Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.04.1959, Page 7

Frjáls þjóð - 18.04.1959, Page 7
F R J ÍS L S (aJDÐ ~ oLau^ardaginn 18. apr'l 1959 7! ^íuííir tweedfrakkar kr. 795-855 MK Eyfetd Ingólfsstræti 2. Sími 10199. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga og liftryggingaíélagsins Andvöku verður haldinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laugardaginn 9. maí og hefst kl. 2 e.h, Stjórnir tryggingarfélaganna. FertninffarSifípur og Werminyarföt FALLEGT ÚRVAL. Höfum opnað nýja herrafataverzlun í Austurstræti 14, undir nafninu H E E i LD SIMI 12345 PÉTUR SIGURÐSSON OLAFUR MARIUSSON BIFREIBASTJORAR, ÖKl'.IIEA'A' Hjólbarðaviðgerðir. —- Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Laugardaga Opið frá kl. 13,00—23,00 Sunnudaga Opið frá kl. 10,00—23,00 Á kvöldin Opið frá kl. 17,00—23,00 Mjólbaröaviðfferðin Bræðraborgarstíg 21. — Sími 13921. 8amla konan — Framh. af 5. síðu. ekki vel. Mest lagði hún stund á rússneskan útsaum, er hún seldi sér til framfæris. En rúss- neski útsaumurinn er fíngerð- ur, og þetta þreytti augu henn- ar, þegar til lengdar lét. Nú nýt- ur hún ellilauna-og fær dálítinn styrk til viðbótar annars staðar frá. En þessum aurum ver hún nær öllum til þess að kaupa mat handa köttum, og við það geng- ur hún svo nærri sér, að hún hefur ekki efni á að borða sjálf heitan mat nema endrum og eins. Á meðan hún gat gengið, safnaði hún að sér köttum, sem fólk gleymdi við sumarbústaði sína á haustin. Margt fólk er svo hugsunarlaust. Nú er hún ekki annárs umkomin en hlynna að flækingsköttum í götunni, þar sem hún býr. Fólk, sem þekkir hana, hvetur hana stund- um til þess að komast í hjúkr- unarheimili. En hún vill ekki svíkja kettina, á meðan hún getur dregizt áfram. Hennar heimur er fyrir löngu hruninn í rústir, og það hefur lengi ver- ið hennar eina hlutverk að líkna málleysingjum. Þar að auki trú- ir hún því, að dauðinn komi til sín á þeirri stundu, sem ákvarð- að hefur verið, hvar sem hún er stödd. Hún trúir því, að henni hafi í öndverðu verið á- kvarðað allt, sem yfir hana hef- ur gengið, og hún talar um allt þetta ofurhlutlausri röddu, án allrar beizkju. iCnOf svo kveðjum vð þessa gömlu, raunamæddu konu, sem lífið og miskunnarlaus á- tökin um gæði heimsins hafa . leikið svo hart. En hver er hann, íslendingurinn, sem hún giftist forðum í óleyfi foreldra sinna? Þingeyingur, sogðum við. Jú — hann mun heita Jón Helga- son, fæddur á Grund í Höfða- hverfi árið 1884. Jón hneigðist ungur að íþróttum og fór utan með Jóhannesi Jósefssyni og fleiri vöskum mönnum á sínu reki. Sýndu þeir félagar íþrótt- ir sínar, glímu, aflraunir og annan fræknleik víða í Evrópu. Síðan stundaði Jón fimleika- nám í Ollerupskóla hjá Níelsi Bukh og sundnám í sundskóla í Kaupmannahöfn. Þaðan lá svo leiðin aftur til Rússlands, eins og áður segir. Eftir að hann hafði komizt á brott úr Rússláhdi, hóf hann nám í verzlunarskóla í Danmörku, tók að selja íslenzk- ar afurðir í Danmörku og út- vega íslenzkum kaupmönnum vörur þar. Loks stofnaði hann niðursuðuverksmiðju. Jón Helgason stórkaupmaður er hann tíðast nefndur. . Leiðir þeirra Olgu Olsofíjeff mtinu hafa skilið, nokkru eftir að þau komu til Danmerkur. Og svo er sú saga búin. ,,Sic transit gloria mundi,“ rnætti segja. lierfábúð — Pramh. at 2. sítni. Eigendur hinnar nýju verzl- unar eru þeir Ólafur Maríusson og Pétur Sigurðsson. Eru þeir báðir mjög reyndir verzlunar- menn og hafa mikla sérþekk- ingu á herravörum. Hafá þeir báðir starfað í nær þrjátíu ár hjá Haraldarbúð. Sími hinnar nýju verzlunar er 12345. Rannsóknarstaða Staða rannsóknarstofustúlku í rannsóknarstofu Bæjar- spítalans er laus frá 1. júní Umsókn, ásamt upplýsingum um námsferil og störf. sendist yfirlækni spitalans fyrir 15. maí n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Kjördæmamálið Framh. af 1. síðu. útvarpsumræðurnar birti sama blað útdrátt úr ræðum mann- anna, sem haft höfðu tvö þing- sæti af reykvískum launþegum og verkalýð, undir risafyrir- sögn: „Verkamannastétt ís- lands krefst jafnréttis á við aðra til álirifa á Alþingi“! Með framangieindu at- hæfi og' tilræði við íslenzka launþega og verkalýð hafa þingfulltrúar hins póli- tíska óskapnaðar, sem nefnt er Alþýðubandalag, afhjúpað innræti sitt, svo að ekki verður um villzt. Þessum pólitísku ævin- týramönnum nægir sýni- lega ekki að hafa svikið málstað hernámsandstæð- inga og ti*aðkað hann nið- ur í svaðið með tveggja ára vesalmannlegri þátt- töku sinni í ríkisstjórn, þar sem þeir gei-ðu sjálf- stæðismál íslands að verzl- unarvöru til að fá að hanga sem lengst yfir bitlingakötlunum, heldur svífast þeir nú einskis til að freista að koma í veg fyrir, að eini flokkui-inn, sem hreinan skjöld hefur í hernámsmálunum og fær væri að fá þar einhverju um þokað, megi láta rödd sína heyrast á löggjafar- samkomu þjóðarinnai'. Kjósendur eiga síðasta orðið. Það er nú á valdi kjósenda að veita íslenzkum kommún- istum maklega ráðningu fyr- ir hið blygðunarlausa tilræði þeirra. Þjóðvainaiflokkur- inn hefur áður fengið mann kjörinn á þing í Reykjavík, þótt þingsætin væru aðeins 8, og átkvæðamagn hans í bænum var komið á fjórða þúsund, áður en gömlu flokk- arnir þrír gripu til hinna fá- heyrðu kosningabragða sinna og óheilinda með stofnun „bandalaganna“ íveggja. — Allt það tiltæki hefur nú orðið sér eftii'minnilega til skammar — svo og stofnun ríkisstjórnar bandalagaflokk- anna — og þeir, sem að því stóðu, standa afhjúpaðir sem mestu skipbrctsmenn og feilspekúlantar íslenzkrar stjórnmálascgu. Hins vegar hefur reynslan sannað rétt- rnæti viðvönxnarorða og alls málstaðar þjóðvarnarmanna fyrir síðustu kosningar. Víg- staða Þjóðvai-narflokksins er því gerbreytt horuun í hag írá því sem var fyrir síðustu þingkosningar. HernámsandstíT'Sinffar í öllum llokkMm! Þjóðvam- armenn! Stígum á stokk og strengjum þess heit aó kvitta íyrir þetta síóasía tilræði íslenzkra kommún- ista og allt íramíerði heirra og samstarfsflokka þeirra í fyrrverandi ríkisstjórn! Gjjaldþsrai — Framh. af 5. síðu. og málstað vinstrimanna meira ógagn en skeleggir andstæðing- ar með gnótt fjár og fjölda á- róðursvopna hefðu nokkru sinni getað gert. Engum þeim, sem haft hefui* opin augu fyrir þróuninni í ís- lenzkum stjórnmálum mörg undanfarin ár, komu þessi enda- lok á óvart. Þau voru jafn- óhjákvæmileg og það, að dagur fylgir nótt. Málsvarar Þjóð- varnarflokksins sögðu þau fyr- ir strax í kosningabaráttunni 1956, enda þurfti ekki neina spádómsgáfu til. Meginþorrí vinstrisinnaðra kjósenda kaus hins vegar heldur blekkinguna en að horfast í augu við veru- leikann — og þeirra er upp- skeran. Þjóðvarnarflokkurinn hef- ur frá öndverðu lcitazt viS að ouna augu vinstrimanna fyrir því, hvílík nauðsyn þeim er á því að endurskoða afstöðu sína frá rótum. Líf- taug öflugrar fylkingar vinstrimanna verður ekki undin úr þeim þrem þáttum, sem lýst var hér að framan. Hinir þrír gömlu flokkar vinstrimanna hafa spilað út — þeir eru jafngjaldþrota og foringjarnir þrír, sem reistu borg sína á sandi blekking- anna fyrir síðustu kosningar, Ef vinstrimenn lxafa nokkura hug á því að verða pólitískt afl í landinu, verða þeir a«S fylkja liði á nýjum vett- vangi. Og hafi gjaldþrotið mikla ekki opnað augu þeirra fyrir þeirri síaðreynd, verð- ur nokkuð langt að bíða þeirrar viðreisnar, sem svo brýn þörf er á. Reykingar — Frh. af 8. síðu. ungmenna í bænum er nú a<5 hefja sígarettureykingar, en færustu vísindamenn heimsins eru orðnir sannfærðir um, að þær séu ein meginorsök síaulc- innar tíðni lungnakrabba, þegar kemur fram á ævina, í rnörgum löndum ’heimsins. Á þes.,um -skýrslum á síðan áð þyggja alls- herjarherfei'ð gegn sígarettu- reykingum. Jón Sigurðsson borgarlæt c ? hefúir á" margan' liáft féyifzfc röggsamur og einbeittur emb- ættismaður, sem á skilið p.ð hljóta viðurkenningu fyrir ár* vekni sína og staðfestu.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.