Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 1
1923 Þriðjudaginn 30. saaf. 121. tðlnblað jflL^l ÍS tlH H. er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Síldarsalan. Hvað eftir annað hefir íarið svo undanfarið um sildarsöluna, að stórtap hefir orðið á henni, bæði ifyrir einstaka útgerðarmenn og verkamenn og þjóðina f heiid. Eins og markaði síldar er hátt- að, má gera ráð fyrir, að sama : sagan endurtakist aftur og aftur, sneðan fyrirkomulagi sölnnnar er ekki breytt og meðan ekki rýmk -ast markaðurinn svo um munar. í sumar er búist við að erlend ir menn geri miklu meira út á sfld en undanfarin ár. Norðmenn hafa selt alla síldarframleiðilu sína frá i vetur. Markaður mun •því Ifklega verða töluverður f sum- •ar og eftirspurn eftir sild meðan ekki fréttist að meira sé veitt en kaupendurnir erlendis vita að markaður er fyrir. , Sennilega gera islenzkir menn Æaisvett út, og eins og vant er anun hver selja sína framleiðslu Itæstbjóðanda, ef eftirspurn er næg, en bjóða niður sildina, ef Jítil yrði eftirspurnin. Þetta er sá venjulegi gangur sfldarverzlunar- 1nnar hér. Erlend skip munu f sumar salta talsvert „t sig", sem kallað er, ©g sigla út jafnskjótt og þau eru hlaðin. A þann hátt verður mikið af íslenzkri síld komið á markað- inn áður, en tslendingar eru til- ¦'< Mnir að sen<)a út sfna síld. Þetta er auðvitað allhættulegt og getur valdið verðlækkun, eins og venja er til þegar mikið berst í einu af sömu vöru á sama staðinn. En með samtökum íslenzkra sfldarút- geiðarmanna Og skipulagi á sölu sfldarinnar, sem landsmenn ráða yfir, er hægt að draga stórum úr .þcssari hættu. Síld sem söltuð er á skipsfjöl og ðutt út ómetin stendur ver að vfgi þegar um sölu er að ræða, og er oftast verri vara en sú síld sem á landi er söltuð og metin ssmvizkusamlega af lögboðnum, eiðföstum matsmönnum. Hættan á slæmri söhi liggur því í raun og veru ekki mest f þvf, að þessi ómetna sííd útlendiags fylli mark aðinn, heldur miklu fremur í þvf, að innlendir sfldarútvegsmenn spenni bogann of hátt f upphafi, kréfjist of mikils verðs fyrir metnu sfldina. En svo komi aðrir rétt á eftir, sem þur/a að selja, og bjóði sfna sfld fyrir Iægra verð. Þetta er vitanlega sú .frjálsa samkepni", En er hún skynsamleg? Væri ekki hyggilngra og Ifklegri leið til sæmilegs hagnaðar af útgerðinni, ef allir sfldarútvegsmennirnir gætu komið sér saman um fástákveðið sanngjarnt verð þegar f upphafi, létu sfldina alla vera á einni hendi, og leituðu tilboða erlendis hjá þeim rfkjum, sem helzt þurfa á sfld að halda, og sendu sfldina ekki út fyr en vissa væri fyrir, að hún seldist. Smáslatta mætti svo seada til reynslu þaagað sem sfld hefir ekki selst áður, til þess að reyna að færa markaðinn út. Jafnframt þyrfti að vekja athygli almennings á „tilraunasvæðinu" á þesiari ágætu fæðu, bæði með auglýsingum og skýrandi greinum i blöðum á staðnum. Þetta mundi hygginn maður gera og hag- sýnn. Sú leið er ekki bappadrjúg, að láta erlenda menn ætfð hafa fyrir þvf að ryðja brautina; því þess meiri árangurs má vænta, sem meiti dugur er f landsmönnum sjálfum, Heppilegast væri auðvitað að rfkið sjálft hefðf sölu sildarinnar á hendi, er ,eg geri ekki ráð fyrir að útgerðarmenn fallist á það, jafnvel þó reynslan hafi sýnt, að sú leiðin er farsælust. Vöruvöndun og eftirlit með vörugæðum er auðvitað gott, það sem það nær, en það er engan veginn nægilegt. Varan verður að seljast. Eftirspurn þarf að vera eftir henni, og samtbk um að nota sem haganlegast núvefandi markað, jsfnframt þvf sem reynt er að færa hann út og margfalda þannig eftirspurn. Sanngjarnar kröfur en ekki ósanngjarnar þarf að gera til kaupenda. Um fram alt má það ekki eiga sér stað, að markaðnum sé spilt með heimskuiegu kapphlaupi um að bjóða upp vöruna innanlands með> an gott er útlitið, en haida henni í svo háu verði að hún seljist ekki nema eigendum f skaða, þegar eftirspurnin minkar. Út- gerðarmenn þurfa þegar i upphafi að gera sér IJóst hvað framleiðsl- í an kostar, syo þeir viti hvað lægst megi seíja sfldina og selja hana svo með hæfilegum hagnaði. Ea þessu verður ekki komið f kring nema með þvf móti, að sildia verði öll á einai hendi og samtök um að koma sem hagfeldustu skipulagi á sfldarsöluna. Sfldveiðia þarf að verða sem allra öruggastur atviuvuvegur, ea ekki heimskulegt fjárglæfraspil eias og húa hefir óaeitaalega verið hiagað tii. Og hér að framaa hefir verið beat á ráðið. Fram- kvæmdirnar verða að koma frá þingi og stjórn, en þó fremur frá þeim £ sameiaingu, sem atvinauua ¦ stuada. Angantýr. EftirtektaTerð grein um dóma- skipun hér á 'landi eftir hæsta- réttardómara Lárus H. Bjaraason er i nýútkoraaum. Aadvara. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.