Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.07.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 23.07.1960, Blaðsíða 2
mmmmmœmmmmmmmmmammm&aam r LISTIR BQKMENNTIR Marc Chagall hefur aðset- ur í Venec í Suður-Frakk- landi, en hefur nýlega útveg- að sér íbúð í París, þar sem hann hyggst eyða nokkrum mánuðum á ári hverju til vinnu við grafik. Litli, rússneski töframaður- inn er nú 72 ára. Hann er klæddur buxum, grænni skyrtu og ullarvesti. Hvíta hárið likist flugeldum, þar sem það leikur um höfuð hon- um. — Þér viljið teikna mig, segir Chagall og hlær út í loftið eins og vaðfugl. Á ég að vera nakinn? Það er i stíl við nútímann. Eins og Pi- casso? Eða Brigitte Bardot? Nei. Chagall eldist vel. Já! Þér hefðuð átt að koma, þeg- ar ég var ungur og fallegur og hafði meira hár á höfðinu. Fyrirgefið, þetta var ekki vei sagt, þvi að þér liafið sjálfur miklu minna hár. — Þér lítið ennþá prýði- lega út... — Þér eruð hreint ekki vin- gjarnlegur við mig. Þér hefð- uð átt að segja, að ég væri eins og fuglahræða. En ég væri góður málari og yður þætti verk min góð. — Hvers vegna haldið þér annars að ég heimsækh yður í dag? — Heyrirðu þetta, Valent- ine, segir hann og snýr hvít- hærðu höfðinu og lítur stein- hissa á konu sína, unglega og fagra, nú á ég að vera þakk- látur fyrir, að ég fórna hon- um bæði tíma mínum og má- ske ögn af vermuth i viðbót. Andartak setur hann upp súr- an, barnslegan svip. .svo ljóm- ar hann eins og jólaengill og segir: Ég er ánægður yfir, að þér komuð. En ég vil ekki vera leitaður uppi oy sýndur almenningi eins og : kepna í dýragarði. Hvenær rnyndi ég ljúka verkefnum minum, ef ég tæki á móti öllu n þeim, sem hlaupa hér r i. Fyrri helming lífsins eltist maður við að verða þekk'ur. seinni helminginn við aí lifa með leynd. Að vinna, ai nsta ein- hverju, gera eitthið með höndunum, það er 'f mitt, í þvi er fólgin gle< ' mín og nautn. En það verí • að vera í hófi. Ég verð li! -y að tala við mennskar verur. Einhvers staðar í Talmud stendur: líkt og tveir hnifr- brýnast, þegar saman er st 'kið, þann- ig brýnist andin-. Og hið þægilega er, að þao er óþarfi að vera sérstakleg- andlegur. Blaðamenn og sa' arar eru ill nauðsyn. En éj hef auð- vitað listmunasala og hann fær að sjá um 1 tta. Það táknar frægð og p únga. En hvað er það? Ekke t í saman- burði við blómin hér í vas- anum, þau þurfa hvorugt, — hvorki heiður eða auðæfi, þau eru aðeins falleg. Þau standa bara og hvísla: Chagall, finnst þér ekki, að þú ættir að mála okkur? Með naktri yngismær, svifandi á englavængjum eða einhverju þvilíku i bakgrunn- inum. En þér eruð í faginu, þér teiknið og kunnið að meta það, sem ég geri, Ég elska listamenn, sem kunna að meta verk min. — Þér heyrið varla neitt annað en hrós? — Aldrei nægjanlega. -— Er það sú fegursta tón- list, sem þér fáið að heyra. — Áreiðanlega. Það er örv- andi, eykur andrikið, gefur nýtt hugrekki. Ég veit ekki, hvort það er gott eða lélegt, Chagall teiknaður af Hans Bendix. hæfileika, alls staðar fæðast gáfumenni. Sjáðu negrana, Japani eða hellisbúana. Tii hvaða kynstofns menn for- sögunnar heyra, veit ég ekki, — förum við nægilega langt aftur komum við auðvitað allir frá Biblíunni. En allar þjóðir hafa skapandi hæfi- leika og hafa skilið eftir sig skínandi sönnun á þvi. Listin dafnar við mannleg skilyrði. Ég gleymi ekki fátæktinni í æsku, við vorum níu syst- kinin og faðir minn, sem vann í pakkhúsi hjá saltfiskkaup- manni, gat tæplega satt þessa mörgu munna. Það var á tsar- tímanum. Óréttlæti er til við alla stjórnarhætti, en ég elska Frakkland, ljósið og lifið hérna, þar sem fleiri smug- ur handa frelsinu eru til en í löndum, sem eru þrælskipu- lögð með aðstoð hugsjóna og hýðingavanda. — Búið þér alltaf í Frakk- landi? — Þegar Frakkland féll í við gluggann í skinið frá vetr- arsólinni, pirði augun saman og brosti gleitt eins og hetja. — Ég vil láta teikna mig ungan og glaðan. Konan mín sagði mér að teikna hann beint framan á, „en face“. Chagall leit undr- andi á hana. — Hún gagnrýn- ir — gefur ráð. Það er eins með Valentine. Þær elska okkur. Það er gott. I þetta skipti gekk það vel, eins og ég væri miðill á anda- fundi og tæki við skipunum frá góðum anda úr öðruni heimi. — Þannig er það. við erurn aldrei vissir um okkur sjálfa. Við skulum vera auðmjúk- ir i listinni. Matisse var allt- af viss um sjálfan sig. í ka- þólska skirnarvottorðinu hans stóð. að hann væri Ma- tisse. Það var innilega auð- velt að gleðja hann. Ég þurfti aðeins að segja honum, að þegar ég fengi mér göngutúr í Vence og andaði að mér Viðtal við Marc Chagall Eftir Hans Bendix sem ég geri. Ef starfsbræðr- um mínum finnst það gott, sný ég á orrustuvöllinn auk- inn af kröftum. — Þá ætti ég að þegja um það, sem sagt er um yður á listaháskólanum í Moskvu. — Hvað hét framkvæmda- stjórinn. Og hvað sagði hann? — Þegar ég var þar fyrir nokkrum árum, hét hann Modorov. Hann og prófessor- arnir sögðu, að það væri ekk- ert merkilegt, þótt þið Kadin- sky máluðuð eins og þið ger- ið. Þeir vorkenndu yður hálft í hvoru, því að þér hafið aldrei lært neitt, aðeins geng- ið i þorpsskólann í Vitebsk og fylgzt með kennslu stutt- an tíma í vinnustofu hjá Pent, andlitsmálara á tsartímanum. — Þetta er einkennandi fyr- ir einræðislöndin: önnur höndin veit ekki hvað hin að- hefst. Á stóru sýninguna mína í París í vor lánaði flokkurinn með glöðu geði þrjú málverk. Þeir sendu þau meira að segja með flugvél frá Moskvu. Við opnunina á Musée des Arts Décoratifs voru teknar myndir af mér úr ótal hornum, þar sem ég stóð á milli rússneska sendi- hen-ans og franska upplýs- ingaráðherrans, Malraux, mesta rithöfunds Frakka. Eins og lítill rússneskur Guð. En rússnesku blöðin, sem flokkurinn á lika. skrifuðu, að ég væri úrkynjaður. Sem gyðingur fékkst ég ekki viðurkenndur í Hitler- Þýzkalandi. Þeir sögðu, að við hefðum ekki skapandi hæfileika, gætum bara hermt eftir því, sem aðrir hefðu gert. Hvers vegne fettum við ekki að hafa sköpunar'næfi- leika? Við höfum verið kúg- uð þjóð, klippt frá umheim- inum í gyðingahverfum. En allar þjóðir hafa sköpunar- upphafi stríðsins varð ég að fara burt. Hvert gat ég snúið mér? Aðeins í eitt land var ég velkominn þá, þegar Hitl- er var sem sterkastur. Það var Ameríka. Þvi gleymi ég aldrei. 1 Rússlandi á ástandið líka eftir að breytast, hvað sem hver segir. Sagan geng- ur í bylgjum, er síbreytileg, varir aðeins fimmtíu ár eða fimm. Nú var tími til kominn að fá sér kvöldsjúss og heimilis- vinir sóttu að. Það líktist mót- töku hjá Anatole France i „Villa Said“. Fáeinir komu frá Sviss, þar sem dóttirin Ida er gift listfræðingnum dr. Franz Meyer. Chagall gekk á milli og kyssti þau á ennið, eins og ættfaðir í Gamla testamentinu, eins og Jakob, sem gaf þjóðflokkunum nöfn- in tólf. Ég stóð á fætur til þess að fara, en hann vildi fá að sjá, hvað ég hefði teiknað. Til- raunir minar að ná vanga- mynd og hálfhliðarmynd af honum voru svo lélegar, að ég var steinhissa sjálfur. — Chagall lýsti þvi yfir hiklaust, að hann væri sammála mér í gagnrýninni. Síðan tyllti hann sér niður og teiknaði sjálfan sig með englavængi. Hann virti árangurinn gagnrýnandi fyrir sér, hristi höfuðið dap- urlega og rétti mér blaðið. — Þetta er heldur ekki gott. En — við þykjumst tæplega vera Michelangelo, hvorugur okkar. Ekki satt? Nokkrurn dögum seinna reyndi ég áð nýju að teikna Chagall. Honum hafði liðið ilia um nóttina, haft magapínu og hánn spurði okkui- áhyggju- fullur ráða — eins og sjúk- lingurinn í Imyndunai-veiki Molieres, sem þrælspyr læknana. Þá settist hann út Sjálfsmyndin. blómaangan og gleddist yfir litaskyni hins góða guðs, þá væru ferðamenn stöðugt að ónáða mig og spyrja um leið- ina að kapellu Matisse. Eng- inn spyrði um veginn til Chag- alL Þessa sögu gat hann aldrei heyrt of oft. Hún var eins og rigning á sólþurrkað land. — Þér hafið aldrei verið undir áhrifum frá neinum? — Þegar ég var ungur, höfðu Picasso, Braque og Gris áhrif á mig. En flatar- málsfræðin hefur ekki verið mér náðug. Ég er ekki teori- tiker, hausinn á mér er víst of lítill fyrir alla þríhyrning- ana og ferningana. Listin er eins hvikul og umbreyti- leg og síöasta tízka. Ég hef orðið að láta mér nægja að vera ég sjálfur. Ósköp venju- legur maður. Ég reyni ekki að vera frumlegur, aðeins eðlilegur. Ef ég er ekki hrein- skilnislega sagt voðalegur, þá stafar það af því, hve náttúr- an er breytileg. Ég hef ennþá fleiri hár á höfðinu en þér, Það er náttúran, hún er ólik. Frumlegur er það að vera eðlilegur. Það sást ekki nokkurt má'- verk á veggjunum í íbúðinni. — Þekkið þér engan lista- mann, sem gæti skreytt fyrir, yður auða veggina? -— Þekkið þér einhvern? Hver ætti það að vera? Eig- in málverk þarf ég ekki að horfa á, ég fer ekki eirju sinni á sýningar á verkum mínum. Þeir drógu mig á yfirlitssýn- inguna í Arts Décoratifs, en það var til þess að sýna mig. Góður listamaður semur öðr- um boðskap. Ég þarf ekki að ræða neitt við sjálfan mig, ég veit það fyrirfram. En við réttlætum líf okkar með því að segja öðrum, það sem við þurfum að segja. Og á okk- ar eigin hátt. Að tala saman og spjalla, eins og við gerum núna. er ágætt, því að málið er til þess að við getum tjáð okkur. En það, sem við segi- um, hverfur út í lo'ftið. Ef við getum skapað góðan hlut. höfum við gert eitthvað var- anlegt -— „eine gute Ware '. Því að tíminn er erfiður hús- bóndi, hann lætur ekki blekkja sig til eilífðar. Fyrst tekur það tima að fá gott orð á sig — lengur en það tekur góðan veitingastað. Og siðan líða nokkrar aldir. þar til sannast, hvort maður fær að halda góða orðinu/ Eins með fornöldina og endurreisnar- tímann. Það er langur lær- dómstími. Og svo fær maður ekki sjálfur að lifa það og gleðjast, ef maður stenzt próf- ið. Nei, laun listamannsins liggja í verkinu sjálfu. Hann fer að fletta riss- blokkinni minni og segir: — Nú, hér liggur Cocteau. Og Segouzac. Hafið þér verið hjá þeim lika? — Já. — Hvað sögðu þeir um mig? — Báðir voru mjög hrifnir af yfirlitssýningunni. — Chagall brosir ánægður. —- Það er gott. En Cocteau hlýtur að hafa sagt eitthvað meira, hann getur ekki látið hjá liða. — Nú, hann sagði mér líka meinlausu söguna um heim- sókn ameríska safnarans til yðar nýlega. — Hvaða- sögu? — Bandaríkjamaðurinn hafði spurt, hvað eitt af verk- um yðar kostaði og þér með hinu fræga, saklausa barns- brosi höfðuð kallað á dóttur yðar. Því að sjálfur höfðuð þér ekki hundsvit á pening- um. Dóttir yðar sagði, að mál- verkið kostaði milljón franka. En í spegli hafði Ameríkaninn séð yður standa og hrista höf- uðið og senda dóttur yðar merki með fingrunum. Þér vilduð fá þrjár rrulljónir. Cocteau bætti við, að þér kynnuð bezt við að látast vera himneskur engill, en þér bær- uð þó enn heilbrigt og gott skyn á jarðneskan veruleika. Þetta er skemmtileg saga. — Störkostleg. En Ijót. — Nú grípur frú Chagal! fram í: — Þessa sögu höfum við auðvitað heyrt. Þú ert að leika. — Ég get ekki gerf að því. Ég hefði átt að verða leikari. Fólk Verður að fá áð talá um máiin. Þá fyrst er illa komið, þegar það hættir því. 2 Frjáis þjó® —• Laugraiiíaginrr 23. júlí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.