Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.09.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 03.09.1960, Blaðsíða 2
 Þegar ég á góðveðursdegi lagði leið mina i Vesturbæinn, til þess að hitta frú Ólafiu Ein- arsdóttur, fannst niér erindið kannski dálitið út i hött. Því hver luigsar um altankassa og' kerblóm i þessum bæjarhluta, sem er svo umvafinn gróðri, að íbúum steineyðimarka Austur- bæjarins finnst þeir vera komnir i erlendau ævintýra- lieim innan um margra metra há tré og ilmandi blóm. Og það, að ætla sér að sþvrja konu Rætt við Ölafíu Einarsdóttur um garðrækt , i um þessa liluti, sem alið hefur mestan sinn aldur i Vestur- bænum, gæti vir/.t fiarstæða, ef eklci ’væri vitað að íuin tief- ur látið sig manna mest skipta allan gróður heimiJauna, einn- ig þann, sem garðJ-mst fólk verður að íáta sér nægja. „Finnst vður ekki að altan- iRiiiiítSiit KVENNASfÐA kassar og alls konar gróður á svölum og tröppum liljóti að veita eigendum einhverja upp- bót fvrir garðleysi og mundi líka vera mikil prýði fyrir um- hverfið?“ „Ég hef einmitt livað eftir annað vikið að þessu í fyrir- lestrum, sem ég hef lialdið um lilómarækt lieimilanna. Slík ræktun ætti að geta orðið til ánægju og augnayndis bæði þciin, sem i húsunum búa, svo og yegfarendum, auk Jiess sem gróðurinn gefur liúsum og um- hverfi hlýlegan svip.“ „Teljið þér að erfitt nnini vera að koma þessu við, t. d. að fá viðeigandi útbúnað og ílát?“ „Það þarf ekki að vera. A svölum margra húsa eru blómakassar steyptir um leið og húsin eru byggð, cn allteins er liægt að nota kassa úr ýmsu cfni, t. d. sandsteini, sem er ágætur, timbri, sem líka er gott vegna þess hvc illa það Jeiðir liita og kulda, og úr leir og fleiri efnum. Þessi ilát má festa á svalir og handrið á tröppum eða láta þau standa þar á heppilegum stöðum. Slika kassa má lika liafa undir glugga.“ „Ég sá einmitt einn glugga- kassa á leiðinni liingað vestur eftir, en þeir eru held ég mjög sjaldgæfir liérna. Hann var á Blómvallagötu 2, liessi kassi.“ „Já, liann er mjög fallegur, en hann er lika steyptur við húsið.“ „Hvernig á að búa að plönt- unum í altankössum?“ „Þeir mega helzt ekki ve’ra grynnri en 20 cm. og rúmgóð- ir. í botninn er gott að láta smámöl, til þess að vatnið si ist úr moldinni, þegar blautt cr. Síðan er kassinn fylltur af vel feitri mold, ekki leir- kenndri. Góður áburður er lirossatað. Annaðhvort er svo fræi sáð i kassana, eða plönt- ur gróðursettar í þá. Gott cr að liafa mosa ofan á moldinni, milli plantnanna. Bæði varnar mosinn því að moldin rjúki, og einnig lieldur hann ralca i moldinni. Gott er að liafa við hcndina smágler eða spjöld, sem stinga má i kassana hér og Jiar til lilífðar.“ „Hvaða blóm eru lieppileg- ust i slíka kassa?“ „Vegna Jiess live storma- samt er hér, er eðlilegast að velja lágvaxnar, sterkar jurtir í kassana. Klifurjurtir eru yf- irlcitt vafasamar lil Jiessara nola. Hvítt Alýssum er lág- vaxin planta, sem breiðir úr sér og verður að einni hvítri breiðu, ef nokkrum eða mörg- um er plantað saman. Til er líka fjólublátt afbrigði, lítið eitt hávaxnara. Þá er I.obeli, blá að lit, og verður líka l>élt- vaxin. Svo er brúðarslör. Þess- ar jurtir er fallegt að hafa annaðhvort einar sér í kösstim eða sem botn með öðrum plöntum hávaxnari. Þar má ’nefna Tagetes (flauelisblóm svokallað), l.inaríu, Iberis, Parisar-gyldenlak óg Begoní- ur, sem eru fallegar og lit- skrúðugar. Það má geyma laukana af Jieim yfir veturinn og láta þá þorna, byrja svo að koma þeim til aftur í april og hafa þá inni, en setja þá út í júni. Frælinúða Jiarf að klípa af, þegar blómin eru Jiroskuð, svo að jurtin leggi ekki kraft sinn í fræjjroskun, heldur meiri blómgun. Fleiri tegund- ir koma náttúrlega til greina, en i byrjun er rétt að reyna við það,seni auðveldast er. Grískt Levköj, Gheirantus maritimus, andar frá sér góð- um ilmi á kvöldin og Reseda ilmar líka vel, en liún er ekki sérlega ásjáleg.“ „Hér er svo ein ný tegund, sem ég hef 'verið að rækta,“ segir frúin og leiðir mig út á svalirnar og bendir á fallega. lágvaxna og sterklega jurt með rauðum blónium. „Hún lieitir Mesembryantemum, ég man ekki íslenzka nafnið, en hann Ingólfur Daviðsson vill nú lielzt að þau séu nefnd með.“ Ég lofaði Jivi hálfvegis að komast að, livað það lieitir á íslenzku, en sveik það, svo les- endur þessa blaðs verða þvi að tungubrjóta sig á latinunni í þetta sinn. „Getið þér nefnt fleiri teg- undir?“ „Það má minnast á. að smá- runnar geta verið mjög skemmtilegir i pottum og ker- um, t. d. sitt livoru megin við dvr. Syrenurunnar hafa ver- ■ ' < ið. Það gæti verið alveg eins mikil prýði að sliku fyrir bæ- inn i heild og er að görð- unum. Annars mætti ýmislegt segja, sem varla verður rúm l'yrir hér, iim verðlaunaveit- inguna. Er t. ’ d. veitt fyrir notagildi garðanna, eða fyrir umhirðuna eða Jiá garða, sem skrautlegastir eru og liafa kostað mesta peninga? Þarna geta svo mörg sjónarmið kom- ið til greina, að eiginlega þyrftu verðlaunin að vera margþætt.“ l, I ,'nrtr 1 . I, r- <5 mjjg smi;-- -<j ið ræktaðir hér, með bláum og hvitum blóinum. í kössunum niá líka breyta til yfir sumar- ið, liafa t. d. vorlauka fyrst og sumarplöntur á eftir. latt blóm, sem gaman er að rækta, en blómstrar að visu mjög seint, er Plilox. Það er injög litskrúðugt. Stjúpur eru alltaf l'allegar og iðnar við að blómstra og Strandlevköj er mjög fljótvaxið. Litlar barr- trésplöntur geta líka verið í pottum og geta þá staðið úti allan ársins hring. Margt fleira mætti nefna og er óliætt að fullyrða að mikla fjölþreytni er liægt að liafa við svoiia ræktun og allt fyrirkomulag.“ „Það hefði nú e. t. v. verið heppiíegra að tala um þetta seinni liluta vetrar, þegar fólk fer að undirbúa allt undir vorið.En mér datt þetta í hug í sambandi við verðlaunaveit- ingar fyrir fegurstu garða hér og annars staðar í kaupstöðum. Mætti ekki samtimis veita verðlaun fyrir fallegasta altan- kassann eða aðra skrevtingu á húsuni með gróðri?“ „Það findist mér vel til lund- iHjíi i’1’ < i 'ih S!ll!ili!íí||lf!iH í. (<tl RiTSTJÓRI: GUÐRÍOUR GISLADÚTTIR Hi ',5,>J'11Í! l . iíliilli i ll!l i ’ • i Bátar á uppboð Framh. af 1. síðu. ' , Af þessum sökuni var ljóst við byrjun vertíðar, að venju- legur síldarbátur mundi þurfa að veiða 10 til 15 þús- und mál til að bera sig. Þrátt fyrir þessa augljósu staðreynd, veittu stjórnar- j völdin nú fleiri bátum en áð-' i ■ ur síldveiðileyfi eða um 240 —260 bátum. Þeir, sem um þessi mál fjalla af hálfu ríkisstjórnarinnar lýsa þó jafnframt og aðspurðir vfir, að J>eim sé ljóst, að einungis 100—150 af {>eim skipstjórum, sem á síldveiðum voru í sumar, Jtunni nægilega vel á þau marp- brotnu tæki, sem nú eru notuð vlð veiðarnar til þess að nokk- ur von sé til, að þeir geti veitt þegar síldin hagar sér eins og hún hefur gert að undanfrnu. Engu að síður voru veiði- leyfin veitt, enda þótt raun- verulega væri vitað fyrir fram, að mikill f jöldi bátanna hlyti að koma af veiðum með mörg hundruð þúsund króna skuldabagga. Of lagt síldarverð. Það eykur svo auðvitað á tap bátanna, að þeim hefur verið greitt óskiljanlega lágt verð fyr-j ir síldina að þessu sinni, því eins og kunnugt er hefur þeim í ár verið greitt LÆGRA verð fyrir sílditia en í fyrra, þrátt fyrir 133% gengisfeliingu. , í þvi sambandi má undir- strika það, sem áður hefur verið birt opinberlega að við greidduni nú t. d. kr. 73.33 fyrir hektólítrann af síld komna að bryggju á verk- smiðjustað á saina tíma og Norðnienn t. d. greiddu um kr. 146.— fyrir hektólítrann kominn í flutningaskip úti á miðunum, óravegu frá verk- smiðjustað. Hvað gerir ríkisstjómin ? Spurningin, sem margir velta fyrir sér nú um þessar mundir er því sú, hvað ríkisstjórnin geri í þessum málum. Vitað er að frá síldarflotanum verða bornar fram mjög harður kröfur um •styrki. Togaraflotinn hefur vegna beinna afleiðinga af gengisfellingunni og viðreisn- inni verið rekinn.með nelmingi meira tapi á þessu ári en i fyrra. Kröfurnar frá honum verða því brot, gegn þ^óðfélaginu. sem engu minni. | ,,viðreisn“ hennar var? Bátar og togarar hafa þegar neitað að greiða lögskipuð 0llu3rUtV6gSn6inD — tryggingargjöld, og krafizt þess Framh af 8 síðu að ríkið greiddi þau. Það er því hærraen færeyska verðið. Þetta alveg augljóst að um aðeins er hártogun. íslenzk síld hefur tvennt er að ræða fyrir ríkis- verið seld hærra verði en fær. stjóinina. ' eysk, af þvi að hún þykir betri. Láta meginhluta veiðiflotans Ef verð íslenzku síldarinnar er fara undir hamarinn, eða lækkað og nálgast færeyskt taka upp nýtt styrkjakerfi, verð, stórminnka sölumögu- og BRJÓTA um leið hið leikar Færeyinga. Hvort þetta trausta efnahagskerfi, sem nefnist undirboð eða ekki, mega stjórnarblöðin hafa fjálglega svo málfræðingar og rökfræð lofað síðustu mánuði. ingar þrasa um. . Hér skal engum getum að 4) Samkvæmt fréttum ís- því leitt, hvað ríkisstjói’nin lenzka ríkisútvarpsins kvörtuðu muni gera. Hún hefur sjálf lýst Færeyingar um, að íslendingar því yfir, að nýtt styrkja- og hefðu undirboðið þá á sænskum uppbótakerfi væru fjörráð við síldarmarkaði. - . tilveru þjóðarinnar. Ætlar hún 5.) í svari nefndarinnar er að fremja þau fjörráð, eða hvergi minnzt á aðalatriði mætti e. t. v. vænta af henni greinarinnar: að verðlækkunin }>ess œanndóms, að hún segði varð aðeins tap fyrir íslend- af sér og játaði á sig það af- inga sjálfa. I Frjáls hjóC - Laugardaginn 3, sef»tRfwl>er 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.