Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞÝÐDBLAÐIÐ Jmht á SeytisfiriL (Einkaskeyti til Alþbl) Seyðisfifði, 29, maí. Ölafur Friðriksson hélt bér fjöí mennan fund i þarnaskólanum á sunnudaginn Fundurinn stóð frá kl. 5 til kl 9 Andmælendur voru Jóa í Firði, Ari Arnalds og Sig urður Arngrimsson. Ölafur skýrði Jafnaðastefnuna og tilgang alþýðu- flokksins og mæiti íast með A Hstanum við landkjörið. Andmæl endur mæltu ekki með neinum sérstökum lista, en reyndu að andmæla jafnaðarstefnu. Jón í Firði á þeitn grundvelli, að hún vseri tóm vitleysa, Sigurður á þeim grundvelli, að Óiafur væri faetur og fúlmenni og vitaaði i Noregs- koaungasögur, Amalds raótmælti irnávægilegum atriðum jafnaðar stefeunnar. Alþýðau hér ö!I með Alista, kaupmena flestir með V? llanesprestspólitfk Ólafur fer til Norðfjarðar ( dag eða á morgun. fréttir af ferialagt. Pjófnaðnr. Fyrstu nóttina eftir að „Goðafoss" lagði af stað frá Reykjavik síðast, var síolið gull úri — 4—5 hundruð króaa virði — frá einum farþeganna i 1. farrými. Sáfu íjórir menn samaa i klefa og hafði sá, sera misti úrið, hetsgt það á Iftiaa snaga ofanvið rekkju sína. Tjöld voru dregia fyrir öll rómin, nema þetta eina, og h'efir því þjóíuriaa orðið að fara inn í klefana meðaa aUir voru í svefni og seilast yfir eig anda úrsins eftir því. Næstu nótt á eftJr hvarf annað úr af borði í reykiagaskála 1. farrýmis, þar sem menn sváfu f bekkjunum alt í kring í skálanum. Ekki gátu menn fest grua á neinum sérstökum, sem valdur værí að hvaifi þessara bluta, en ekki var tratt um að mönnum þætti skðria fæíast upp á bekk- inn éftir hvarí síðara úrsins, þar sem búast mátti við að maður sá, sem úrin hafði tekið, væri einn af íarþeguaum á 1. íarrými og sseti til borðs með þeim, sem stolið var aí og heyrði mál manna um þessa viðburði, Ætla mætti að sá væri ekki ungur < Ihtinni, sem léki svona tveim höaduoi. Fingmannasumbl. Nóttina milli 6. og 7. maí varð sumum farþeg um, sem bjuggu á I íarrými á „Goðafossi", ekki svefasarat fram eftir nóttu. Oili því hávaði ekki lftiii frá einum svefnklefanum, þar scm iani voru nokkrir fulltrúar þjóðariaaar, Var þar glasaglaumur og gleði, sera gaf til kynna, að öi var á könnunni Sennilega hafa þessir fulltrúar verið að gleðjast yfir þeim sigri, sem þeir vora ný- bóair að vinna fyrir hönd þjóðar innar í harðri sjálfstæðisbaráttu við Spánverja. Astæðulaust er að ætla, að ölið væri ekki löglega fengið, þó áfengt væri, því mælt er að fyrir þessari næturgleði stæði sá þingmaður og læknir, sem af ein stakri umhyggju fyrir heilsu og velferð þjóðarinnar barðist eins Og ljón tyrir að fá því framgengt, að inn f landið sé árlega flutt svo tugum og jafnvel hundruðum þús unda lftra skiftir af áfengi, sem sagt er að nota eigi til lækninga. (Áðrir farþegar voru hljóðir á nótt- um og virtist gott siðferði ríkja meðal almúgans. Ferðamaður. Vm. nli- lm iaiiats ig fegiaa. Hrers regna! Morguablaðið kallar það „flan", að þvf skuli vera stefnt fyrir atvinnuróg. Á hverju eru þessi ummæli og drýg- indadylgjur bygðar? Hvort er það vegna þess, að það hafi einhverja sérstöðu hjá dómstólunum, eða vegna hias, sð það álfti, að dóm- atólarnir muni Ifta það svo smá um augum, að orð þess séu ómerk? Annað hvort þetta hlýtur að vera ástæðaa til ummælanna. B. Tíðindum hefði það þdti seta erlendis, ef maður, sem nýfallinn var við þingkosningar og sfðar ;sem. stjórn^rformaður rfkis, hefði boSið sig fram fil þings. A ís iandi þykja þetta Iftil tíðindi, vegna þess, að JÖn Magnússon er kunnur að því, að svífast einskis, þegar um vegtyllur er að ræða. En þjóðin mun meta gerðir hans á viðeigandi hátt. Orgel-hljómleika heldur Pálf ísólfsion f dóœkirkjunni i mið- vikudagskvöldið kl 8*/a" Það er óblsndia ánægja að hlusta á þann listamann og má vænta góðrar skemtunar og hollrar. Heimsknr maðnr er „S" það sem ritar í Vísi i gær. Það held- ur sig frumlegt og hygst að telja fólki trn um, að Bjarni frá Vogi og félagar hans, er seldu Spáj^- verjum sjálfstæðí vort á siðasta pjþiagi fyrir áfengi, berjist fyrir' sjálfstæði ísiandsl Kjörprð þeirra segir hann vera: „tsland fyrir ts- lendinga " Veslinis manngreyiðl" honum væri sæmra að þegja. Sjálfstæðistugga þeirra BJarna er orðin svo væmin, eftir allar tií- slakanirnar og afsjáttinn hjá þeim herrum á þingi, að þjóðin hefir fengið ógeð af öllu því skrafú Hún vill vinna að sjálfatæði sínu f verkinu. en ekki masa um það eins og óvitakrakki er hjálar við brúður sfnar. Tísir Tiðarkennir 1 gær, a*> engir geti betur unnið að málum þjóðariaasr en verkamenn og full- trúar þeirra. Þetta er alveg rétt og munu verkamenn sýna það við komandi íandsskjör, að þeir kunna, að meta sjálfa sig og flokk sinn. Þeir munu allir kjóss Alistann. Syangnr hefir vfst llagaúa Bléadai frambjóðandi Vísis aldrei verið (sbr. Vísi i gær), þess vegna hnfir aldrei beyrst að hana hai uaaið þfóð sinnigagn. Annars ný : kenning að mean vinni mest gagn svangirl Slys. Á miðvikudagskvöldið fór unglingspiltur frá Reykhúsum, Pét- ur Agústsson að nafni, i fugla- veiðar. Kom hann ekki heim um nóttina aítur pg var þvi farið að< Ieita hans morguninn eftir. Faast hann þá neðan við svoaefnda „Konuklöpp", skotinn gcgnum. höfuðlð. Veit enginn hvernig hanft hefir hent þetta hðrmulega slys. ;Pétur var mannvænlegur maður i. Itvítugs aldri. Vm. J6/$. líjúskapur á laugardágiaa vera gefin saman af sr. Ólafi ólafssyni María Hannesdóttir óg Jón Guð- mundssen, bæði tíl heimilis & Njðlsg. 32 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.