Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.10.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 22.10.1960, Blaðsíða 1
22. október 1960 laugardagur 41. tölublað 9. árgangur Andstaða alménnmgs reyndist of kröftug og ríkis- stjórnm sló samnmgum á frest. Valdhafarnir treystu sér ekki til að standa gegn vilja þjóðannnar og svíkja gefin heit — þeir voru ekki búmr að undirbúa jarð- vegmn nógu vel. Þeir áttu eftir að sljóvga dómgreind almenmngs. Nú er það verk haíið. I fyrstu lotu beita þeir nokkrum togaraskipstjórum fynr sig. I Morgunblaðinu s.l. 'sunnu- dag eru fimm togaraskipstjórar látnir vitna. Fjórir þeirra vilja, að samið verði við Breta unú undanslátt frá tólf mílna land- helgi. Hvaða rök færa nú þess- ir menn máli sínu til stuðnings? Einu röksemdirnar, senr unnt | er að lesa úr vangaveltum Á opnu blaðsms cr viðtal við Magnús Hákonarson, bónda á þeirra eru þær, að fiskmarik- Nýlendu í Hvalsneshverfi. Hann segir þar frá sjóhrakningum, aðurinn í Englandi standi okk- sem hann lenti í rúmlega tvítugur, er róðrabáturinn Hafmeyjan ur opinn, ef við föllumst á að fórst. Þeir, sem af koniust sjá hér á myndini, talið frá vinstri: As- hleypa erlendum togurum inn geir Daníelsson, Magnús Guðmundsson og Magnús Hákonarson. í landhelgina, og einnig sé USA-stjórn heimtar framsókn í ríkisstjórn með íhaldi og krötum Vdtað er, að umboðsmenn Bandaríkjamanna hér áj landi leggja nú mikla áherzlu á þá kröfu húsbænda sinna, að Framsóknarflokkurinn verði tekmn ínn í stjórn. Þykir sýnt, að stjórnarílokkunum mum ganga ílla að svíkja í landhelgismálinu og troða efnahagskerfi sínu upp á þjóðina, meðan stjórnarandstaðan er svo sterlc sem raun ber vitm. Stjórnarflokkarnir eiga erf- iða daga um þessar mundir. Af- leiðingar „viðreisnarinnar“ eru þegar farnar að sýna sig, kreppuástand er að skapast í útgerðarmálum og verðbólgan verður gífurlegri með degi hverjum. Nýafstaðnar alþýðu- sambandskosningar sýna einn- ig, hvernjg almenningur lítt- 1 ur á þessi mál: fylgið lirynur af stjórnarsinnum. Þar á ofan bætist, að ríkisstjórnin vill semja við Breta um landhelgis- málið og svíkja þannig fyrri loforð. En það er erfitt að ljúga því að almenningi, að kommún- istar einir séu á móti samning- um við Breta meðan jafn sterk- ur aðili og Framsóknarflokkur- inn er £ stjórnarandstöðu. Bjarni Benediktsson mun því vera farinn að impra á því við fram- sóknarieiðtoga samkvæmt skip- un húsbænda sinna í vestri, að þeir komi með íhaldi og kröt-: um í nýja ríkisstjórn. Fram- sóknarflokkurinn hefur margar veikar hliðar um þessar mund- ir. Olíufélagið á í erfiðleikum, svo sem kunnugt er, Sambandið stendur höllum fæti og mjög kreppir nú að bændastéttinni. Bjarni mun því hafa aðstöðu til að bjóða mjög vel. Getur ekki þegið bdðið. En geta framsóknarmenn þegið þetta boð? Því er fhjót— svarað, að eins og á stend- ur nú, er enginn vegur fyrir þá að taka boðinu. Fáir eða engir leiðtogar framsóknar- manna munu - hafa lyst á að gleypa ofan í sig fyrri stóryrði, enda er ekki hugsanlegt, að til- boð Bjarna sé svo girnilegt, að þeir vilji fórna flokknum fyr- ir það. Því að víst er, að færi Framsóknarflokkurinn nú í stjórn með íhaldi og krötum og hjálþaði þeim við að svíkja í landhelgismálinu, þá væri til- veru hans lokið í íslenzkum stjórnmálum. Svo einbeittir eru framsóknarmenn um land allt að styðja vinstri stefnu og berjast gegn allri erlendri á- sælni, hvort sem hún birtist í hernaðarbrölti Bandaríkja- manna eða ofbeldi Breta á Is- landsmiðum, að skyndivinátta flokksins við íhaldið myndi óhjákvæmilega boða fylgis- hrun. slysahættan á. miðunum svo ægileg við núverandi ástand. En eru þetta einhver ný sann- indi? Hvað veldur því, að þess- ar „röksemdir“ koma ekki fram fyrr en nú? í mörg ár hefur þjóðin verið einhuga um að slaka ekki á í baráttunni fyrir endurheimt miðanna í kringum landið. All- ir hafa verið sammála um að láta sig engu skipta, þótt Bret- ar settu löndunarbann á ís- lenzkan fisk og beittu okkur efnahagslegum þvingunum. Menn hafa líka verið á. einu máli um að láta ekki ofbeldis- hótanir og herskipaárásir „vina- þjóðanna" breyta nokkru um stefnu okkar í landhelgismál- inu. Sú stefna byggist á því að semja ekki við einn eða neinn um íslenzkt innanríkismál. Fyrsta veturinn eftir að land- helgisdeilan hófst var vissu- lega mikil slysahætta á miðun- um. En ekkert slys varð og síð- an hfefur hættan farið minnk- andi. Nú skyndilega, þegar fullur sigur er skammt undan, rísa upp falsspámenn og reyna að telja mönnum trú um, að nauðsynlegt sé að semja vegna brezka markaðarins og slysa- hættunnar. Ástandið hefur ekk- ert breytzt nema hvað slysa- hættan hefur minnkað. Hvað hafa þessir menn verið að hugsa undanfarin ár? Eða hafa þeir ekki þorað að segja aukatekið orð fyrr en nú, þegar Bjarni Ben. er búinn að gefa þeim lín- una. Það er vissulega stórfurðu- legt, að sjómenn skuli láta hafa sig út í bað óhæfuverfc að telia kjark úr þjóðinni. Ástæðan er vafalaust sú, að eins og á stendur er það hag- kvæmara fyrir útgerðar- menn að sigla með aflann en láta vinna úr honum hér heirna. Frá sjónarmiði þjóð- arheildarinnar er hins vegar óhagkvæmara að sigla mcð fiskinn. FRJÁLS ÞJÓÐ væntir þess, að enginn Is- lendingur láti blekkjast a£ úrtölumönnum, þótt úr sjó- mannastétt komi. Ef við hefð- um í uppliafi fallizt á rök þeirra um slysahættu og markaðsvandræði hefðu Bretar getað skammtað okk- ur þrjár mílur strax. Við féllumst ekki á þessi rök og þess vegna höfum við náð þetta langt. Bingo Og hagfræði Síðustu dagana hafa stjórn- arblöðin gert sér mikinn mat úr ræðu, sem Gylfi Þ. Gísla- son hefur nýlega flutt, þar sem hann heldur því fram, að gjaldej’risaðsfaðan hafi batn- að síðan „viðreisnin“ hófst, sem nemur 7,5 milijónum króna í frjálsum gjaldeyri. Ef talnakúnstir ráðherrans, sem blöðin nota til áróðurs, eru rannsakaðar kemur í Ijós, að hann reiknar hvergi með þeim skuldum, sem ein- stök fyrirtæki hafa fengið leyfi til að safna seinustu mánuðina og nema fast að tvö hundruð millj. króna. Spurningin er, hvort er Gylfi ráðherra að tala um hagfræði með slíkum málflutningi eða kenna mönnum bingóspil? Dregio 25. okt. AÐEINS 3700 fnioar Þrír gamlir skipbrotsmenn: Af hverju vilja þeir NU fórna landhelgi fyrir enskan markaö? Hvi þögöu þessir menn í tvö ár?

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.