Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Síða 7

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Síða 7
úr víðri veröld Nam kríta liðugt, að því er mér skilst, í sjálfs-ævisögum. Li- centia pöetica þýðir skáldaleyfi á íslenzku. Að því er ég bezt veit, er skáldaleyfi það, er skáld víkur frá venjulegum orðmyndum í Ijóðum, en notar í staðinn miður réttar orð- myndir vegna formsins. Hjá ís- lenzkum skáldum er þetta eink- um gert til að ná réttri stuðlun og rími (eins og t. d. Hallgrím- ur Pétursson rímar heimili: sé — eða: fyrir: mér, en hann grípur oft til skáldaleyfis, en stundum er því ekki tii að dreifa, þótt nútímamönnum virðist svo, og veldur þá, að framburðurinn var annar en nú). Próf. J. H. lætur hvarvettna í grein sinni í það skína, að Kristmann sé stórskáld, jafnvel á heimsmælikvarða. Þótt ein og ein saga sé þýdd á aðrar tungur, jafnvel mjög framandi tungur, sannar það lítið um ágæti höfundar, og víst er um það, að Kristmann virðist ger- samlega dauður í norskri bók- menntasögu. í hinni miklu bókmenntasögu Norðmanna (Norsk litteraturhistorie eftir þá Buil, Paasche, Winsnes og Houm) i 6 bindum er hann ekki nefndur á nafn, eins og hann hefði ekkert ritað á norska tungu, sem bókmenntagildi hefði. Skáldsögur Kristmanns hafa raunar aldrei verið mikið fram yfir það fóður, sem ætlað er almenningi til dægradvalar, meðan þær voru einhver skemmtilestur, þrátt fyrir tals- verða frásagnarhæfileika og mikla frásagnargleði. Eftir að hann kom heim hefur keyrt um þverbak í skáldsagnagerð hans. Hið síðasta, sem ég hef lesið eftir Kristmann er Þokan rauða, II. Miiljónerareinbingur. Þá hefur það og heyrzt í umrœðum um þessi mál; að ýmsir hafa talið það svo sjctl/- sagt, að íslendingar hefðu sjónvarp, aff það vœri varla umtalsvert að hefjast bœri þegar handa um að setja upp sjónvarpsstöð hér. Hér er þó auglióslega um að rœða aðra tegund rembingsmennsku, svolcaliaðan milljóneraremb- ing, sem viff höfum þolaff af óbœtanlegt tjón síðustu Ara- iugina, en það er þessi vit- stola eftiröpun á öllu eftir erlendum milljónaþjóðum, sem greindir menn af öllum flokkum eru nú sem óðast að iordœma. Má þar t. d. minna á ræðu séra Jóns Auðuns við setningu síðasta Alþingis. Það hefur verið upplýst, að œtti að koma hér upp sjón- varpsstöð, sem nœði til um 60% af þjóðinni (100 þús.) og ætlaði ég af skyldurækni að lesa hana til enda, en varð að gefast upp í síðara hluta siðara bindis. Virtist mér höf. lenda þar í algerri hugsanaþoku og listsköpun öll vera af vanefn- um, auk þess sem mér fannst sagan leiðinleg. Vitaskuld geta ekki allir rithöfundar verið í fremstu röð, og er ekkert um það að segja. Aðalsteinn skáld Kristmundsson (Steinn Stein- arr) sagði í ritdómi fyrir mörg- um árum ,að Kristmann skrif- aði ekki bækur sínar fyrir fólk, sem gerði háar kröfur, og þetta fólk mætti eiga sín skáld, og Sveinbjörn skáld Beinteinsson, að mig minnir, jafnaði saman skáldskap Kristmanns og Guð- rúnar frá Lundi á prenti nú fyrir fáum árum. Raunar finnst mér, að Kristmann kunni tals- vert betur til vinnubragða en Guðrún. Próf. J. H. minnist nokkuð á Heimsbókmenntasögu Krist- manns. Ég hygg, að það hafi verið ofrausn af Kristmanni að semja það rit.Til þess þarf betri menntun, sta^betri þekkingu og meiri yfirsýn, og er honum sízt láandi, þótt eitthvað brysti á í þessum efnum, og umfram allt er honum hætt við sleggju- dómum. Sagan getur þó kom- ið að talsverðu gagni, einkum þegar höf. endursegir eða þýð- ir eftir öðrum, en það, sem hann segir frá eigin brjósti, stingur alimjög í stúf við hitt. Auðvitað verða slíkir höfundar að nota verk annarra, en smekklegra hefði verið að hafa umsagnir annarra höfunda um bækur innan tilvitnunarmerkja og nöfn þeirra í svigum, eins og venja er til í flestum þes kon- ar ritum. Það orkaði eilítið broslega á mundi slík stöð kosta um 10 milljónir og dagskráin aðrar 10 milljónir á ári. En œttu nú 60% þjóðarinnar aff njóta þessa 10 milljón króna pró- grams, þyrfti a.m.k. 20 þús- und fjölskyldur að kaupa sjónvarpstœki. Ef reiknað er með oð' sjónvarpstœki kosti að meðaltali 18 þúsund lcrón- ur, mundu tœkin handa þess- um 20 þúsund fjölskyldum kosta 360 milljónir króna, og annar kostnaður við uppsetn- ingu a.m.k. 40 milljónir kr. Án þess að blikna, segja þessir milljónera-rembings- menn, að þetta eigum við, sem lifað höfum á gjaldeyris- sníkjum og fjársnikjum, í nœrri tvo áratugi, og VERÐ- UM við að fá, svo lífsnauð- synlega, að ekki megi einu sinni hugsa sig um áður en hafizt er handa. Augljóst er þó, að ef hafizt þegai- próf. J. H. talar um Tolstoy og ævisögu hans í sömu andrá og Kristmann og sögu hans, svo að freist- ast mætti til að halda, að hann væri að jafna þessum skáldjöfrum saman, en slepp- um því. Síðar í greininni tekur prófessorinn líkingu af Gúllí- ver í Putalandi, velgjörðum hans við Puta og vanþakklæti þeirra. Er helzt að sjá, að hann setji Kristmann í spor Gúllí- vers: Vér íslendingar, hinir litlu og illgjörnu Putar, erum vanþakklátir og sitjum á svik- ráðum við skáldið, hinn mikla risa Gúllíver, sem vér eigum þó svo mikið upp að inna! En Hkingin er nokkuð seinheppi- leg. Kristmann hefur sjálf- sagt orðið ýmsum til gamans með bókum sínum. Ég hygg samt, að íslendingar hafi gert eins mikið og meira fyrir Krist- mann en Kristmann fyrir þá. Hann nýtur hæstu skáldalauna, og rikið greiðir honum um eða yfir 60 þúsund að sögn fyrir að skreppa í skóla landsins til að kynna þar íslenzk skáld og rit þeirra. Próf. J. H. segir, að það sé „hið óþarfasta verk“, að Mánu- dagsblaðið reyni að telja les- öndum sínum trú um, að Krist- mann „sé menntunarlítill og menningarsnauður maður“. — Satt kann það að vera, en það er líka hið óþarfasta verk af próf. J. H. að láta hvað eftir annað að því liggja, að Krist- mann Guðmundsson sé stór- skáld, því að þannig munu flestir skilja orð hans. Þótt próf. J. H. sé ekki kennari i bókmenntum, heldur i guð- fi’æði, er líklegt, að margir taki mark nokkurt á orðum hans, bæði vegna nafns hans sjálfs og stöðu hans. Það er því ekfú vel gert af honum að gæla við meðalmennskuna og rugla dómgreind manna á gildi bókmennta, svo að menn fái ekki greint hismið frá kjarn- anum, og Kristmanni gerir hann vafasaman greiða, því að ekki eru orð prófessorsins lik- leg til að orka þannig á Krist- mann, að hann taki sér fram, heldur fremur til að auka á steigurlæti hans, en af þeim virðist hann eiga nóg. vœri handa um að byggja liér sjónvarpsstöð og framleiða 10 milljón króna ársprógram, yrði það a.m.k. 10 círa við- fangsefni að lcoma sjónvarp- inu til 60% af þjóðinni. Fyrsta árið yrði því þjóðin að borga 10 milljón króna dagskrá, sem aðeins 6% af þjóðinni gœti notiff. Og þetta rœða menn í al- vöru að því er virðist, á sama tíma og núverandi œðstu valdamenn þjóðarinnar fara ekki leynt með þá skoðun sína, að okkur beri að afsala SJÁLFSTÆÐI þjóðarinnar fyrir ERLENT fjármagn, þar eð við getiim ekki af eigin rammleik komið upp fram- leiðslutœkjum, svo að lífvœn- legt geti talizt í landinu. Kórónan á alla fjarstæð- una er svo það, að allt þelta fólk gerir kröfu til þess að vera kallað vitiborið. Er. Si. Hó. Suður úr meginlandi Kína teygir sig skagi mikill, sem í landfræðibókum er venju- lega kallaður Austur-Indland Landsvæði þetta myndar landbrú milli Kína, voldug- asta stórveldis Asíu og fjöl- mennasta ríkis veraldar, og Indónesíu, kryddlands mið- alda og eins hráefnaauðug- asta lands jarðar. Á þessum skaga eru sex lönd. Vestast, við landamæri Indlands, er Burma undir stjórn U Nu mikilhæfs stjórn- málamanns, sem fylgir strangri hlutleysisstefnu í kalda stríðinu. Miðhluti skagans er Thailand. Þar ræður ríkjum einn traustasti fylgismaður Vesturveldanna í Asíu, marskálkurinn Sarit Thanarat. Thailendingar búa við bezta menntun og traust- astan efnahag allra þjóða skagans. Suður úr Thailandi teygist Malakkaskaginn suð- ur undir miðbaug .jarðar. Suðurhluti skagans er Mal- ayaríkjasambandið, brezkt samveldisland. Landsvæðið austan Thailands og allt til hafs er hin gamla nýlenda Frakka, índókína. Indókína skiptist nú i þrjú eða öllu heldur fjögur riki. Inni í landinu við landa- mæri Thailands er Laos, frumstætt fjallaland með um 2 milljónír íbúa. Þar hefur kalda stríðið orðið heitt sið- ustu mánuði en þessa stund- ina er þar vopnahlé og með öllu óvíst hvað ofaná verður að lokum. Sunnan Laos er Kambodía, gamalt menning- arríki með um-5 milljónum íbúa. Þar ríkir prins að nafni Norodom Sihanouk. Stjórn hans fylgir hlutleysisstefnu í kalda stríðinu og er mikill fjandskapur milli Thailend- inga og Kambódiumanna. Austan þessara ríkja er Viet- Nam og nær yfir alla aust- urströndina norðan frá Kína og suður á tá skagans. Viet Nam skiptist i tvö ríki, Norð- ur- og Suður Viet-Nam. Norð- ur Viet-Nam ráða kommún- istar undir stjórn Ho Shi Minh. íbúar þess landshluta eru um 15 milljónir. Þar hefur risið upp mikill iðnað- ur, en hráefni eru mikil í landinu. Suður Viet-Nam er borg- aralegt lýðveldi undir stjórn manns að nafni Ngo Dinh Diem. Það ríki hefur tæp- lega 14 millj. íbúa. Iðnaður er þar lítill og efnahagur frekar bágborinn. Um ein milljón Kínverja hefur flutzt til landsins og ráða þeir verzluninni að mestu levti. Frakkar lögðu undir ^sig Indókína á síðari helmingi 19. aldar og var landið auð- úgasta nýlenda þeirra. Eftir ósigur Frakka í heiriisstyrj- öldinni 1940 hértóku Japanir nýlenduna og héldu hennl til stríðsloka 1945. Sjálfstæð- ishreyfingu landsmanna óx mjög fiskur um hrygg á valdatíma Japana. Þegas; Japanir gáfust upp lýstu landsmenn yfir sjálfstæði ea Frakkar skeyttu því engu„ Þeir sendu her til landsins og háðu þar styrjöld meif nokkrum hléum til 1954 er þeir neyddust til að viður» kenna ósigur sinn og hverfa á brott með lið sitt. Síðaa hefur nýlendan skipzt í þau fjögur ríki, sem að framan, eru talin. Miklar viðsjár hafa veriö milli ríkishlutanna tveggja í Viet-Nam. Kínverjar styðja stjórnina í norðm'hlutanum er situr í Hanoi en Banda» ríkjamenn stjórn suðurhlut- ans í Saigon. Stjórn komm- únista í Hanoi virðist traust í sessi og efnahagsframfarir miklar undir þeirra stjóm en það sama verður ekki sagt um stjórn Ngo Dinh Diem í Saigon. Stjórn hans hefur verið völt og á tilveru sína að mestu leyti að þaltka mikilli efnahagsaðstoð Bandaríltjamanna. Hefur Saigonstjórninni oft verið líkt við stjórn Ghiang Kai Sheks á Taivan eða stjóm Syngman Rhees í Suður- Kóreu. Síðustu mánuðina hafa viðsjár aukizt mjög i land- inu. Skæruliðar kommún- ista, sem kallast Viet-Cong, hafa færzt í aukana, sprengt brýr og vegi og drepið fjölda af hermönnum stjórnarinn- ar. Má segja að stjórnin hafi aðeins öruggíega á valdi sínu stærstu borgirnar og aðal- samgönguleiðirnar. Þrátt fyr- ir mikinn herstyrk hefur barátta stjórnarhersins við skæruliðana verið árangui's- lítil, því svo virðist sem flestir skæruliðanna séu friðsamir bændur um daga en hermenn um nætur, og það segir sína sögu um á- standið í landinu. Suður Viet-Nam hefur mikla hernaðarþýðingu í bar- áttu Kínverja og Bandarikja- manna um völd og áhrif í Suðaustur-Asíu. Bandaríkja- menn hafa lýst yfir, að þeir myndu aldrei þola yfirráð kommúnista í S. Viet-Nam ' og i október s.l. sendi Kenne- dy forseti fulltrúa sinn Max- well Taylor hershöfðingja til Saigop til að kynna sér á- síandið. Nokkrum klukku- tímum fyrir komu Taylors til Saigon, lýsti Ngo Dinh Diem yfir hernaðarástandi á landinu og tók sér jafnframt einræðisvald. Eftir heimkomu Taylors ákvað Bandaríkjastjórn að auka efnahagsaðstoð sína við stjórn S. Viet-Nams og sendei Frh. á 8. síðu. Jóhann Sveinsson. Frjáls þjóð — Fimmtudaginn 21, des. 1961

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.