Frjáls þjóð - 11.06.1960, Blaðsíða 2
LISTIR
BÖKMENNTIR
mmm
Þorsteinn Jónsson frá Hamri:
Tanníe handa nýjum heimi.
Ásta Sigurðardóttir gerði
myndir og forsíðu.
Helgafell 1960.
Þorsteinn Jónsson frá
Hamri er mun sjálístæðari i
þessari bók en fyrri bók sinni:
1 svörtum kufli, sem kom út
1958. Bókin er því framför.
Ekki eingaungu vegna þess
hve Þorsteinn er hér sjálf-
Sjáið vötnin hafa risið og
brotið
íshelluna af djúphjartanu
eins munum við risa og brjóta
af hjarta okkar
viðjar ofnar blekkingum
heimsku lýgi.
Þorsteinn virðist samt meir
i mun að segja okkur baráttu-
hug sinn en leggja sverði sínu
í ákveðið mark. En sennilega
er hann að búa okkur undir
hindarheiði og i sama kvæði
talar hann um, að goðin séu
gröm en ekki guð almáttugur.
Og hann segist hafa vígst til
heiðinnar trúar. Andrúmsloft
bókarinnar er því ekki nú-
tímaloft nema að litlu leyti.
Við lestur hennar minnist ég
kynna minna af fornsögum og
þjóðsögum, gamalt en mjög
heillandi ísland reis úr þok-
unni. Nú segir einhver að Þor-
steinn sé að gegnumlýsa nú-
Sveröi
og
stæður, heldur vegna þess að
í henni er að finna góð kvæði.
Þorsteinn er ekki nýskapandi
að rniklu ráði ennþá, þótt fyr-
ir bregði hjá honum djarf-
leika. Dæmi þess er ljóðið
Menníng, sem hefst á þennan
skemmtilega hátt: Við vitum
að við erum hver öðrum meiri
kettir útí mýri. Ekki væri
hægt að telja mörg hefðbund-
in íslenzk skáld, sem gera bet-
ur en Þorsteinn i kvæðinu
Von. Ég efast um nð unnt
væri að nefna núlifandi ská'd.
Hver yrkir betur en þetta:
Nú kvöldar, það er kylja stríð
á köldum gljáum vet. arísum
og þú ert einsog þuki forn
um þöglan svein erkiýfurskíð
til elds að sínum nstarvísum.
Geðþekkt er ljcb.j Hrun:
Við innreið Ijóssins
yrði mér kveðja n. rkursins
áfall svipað og ást.
brennd hús minna
orustuna. Mér kæmi ekki á
óvart að hún væri skammt
undan.
Það vekur furðu, hve Þor-
steinn hrærist mikið í fornum
heimi. Honum er ákaflega
tamt að líta á sjálfan sig sem
viking. Álfar og draugar leika
lausum haia. Dansleikurinn
fylgifiskur nútímamannsins,
verður dansleikur norna á
Þorsteinn frá Hamri.
tímann með því að hverfa á
fund liðinna tíma. En ég er á
þeirri skoðun að það verði
gert með bestum árángri með
því að handleika þá hluti sem
eru líf okkar í dag, breyta
veruleik okkar sjálfra í skáld-
skap. Hversvegna ætti það að
reynast óskáldlegra? Kannski
er Þorsteinn að vigbúast. róm-
antíkin verður hontim styrk-
Selda
úsund
orða
51.
sjá að Þor-
baráttu.
alltaf jafn
’lin í tún-
útt biður
:um, segir
-i'arasaung
hallir vígi launkof:
-— allt týnist
óþarft snauðum í :
Á bókinni má víe
steinn hyggur
Heimurinn er ekl :
fagur og Baldurs
fætinum. Sverð ;
hitað í morgunroft
Þorsteinn. í G:
segir hann:
Bif reiðasalan
BÍLLINN
Variarhúsinu
sttni 14$ - # - 33
Þar sem flestir eru
bílarnir. fiar er úrvalið
rnest.
Oft góðír greiðslu-
skilmáiar.
Óperan „Selda brúöurin"
var frumsýnd í Þjóðleikhús-
inu, 4. júní s.l. og þá auðvitað
fyrir fullu húsi.
Kannski var það það tilvilj-
un, eða vegna óvenjulegs sýn-
ingartima, kl. 3 e. h., að tæp-
lega var hálft hús á 2. sýningu
óperunnar. Maður skyldi ætla
að færri kæmust en vildu, þar
sem sýningar verða aðeins
fimm. Við höfum ef til vill úr
svo miklu að moða á sviði
lista, að erfitt sé fyrir fólk að
gera.það upp við sig, hvert
skuli fara hverju sinni.
Þar sem öll stjórn og veiga-
mestu hlutverk óperunnar eru
í höndum erlendra listamanna
og það frá einni mestu músik-
þjóð veraldar, ætti að minnsta
kosti forvitnin, já, og þá ekki
síður tónlistin, að ýta undir
fólk að sjá sýningu þessa,
sejn er ein liin fegursta er hér
hel’ur sézt.
Að ieggja feinhvern dóm
á túlkun þessara tékknesku
listamanna, er ekki mögulegt,
nema einhver samanburður sé
fyrir hendi, er. það dylst eng-
um, sem á hlýðir, að hér eru
á ferðinni úrvalslistamenn,
sem í leik og raddtækni sýndu
mikla kumiáttu og gáman
Iiefði verið að sjá þessa óperu
með tékkneskum kröftum ein-
göngu en óvíst hvort slíkt
hefði kostað meira. Það erhins
vegar vist, að slik sýning
hefði verið mun heilsteyptari.
því þátttaka listamanna okk-
ar var oft stingandi ósam-
hljóða allri meðferð Tékk-
anna.
Til dæmis er vaíasamt,
hvort dönsurum Þjóðleikhúss-
ins væri minna virði að sjá,
hvernig Tékkarnir dansa þjóð-
dansa sína heldur en að dansa
sjálfir.
Það var eins ogdansararÞjóð
leikhússins réðu ekki við verk-
ið, þá vantaði alveg hið villta
fjör, sem einkennir þessa
dansa, enda ekki von á öðru.
Þessu fólki er smalað saman,
svona einum til tveim mánuð-
um fyrir sýningu og stðan er'
ætlazt til að það dansí eins
vel og atvinnudahsaraf.
Athugandi væri, hvort ekki
horgaði sig betur fvrir Þjóð-
leikhúsið að . gefa úrvais-
nemendum kost á.. stöðugri
kennslu .ókevpis, í stáð þess
að láta peningasjóna^miðið.
ráða öllu.
Aítur á móti hefin- stjórn
Þjóðleikhússins skilið nauð-
syn þess að ráða yfir kór, góð-
uni kór, en hvers vegna er
þessu föíki ekki kennt að
leika, eða veitt að minnsta
ur í amstri hvunndagsins. En
þá getur hann varia orðið bar-
áttuskáld. Þá er ádeila honum
fjarri, viðleitni hans aðeins
viðleitni manns sem grunar
eitthvað betra i nánd. en hef-
ur ekki þann kraft eða veik-
leika til að fagna þvi óskiftur,
kasta heiðinni trú fyrir nýjan
sið.
Tvö kvæði hafa sloppið inní
bókina án þess að eiga það
skilið. Tútmósis III. minnir of
mikið á nýlátinn meistara,
þótt það sé annars skemmti-
legt svona út af fyrir sig. Hitt
ljóðið er Komdu, en það er of
auðveldur k\eðskapur fyrir
Þorstein:
1 undraheimi viðáttunnar
átti ég mér skóg.
Komdu útúr skugganum
en leiddu mig leingra þó
en ég skal leiða þig úti víðátt-
una
lángt útá skóg.
Láttu mig gæta þin fyrir úlf-
inum
hvöss er hans kló
vindurinn mun segja þér sög-
ur
um dverg sem í dalnum bjó
og við skulum liggja á lauf-
um.
Það vill brenna við hjá Þor-
steini að hann noti sömu tákn
æ ofaní æ. Til dæmis talar
hann tvisvar í þessari bók um
gulan veg, sem sé eins og op-
inberun einhvers eða einskis.
Þys álfa og galdur fugla, sem
okkur var kunnugt af fyrri
bók hans gánga aftur í Ijóð-
inu Hjá vök biendíngsins.
Veigamesta Ijóð bókarinnar
þykir mér Ljóð. Ætli það sanni
ekki eitthvað af því sem ég
hef verið að burðast við að
segja hér að frarnan:
Þú sem hefur ferðazt um fjall-
ið í brjósti minu
og veizt allar leiðir þess,
segðu það eingum.
Þú sem veizt allt jarðeðli þess.
hvað það er myrkt og vand-
ratað ókunnugum,
hvernig það biíast við
minnstu snertíngu,
segðu það eingum.
Þú sem veizt alla sköpun þess. ■
h\-að það er torsótt í umferð
daganna.
örðugt og þúngfært hestum
sálguðsins,
hvernig það grefur háreysti
lýðsins
í svartan sand,
segðu það eingum.
Þú sem veizt hugarfar mann-
anna,
og hvemig þeir myndu bregð-
ast við,
ef vegirnir opnuðust.
Þú sem veizt dóma þess.
segðu það eingum.
Ljóðið er sigur fjTÍr Þor-
stein, þar nær hann leingst.
Skreytingar Ástu Sigurðar-
dóttur eru viðkunnalega gerð-
ar, einkum mvnd á bls. 54.
Prentun og uppsetníng er
með bezta móti.
Jóhann H.jálmarsson.
Vácek, skoplegi biðillimi og sehla brúðurin.
kosti einhver tilsögn, svo að
körinn geti verið samtaka i
leik sínum, Stirðbusaháttur
og bjálfaleg sjáifsánægja ein-
stakra meðlima kórsins, sem
ýmist vakti hlátur eða gremju
hjá áhorfendum og hafði
truflandi áhrif á sýninguna,
einkenndi alla framkomu
kórsins, sem söng mjög vel.
Það er merkilegt hve vel
hljómsveitin getur leikið, ef
stjórnandanum tekst að knýja
hljóðfæraleikarana til ýtrustu
vandvirkni. Það var hrein un-
un að hlýða á forleikinn, fjör-
eins og hraðinn ætlaði að
verða hljómsveitinni ofviða i
lok forleiksins og samspilíð
varð ekki eins skýrt og í upp-
hafi.
Samstilling hljómsveitar og
söngvara var sérstaklega góð.
Það var auðheyrt, að bæði
hljómsveit og kór treystu og
trúðu á stjórnandann, enda
virtist honum ekki mikill
vandi á herðuní.
Að lokum vil ég þakka hin-
um tékknesku listamönnum
fyrir ánægjulegt og yndislegt
ævintýri.
Jón Ásgeirsson.
ia -v : • ■ • .,, i=r*- ® r.
ugan og taktfastan. Þó var
■í* "í1*"" n. •■ tg 11 L " 1 1 • ’
2
rjáís þjóð — Laugardaginn 11. júní 1960