Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 8
! ( n i > Bjarni og kommar Framh. af 1. síðu. ar gerðu kommúnistar sam- | komulag við framsóknar- menn um þessa kosningu, þannig að kommar fengu einn mann kjörinn í ráðiö í kosningum i. neðri deiltl. Ilefur þetta lialdi/t síðan. Búnaðarbankinn. Skömmu áður en kosning- ar áttu að fara fram að þessu sinni kom hinn nýbakaði formaður þingflokks Alþýðu bandalagsins, Lúðvík aust- maður, til formanns þing- flokks framsóknarmanna, Eysíeins Jónssonar, og spurð- ist fyrir um, hvort sam- komulagið' Eéldist ekki ó- breytt. Eysteinn brást viðskotaillur við og kvað það ekki vera og bar við heitrofum kommúnista í kosningum um bankastjóra Búnaðarbanka íslands, sællar xninningar. Kvað Eysteinn framsóknarmenn ekki ætla að | verðlauna þá frammistöðu með því að hjálpa komrnum í Norð- urlandaráð. FjaÍliS eina. Þcgar kommar sáu, að ekki væri stuðnings að vænta frá framsóknarmönn- um, var Einar Olgeirsson ‘ sendur á fund Bjarna Bene- dikíssonar. Skýrð’i Einar j Bjarna vini sínum frá því hvernig málin stæðu og niinnti hann nú á liðvcizlu þá, sem Eysteinn var reiður yfir. Bjarni Brá við liart og; lagði í skyndi fram tillögu á þingi um að kosningin færi fram eins og í upphafi, áður en íhaldið lét breyía henni til þess að útiloka komma. I Svo mikið lá Bjarna á að koma þessari tiílögu sinni á framfæri, að hann lét krata- garmana ekkert um það vita og kratar vissu ekkert hvað- an á þá stóð veðrið. En auð- vitað hlýddu þeir merki for- ingjans og samþykktu til- lögu Bjarna! K.F.U.M. og K. | Annar jóladayur. Kl. 13,30 Jólafundur fyrir drengi. Kl. 20,30 Almenn samkoma. Gunnar Sigurjóns- son, cand. theol. talar. Stórt úrval af karimanna- fotura, frökkum, drengja- fötum, stökum buxum. — j i Saumum eftir máli. Viet-Nam - Fi'h. at bls 7 þangað hernaðarsérfræðinga til að þjálfa her stjórnar- innar. Stjórnin í Hanoi hefur ásakað Bandarikjamenn um ! beina íhlutun í mál Viet-Nam og talsmaður stjórnarinnar j sagði, að Noi'ður Viet-Nam myndi grípa til vopna ef Bandaríkjamenn sendu her- lið til stuðnings stjórn Ngo Dinh Diem í Saigon. Ástand- ið þarna er því mjög ískyggi- legt og getur hæglega leitt til styrjaldar svipað og gerð- ist í Kóreu fyrir rúmum ára- tug. Það viturlegasta, er Banda- ríkjamenn gætu gert þarna væri, að set.ja stjórn Ngo Dinh Diems af og styðja til valda stjórn, er skipti Jend- um stórjarðeigenda milli smábændanna, en stórjarð- eigendurnir eru aðalstuðn- ingsmenn núverandi stjórn- ar. F. Franih. af 1. síðu. Bæiarstjárnarkosningar — Aljjingiskosningar. Það er alkunua, að íhald- ið fær ávallt fleiri atkvæði við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík heldur en við al- þingiskosningar. íhaldsfor- kólfarnir gcra sér nú vonir um, að með bví að liafa kosn- ingarnar samtímis muni von til þess að fleiri glepjist til þess að kjósa þá en ella. Kratar líta eðlilega öðru- vísi á málin, en verða að bíta í það súra cpli að vera skóþurrkur íhaldsins og verða að hlýða því, sem þeim er sagt. Sem sagt, gúðir hálsar — látið ykkur ekki bregða, þótt ýmislegt gerist í stjórn- málaheiminum upp úr ára- mólunum og v'erið viðbúnir! Barnamjöl 4 tegundir. Nesbúð h.f. Grcnsásvegi 24. Sími 32262. Guélaugur Einarsson Málflutningsstofa Sími 19740. FREYJUGÖTU 37. Bílabú&in h.f. Hverfisgötu 54, sími 16765. Hefur venjulega fyrirliggj- ! andi varahluti í bifreiðar-, báta- og landbúnaðarvélar. ( Þ. P. Sigurjónsson Náöun Bretanna - Framh. af 1. síðu. að drepa hann. Fyrir þetta hlutu þeir aðeins tveggja j mánaða fangelsi, sem myndi þykja vægur dómur, ef inn- fæddir hefðu átt í hlut. En við það þýðir ekki lengur að miða hérlendis. Ekki væri úr vegi að spyrja í þessu sambandi, hvort þeir íslenzkir fangar, sem sitja í fangelsum muni verða sömu fríðinda aðnjót- andi og hinir brezku sjó- menn. Eflaust langar marga þeirra ekkert síður heim uiu jólin. Þó verður að telja ó- sennilegt, að þeir verði jafn- háít metnir og brczkir, enda skal alls ekki hvatt til þess hér, að þcssi siður verði upp tekinn. Menn eiga að taka út sína refsingu og vera síð- an „kvittir“ við þjóðfélagið. En náðun Bretanna er óaf- sakanleg. Þeir réðust með ofbeldi á íslenzkan lögreglu- þjón. Jólahátíðin cr síðan notuð á ósmekklegan hátt til þess að hlífa þeim vdð vægri refsingu, vegua þess að hérlendis virðast engin iög eiga að ná yfir brezka menn, hvort sem þeir reyna að drepa áhafnir íslenzkra varðskipa eða misþyrma ís- lenzkum lögregluþjónum. En ENN ÞÁ eiga íslenzkir menn rétt á að velja scr for- seta. Giímstimplar afgreiddir nieð dags fyrirvara. Aðéins bezta efni notað. Félagsprentsmiðjan Sími 11640. ~S)!?áhreitu 7. nnn Fyrir 25 árum efndi franska skákblaðið „La Stra- tegie“ til verðlaunakeppni fyrir endataflsþrautir. Rúss- inn Grigorieff sendi tíu þrautir til blaðsins og hlaut verðlaun fyrir hverja ein- ustu. Nokkuð vel af sér vik- ið! Grigorieff hefur fyrst og fremst náð frægð fyrir peðs- endatöfl sín, og skulum við nú líta á ei.t þeirra, mjög ein- falt í sniðum en ekki að sama skapi snautt að mögu- leikum. Fæstir mundu full- yrða það fyriri'ram, að hvít- ur ætti rakinn vinning í þess- ari stöðu. Og það er engan veginn sarna, hvernig á er haldið. 8 f Hvítur leikur og vinnur. 1. Kf5! Fer fyrst í veg fyrir keppi- naut sinn. 1. ... Ke3 Sjálfsagður leikur því að eft- ir c5 f'æri hvíti kóngurinn til e5 og næði peðinu sem hæg- ast. 2. Ke5 e6! Afbragðsgóður varnarleikur. Enn var jafnslæmt að leika peðinu til c5, og Kd3 yi'ði svarað með 3. Kd5 Kc3 4. Kc5 og ekki þyrfti lengur að sökum að spyrja. Aftur á móti gerir svartur sér nú von um jafntefli með 3. . . . Kd3. 23. /2. 61 3. a4 Kd3 4. a5 c5 Annar leikur svarts hefur fleytt peðinu áleiðis. yfir borðið, án þess að lenda í klóm hvíta kóngsins. 5. aö c4 6. a 7 cJ 7. a8=D c2 Nái svarti kóngurinn reitn- um bl verður hvítur að láta sér jafntefli lynda. 8. Dd5f Kollvarpar helztu áætlunum svarts, því að 8. ... Kc3 9. Dd4f Kb3 10. Dal og svart-' ur lendir í leikþröng; eða 8. . . . Ke6 9. Dg2! ci D 10. Dgöt og svarta drottningin verður skammlif. Eftir er þá aðeins ein leið: 8. . . . Ke2 en þá fylgir fallegur og skarplegur endir. !). Da2 Kdl 10. Kd4 cl=D 11. Kd3! og með engu móti verður forðað drottningartapi eða máti. í næsta blaði iítum við að 1 forfallalausu á annað enda- 1 tafl eftir sama höfund, þar 1 sem bakstæður riddari held'-1 ur framsæknu peði í skefj- um. Því miður þurfti að slæð- ast villa iifli i eitt skákdæmi jólagetraunarinnar í síðasta ■ skákreit. Bið ég velvirðing- ar á þessu og vænti að þeir, sem glíma við þrautirnar, geri þar á þessa leiðréttingu: Svarti þiskupinn á f4 í 5. dæmi á að standa á g4, og verður þá allt skiljanlegt glöggu skákauga. Gleðilegar hátiðir. Böðvar Darri. óskar öllam félönum sínurn og öðrum velunnuruni • /I eoue^ra ^oia Land - Rover Framh. at 12 siðu. gefizt kostur á að ræða við hr. Coe var þeim boðið í ökuferð. Coe og menn frá Heklu höfðu leitað að heppilegri „akbraut" í nágrenni bæjarins, þ. e. a. s. þeim versta vegi, sem fyrir- fannst. Myndin á forsíðu blaðs- ins gefur ef til vill betri lýs- ingu á þeirri ökuför en mörg orð, cn ekki er ofmælt, þótt sagt sé, að allir haí'i orðið undr- andi yf'ir þeim ótrúlegu torfær- um, sem Land-Rover bíllinn lék sér að fara yi'ir. I Má meðal annars geta þess, að leigubílstjórar, er óku blaöa- mönnum upp eftir, íengu að fara í eina í'erð, og áttu varla nógu sterk orð til þess að lýsa hrifningu sinni. Möldarrolin, sem ekið var upp og niður voru blaut og skreip, þar eð frost var undir, en þíðviðri og rign- ing, meðan á förinni stóð. Land-Rover bifreiðin tekur auðveldlega sjö manns í sæti og kostar með ágætu húsi að- eins um 120 þúsund krónur ineð benzínvél, en tæp 140 þús- und með dieselvél. Auk þess sem Land-Rover billinn er tvímælalaust mjög heppileg bifreið fyrir bændur og aðra. dreifbýlismenn, er hún einnig hið henlugasta farar- tagki fyrir alla þá, sem á annað borð aka á öðrum leiðum en steyptum vegum, og skyldu þeir ekki vera nokkuð margir hérlendis? Auglýsið i Frjálsri þjó5 Frjáls þjóð — Fimmtudaginn 21. des. 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.