Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Qupperneq 4

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Qupperneq 4
stjórnarinnar og þarfnast þau samhljóða atkvæða á fyrstu tveimur stigum að- lögunartímabilsins, en síðan vegins meirihluta. Við lok aðlögunartímabils- ins skal hin sameiginlega viðskiptastefna byggjast á sömu grundvallarreglum, einkum er varðar breyting- ar á tollum, samningsgerðir um tolla og viðskipti, að- gerðir á sviði beinna við- skiptahafta, útflutningsmál og verndarráðstafanir gegn ,,dumping“ og niðurgreiðsl- um. Framkvæmdastjórnin skal gera tillögur um fram- kvæmd hinnar sameiginlegu viðskiptastefnu. Þegar gera skal viðskiptasamninga við AHRIF á VIÐSKIPTA- STEFNU HINNA EIN- STÖKU LANDA. (Hér kemur enn í Ijós, hvernig slá á bandalags- rikjunum saman í eiit riki og fá framkvæmda- stjórn þess úrslitaváid i æ fleiri málum, en það merkir, samkvæmt þvi, sem áður er fram komið að smáþjóðirnar verða í æ rikari mæli áhrifalaus- ari um sín eigin málefni. — Ath. F. þj.). Þetta h'efur þó mætt m'ót- spyrnu, einkum af hálfu Frakka. Á hinn bóginn hafa sex-veldin orðið ásátt um það að hafa samráð áður en hafnar eru umræður (c) Sameiginleg viðskipta- málastefna. Samkvæmt samningnum skal á aðlögunartímabilinu komið á sameiginlegri stefnu aðildarríkjanna á sviði við- skiptamála gagnvart lönd- um utan bandalagsins. í gr. 110 er svo kveðið á, að með stofnun tollabandalagsins skuli stuolað að jafnri þróun alheimsviðskipta, afnámi viðskiptahafta og lækkun tolla. Þessi markmið ber væntanlega að skilja svo, að VIÐSKIPTASTEFNA BANDALAGSINS ÚT Á VIÐ EIGI AÐ VERA FRJÁLSLEG. Engar ákveðn- ar skyldur eða kvaðir um þetta er þó að finna í samn- 1 sannleika sagt erum við' með nýjung, sem mjög margar húsmæður munu fagna heilshugar. Sprautusúkkulaði í tiibit sem sprauta má beint á tertur og skreyttar kökur án þess að hita það. Þér getið sprautað því á án alls umstangs. Biðjið uvi ILMA sprautu- súkkulaði í tubu. Munið einnig að vel heppnaður bakstur krefst valins bökunarefnis. — Byrgið yður upp meS ILMA vörur: Lyftiduft — kökukrydd — sulta — kökuskraut o. fl. FRJÁLS ÞJÓÐ birtir greinargerð ríkisstjórnarinnar um lönd utan bandalagsins, skal framkvæmdastjórnin gera um það tillögur til ráðsins, sem heimilar framkvæmda- stjórninni að hefja viðræður. Urn þetta gilda sömu ákvæði og um tollaviðræður á að- lögunartímabilinu og ákvarð- anir ráðsins eru teknar með vegnum meirihluta (gr, 113). Samninga þá, sem að ofan eru ræddír, þ. e. skv. gr: 111,2 og gr. 113, gerir ráðið. fyrir hönd bandalagsins.. Erú ákvarðanir ráðsins þar að lútandi, háðar samhljóða at- kvæðum fyrstu tvö sligv að- löguhartímabilsins, en siðan vegnurn meirihluta (gr. 114). Með ákvæðum gr. 115 eru settar undanþágureglur frá framkvæmd hinnar sameig- inlegu viðskiptastefnu. Land, sem verður fyrir óeðlilegri þróun viðskipta (diversions of commercial traffic), eða efnahagsörðugleikum, getur í neyð gripið til mótaðgerða. Framkvæmdastjórnin hefur hins vegar úrskurðarvald um það, hvort slíkum að- gerðum megi viðhalda. Við lok aðlögunartímabils- ins SKULU AÐILDARRÍK- IN KOMA FRAM SEM EINN AÐILI í málum, sem sérstaklega snerta bandalag- ið, INNAN ALÞJÓÐA- STOFNANA, SEM UM EFNAHAGSMÁL FJALLA (gr. 116). Skal framkvæmda stjórnin gera tillögur um framkvæmd þessa ákvæðis til ráðsins, sem tekur ákvarð- anir í þeim efnum með vegnum meirihluta. Þá skulu aðildarríkin hafa samráð um samvinnu í þessum efnum á aðlögunartímabilinu. Þess má geta, að í OEEC, og arftaka þeirrar stofnun- ar OECD, eiga sæti fulltrúar framkvæmdastjórnarinnar sem sjálfstæður aðili, ásamt fulltrúum hinna einstöku Framh. á- bls. 5. um viðskiptasamninga við lönd utan bandalagsins. Þá hefur verið unnið að samþykki sameiginlegs á- kvæðis, sem setja skal í alla viðskiptasamninga við lönd utan bandalagsins, sem er á þessa leið: „Þégar skyldur þær, sem leiða af samningnum um stofnun Efnahagsbandalags Evfópu og lúta að setningu sameigin- legrar stefnu á sviði ,við- skiptamála, gera það nauð- synlegt, munu viðræður hafnar svo fljótt sem auðið er til að gera þær breytingar, sem nauðsynlegar eru á samningi þessum.“ Hvernig þetta ákvæði kann að verða framkvæmt er ekki vitað, en með því er væntanlega gert ráð fyrir endurskoðun allra tvíhliða viðskiptasamninga, þegar hin sameiginlega við- skiptastefna kemst á. Skv. gr. 111 skal fram- kvæmdastjórnín gera tillög- ur varðandi tollaviðræður við þriðju lönd. Ráðið heim- ilar framkvæmdastjórninni að hefja slíkar viðræður. Framkvæmdastjórninni til ráðuneytis í tollaviðræðum skal vera sérstök nefnd skip- uð af ráðinu, en fyrirmæli um það hvernig viðræðum skuli háttað koma frá ráð- inu. Ákvarðanir í þessum efnum krefjast samhljóða atkvæða ráðsins á tveim fyrstu stigum aðlögunar- tímabilsins, en síðan veginn meirihluta. í tollaviðræðun- um í GATT, sem nú standa yfir, ER ÞAÐ FRAM- KVÆMDASTJÓRNIN, SEM SEMUR FYRIR LÖND BANDALAGSINS. ingnurn og reynslan ein mun sýna, að hve miklu leyti bandalagið muni beita mik- illi vernd út á við, svo sem yrði ef ekki kemur til breyt- inga ytri tollsins. (Hér er gefið í skyn, að bandalagið ætli ekki að einangra sig frá viðskiþt- um við ríki, sem standa UTAN þess, enda væri slíkt dauðadóinur yfir handalaginu sjálfu. Af ræðum Gylfa Þ. Gíslason- ar og annarra ámóta spekinga, sem um þessi mál hafa fjallað, hefur þó helzt mátt skilja, að gengi ísland ekki í handalagið inundi það helzt ENGIN viðskipti geta við það átt, og mundi það ríða efna- hag okkar að fullu. Og þetta er meginröksemd ríkisstjórnarinnar fyrir því að við eigum að ganga í bandalagið. Eins og áður hefur komið fram, er þessi röksemdafærsla að tverinu leyli röng. I fyrsta agi getum við átt EÐLI- LEG viðskipti við banda- ,lagið, þó við séum EIvKI AÐILI að því. I öðru lagi iiafa bandalagsríkin lceypt minna en 10% af ársút- flutningi okkar, svo að það yrði vissulega hættu- legra fyrir okkur að kalla á 20% toll á yfir 90% af ■útflutningi okkar, heldur íen þó svo færi, að einhver smátollur yrði lagður á innan við 10% af útflutn- ingnum, sem engan veg- inn er fullvíst að yrði i reynd. — Ath. F. þj.). Skv. gr. 111 skulu aðildar- ríkin á aðlögunartímabilinu samræma viðskiptatengsl sín við lönd utan bandalagsins þannig, að sameiginlega stefnu i viðskiptamálum megi setja að því loknu. Vegna þessa ákvæðis hefur FRAMKVÆMDASTJÓRN- IN UNNIÐ AÐ ÞVÍ AÐ 'FÁ llcildsölubirgöir SKIPIIOBS BÍ.I Skipholti 1. Öskum öilum landsmönnum j^arsœli l Offset-fjölritun Hverfisgötu 50 Sími 23857. Skv. gr. 112 skuiu aðild- arríkin á aðlögunartímabil- inu samræma opinbera að- stoð við útflutning til landa utan bandalagsins. Um þetta skal ráðið gefa út fyrirmæli eftir tillögum framkvæmda- OLL BORN . SAFNA DODDA TRULDFUNAi^HRINBAR AFGREIDDIft' samdægurs HALLDOR SKOLAVDRÐ^STIG 2 2. 0ÆO Frjáls þjóð — Fimmtudagjnn 21. des. 1961

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.