Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.09.1961, Blaðsíða 10

Frjáls þjóð - 30.09.1961, Blaðsíða 10
(d) Dómstóllmn. í dómstólnum eiga sæti 7 dómarar. Dómararnir eru út- nefndir til sex ára, þrír eða fjórir í senn, þriðja hvert ár. Skv. gr. 169 og 170 skal dóm- stóllin úrskurða, hvort að- ildarríki hafa framkvæmt samninginn í málum, sem framkvæmdasjóiiiin sækir gegn aðildarriki, eða eitt að- ildarríki gegn öðru. Úrskurði dómstóllinn, að aðildarríki hafi ekki framfylgt skyldum sínum samkvæmt samningn- um, skal það ríki gera slík- slíkar aðgerðir samningnum til framkvæmda, sem dóm- stéllinn kveður á um. Dómstóllinn skal fylgjast með því, hvort ákvarðanir ráðsins og framkvæmda- stjórnarinnar séu löglegar. Ákvarðanir eru bindandi að öllu leyti fyrir þá, sem ákvörðunin hljóðar um. Tilmæli og ályktanir eru ekki bindandi. REGLUR, FYRIRMÆLI OG ÁKVARÐANIR HAFA SAMA GILDI OG LÖG, er þau hafa verið birt. Um birt- ingu þeirra er kveðið á í gr. 191. Með því að AÐILÐ- ARRÍKIN ERU SKULD- BUNDIN TIL AÐ FRAM- FYLGJA ÖLLUM SLÍKUM ÁKVÖRÐUNUM SEM EIG- IN LÖGUM, TAKMARKAST VIÐ ÞAÐ VALDSVIÐ ÞJÓÐÞINGANNA. Það al- þjóðasamstarf, sem stofnað er til með Efnahagsbanda- lagi Evrópu er það, sem nefnt er ,,supra-national“, sem þýðir“, að AÐILDARRÍKIN hver þeirra umsjón með þeim 9 starfssviðum, sem stofnuninni er skipt í, en þau eru: — Tehgsl út á við — Hagræn mál og fjármála- leg — Markaðsmál — Samkeppnismál — Félagsmál — Landbúnaðarmál — Samgöngumál — Hagþróun svæða utan Evrópu — Stjórnunarmál. Forsetar þeirra deilda, sem fara með ofangreind málefni, eru meðlimir fram- kvæmdastjórnarinnar, og hafa þeir sér til ráðuneytis tvo aðra meðlimi fram- kvæmdastjórnarinnar. Deild- FRJÁLS ÞJÓÐ birtir greinargerð ríkisstjórnarinnar um hið nýja Evrópu-stórveldi Getur dómstóllinn skv. gr. 174 úrskurðað ákvarðanir ó- gildar. Skv. 173 gr. geta að- ildarríkin, ráðið, fram- kvæmdastjórnin, svo og ein- staklingar og persónur að lög um, sem hagsmuna hafa að gæta vegna slíkra ákvarð- ana, sótt mál fyrir dómstóln- um. Fram á mitt ár 1960, munu ekki hafa verið neinar slíkar málssóknir um ógild- ingu ákvarðana. Þau mál, sem dómstóllinn er bær að fjalla um, eru tai- in upp. í gr. 177 er sérstak- lega tekið fram, að dómstóln- um berj að fjalla um eftirfar- andi atriði: (a) túlkun samningsins, (b) gildi og túlkun ákvarð- ana stofnananna, (c) túlkun reglugerða þeirra stofnana, sem settar eru á fót af ráðinu, þar sem slíkar reglugerðir mæla svo fyrir. (e) Sameiginleg ákvæSi íyrir hinar ýmsu síofnanir. í gr. 189 er tekið fram, að ÁKVARÐANIR RÁÐSINS ;eða framkvæmda- STJÓRNARINNAR geti ým- ist verið reglur eða fyrir- mæli (regulations and di- rectives), ákvarðanir (decis- ions), tilmæli eða ályktanir (recommendations or opin- ions). Mismunur þessa er þannig skilgreindur: REGLUR hafa almennt gildi og VERÐA BINDANDI AÐ ÖLLU LEYTI FYRIR AÐILDARRÍKIN, SEM BER '"AÐ LÁTA ÞÆR KOMA TIL FRAMKVÆMDA BEINT. Fyrirmæli eru bindandi fyrir sérhvert aðildarrki, sem þeim er beint -til, en framkvæmd þeirra er í hönd- um ríkjanna sjálfra. AFSALA SJÁLFSFOR- RÆÐI í hendur stofnana bandalagsins. (í kaflanum um fram- kvæmdastjórnina sagði, að hún gæti tekið ákvarð- anir með einföldum meiri- hluta. Hér segir, að reglur, fyrirmæli og ákvarðan- ir framkvæmdai'stjómar hafi SAMA GILÐI og LÖG í aðildarríkjunum. Hér hefur m. ö. o. meirihluta ákveðinnar framkvæmd- arstjómar. verið. fengið LÖGGJAFARVALD, sem þjóðþingin hafa ekkert nit segja. cg „AÐILD- ARRlKIN ERU SKULD- RUNDIN TIL AÐ FRAM- FYLGJA ÖLLUM SLlK- UM AKVÖRÐUNUM SE.M EIGIN LÖGUM“, eins og segir í greinargerð ríkis- stjórnarinnar. Hér er ekki um lýðræð- islegt skipulag að ræða, heldur afsala aðildarríkin sér SJÁLFSFORRÆÐI sínu í hendur fárra manna, sem eru fulltrúar erlendra stórbjóða og eiga að setja „lög“ með hag-s- muni bandalagsins fyrir augum en ekki hagsmuni að'ldarríkjanna. Ath. F.Þ.) Ákvörðunum, sem fela í sér fjárhagslegar kröfur á aðra en aðildarríki, skal framfylgt af yfirvöldum að- ildarríkjanna eftir réttar- reglum þeirra, án annarra formsatriða en þess," að sannprófað sé, að ákvörðunin sé réttmæt (authentic). (í) Síaríss'dpulagning ráSsins og fram- kvæmdasíj érnarinnar. Svo sem áður var gétið, eru 9 meðlimir i fram- kvæmcVsijórninni. Hefur arforsetarnir gefa fram- kvæmdastjórninni reglulega skýrslur um sarfsemi deilda sinna, en þær eru kallaðar „generaldirektoröt“. Fundir i framkvæmdastjórninni eru haldnir einu sinni íviku, og stýrir þeim forsetinn, Hall- stein prófessor, sem jafn- frámt er deildarforseti deild- ar þeirrar, sem fer með stjórnunarmál. UMRÆÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRN- ARINNAR ERU TRÚNAÐ- ARMÁL. Samkvæmt heimild ráðs- \ ins gat framkvæmdastjórnin ] ráðið allt að 1700 starfsmenn , fyrir árslok 1960. Munu þá’ hafa verið ráðnir um 15001 starfsmenn. Starfsmennirn- ir eru skipaðir af forseta^ framkvæmdastjórnarinnar eftir tillögum stjórnunar- deildarinnar.Þó eru skrif-{ stofustjórar og hærra settir j starfsmenn skipaðir af fram' kvæmdastjórninni eftir til-1 lögum hlutaðeigandi deildar- forseta. Framkvæmdastrórnin legg- ur fram fjárhagsáætlun. Er hún iögð fyrir ráðið og loks leitað umsagnar þingsins um hana. Heildarútgjöldin námu u. þ. b. 1000 millj. kr. árið 1960 og var þeim þannig skipt, skv. gr. 200, að Frakk- land, Ítalía og Þýzkaland greiddu 28% hvert um sig, Belgía og Holland 7.9% og Luxembourg 0.2%. Sam- kvæmt gr. 201 er fram- kvæmdastjórninni gert að leggja fram um það tillögur, 'hvernig mæta megi útgjöld- unum sameiginlega, og þá fyrst og fremst af tolltekjum sameiginlega tollsins, þegar hann gengur.í gildi. Starfsaðferðir framkv,- stjórnarinnar eru mjög mis- munandi, eftir því um hvaða málefni er að ræða. Stund- um setur hún á laggirnar undirnefndir eða kallar til sérfræðinga frá heimalönd- unum. Skipa má sérstakar ,,ad hoc“ nefndir ríkisstjórn- arfulltrúa framkvæmda- stjórninni til ráðuneytis um samninga tillagna til ráðsins. Framkvæmdastjórnin hefur náin tengsl við stjórnarvöld ríkjanna í gegnum fastafull- trúa þeirra í Bruxelles. í sérstaklega þýðingar- miklum málum er sá háttur oft viðhafður, að sá meðlim- ur framkvæmdastjórnarinn- ar, sem með málið fer, ferð- ist milli höfuðborganna og taki málið þar upp, áður en tillögur eru gerðar til ráðs ins. YFIRLEITT reynir framkvæmdast,-órnin að komast að raun um, hváð að- gengilegt sé, áður en málið er lagt fyrir ráðið. Ráðið hefur einnig íeitazt við að ná einróma samkomu- lagi. YFIRLEITT virðist, að einróma samkomulags sé leitað, þrátt fyrir reglurnar um meirihlutaákvörðun. — SJÁLFSAGT EIGA ÞESS- AR REGLUR SINN ÞÁTT í ÞVÍ, AÐ VEL GENGUR OFT AÐ NÁ SAMK.OMU- LAGI, ÞAR SEM ÞAU LÖND, SEM ERU í MINNI- HLUTA, FALLA FRÁ SKOÐUN SINNI FREKAR EN AÐ BÍÐA ÓSIGUR I ATK VÆD AG REIÐSLU. (Það er þakkarvert, hverskonar guðs blessað- nr einfeklingur sá „sér- fræðingur“ er. sem plagg- ið ritar. þegar hann held- ur sýnilega, að bað séu í Hugum Islendinga með- mæli mcð bandalagínu, að SBlÁRlKIN séu bar svo harkalega leikin, að þau neyðast frekar til að gre:ða atkvæði MEÐ því, scm bau ERU Á MÓTI, en %.að oíða ósigur í atkvæða- gréiðslu.“ Frá þessari fullkomnu kúgun á smáríkjunum innan bandalagsins væri áreiðanlega ekki sagt í leynisk jali ríkissfjórnar- innar, ef ENGIN ástæða væri til bess. eða það aldrei komið fram í reynd. Ath. F.Þ.) Stofnunin hefur á að skipa mjög góðu starfsliði og getur fjallað um flest mál, a. m. k. til bráðabirgða, án aðstoðar frá aðildarríkjunum. Fram- kvæmdastjórnin hefur og leitazt við að ráða embættis- menn, sem gegna þýðingar- miklum stöðum í opinberri þjónustu landa sinna. Var starfsemin hafin þegar í stað með miklu starfsliði. Tilkyiiiiiift; til þeirra, sem ciga bifreiðir í geymslu hjá Bjiirgunarfélaginu Vöku h.f., Síðumúla 20. Þeir, sem eiga skráðar eða óskráðar bifreiðir, sem lögreglan hefur ráðstafað og geymdar ei-u hjá Björg- unarfélaginU Vöku í Síðumúla 20, eru beðnir að sækja þær sem fyrst qg greiða áfallinn kostnað. Verði bifreiðanna ekki viiiað fyrir 10. október n.k, mun verða beðið um opinbert uppbcð á þeim til lúkn- ingar flutningsJ og geymslukostnaði. Þetta tilkynnist.þeim, sem hlút eig'a að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. september .1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. húseigendur húsbyggjendui sparið tíma og erfiði í leit að heppilegum. byggingarefríum upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helztu fyrirtækjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. 8—10 öyggingaþjónusta a.í. laugavegi 18a s: 24344 Frjáls þjóð"— Laugárda'ilnn 30. scíf. 1%1

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.