Frjáls þjóð - 08.10.1960, Blaðsíða 3
í grein þessari eru settar
fram tvær hugmyndir um
fyrirkomulag skráningar
krónunnar. Hugmyndir þess-
ar eru ekki settar fram með
itillitii til núverandi efha-
hagsástands né eru þær túlk-
un á skoðunum Alþýðu-
bandalagsins á gengisskrán-
ingarmálum. Til að koma í
veg fyrir misskilning i þeim
efnum hef ég beðið ritstjóra
FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR um
birtingu á greininni.
Lauslega verður drepið á
tvær hugmyndir að fyrir-
komulagi gengisskráningar-
innar, sem hvorug er þó al-
veg ný af nálinni. Fyrri hug-
myndin er um eitt skráð
gengi ásamt nokkrum upp-
bótargreiðslum eða vísi að
hreyfanlegu gengi. Síðari
hugmyndin er um eitt fast
gengi og nokkurs konar jöfn-
unarsjóð, sem úr yrðu greidd
framlög til sjávarútvegsins
þau ár, sem tekjur hans
dragast verulega saman sök-
um aflabrests eða verðfalls.
Gjaideyris er aflað með
þrennu móti: með sölu vara
úr iandi, með sölu ýmiss
konar þjónustu til útlend-
inga og með erlendum ián-
tökum.
Vörur. Vörum þeim, sem
seldar eru úr lahdi, verður
skipað niður í þrjá megin-
flokka, sjávarvörur, búvör-
ur og aðrar vörur. Rætt verð-
ur stuttlega um þessa þrjá
meginflokka,
i. Aðrar vörur. Vörur þess-
ar, iðnaðarvörur, úrgangs-
vörur, endurútflúttar vör-
ur, eru að verðmæti um eða
undir 1 % heildarverðmæt-
is vöruútflutningsins. Fram-
boð vara þessara, nema ef
til vill sumra iðnaðarvar-
anna, er lítt háð breytingum
á skráningu gengisins, nema
þær séu því stærri.
ii. Landbúnaðarvörur. Bú-
vörur eru þegar komnar á
sérstakt gengi, sem óháð er
skráðu gengi. Með sani-
komulagi því, sem gert var
Haraldur Jóhannsson.
i árslok 1959 milli ríkis-
stjóx-narinnar, fulltrúa bænda
og fullti’úa neytenda var út-
flytjendum búvara tryggt
fyrir útfiuttar búvörur jafn
hátt verð og vörur þessar
seljast við innanlands, þ. e.
uppbætur skulu vera sú við-
bót við erlent söluverð, sem
nægir til að það jafngildi
inntendu verði. í samkomu-
lagi þessu er fyrirvari um
heildarupphæð uppbótanna.
Breytingar á skráðu gengi
hafa þannig ekki áhrif á
framboð búvara til útflutn-
ings.
iii. Sjávarvörur. Utflutt-
ar sjávai’afurðir eru unnar
úr sjávarafla, sem aflað er
af togurum á þorskveiðum,
af bátum á þoi’skveiðum, á
síldveiðum, og á öðrum veið-
um, þ. e. hvalveiðum, rækju-
veiðum, humarveiðum, drag-
nótaveiðum. Breytingar á
afla eða afurðaverði þess-
ara greina sjávarútvegsins
fylgjast ekki að. Tímabil
þau. sem af breytingum þess-
um stafa, geta varað allmörg
ár í hverri grein. Afleiðing-
arnar eru þessar: í sumum
greinum sjávarútvegsins
myndast rekstrai’haili, svo að
rekstur þeirra mundi stöðv-
ast, ef ríkið gripi ekki í
taumana, en í öðrum mynd-
ast aftur á móti hagnaður,
sem leiðir þó ekki til mynd-
unar varasjóða, eins og vak-
in hefur verið athygli á.
[Hér er að sjálfsögðu miðað
við jafnvægisgengi við stöð-
ugt innlent verðlag, sem
skapar hvorki gróða né tap
í sjávarútveginum sem heild
á tilnefndu ái’abili.] Ef^skráð
gengi væri miðað við þarfir
þeirrar greinar sjávarút-
vegsins, sem bezt bæri sig,
myndaðist tap í hinum. En ef
skráð gengi væri miðað við
þarfir þeirrar greinar sjáv-
arútvegsins, sem sízt ber
sig, myndaðist gróði í hinum,
sem væri nokkurs konar ein-
okunargróði. Af þessum sök-
um neyðist ríkið einatt að
leggja til rekstrarframlög til
einnar eða annarrar greinar
sjávarútvegsins.
Úr því að ekki verður
komizt hjá þessari ríkis-
íhlutun, (en hennar er kraf-
izt af útgei’ðai’mönnum og
nauðsyn hennar viðui’kennd
af ríkisstjórninni með að-
gerðum,) vii’ðist eðlilegt að
koma á íhlutun þessa varan-
legi’i skipan. Leið til þess er
að miða skráð gengi krón-
unnar við þarfir þeirrar
gi’einar sjávarútvegsins, sem
bezt ber sig, en gi’eiða upp-
bætur á útfluttar afurðir
annarra gi’éina sjávarút-
vegsins. (Litlar líkur éru á,
að uppbætur þessar yi’ðu
hæri’i en 15% af f.o.b.-and-
vii’ði, miðað við rekstraraf-
komu hinna ýmissu greina
srávarútvegsins undanfarin
ár.) Tekna til uppbóta þes-
ara mætti afla með gjöldum
á innflutningi. Með þessu
móti væri tryggður nokkui’n
veginn hallalaus í’ekstur
sjávarútvegsins og nokkurn
veginn komið í veg fyrir
myndun einokunargróða í
honum. En af myndun þess
háttar einokunargróða, þ. e.
meiri tilfæi'slu tekna til
sjávarútvegsins frá öðrum
hlutum þjóðai’búsins en þarf
til að skapa hallalausan
rekstur hans, stafaði einung-
is aukin átök í þjóðfélaginu.
Hæð launa í peningum er
komin undir samningsstyrk-
leika launþegasamtakanna,
sem breytist varla við setn-
ingu nýrra efnahagsmála-
löggjafa. Þegar hagur hinna
einstöku greina sjávarút-
vegsins bi’eytist, annað hvort
í reynd eða í hlutfalli við
aði'ar greinar hans, yrði
gengisskráningin löguð að
þeim breytingum. Skráðu
gengi, þ. e. hæsta gengi fyr-
ir sjávarútveginn, yx’ði þó
breytt eins sjaldan og unnt
væri, eða með öðrum orðum
aðeins vegna breýtinga, sem
hafa, að vii’ðist, skapað all-
varanlegt ástand. Með þessu
Haraldur Jóhannsson, hagfræöingur:
Tvær hugmyndir
að skráningu
gengis krónunnar
Frá Verzlanatryggingum h. f.
Vér bjóSum yður eftirtaldar vátryggingar meS beztu fáanlegum kjörum:
Sjó- og flutningatryggingar
Brunatryggingar
Slysatryggingar
Ábyrgðartryggingar
VERZLAMATRYGGIMGAR H. F.
fyi’irkomulagi væri tekið upp |
nokkurs konar hreyfanlegt
gengi.
(Á þennan hátt væri þó
einungis boi’gið hagsmunum
hverrar greinar sjávarút-
vegsins um sig sem heild-
ar. En innan hverrar greinar
yrðu afkomuskilyi’ði ein-
stakra fyrirtækja misjafn-
lega góð, þar sem aflabrögð
(báta) breytast bæði eftir
ái’stíðum og landshlutum.
Innan hverrar greinar mynd-
aðist einokunargi’óði, ef
gengið fyrir þá grein væri
Fi’amh. á 2. síðu
Bakari íyrir smið -
Frh. af 8. slðu.
ýmsir vafasamt, að eignirnar
séu rétt metnar í þessu sam-
bandi t. d. jarðirnar, alifugla-
búið, silungsstöðin o. fl. Auk
þess muni Jón hafa oi’ðið fyrir
skakkaföllum á vetrarvertíð og
síldveiðum eins og fjölmargir
fleiri, sem engum virðist þó
enn detta í hug að gera gjald-
þrota og setja í gæzluvarðhald.
Blaðinu er tjáð, að fiskbirgðir
mundu á mýmörgum stöðum
reynast talsvert minni en veð-
skjöl gefa til kynna, ef að væi’i
gáð, og skuldir langtum meiri
umfram eignir en hjá Jóni
þessum í Hafnarfirði.
Því spyi’ja menn:
Höfum fengið nýja
sendingu af
HÖTTUM
Sími: 1-2-3-4-5.
Borgaitúni 25 — Símar 1-85-60 og 2-26-37
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■§
Frjáls þjóS^— Laugardaginn 8. október 1960
Hvers vegna er þessi maður
tekinn til gjaldþrotauppgjörs
en ekki aðrir? Er réttlætinu
þar með fullnægt?
Það er bent á löngu þjóð-
fræga skuldakónga eins og Sig-
ui’ð Ágústsson, Jón Árnason og
Einar Sigurðsson, allt þing-
menn Sjálfstæðisflokksins, og
spui’t, hvort bankarnir hafi
sannanir fyrir því, að þeir
skuldi ekki umfram eignir?
Eða hvort hér sé verið að
„hengja bakara fyrir smið“,
eins og segir í dönsku kvæði.
Það er skoðun blaðsins, að
þessum spurningum, og öðrum
fleiri, komizt bankarnir og oþ-
inber yfirvöld ekki hjá að
svara, og þess vegna er þeim
komið hér á framfæri.
Bifreiðasalan
BÍLLINN
Yarðarhiísinii
siwni 1Ö-Ö-33
Þar sem flestir eru
bííarnir, þar er úrvalið
mest.
Oft góðir greiðslu-
skiimálar.
Stórt úrval af karlmanna-
fötum, frökkum, drengja-
fötum, stökum buxum. —
Saumum eftir máli.
Ultíma
EIPSPÝTOR
ERU EKKl
BARKALEIKFÖH&!
Húseigendafélay
Reykjavíkur
Höfum ávallt úi*\al af ný-
tízku gleraugnaumgjörð-
um l'yrir dömur, herra og
böni. Afgreiðum gler-
augu gegn í'eceptum frá
öllum augnlæknum. , . .
Vönduð vinna.
Eljpt afgieiðsla.
Gleraugnaverzlunin
TÝLI l/.f .
Austurstræti - 20. :