Frjáls þjóð - 22.08.1959, Side 5
F R J A u S Þ J ÍJð — cJ-augaidaýinn 22. ágiíit 1'959
1.
Atburður sá, sem gerðist fyr-
ír'nokkrum vikum á Siglufirði,
þégar lögreglan taldi sig þurfa
að beita táragasi gegn óróa-
sömum mannfjölda, hefur orðið
til þess, að ég læt loks verða
af því að koma í framkvæmd
gamalli fyrirætlun um að festa
á pappír nokkrar hugleiðing-
ar um menningarskilyrði ís-
Jenzkra sjómanna. Með stór-
bættum skipakosti hin síðari ár
og skánandi aðbúð víða í ver-
Stöðvum, hafa sjómannastétt-
inni boðizt allt önnur og álit-
legri ytri skilyrði til menningar-
3ífs en fyrir hendi voru fram
til þess tíma. Er það undir
sjómannastéttinni og þjóðinni
allri komið, íivort þessi skilyrði
verða til hlitar hagnýtt eða ekki.
Ég tel, að íslenzka þjóðin, svo (
fámenn sem hún er, hafi ekki
ráð á að láta þau óhagnýtt, j
svo sem gert hefur verið að i
töluverðu leyti fram til þessa. j
Þjóðinni er það hið mesta tjón,
ef fjölmenn og bráðnauðsynleg
s'tétt býr við þá menningarað-
stöðu, að ekki nýtast að fullu
þeir hæfileikar, sem með ein-
staklingunum búa. Slíkt má
ekki henda, ef annað er hægt.
(jiU (julmhdAACH:
UleHjkta Ájcptanna
legum efnum. Svona væru nú
einu sinni sjómannakjörin, um
það þýddi ekki að tala. Og sjó-
mannastétt margra landa hafði
gefið ærna ástæðu til þess. að
slíkum kenningum væri haldið
fram. Sjómenn eru flestir rót-
lausir, og bjuggu við hina
verstu aðbúð um borð í skip-
FtfS't'i tja'oiet
2.
Lengi fór það orð af annarri
böfuðgrein sjómannastéttarinn-
ar víða um heim, fiskimönnum,
að þeir væru með frumstæðustu
og menningarsnauðustu þjóðfé-
lagsþegnum, og sumstaðar, t. d.
í Englandi, hafa fiskimenn jafn-
vel verið taldir stigi neðar að
þroska og menningu en þraut-
píndir vinnuþrælar í kolanám-
um og verksmiðjum. Sú trú hef-
ur lika verið algeng, að svona
væri þetta dæmt til að verða
um aldir, á því fengist aldrei
bót ráðin. Sjómenn, og þó eink-
um fiskimenn, lifðu því laus-
lingar- og festuleysislífi, að því
hlyti að fylgja vanmenning og
jafnvel fullkomin svelta í and-
unum og höfðu ýmist illt eða
ekkert athvarf, þegar þeir komu
í land. Huggun margra þeirra
varð flaskan, hinar rýru tekjur,
sem oft voru þó fengnar með
þrotlausu erfiði og lífshættu,
fuku út í veður og vind á nokkr-
um dögum, og mennirnir voru
oftast verr farnir, þegar þeir
stigu um borð aftur, en þá er
þeir hurfu frá stritinu á sjón-
um til að lifa lífinu í landi.
3.
Ég kann margar sögur, flest-
ar ófagrar, er lýsa því, hve sjó-
menn hafa þráfaldlega orðið illa
leiknir eftir viðskipti sín við
flöskuna. í sambandi við rit,
sem ég vann eitt sinn að, kynnti
ég mér nokkuð kjör og háttu
brezkra togarasjómanna, sem
tóku að veiða hér við land á
síðasta áratug 19. aldarinnar.
Lýsingarnar á fjölda þessara
manna eru með þeim hætti, að
manni hlýtur að renna það til
rifja, hvernig þeir lögðu líf sitt
í rústir og komust á hið neðsta
stig' mannlegrar tilveru. Þessir
sjómenn, sem vafalaust hafa
verið upp og ofan hvað náttúru-
greind snertir, margir hverjir
allgóðum hæfileikum gæddir,
voru oft svo illa farnir, að til
þeirra náði vart nokkur menn-
ingarskíma. Þeir virtust jafnvel
hafa nautn af því að kvelja
skynlausar skepnur, léku sér að
því að skera stykki úr lifandi
fiskum, hálfdrápu þá og slepptu
síðan, og skemmtu sér villi-
mannlega við að sjá þá berjast
við dauðann nokkur andartök.
Slík var andleg örbirgð þessara
manna. Viðskipti þeirra sum við
íslendinga sýna ljóslega, hversu
illa togaramennirnir brezku
voru á vegi staddir í andleg-
um efnum. Einna kunnust er
sagan af því, er enskur botn-
vörpungur hvolfdi smábát und-
ir Hannesi Hafstein, þáverandi
sýslumanni og félögum hans.
Þrír fylgdarmenn sýslumanns
drukknuðu, án þess að illvirkj-
arnir hreyfðu hönd eða fót til
bjargar. Og þegar Ilannes Haf-
stein lá meðvitundarlaus á þil-
farinu, eftir að hafa haldið sér
Gils Guðmundsson
lengi uppi á sundi, stálu þessir
vesalingar af honum úri hans,
hníf og belti. Aðrar sögur, litlu
betri, geymast í minni, þótt til-
viljun ylli því, að afleiðingarn-
ar urðu ekki eins örlagaríkar.
4.
Maður hér Jens Drachmann.
Hann var danskur að ætt,
frændi skáldsins Holgers Drach-
manns. Árið 1903 ritaði maður
þessi grein í danska blaðið
,,Dannebrog“, þar sem hann
lýsti för sinni með brezkum
togara frá Reykjavík til Hull.
Hér er stuttur útdráttur úr frá-
sögn Drachmanns:
„Sjómennirnir á togaraflot-
anum brezka eru brjóstumkenn-
anlegur lýður. Strax og skip
þeirra kemur af veiðum, og
leggst í einhverri hafnarkvínni,
fara skipverjar á land, þessir
ömurlegu vonleysingjar, öllum
heimsins löstum kafnir. Eftir að
þeir hafa dvalið eitt eða tvö
dægur í landi, bera þeir land-
vistarinnar sýnileg merki. Þeir
eru fölir og slæptir, oft með
barsmíðaáverka og illa til reika.
Þeir slangra út á skipin með
áfengisvímu eftir drykkjuskap-
inn í landi, og svo er haldið
af stað í næstu för, til Norður-
sjávar, Færeyja eða íslands.
Launin eru drukkin upp, en
þó hefur verið séð fyrir því
að senda nokkrar whiskýflösk-
ur um borð. Og fyrsta dægrið
eftir að skipið fer úr höfn er
það víst, að enginn er þar ó-
fullur.
Ég fór einu sinni með brezk-
um togara frá íslandi til Hull.
Ég hitti skipstjórann af tilvilj-
un inni á Hótel ísland. Skip-
stjórinn leit sæmilega út, en hið
sama var ekki hægt að segja
um skipverja hans. Þeir sátu
við drykkjuborðið og drukku.
Sumir þeirra voru sannar
ímyndir sjóræningja. Það eitt,
að horfa á þá, var viðbjóðs- og
hræðsluefni. En ég hafði áður
lært að umgangast fulla og
hrottalega sjómenn, svo að ég
tók boði skipstjóra um að flytja
mig til Englands.
Klukkan 8 um kvöldið áttum
við að halda um borð. Skips-
menn komu auðvitað seint, og
allir fullir. Byrjunin á ferða-
laginu var því ekki sem
skemmtilegust. Við vorum
lengi að róa út að skipinu, sem
lá fyrir akkeri á höfninni. Tveir
af skipverjum duttu útbyrðis,
meðan við vorum að komast
upp í skipið, en af sérstakri
heppni tókst að draga þá upp,
og allir komust um borð. Skip-
Framh. á 7. síðu.
t
varpi, í blöðum og sjónvarpi og
oft hreinlega í anda Hitlers
sáluga:
Sálargáfur fjöldans eru sára-
litlar, skilningurinn lítill,
gleymskan aftur á móti mikil.
Með stoð í þessum staðreynd-
um á allur áhrifaríkur áróður
að takmarkast af mjög fáum
atriðum og skulu þau notuð
sem vígorð („slagorð“)j unz
öllum hefur skilizt, hvert sé
stefnumark þeirra. (Orð Hitlers
í Mein Kampf, hér eftir Alan
Bullock: Hitler. A. Study in
Tyranny, London, 1952).
Sérlega hlýtur þetta að vera
áhrifamikil aðferð í sjónvarpi,
t. d. þegar „selja þarf forseta"
á Manhattan!
Ofstækið er ekki skóflustungu
_ undir yfirborðinu: kommúnist-
ar annaðhvort bannlýstir eða
þá jafnan stuggað við þeim.
Næst verður amazt við — og er
þegar gert — svokölluðum með-
reiðarmönnum. Þá kemur röð-
líkt og Salazar karlinn gerir nú
í nauðurn sínum.
rilgangurinn
helgar meðalið.
Himmler kvað hafa sagt, að
sér væri óndsk . . . sama, þótt^
þúsundir fangaðra útlendinga'
dræpist, svo fremi það gagnaði
Þýzkalandi. Nú hljómar um
hinn vestræna heim: frelsi og
vestrænt lýðræði öllu framar,j
sem hæglega gæti þýtt: í nafni
lýðræðis helgar tilgangurinn _
meðalið. — Sé nokkur hluturj
vís,_þá er það víst, að iákvæðar^
hugsjónir, jafnvel þótt lýðræð-
in að frjálsum hugsuðum eins
og Russell, náfna hans heim*!
spekingnum eða. öðrum, er ekki
ætíð dansa þægir eftir „hinni
opinberu línu“ stjprnarvalda. j
Næsta skref er að setja ekki-
andkommúnistíska stjórnayand-
stöðu i fangelsi fyrir kosningar,
ishugsjónir séu, þola ekki ó-
vönduð meðul, og eðli lýðræð-
is samkvæmt þverr það og
hverfur í höndum einstreng-
ingsháttar og ofstækismanna
(sbr. MacCarthy).
Úti á íslandi verður vart hins
’sama. Þekktir stjórnmálamenn
vaða elginn í útvarp um ágæti
hernaðarbandalags, er þeir af
óskhyggju sinni ætla meira
virði en pappírinn, 'sem sátt-
málinn er festur á. Einn þeirra
á enn fremur að hafa staðhæft
um atriði varðandi þetta banda-
lag, er siðari tima sagnfræðing-
ar einir fá dæmt. Hins vegar
var þögguð rödd þess, er dró
gildi þessa bandalags í efa, líkt
og krakki hefð'i leyft sér að
gjamma um glórulausa hluti.
Látum kyrrt liggja, að útvarp-
ið sé ekki með öllu hlutlaust,
enda sá vegur efalaust ærið
torfær. Hitt er svo ekki víta-
laust, í lýðræðislandi, að varna
sumum máls í ríkisútvarpi, en
veita öðrum og ræði báðir sama
málefni. — Þekkti útlendur
maður ekki ísland að öðru en
ofangreindu einu, myndi hann
ekki hljóta ámæli af. mér, þótt
hann hikað við að telja ísland
til lýðræðislanda.
Af orðuni Russells má ráða
svo og álykta af hvötum hans
til að rita í ægiskugga haka-
krossins, að honum hefur verið
'órótt. Hann óttaðist þróun mála
í löndum Bandamanna og vildi
með óvægum rökum benda á
nýliðna fortíð, 'fortíð í nafm
einræðis og ódæðis, fortíð, sem
va.r .að gleymast. Máski hefur
hann óbeint viljað vara við að
nýta krafta hinna sigruðu í bar-
legt hugarfar þeirra glæpa-
manna, er Russell fjallar um.
áttu við önnur einræðisöfl, þar(
eð slíkt gæti sökkt löndum
hans og öðrum í það fen, er þeir
mest af öllu hafa forðazt að
festast í, þ. e. leitt til dauða lýð-
ræðis, framvaxtar einræðis og
afsiðunar. . |
Hér verður fyrst vikið að
tveimur frásögnum, er ætla má, j
að gefi nokkr-a innsýn í furðu-
Af Gebauer cg Wiihaus
fangabúðastjórum.
Gebauer þessi var fyrir fanga-
búðunum í Yanov (sem vera
mun í Póllandi). Til afreka
hans taldist, að hann kyrkti
konur og börn og frysti fólk til
dauðó, fjötrað í tunnum. Brátt
kom þó þar, að honum leiddust
þessar morðaðferðir og hvatti
starfslið fangabúðanna til að
finna og kynna sér nýjar og
fjölbreytilegri aðferðir.
Wilhaus var unun að standa
í embætti. Um hann segir orð-
rétt (blaðsíðu 121):
„Wilhaus var unun í að standa
á svölunum utan skrifstofu
sinnar og skjóta á fangana niðri
á röðunarsvæðinu. Var það
bæði, að honum fannst þetta
spennandi og að konu háns og
dóttur var skemmtun að. Stund-
um léði hann konu sinni byss-
una, svo að hún gæti reynt skot-
list sína. Níu ára dóttur sinni til
dægradvalar hafði hann á stund-
um ungbörn að skotmarki. Lét
hann kasta þeim á loft og skaut
eftir þeim eins og „leirdúfur“
væru. Dóttir hans klappaði i
lófa og hrópaði: „Aftur pabbi,
gerðu það aftur.“ Og faðirina
gerði það aftur.
Wilhaus þessi fagnaði 54 ára
afmælisdegi Hitlers mjög til-
hlýðilega með því að skjóta 54
fanga með eigin hendi. Enn var
það, að í Yanov fóru fram morð
og pyndingar við tónlist. Var
samin sérstök tónsmíð í þeim
tilgangi og fangar látnir leika.
Það var tangó og kallaðist
,,dauðatangó“.“
Ég las þessa frásögn fyrst fyr-
ir nokkrum árum síðan og gat
ekki gleymt henni. Frásögnin
minnti mig á eitthvað, er ég
hafði áður lesið, og skyndilegá
varð mér lijóst, að það var
Gerpla Halldórs Laxness. Vík-
ingar Kiljans, Gebauer og Wil-
haus og nótar þeirra eru kvist-
ir á sömu grein. Hvort tveggja.
hyskið hefur verið lofsungið í
anda hers og víga, en hafa vart
verið annað en glórulaus sorá-
menni og blóðhundar. — Þenri-
an dag lukust mér upp nýjár
dyr, og Gerpla og boðskapur
hennar til okkar, er nú lifum,.
færðist í æðra veldi.
Niðurl. í næsta blaði.
Auglýsið í
FRJÁLSRI ÞJÖÐ