Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ psbmni í nott. Um kl. i'/í * "<5tt varð el<J* vart í bilskúr við Ingólfsstræti, bak við hds Methúsalems Jóhaana sonar í Þinghpltsstræti 15 Buina liðlð var kvatt til, en skarinn fuðrsði upp á svipstundu og b-uunu þar inni 4 bifreiðar, 2 er Magnús Skaftfeld íttf, en hiaar áttu Steíán Tfaorat enssea lyfsaii aðra, en Metú salem hiaa. Eldurián læsti sig i steinhús það er f búð og veszlun Me' hú saleras er i og eyðUagðist það innan bæði af eldi og vatni. Var rösklega gert að slökkva eldinn, því á tímabili leit út sem brunaliðið tnundi ofur liði boríð. Eins og og oftar bag- aði œjög vatnsskortur. Var lengi, sem ekki voru fuil not að vatns dælunum, og vatnið úr vatnsleiðsl unni var aðeins gagnslausar spræn ur. Blaðinu er ekki kunnugt um uppiök eldsins, en bifreiðar Magn* usar yoru þær, er nptaðar höfðu verið; þæf voru óvátrygðar, en um hinar tvær vitum vér ekki — Iunanstokksmunir voru bornir út úr næstu húsum, og ekki ó sennilegt að þeir hafi nokkuð skemst, því rigning var ailœikil Atimargt fólk safaaðist að bruna staðnum, og bar þar eigi alllítið á druknum mönnum, eigi sfzt „hvítiiðum" frá í haust; munu þeir hafai yerið að $fc» kjörorð sjtt, Jögin 1 gildi". r ¦ Ibiarbns Kristjaníobæjar. Fyrir nokkru var lagður frara reiknkgur yfir rekstur ibúðarhúsa þeirra er Kristjanfubær á og hefir leigt fólki. Reikningurinn er yfir sfðari helming ársine 1921. Aíls átti bærinn í ársfok 1921 521 hús, en i. jnií saraa ár yoru þau 492 Alls leigðu i húsum þessum 3938 fjölskyldur, en 3696 1. júlí. Á árinu hafði leiguskrifstofan leigt 207 fjölskyldum í fbúðum hsejar- ins. Vegna yanskila á leigu eða anaara samningsroía, var dómur fenginn fyrir útburði 63, en að> eins í 3 fölium var hana fram- kvæmdnr. hefir flutt söludeildina af Láugaveg 22 A í nýja búð á Hiawg-aveg- 43, Sími 728. Ódýr skófatnaður. Hðfam fengið vanilaðsn og mjog ódýran skóf&tn&ð.— Jón Mag-nússon & Maríus, Lsugaveg 44 — Síaii 657. Leiguskrifstofan hefir rahnsakað 140 lausar ibúðir og fengið þær gerðar upptækar handa hússæðls lausu fólki. AUi var hreinn ágóði af húsun um 1.102000 kr árið 1921, og svarar það til 6'/a% ágóða af fé því er iagt hefir verið í húsin. Þetta er álitlegt fyrirtæki og betur að Reykjavíkurbær hefði ráðist i að reisa nothæf hút til frambúðar, en ekki hina iilræmdu og leiðu „póla". . Smávegis. — Nýtega brann bóndabær í Noregi, skamt frá Krktjanfu til kaldra kplz, Brunnu þar inni þrir hestar og 35 hæns.< Bærinn vsr vátrygður fyrir 60 000 kr. — 1 Kirvin í Texas, Ameriku, tóku um 500 manns þrjá svertingja, sem grunaðir voru nm„ sð ttafa drepið hvíta manaðarlausa stúlku Og breadu þá. Er mætt að svert ingjarnir hafi áður verið limlestir. Þetta skeðnr nú í þeim kristna heimi. Einn svertinginn söng sáima meðan hann var á bálinú. — Hjá Burmeister & Wain i Danmörku hljóp nýlégá aí stokk unum 11,900 smál. disilvélaskip, sem smiðað er fyrir norskt skipa- félag. Skipið hefir tvær disilvélar sem /ramléiða 3100 hestöfi. — 7. maí brotnaði járnbiantar* Páll ísólfsson heldur kirkjuhtjómteika í Dómkirkjunnl miðvikudags- kvötd kl 81/* s.d. Aðgöngu* miðar seldir i bókaverzlua: fsafoldar og Sigf. Eymunds. mánud, þriðjud. og miðvd. 1. O. Ct. T. St. Ciningin nr. U. Fundur annað kvöid, miðvikudag, kl 8V»- — Fulltrúar kpsnir til stórstúkuþingsins og fleira. — ÍOkfönur í peningum töp- uðust á laugardáginn frá Ferdin-' and skósmið að verzl. Hansons. 1111 ' m I ' 1 -^^- Nýkpmnar grammo|pnnálar í Hljóatærahús Rvíkur. Aðkomumenn« og aðrir, þurfa að fá ódýrar veitingar. — Komið i Litla kaffihúsið, — þar eru engir drykkjupeningar. brú skamt [frá Pfsa; Járnbrautar- Iest er var á leið yfir biúna féll niður og dó fjötdi manns eða iæiðist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.