Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.01.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 09.01.1960, Blaðsíða 6
cjCaugardaginn 9■ janúar 1960 FRJÁLS ÞJDÐ 6 Séra Sicjuidur Yjor(and: tfliMwáttafkeniud (cjCandhynnLný) Þjóðin hrósið þakkar, þegar gestur langt að lofar land og flakkar líka nokkuð urn það, sé á vegi svakkar, svo er sneitt hjá þeim stað, beygt fyrir blautt vað. Okuð þjóð um aldur, óvön hrífst við lof flátt, komi norðan kaldur, kannast hún við sinn mátt, þá er þyngri galdur, þegar klingir hrós dátt, að meta það mjög smátt. Elda land og ísa, oft á tíðum forsmáð, gleðst, er gestir lýsa gœðum þess, og telst náð veg þeim fá að vísa vítt um landið ósáð — þykir nú þjóðráð. ÍJ|i?'.XyL HíUI: I*/ód fw/ saga - Frh. af 4. síðu: að leggja á hann útsvar, varð hann fljótt meðal hinna gjald- hærri bænda í Grímsnesi. En ekki lifði hann með öllu laus við þrætur á hinu af- skekkta býli sínu. Þegar fram í sótti, virtist sumum sem hann vildi ágirnast meira land til sinna nota en útmælingin, sem hann hafði sjálfur undirrit- að, bar með sér. Varð af þessu nokkurt þjark um tíma. En yf- irleitt virðist Gísla hafa farnazt vel, eftir að hann kom af Bú- landsheiði. Ingibjörg dó á Gíslastöðum haustið 1865, en Gísli gamli lifði enn í fjórtan ár og náði áttræðisaldri. Hafði hann þá látið af búskap, en við tekið Þorkell sonur hans, sá er fædd ist í Tóftarhring forðum daga. (Helztu heimildir: Bréfabók og bréfasafn Árnessýslu, þinga- og dómabók og upp- boðsbók Vestur-Skaftafells sýslu, hreppsbækur Leiðvalla- hrepps, Selvogs og Grimsness, prestsþjónustubækur og sókn- armannatöl Ása í Skaftár- tungu, Meðallandsþinga, Þykkvabæjarklausturs, Stór ólfshvols og Ólafsvalla, prest’- þjónustubók Selvogsþinga, Annáll ntjándu aldar.) ☆ ☆☆☆☆☆☆☆ Auglýsið í FRJÁLSRI ÞJÖÐ Fasteignaskattar Brunatryggingariðgjöki Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattur til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1960: Húsaskattur Lóðarskattur Vatnsskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða) Tunnuleiga Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1960. öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið sendir í pósti til gjaldenda. Framangreind gjöld hvíla með lögveði-á fasteign- unum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, ,að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ékki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 28. desember 1959. Borgarritarinn. Vöruhappdrœtti S.t.fí.S. 19 6 0 Vinningum fjölgar stórlega IIeildar£jái*liæð \iniiiiiga næi* tvöföMnð Áður 5000 vinninga ! Nú 12000 vinningar. ) Áður kr. 7.800.000,00 í vinninga Nú kr. 14.040.000,00. j Tala útgefinna miða sú sama og áður. i ^íÍuAtu þriOcí ai kaupa yniia. Umboð í Reykjavík og Hafnarfirði; ’ Austurstræti 9, sími 22150. Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir, sími 13665. Verzl. Roði, Laugavegi 74, sími 15455. Benzínsalan Hlemmtorgi, sími 19632. Vallargerði 34, Kópavogi, Ól. Jóhannsson. Strandg. 3, Hafnarfirði, Böðvar Sigurðsson, simi 50515. Endurnýjunarverð miðans kr. 30,00. Ársmiði kr. 360,00.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.