Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 5
j V og hrúðurkarlar Nýja bókin hans Stefáns Jónssonar fréttamanns vekur nukið umtal. All- ir Ijúka upp einum munm um að hún sé afburða skemmtileg. Þar er drepið á ýmislegt, sem ekki má segja í útvarp. Þessi bók cr al- vcg í sér flokki um alía gerð. Enginn bókamaður getur látið vera að eignast bessa bók. Það lífgar áreiðanlega upp á iólaskapið að hafa Krossfiska og hrúður- karla. Munið að {>essi skemmtilega bók heitir Krossfiskar og hrúðurkarlar. Ægisútgáfan. Þrastarbúðin Blöð, tímarit Tóbak Ö1 og gosclrykkir Sælgæti fs AHt á búðarverði. Þrastarbúðin Hverfisgötu 117. Gerizt áskrifendur Ef: ahagsbcndalagiö - P’-t af 4 «í8u: aðildarrík.ja. Um ákvæðin um hina sam- eiginlegu viðskiptastefnu er það að segja, að VEBÐI ÞAU FRAMKVÆMD BÓK- STAFLEGA, VERÐUR UM AÐ RÆÐA MJÖG VERU- LEGA YFIRFÆRSLU A- KVÖRÐUNARVALDS TIL STJÓRNAR BANDALAGS- INS. Á þriðja stigi aðlögun- ar tímabilsins og þar á eftir verða ákvarðanir ráðsins i þessum efnum teknar með vegnum meirihluta (sem merkir með atkvæðum stór- veldanna innan bandalags- ins. — Ath. F. þj.). Að að- lögunartímabilinu íoknu eiga aðildarríkin sjálf ekki lengur að gera viðskipta- samninga sína, heldur á ráð- ið að gera þá fyrir þeirra hönd. Ljósboginn Hverfisgötu 50. (Sími 19811). Viðgerðir á bíladínamóum og störtuvum. Vinding á rafmótoruna. Eigum fyrir- liggjandi dínamóanker í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna, lágt verð. Ljósboginn Hverfisgötu 50. Frfáfe þjóð — Fimmtudaginn 21. des. 1961 Samkvæmt 65 gr. umferðarlaga hefur verið ákveð- ið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á tímabilinu 15.—24. desember 1961. 1. Einstefnuakstur: í Pósthússtræti milli Austurstrætis og Kirkju- strætis til suðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldum göturn: Á Týsgötu austan megin götunnar. í Naustun- um vestan megin götunnar milli Vesturgiitu og Geirsgötu. A Ægisgötu austan megin götunnar milli Vest- urgötu og Bárugötu. 3. Akreinaakstur verður tekinn upp á kafla a* Laugavegi austan Klapparstígs. Enn íremur neðar á Laugavegi í Bankastræti og Austur- stræti, þegar sérstök þörf þykir vegna mikillar umferðar. Athygli skal vakin á því, að bifreiðastöður verða bannaðar, þar sem ekið verður á tveimur akreinum 4. Umferð vörubifreiða, sem eru yi'ir ein smálest að burðarmagni og fólksbifreiða 10 farþega og' þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni i vestur, Bankastræti, Austurstræti, Aðalstræti og Skólavörðustíg' fyrir neðan TýsgÖtu. Enn fremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir í'rá 15.—24. desember kl. 13—18 alla daga nema laugardaginn 16. desember til kl. 22, 23. desember til kl. 24. - Þeim tilmælum er beint til ökumanna að foi ð- ast óþarfa akstur um framangreindar götur, enda má búast við, sð umferð verði beint af þeim el'tir því sem þurfa þykir. 5. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnai'stræti 16. desember kl. 20 —22 og 23. desember kl. 20—24. Þeim tilmælum er beint tii forráðamanna yerzlana, að þeir hlutist til um að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skóla- vörðustíg, Austurstræti og Aðalstræti og aðrar miklar umferðargötur, fari fram fyrir hádegi eða eftir lokunartíma á áðurgreindu tímabili frá 15.— 24. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reykjnvík, 14. desember 1961. Sigurjón Sigurðsson.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.