Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.10.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 08.10.1960, Blaðsíða 8
Mál Jóns Kr. Gunnarssonar: ER VERIÐ AD HENGJA BAKARA FYRIR SMIÐ? Gjaldþrotamál Jóns Kr. Guðmundssonar hefur; Bakari fyrir smið. vakið almenna og verðskuldaoa athygh. Menn hafa íi Þá þykir málið að ýmsu öðru alvöru velt því fyrir sér, hvort Landsbankinn sé ekki)1?^ haila.k.ynl®gt' r . / ’ . skrifum er ljost, að skuldir. jatn sekur Jom i þessu mah, en þykir maliö auk þess | jónS Kr. Gunnarssonar em mjög einkennilegt miðað við allar knngumstæður. | taidar 25 miiijónir aiis, en | I eignir um 20 milljónir. Nú telja E'ramh. á 3. síðu. frjáls þjóö Laugardas’inn 8. október 1960 Happdrættinu var frestað Á þessu stigi málsins er að- eins bað vitað, sem komið hef- ur fram í blaðaskrifum, þar sem rannsókn er enn ekki lok- ið. Af beim skrifum er bó ljóst, að eignalausum manni hefur á ’tveim árum tekizt að fá a. m. anna háttað, ef Pétur og Páll geta vaðið þangað inn, tilkynnt að þeir séu farnir að stunda út- ; gerð og fiskverkun og labbað síðan út með óskiljanlegar fjárfúlgur, é.n bess að svo mik- j ið sé viðhaft, að gan^a úr. Af hverju stafar mismunurinn? Skrif Frjálsrar þjóðar í sum- k. FJÓRTÁN milljónir króna skugga um, hvers konar trygg- | at' um mismuninn á fiskverði afi láni hjá Landsbankanum út ingar beir hafi fyrir lár.unum, | erlendis og á íslandi hafa nú á vafasama pappíra. Menn spyria að vonum: Hvernig er starfsemi jafnmik- ilvægra stofnana og aðalbank- Mútufé eða möguleika á að endur- j leitt til þess, að Sjómannasam- greiða þau? ; band íslands hefur krafizt þess, Er nema von, að virðingar- að rannsókn fari fram, Eftir leysi manna f.vrir fjármunum1 marg'endurtekin skrif þlaðsins og ráðvendni og ráðdeild um komst málið á dagskrá í öðrum meðferð þeirra sé é lágu stigi blöðum og varð fátt um svör Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna það, en því miður var ekki gerlegt að láta draga í happdrættinu 1. október, þar sem talsvert vantaði á, að um- boðsmenn hefðu gert skil. Dóms- málaráðuneytið veitti því mán- aðar frest, en ákveðið hefur ver- ið að láta draga 25. þ. m. Við beinum því þeim ein- dregnu, tilmælum til þeirra, sem enn hafa eigi sent skila- grein, að gera það nú þegar, og póstleggja hana í siðasta lagi 15. þ. m. Það er okkur ánægja að til- kynna, að happdrættið hefur Framh. at 1. síðu. (andsins og eiturlyf í sjúkan líkama. Það deyfir um stund, en sjúklingurinn er enn háðari eitrinu eftir en áður. Þessar mútur eru stærri eiturskainmt- ur en þjóðinni hefur nokkru isinni verið boðið. Og engum er fært að segja til um, hvaða af- ieiðingar þær kunna að hafa í för með sér fyrir efnahags- lífið. Þar við bætist, að sartin- ingar við Breta eyðileggja stór- iega. fyrir íslendingum um á- framhaldandi friðun miðanna. hér, ef svo er á málum haldið í sjálfum bönkum þjóðarinnar? Og er ekki skylt að fyrirskipa hjá forystumönnum fiskeinok- unarhringanna, Er gott til þess að vita, ef Sjómannasamband- opinhera rannsókn þegar í stað ið vill beita áhrifum sínum til á þessari starfsemi eða allri starfsemi þeirra? Prósentur? Þá er blaðinu tjáð, að einn þess að skriður komist á málið og rannsókn fari fram. Blaðið getur upplýst, að verð á saltfiski er 8 krónur danskar J formannskjörið í verzlun í Kaupmannahöfn, ráði. fyrir kílóið (44,24 ísl. kr.),i Stríð þetta er Heildsaíar — Framh. af 1. siðu. gefizt upp fyrir Eggert Krist- jánssyni og félögum hans. Hafa þeir í hyggiu að fá Gunnar Guðjónsson kosinn í Verzlunar- ráð á vegum bóksala, og bjóða hann fram á móti Eggert við í Verzlunar- mjög illvígt, að aðalmönnum Landsbankans þeg„ar um hnakkastykki er að ; enda eru það lögmál buddunn- gengið vel, og færum við þakk- ir öllum þeim, sem stutt hafa að því hær og fjær, Tveggja aíreksmanna er rétt að geta, þeirra Guðmundar Halldórssonar frá Kvíslarhóli á Tjörnesi og Kjartans Ólafsson- ar læknis á Seyðisfirði, en þeir sköruðu fram úr af utanbæjar- mönnum, og sennilega er það fyrir þeirra dugnað, að í Norð- urlandskjördæmi eystra og Austurlandskjördæmi var út- koman bezt. Að lokum viljum við geta þess, að þar til dregið verður heldur sala miða áfram, og vilj- um við hvetja þá, sem enn hafa eigi tryggt sér miðá, að' gera það nú þegar, Ef allir leggjast á eitt, þá er markinu náð. íslendingar! Rísum upp maður við mann! Sýnum vaidhöfunum, að spillingar- áhrif ekki þjóðarinnar, að hún hefur manndóm til að afþakka mútur og k.oma í veg fyrir smánarsamning um íslenzkt innanríkismál. í þeirri deijd, sem útgerðarlán veita, hafi verið að reyna að selja einn af bátum Jóns Kr. Gunnarssonar þegar banka- stjórnin kallaði Jón fyrir sig og fékk hann til að meðganga gjaldþrot. Spurningin er, hvort þetta var ,,prívatbissness“ viðkom- hernámsins hafa enn andi starfsmanns bankans og kæft siðgæðisvitund hvort hann hefur ætlað sér að taka prósentur af sölunni, ef úr hefði orðið? Hvernig er hátt- að samskiptum starfsmanna barikans við lántakendur yfir- leitt? EVRÓPUGANGA Norska blaðið Orientering skýrði frá því nýlega, að í ráði væri að efna til fjöldagöngu 4000 kílómetra leið um Evrópu til að krefjast þess, að samið yrði um bann við smíði kjarn- ræða, en annars 6—7 krónur. ar, ■ sem því ráða, a. m. k. af orkuvopna. Fyrirhugað er, að Verð á kg. af karfa, sem seldur ^ hálfu Eggerts og félaga. Úrslit gangan hefjist í apríl á Trafal- er á útimarkað í Bergen er um , verða væntanlega kunnug um gar Square í Lundúnum, en síð- 3,20 norskar krónur (17,12 ísl.! miðjan þennan mánuð. — En an á leiðin að liggja um París. kr.). Eins og sjá má er verðið Gunnarsmenn eru vongóðir Bonn, Berlin. Varsjá, Moskvu, mjög hátt miðað við það, sem ' um lokasigur, þó að þeir töp- Helsingfors, Stokkhólm og ljúka í Osló. Reiknað er með að gang- an taki um sjö mánuði. Einn helzti hvatamaður að göngunni í Svíþjóð kemst svo að orði um hana: „Við ætlum með þessari göngu að vekja sinnulauan al- menning til umhugsunar, við ætlum að skýra fólkinu frá því, hvað er í rauninni að ger- ast fyrir augum allra, við ætl- íslendirigar eiga að venjast. > uðu fyrstu lotunni. Sjálfstæðisflokknum mistekst að kaupa Vísi LÍTIÐ F RÉTTABL^ ip r; 'yy\. Laugardaginn í 25. viku sumars. Otviræð sönnun Kjarval var fyrir nokkru á leið til Ak- ureyrar með kunn- ingja sínum. Þeir læddu íslenzkt mann- líf og kom þar, að tal- ið barst að snobb- hætti ýmissa landa vorra. — Þegar við kom- um til Akureyrar skal ég sýna þér ijóslif- andi íslenzkt yfir- stéttasnobb, sagði Kjarval. Og ég ska! ábyrgjast, að þér blöskrar! feeir óku siðan til Akureyrar og er þangað kom var ekið til eins af góðborgur- um bæjarins. Þar biðu þeirra miklar kræsingar á silfur- diskum. Nú sagði Kjfirval við kunningj- ánn: — Farðu inn og ■;fáðu þér að éta, en skilaöu frá mér að ég geti ekki borðað ann- ars staðar en í bíln- um. Maðurinn fór inn og stuttu síðar var húsmóðirin farin að bera matarréttina út i bílinn til Kjarvals. Fréttir klukkan 19,30 Þjóðviljinn skýrði frá því nýlega, að kvöidfréttir yrðu bráðlega fiutt.ar til og lesnar klukkan 19,30 í stað 20 áður. Morg- unbiaðið mótmælti þessu harðlega dag- inn eftir og sagðist hafa fengið þær upp- lýsingar hjá útvarp- inu, að þessu yrði ekki breytt. Lítið fréttablað getur upplýst menn um sannleika máls- ins. Kvöldfréttir eiga í vetur að hefjast klukkan hálf átta — sem sagt, málamiðlun milli Moggans og Þjóðviljans. Sýnir þetta vel diplomat- íska hæfileika Vil- hjálms útvarpsstjóra. Bandarísk hyggingalist S.l. mánudag var opnuð í húsakynnum Byggingarþjónust- unnar sýning á banda- rískri byggingarlist. Sýning þessi er á vegum Institute of Architects og hefur verið í ýmsum lönd- um, en hingað er hún komin fyrir rnilli- göngu Upplýsinga- þjónustu Bandaríkj- anna. Sýning þessi er yfirlitssýning á nú- tímabyggíngalist, en eins og kunnugt er eiga Bandaríkjamenn marga brautryðjend- ur á því sviði. Sýningin er opin alla daga og aðgang- ur ókeypis. Frjáls þjóð hefur áður skýrt aftur. Eru þeir með þessu að frá málaferlum milli eigénda reyna að koma í veg fyrir, að Vísis um hlutabréfin í félagi Björn Snæbjörnsson komist yfir [ um að fá það til að taka af- því, sem á blaðið. Foringjar öll hlutabréfin. ! stöðu með eða móti.“ sjálfstæðismanna óttuðust, að blaðið kæmist í hendur nýrra eigenda, sem yrðu ekki jafn leiðitamir og hinir fyrri, og keyptu því bak við tjöldin megnið af hlutabréfunum, án þess að nokkurt útboð á þeim færi fram. Einn eigandinn neit- aði þó að selja og hefur nú farið í mál við þá Ólaf og Bjarna Ben. sökum þess að hlutafélagalögin voru brotin. Nú er allt útlit fyrir, að Sjálf- stæðisflokkurinn gjörtapi mál- inu, en þeir, sem seldu flokkn- um hlutabréf sín, hafa hins veg- ar gert þá kröfu til vara, að tapi Sjálfsæðisflokkurinn mál- inu, þá fái þeir hlutabréf sín Samtök hernáms- andstæðinga Mjóstræti 3 Sími 23647 Andstæðingar kjarnorku- vopna vinna sigur Þær fréttir berast frá þingi brezka verkamannaflokks- ins, að forystuménn hans hafi beðið mikinn ósigur í atkvæðagreiðslum um af- stöðu flokksins til kjarn- orkuvopna og var samþykkt að krefjast þess, að Bretar afsali sér öllum kjarnavopn- um einhliða. Fyrir fáeinum árum hefði slík krafa bótt fjarstæðu- kennd á þingi verkamanna- flokksins. En viðhorfin hafa breytzt. Þan vopn, sem eitt sinn voru smiðuð til að ná yfiiburðum í hertækni, kalla nú yfir liverja þjóð, sem hef- ur þau í fórum sínum, ægi- legan háska, ef styrjöld brýzt út. Land r.u kjarnorkuvopna hei'ux ú hinn bóginn tals- verða möguleika á að sleppa lítt skaddað úr ófriðarbál- inu, auk þess sem afsal kjarnorkuvopna styrkir. að mun þau öfl í heiminum, sem berjast fyrii- friði. Afstaða þeirra, sem berj- ast gegn kjarnorkuvopnum i Englandi og hafa nú unnið mikinn sigur, er £ eðli sínu náskyld sjónarmiðum her- námsandstæðinga á íslandi. Báðir aðiljar berjast gegn háskalegum stríðsbækistöðv- um á þeim tímum, er engin vörn ei til og styrjöld að- eins tilgagnslaust brjálæði. Sigurinn í brezka verka- mannaflokknum er góð bar- áttukveðja til íslenzkra her- námsandstæðinga.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.