Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 24.09.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 24.09.1960, Blaðsíða 5
Björn O. Björnsson á Þingvallafundi 1960. eysingi iu ísland ætti að halda fast við Atlantshafsbandalagið og setuliðið frá Bandaríkjunum, — en — krefjast þess hins vegar, að Bandaríkin gerðu, á sinn kostnað, neðanjaröar- byrgi er væru held vetnis- sprengjum og • állayega tryggilega frá gengin, á öll- um helztu þéttbýlis- og hættusvæðunum, nægilega stór til að rúma allt fólk þar. Vegna þess hvað fólki'ð hér væri fátt, væri engin ástæða' til að ætia, að þeim væri þetta um megn, — og stað- festist þaðhugboð mitt "Htlu síðar, því að þá bar aðalhöf- undur vetnissprengiunnar, Teller að nafni, sams konar tillögu fram vegna allra Bandaríkjannta. Sú hug- mynd var af ráðandi mönn- um þar — er vitanlega standa í nánu sambandi við auðvald- ið — talin of kostnaðarsöm að framkvæma. Allt öðru máli hefði hins vegar gegnt að tryggja þannig þúsund sinnum fámennari þjóð, er tekið hafði að sér stórkost- legt áhættuhlutverk, sem engir myndu njóta eins góðs af og Bandaríkin sjálf. Ég áleit því sjálfsagt, að krefj- ast þessa af Bandaríkjunum, að viðlagðri úrsögn úr At- lantshafsbandalaginu og burtvísun hins bandaríska hers. ; Mér' tókst, á fyrstu tímum „viristri stjórnarinnar"' s'vo- nefndu, að fá helztu leið- toga Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins og Al- • þýðuflokksins (og gott ef ekki Alþýðubandalagsins líka!) • til- að kynna sér álits- • gerð mína, — en enginn sinnti hinni nýju ábendingu og tillögu að neinu, enda þótt hún væri svona mikil- væg og ætti.að vera frarn- kvæmanleg. Én nú komu eldflaugarn- ar til sögunnar. í tvö ár las ég daglega fróðlegasta og á- reiðanlegasta blað heimsins um alþjóðleg stjórnmál og vígbúnaðarmál, bandaríska blaðið Nevv York Times. Og mér varð fljótt ljóst, að vígbúnaðarhlutföllin höfðu snúizt mjög Rússlandi •í hag. Það leyndi sér ekki, að Rússar gátu þá þegar — eða voru alveg í þann veginn að geta — skotið eldflaugum á Bandaríkin, en þau höfðu hins vegar ekkert annað en sprengjuflugvélaflota til að herja á Rússa með. Og nú er svo komið, að mjög mikil á- stæða er til að ætla, að Rúss- ar geti gereytt fyrirvaralaust allar helztu herstöðvar Bandaríkjanna, utan landa- mæra þeirra sem innan, en Bandaríkin hefðu þá enn ekkert annað, til gagnárás- ar, en í hæsta lagi þann fjórða hluta vetnissprengju- flugvélaflota síns, sem allt- af á að vera á lofti, til að senda áleiðis til Rússlands! Við meðaldrægum og lang- drægum eldflaugum eru eng- ar varnir til. En fjórðaparti af vetnissprengjuflugvéla- flota Bandaríkjanna — og þó . að fjórðihluti sams konar flugvéla Breta væri meðtal- inn — gætu Rússar alltaf mætt með ógrynni orrustu- véla. Bandaríkin og Atlants- hafsbandalagið lifa því, sem stendur, raunverulega og beinlínis á náð og miskunn Rússa — eða réttar sagt Ki'úsévs persónulega, því að aðalágreiningurinn milli Krúsévs annars vegar en hins vegar Mólótoffs; Malénkoffs, Kaganówitsj og þeirra fé- laga, er þeir ultu úr valda- sessí, var sá, að þeir vildu „nota tækifærið" til hlítar, en það vildi Krúsév ekki —r þetta var ágreiningur um það, hvort ákveða skyldi ÞEGAR, að hef ja styrjöld eftir tvö-þrjú ár, frá þeim ¦ tírria reiknað, eða ekki. En það er gott dæmi 'um blaðá- , mennskuna okkar, hér á ís- landi, að þetta kjarnaatriði skyldi að mestu eða alveg fara framhjá blöðunum. Jafnframt því að þessar breytingar í styrkleikahlut- föllum Bandaríkjanna og Rússlands áttu sér stað, minnkaði gildi íslands í styrjöld milli þeirra aðilja stórum, því að Rússar eiga orðið nóg af eldflaugum sem draga frá sjálfu Rússlandi til hvaða staðar er vera skyldi á hnettinum, en Bandaríkin hafa enn ekki tiltækar til styrjaldar nema eldflaugar sem í allra hæsta lagi drægju frá íslandi til sjálfs Rúss- lands..Langdrægar eldfiaug- ar Bandaríkjanna eru tæp- lega komnar af tilraunastig- inu enn. Einhverjar síðustu frétt- irnar eru þær, að ísland hafi hlotið endurnýjað gildi fyrir vígbúnað Bandaríkjanna sem bækistöð kafbáta, er farið gætu tiltölulega skamma leið til Rússlands- og Síberíu- stranda undir heimskauts- ísnum til að skjóta meðal- drægum eldflaugum á rúss- neskar borgir. ¦.^ Hins vegar hefur enn ekkert heyrzt um, að ráð- gerðar séu neinar trygging- ar íslenzku fólki, ef til styrj- aldar skyldi koma, sem vel getur orðið. Ef ekki væri raunveruleg hætta á þvi, væru Bandaríkin og Rús.s- land varla að ausa þessum yfirgengilegu ógrynnum af fé og tíma og dýrmætustu vinnuorkunni til þess að búa sig undir styrjöld. Þaðverð- ur ekki annað séð, en 'að á ísland sé litið sem hverja aðra skepnu, sem Bandaríkin gætu haft gott af í væntan- legri styrjöld við Rússa. Og við höfum sjálfir skrifað und- ir þann skilning — meðal annars með þvi, þegar „vinstri stjórnin" tók lán úr sjóði, • sem ekki má snerta nema vegna öryggis Banda-> ríkjanna. Það hef ur komið greinilega í Ijós, síðustu mánuðina, a5 Bandaríkin bera ekki. neina sérlega virðingu fyrir öryggjL né virðuleik þeirra- þjóða, sem léð hafa þeim bækistöðv ar vegna sameiginlegs ,ör- yggis. Pakistan, Noregur og jafnvel Bretland hafa orðið fyrir barðinu á þessu. Varla þarf að ætla, að Keflavíkur- flugvöllur sé Bandaríkjciher helgari staður en t. d. Nar- vík-flugvöllur ii'Noregi, — nema síður sé -— álíka miklu síður og hitt, að ríkisstjórn íslands sé fremur en ríkis- stjórn Breta trúað, fyrir braski Bandaríkjahers % sambandi við flugvöll — jafnvel þó að fjörráðum vi$ ísland gengi næst — auðvit- að allra sízt slíku! Helzta gagnið, sem Banda- ríkjaher gæti nú orðið haft af íslandi, væri það, að ráðast héðan, af fyrra bragði, ^ Rússland að því óvöru: Senda héðan kafbáta með meðal- drægar eldflaugar; senda, héðan flugvélaflota me? vetnissprengjur; senda héðan hálflangdrægar eldflaugar yfir Rússland. Til vamar Bandaríkjunum er ísland til- tölulega einskis virði nú orðið, síðan Rússar eignuðusfc, hinar langdrægu eldflaugar_ Evrópu-ríkjum Atlantshafs- bandalagsins er ísland enn minna eða alls ekki neins virði til varnar. Hernaðar- gildi íslands var aðallega bundið við sjósamgöngur, en. því næst flugsamgöngur. Hvort tveggja má heita ger- samlega úr sögunni sem. styrjaldaratriði, síðan -Rúss- ar eignuðust hinar lang- drægu eldflaugar. Eina tclj- andi hernaðargildi íslands fyrir Bandaríkin, er það, að þau gætu héðan komið Rúss- um á óvart með aleflis árás. Og — viti ménn! — Nú bregður svo við í stjórnmála- heiminum, að Bandaríkin eru alveg nýlega tekin að velta því fyrir sér, hvort þau eigi ekki einmitt að hafa enda- skipti á viðhorfi sinu við Frarrih. á 2. síðu með hlutaveltum. Fólkið hefur sýnt geysilegt örlæti. Sjálfur hef ég smíðað mörg tækin, sýslumaðurinn gaf þessi ijárn þarna og trjádrumbana fékk ég líka gefins — sumu stal ég hér úr fjörunni. Ef'niviðurinn er sem sagt úr ýmsufn áttum. •— Þú hefur haft forgöngu um smíði leikvalla áður. — Já, ég hef bæði verið í Njarðvíkum pg á Súgandafirði,' eri á báðum þessum stöðum voru reistir stórir og fjölbreytt- ir leikvellir. — Hefurðu verið beðinn um aðannast þessar framkvæmdir? — Nei, enginn hefur beðið mig að annast þetta starf. En ég er bara langt á undari minni samtíð að.skilja, hvílík þörf er á ' góðum leikvöllum í nútíma þjóðfélagi. Hingað til hafa barnaleikvellir verið eins kon- ar fínt mas og kosningaáróður í blöð'um, og það litla sem hef- ur verið gert minnir helzt á fangabúðagirðingar. í fyrsta lagi þurfa leikvellir að vera mjög fjölbreyttir og myndaiiegir og til þess þarf ofurlitla hugkyæmrii, en í .öðru lagi þarf a'ðsjá úm, að þ'eir ^háfi umsjóri: með" börriUntim, sem eitthvert vit og áhiiga' háía-i á því að hjálpá þieim: ÞaðÆr^ék'RÍ nóg.-að -loka þau-'inni^ tíák"'við múrvegg'óg fara svo þurt til að lesa sorprit í ró og.næði eins og mig grunar að komi fyrir í Reykjavík. — Er engin hætta á því, að börnin meiði sig á þessum í- þróttatækjum? — Nei, nei! Það halda margir, að allt þetta sé stórháskalegt. En það get ég sagt þér, að hjá mér hefur aldrei orðið slys. Þau detta kannski á hausinn, krakkagreyin, en þau meiða sig ekki. Og aðalatriðið er, að fá þeim eitthvað að dunda við. Eitt sinn lét ég þau smíða sér kofa úr spýtum og það þótti þeim al- deilis grín, en þegar hreppstjór- inn sá alla þessa kofa, vildi hann endilega láta fjarlægja þá, honum fannst óprýði af þeim á nýja, fína leikvellinum. 'Svoria hugsa menn! Halda, að . völlurinn éigi, að. vera ' stáss- 'istofa. " [' ". ;| „'f aririaðsinn ríáði ég mér.í •'gárrilan árabát og korií hórium þannig fyrir, að hann ruggáði. m Hangið á slá. *%j4l8%j6|S jíffi Laugar^ginn ?4, septi Í960 -3ff Hann gerði líkg geysilega lukku. Þau gátu setið þar lon og don og-sungið allan daginn. Við kvöddum.. Aðalstein og gengum • út -úr barnahópnum. Við höfðuní taíað við hugsflóna- mann. Það var sannfæring okk- ar, að slíkur .niaður. ætti, ef eitt- hvert vit væri í hluturium, að fá sérstakan starf'a hjá. ríkinu og. férðasf síáan'jíuri" allt land og stjórna uppsetningu ^, ogr rekstri barnaleikvalla. : ís»-- iA*- &

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.