hrúgað upp nýj- um embættum, skrifstofum fjölgað og starfslið aukið á öllum sviðum. Nýir bitlingaf eru fundnir upp í hverjum mánuði og hvarvetná raðað á jöturnar af auknu kappi. Það er kannske ekkert', sem vitn- ar skýrar um það, hve fjarri fér því, að í nokkrum hinna gömlu flokka votti fyrir vilja né getu til þess að fórða meiri áföllum en þjóðin hefur þeg- ar hlotið í fjárhagslegum efnum. ★ T.etta blað hefur oftsinnis iýst fullkominni and- stöðu sinni við allt ráðleysi og bruðl af þessu tagi og öðru svipuðu, og það mun halda áfram að ítreka þá kröfu, að snúið verði af þessari braut. Þegar kaup almennings er lækkað með valdboði, þegar ríkissjóður er svo aðþrengd- ur, að fyrirsijáanlegur er stór- felldur niðurskurður á fjár- veitingum til nýtilegra fram- kvæmda, þegar álögur eru sífellt þyngdar og samt safn- að stórfelldum skuldum, þá er óðs manns æði að spyrna ekki við fótum og leita allra tiltækra ráða til þess að létta af sérhverjum þeim kostnaði við rekstur ríkis og ríkisfyr- irtækja, sem hægt er að kom- ast af án. Um þetta hljóta allir viti- bornir menn að vera sam- mála, þó að gömlu flokkarnir eða foringjar þeirra loki aug- unum fyrir því. Þjóðvarnar- flokkurinn skorar á fóik að hafa vit fyrir gömlu flokk- unum í þessu efni og þola þeim ekki lengur ráðleysi þeirra. ★ |'Zjördæmamálið er einnig •*■*■ talandi tákn um þetta. Allir þingflokkarnir eru á einu máli um það, að nú beri brýna nauðsyn til þess að fjölga þingmönnum upp í sextíu. Enginn virðist gefa því nokkurn gaum, að hægt er að leiðrétta ranglætið, þótt þingmönnum væri ekki fjölgað. Svo hlálega er að þessu staðið, að þrátt fyrir fjölgunina á aðeins að gera nauðalitla leiðréttingu á mís- réttinu. Reykvíkingur á eftir sem áður aðeins að vera hálfur íslendingur og þriðj- ungi áhrifaminni við kjör- borðið en nábúarnir í Kópa- vogi og Hafnarfirði. Þegar ráðgert er að fjölga þingmönnum upp í sextíu, verða menn að hafa í huga, að það er pkki ^ðeins kaup fleiri þingmanna, sem greiða Tvöfalt einangruriargler k 1 Bfvitiar í íslenzBiri voöreíiiu Höfum fengið íakmarkað leyfi fyrir A-RÚÐUGLERI frá hinum viSurkenndu vestur-þýzku DEFAG glerverksmiSjum. Viðskiptavinum okkar er bent á, að gera pantamr sínar hiS fyrsta. Það er CUDO sem hefur verið framleitt í 25 ár síðan 1934. eða Iengur en nokkuS annað einangrunargler. Það er á CUDO sem tekin er 5 ÁRA ÁBYRGÐ Á EINANGRUNAR- HÆFNI. — CUDOGLER H.F. veitir kaupendum aðstoð við að taka mál og við ísetningu. — — Leitið upplýsinga -— fuilvissið yður um gæði þess sem þér kaupið. CIIDOGLER H.F. Brautarholti 4. — Sími 12056. HIN ÁRLEGA IÐNSÝNING OG KAUPSTEFNA í Hannover verður haldin 26. apríl til 5. maí. Upplýsingar og aðgönguskírteim hjá okkur. dJer&aibr 'ifíótopa rílióinó Sími 1-15-40. Smurt brauð og smttur. Opið frá kl. 9—11,30. Sendum heim. KHAUÐMUttG Frakkastíg 14. Sími 18680. Áskriftarsími FRJÁLSRAR ÞJÖDAR er 1-99-85. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags samvinnumanna verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laugardaginn 9. maí 1959 að loknum aðaifundi Samvinnutrygginga og Andvöku. Bifreiðasalan BÍLLINN V arðarhtí slnu sinti Þar sem flestir eru bflarnir, þar er úrvalið mest. Oft góSir greiSslu- skiimálar. BBleyýt&gas fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Contpany Ingólfsstræti 12, sími 2 44 78. þarf, heldur mun hljótast miklu meiri kostnaður af hinu, að fjölgun þingmanna leiðir af sér enn lengri þing, meira af gagnslausu ræðu- masi og enn umfangsmeiri bagga þingtíðinda, sem prent- uð eru með ærnum kostnaði, þó að vart finnist sá maður í landinu, er nokkru sinni les raeðunsar, sem þama íyila þúsonáir dáÚta. . SKARNI hinn lífræni áburður frá Sorpeyðingarstöð Reykjavíkurbæjar er afgreiddur alla virka daga (fyrst um sinn einnig laugar- dage.) írá kl. 7,40 til 18,00. Verð kr. 100,00 rúmmetrinn í bilhlössum. Vérð kr. 120,00 í minna magni. Ámokstur er innifalinn í verðinu. 20% afsláttur er gefinn, ef keypt er meira en 50 m3. Þeir, sem óska, geta fengið áburðinn afgreiddan í poka á staðnum. Sorpeyðingarstöðin annast heimkeyrslu, ef óskað er. Allar nánari upplýsingar á staðnum og i sima 13210 og 34072. S»»*poröi«Jí»afsíi»ö Heýkjavikur- l»æ|ai*. Ári únsliölða

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.