Frjáls þjóð - 22.08.1959, Page 1
☆ ** ☆ m ☆ m ☆ ☆ ** ☆ ■*☆ «a Bin ☆ lííiffl! ☆ m ☆ m ☆ ihi ☆ iii ☆
Ihaldið slær eign sinni
á Nfál og Sæmund fróða
A fimmta hundrað Varð-
arfélagar fóru s.l. sunnudag
skemmtiferð um sögustaði
Rangárþings undir andlegri
leiðsögn Birgis Kjarans liag-
fræðings. Það má telja til
nýlundu, að hagfræðingur-
inn notaði minningar þær,
sem tengdar eru við hina
sögufrægu sfaði til pólitísks
áróðurs Sjálfstæðisflokkn-
um til framdráttar. Þannig
komst hann svo að orði við-
víkjandi Odda, að hlutskipti
Framsóknarflokksins væri
nú svipað og k.ölska, þegar
☆ i!H!!l!l! ☆ iHiiii! ☆ liiliiiii! ☆ iiiiiiiiii ☆ 8S iiiiiiiiii ☆ ............................................................................................................ ☆ iiiiii® ☆ i:««i ☆
Hvað á skipulagshneykslið í Kópavogi eftir að kosta Reykvíkinga?
SKAMMSÝNI OG
einkenna stefnu bæjaryfirvaldanna í skipuiagsmálum
JFajrir starðan túntjarö
Neðanmálsgreinin
Þegar ekið er vestanvert upp með Jökulsá á Fjöllum, verður
fyrir eyðibýlið Svínadalur, litlu fyrr en komið er í Hólma-
tungur. Þar eru hús uppistandandi með fletjum allgóðum, sælu-
liús fjármönnum og fótþreyttum ferðalöngum, sem þar fá
livílt sín lúnu bein. ÖIIu kaldara flet hefur sá hlotið, sem liggur
undir lágu barði fyrir norðan túngarð í Svínadal. Af honum er
mynd sú, er þessum línum fylgir. Enginn veit nú lengur, hvrer
sá er, sem þar hefur lokið göngu sinni, né heldur með hvaða
hætti endalok hans urðu. Eru þetta leifar illvirkja eða annars
ógæfumanns, sem meinað var leg í vígðri mold? Eða liggur
þarna einhver saklaus maður, sem fallið hefur fyrir hendi
illræðismanns? Sú gáta verður aldrei ráðin. Þáð eitt er víst, að
þarna gerðist einhvern tíma harmsaga. (Ljósm. FÞ).
Efreytt viðhorf
l\lorgunblaðsins
Þctt segja megi, að Reykvtkmgar séu ekki upp-
nsemir fyrir öllu, þegar ráðamenn bæjarms eru annars
vegar, þá kemur þó fyrir, að þeir rumska og ókyrrast,
ef þeim finnast asnaspörk bæjaryfinalcanna keyra úr
hófi fram.
Þanmg hefur Miklabrautarhneykslið mjög fyllt
hugi fólks að undanförnu, og segja má, að hinir
tæknimenntuou menn, sem þar hafa um fjaliað, njóti
nú um sinn einkar lítillar virðingar og trausts meðal
bæjarbúa.
Eitt er þó það mál, sem í
augum Reykvíkinga virðist
gnæfa yfir önnur afglöp ráða-
manna bæjarins. Þetta mál er
ráðhúsmálið svonefnda, eða
nánar tiltekið sú ákvörðun bæj-
aryfirvaldanna, að staðsetja
væntanlegt ráðhús í norðurenda
Tjarnarinnar. Senriilega hefur
engin ákvörðun bœjaryfirvald-
anna frá því fyrsta hlotið jafn
almenna fordœmingu borgar-
anna, og var þó öll bœjarstjórn-
in, jafnt minnihluti sem meiri-
hluti sammála um þessa á-
kvörðun.
Ekki verður því neitað, að
! þessi staðsetning ráðhússins
' orkar tvímælis, en svo hefði
einnig verið um hvern þann
stað, sem valinn hefði verið.
Svo hefur brugðið við síð-
ustu daga, að Morgunblaðið er
farið að skýra frá ýmsu mis-
ferli „varnarliðsmanna“ og hef-
!
ur jafnvel svo mikið við, að
strikað er undir fyrirsagnir ^
þess á útsíðum blaðsins. Þannig
fylgdist blaðið vandlega með,
leit að flóttamanni einum úr
hernámsliðinu, sem í felum var
hér í bænumogfannst áfimmtu-
dagsnóttina, og skýrði frá
daglegum aðgex-ðum við leitina.1
Og í blaðinu á miðvikudag var
enn fremur sagt frá veiðiþjófn- ^
aði hernámsliðsins í Hvalfirði,
' þar sem þjöfarnir voru svo vel
búnir til starfa síns, að þeir
’’ hofðu ' tálstöðvársámbánd við
C þyrilvængju til að flytja þá
á brott, ef þjófnaður þeirra yrði
uppvís og reynt yrði að fanga
þá.
Ekki hefur Morgunblaðið að,
vísu dáð í sér til að segja nokk-
uð frá eigin brjósti um atferli
þessara vemdara, en þó ber hér
nokkuð nýrra við, því að þess
er ekki langt að minnast, að
vandlega var þagað um allt
slíkt, ef það var viðkomandi
setuliðinu, en í hæsta lagr fjall-
að um það eins og um fðimnis-
mál væri að ræða.
En hvers vegna nú að vera
að segja frá svo lítilsverðum
atvikum? Er ekki allt í lagi?
Mega þessir aðstandendur her-
námsins ekki í raun og veru
prísa sig sæla, að ekki skuli al-
varleg slys hafa orðið að þeirra
tilstuðlan? í keflavíkinni á Fil-
ippseyjum er setuliðið búið að
dx-epa 35 manns, og þar eru
starfandi 2000 vændiskonur.
Ekki hafa hernámsfeðurnir við
Morgunblaðið náð - því marki
enn.
Því fer fjarri, að hér sé um
jafnmikla fjarstæðu að ræða og1
margir virðast álíta, enda mála i
sannast, að þeir, sem mestri
hneykslan eru slegnir út af
máli þessu, og ákafast gagn-
rýna, láta yfirleitt undir höfuð
leggjast að færa fram viðhlít-
andi rök máli sínu til stuðnings.
Á það má benda, að þeir, sem
öðrum fremur œttu að bera
skynbragð á þetta mál, en það
i eru arkitektarnir — þeir munu
^ yfirleitt sammála um að þetta
' sé heppilegasta staðsetningin,
j eins og málin standa nú. Hitt
’ er svo annað mál, að yrði flug-
! vallarsvæðið tekið udir byggð,
þá gjörbreyttust öll viðhorf í
þessu máli. En eru Reykvíking-
j ar og aðrir landsmenn reiðu-
búnir að taka á sig þann gífur-
lega kostnað, sem nýr flugvöll-
ur myndi hafa í för með sér? \
Að sjálfsögðu verður Reykjæ
víkurflugvöllur lagður niður
einhvern tíma i íramtíðinni og
nýr flugvöllur lagður á öðrum
stað. En á. þá að fresta bygg-
ingu ráðhússins unz sú stund
Þorkell Jóhannesson læknir
skrifar neðanmálsgi'ein blaðs-
ins í dag um bækur Russels
lávarðar, sem fjalla um stríðs-
glæpi Japana og Þjóðvei'ja í
síðustu styrjöld. Þær bækur
bi'egða upp óhugnanlegri mynd
af mannlegri niðurlægingu, og
eru þörf hugvekja á viðsjái'-
verðum tímum.
rennur upp? Þetta œttu þeir að
liugleiða, sem þyngst eru haldn-
ir út af máli þessu. Tillögur
eins og t. d. þær, að byggja
ráðhúsið á Arnarhóli eða á
Klambratúni, er ekki hægt að
taka alvarlega.
Stærsta hneykslið.
Hið isorglega er, að staðsetn-
ing ráðhússins, þótt umdeilan-
leg sé, er smámál samanborið
við fjöldamargt annað, sem
miður hefur farið í skipulags-
málum höfuðstaðarins. Hér skal
að þessu sinni ekki farið út í
langa : upptalningu, heldur að-
eins getið um eitt atriði, sem
Framh. á 2. síðu.
Sæmundur fróði ginnti hanflj
í flöskuna og rak tappann í,
og dvölina á Bergþórshvoli
notaði liann til að tengja
boðskap Njálu „um siðað
þjóðfélag“ við baráttu Sjálf-
stæðisflokksins. Loks sagði
hann um Áshildarmýri, að
,,þar hefði gerzt sá atburð-
ur, sem ýmsar nágranna-
þjóðir og rauiiai- einnig
vmsar þær þjóðir, sem fjær
búa, mættu gjarnan kynna
kir. Við yrðum að sýna um-
heiminum, nð við viljum
byggja þetta land án þess að
vera beiningamenn eða
ánetjaðir viðskiptaþrælar,
að við vilj 'm a' la byrðarn-
ar vitandi það, að viðfangs-
efnin verða hvorki levst með
sníkju i a::stri eða vestri,
heldur fyrst og fremst nieð
striti og samstilltri fórnar-
lund.“
Þetta er hraustlega mælt,
þegar bess er gætt, að flokk-
ur hagfræðingsins, Sjálf-
stæðisflokkurinn, ber liöfuð-
ábyrgðina á þeirri vansæm-
andi snxkju- og hermangs-
stefnu, sem fylgt hefur verið
hér á landi allt frá 1951 og,
átt hefur mestan þátt í að
gera íslendinga að þeinv
vesalingum í efnahagsmá!-
um, sem raun ber vitni.
Afráðið mun, að næsta
Varðarferð verði farin til
Vestur-Isafjarðarsýslu. —
Verður bar skoðaðir Hauka-
dalur og aðrir sögustaðir
Gísla sögu og hlýtt á við-
eigandi móralíseringu Þor-
valds Garðars Kristjáns-
sonar.
☆ m ☆ iíiffl ☆ ssiiii ☆ m ☆
ir ráBberrann
samsekur?
Enn hefur ekki bólað á
því, að utanríkisráðherra,
Guðmundur í. Guðmunds-
son, gerði nánari grein fyrir
þeim alvarlega atburði, er
vopnaðir menn úr her-
námsliðinu hindruðu með
valdi íslenzka löggæzlu-
menn, sem voru að skyldu-
störfum sínum. Rannsókn á
þeim atburði ætti bó ekki
að vera svo umfangsmikil,
að hún tæki margar vikur.
Það er alger lágmarks-
krafa af liálfu íslenzkra
stjórnarvalda, að þeim
mönnum, sem ábyrgð bera á
ofbeldisverki þessu, verði
án tafar vísað úr landi. Öll
leynd eða aðgerðaleysi í
máli þessu kalla á endur-
tekningu slíkra atburða og
jafngilda bví raunar, að ráð-
herrann gerist sjálfur sam-
sekur ofbeldismönnunum.
Á fimmtu síðu blaðsins í dag
ski'ifar Gils Guðmundsson rit-
j höfundur grein um menningar-
skilyrði íslenzkra sjómanna af
tilefni atburða þeirra, sem urðú
á Siglufirði í sumar.