Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Qupperneq 12

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Qupperneq 12
Mikil óreiða óumdeilanleg í útgerð Axels Kristjánssonar Fimmtudaginn 21. desembor 1961 Finnst hæstvirtum saksóknara ekki kominn tími til þess ad aðhafast eitthvað? þaS hefur nú komiS í ljós, svo ekki verður um "villzt, aS kröfur þær, sem FRJÁLS ÞJÖÐ hefur borið jfram um að opinber rannsókn verÖi fynrskipuð á við- skiptum Axels Kristjánssonar við ríkissjóð vegna út- gerðar hans á togaranum Brimnesi, voru fullkomlega réttmætar. Það staðfesta athugasemdir endurskoðencla ríkis- sreikningsins fyrir árið 1960, sem lagður var fram í SÍðustu viku. Óreiðan og sukkið, sem J>ar kemur í ljós er næsta ótrúleg. Þess skal getið, að síðan ríkisreikning ur inn var lagður fram hefur Axel Kristjánsson sent frá sér greinargerð, þar sem hann I mótmælir hluta athugasemd- j anna og telur fjárhæðir þær, j sem þar eru nefndar,of háar. I En gera verður ráð fyrir, að | þingkjörnir eudurskoðendur ríkisreikningsins hafi ekki farið með fleipur eitt, þegar þeir gerðu sínar athugasemd- ir, og því eðlilegt að taka þær trúanlegri en afsakanir Axels, sem löngum hefur látið í veðri vaka, að öll gagnrýni á útgerðarstarfsemi hans væri sprottin a£ öfund og pólitískuni ofsókmmi, Skuldir — Óreiða. Samkvæmt upplýsingum end- urskoðendanna nema skuldir Axels Kristjánssonar við ríkis- sjóð hvorki meira né minna en LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ IMýtt frumvarp li F. hefur fregn- -aö, að á næstunni Snuni verða lagt fram frumvarp á Al- þingi, sem stefnir í l>á átt að draga úr ríkisútgjöldunum á . sviði dómsmála. Verði ekki unnt að ljúka afgreiðslu þess á Stuttum tíma muni yerða gefin út bráða- birgðalög í sama dúr. Frumvarpið mun yera á þessa leið; L 1. grein. Heimilt er for- Sprökkum Alþýðu- flokksins að draga sér fé úr ríkissjóði árlega, allt að einni milljón króna á ári, enda renni a. m. k. einhver hluti fjárins til flokksstarfsins í einhverri mynd. i 2. grein. Dómsmálaráðherra skal, ásamt Saksókn- ara rikisins, ákveða hverju sinni, hver af Hækkaður í tign Valdimar Stefáns- Son, saksóknari, var jnýlega hækkaður í tign innan frímúrara- hreyfingarinnar, og hefur því sennilega af gþeim sökum ekki enn haft tíma til að fyrir- Ækipa rannsókn í út- geröarmálum þeirra flokksbræðranna Ax- els í Rafha og Guð- ímundar 1. Þó er Valdimar saksóknari ennþá lægra settur í frímúr- arareglunni en Vil- hjálmur Þór. — X^að hefur ekkert heyrzt ennþá um málshöfð- un í Olíumálinu svo- .íicfnda. toppkrötunum skal stunda þessa iðju, ^____,.-dt 3. grein. Ekki skal birta nafn toppkratans hverju sinni, fyrr en í lok ársins, en efnt skal til getraunar í lok hvers árs um nafn mannsins, og skal Alþýðublaðið hafa einkarétt á birt- ingu getraunarinnar. Skal helmingi ágóð- ans varið til eflingar fangelsisinu á Litla- Hrauni, fyrir smá- þjófa, en hinum helmingnum til beinnar styrktar Al- þýðublaðsins. 4. grein. Lög þessi öðlast gildi, alveg eins og skot. Greinargerð: Sjálfsagt þykir að löggilda þessa starfs- aðferð toppkrata, enda er að þessu mik- ill sparnaður: Með lögfestingunni er unnt að lcomast hjá fjárfrekum rannsókn- um og dómsupp- kvaðningum, sem auðséð er að eru til L. F. hefur verið tjáð, að skyndilega hafi verið ákveðið í Sjálfstæðisflokkn- um að láta Birgi Kjaran elcki fá for- stjóraembætti Eim- skip, heldur skuli Thor sonur Ölafs Thors fá embættið. Einnig hefur komið til mála að skipa Ól- af Richard Hauk Kjartan Hallgríms- son Thors, (Öla Rikka) systurson Ól- Mýír lögreglulþlótiar Lögregluþjónarnir, sem Bretarnir réðust á og misþyrmdu illi- lega á Isafirði, reyndu að þeim útistöðum loknum að fá að- stöðu sína og kjör bætt. Ríkisvaldið brá hart við og lét aug- lýsa stöður þeirra lausar líklega vegna þess aS þeir reyndu að bera hönd fyr- ir höfuð sér, þegar Bretarnir börðu þá og spörkuðu í þá. Sjálfstæðismaður í Reykjavík hefur -t.ungið því að L. F„ að viðeigandi enda- hnútur á þetta mál allt, af hálfu Bjarna Ben. og Ásgeiri for- seta, væri að skipa hina nýnáðuðu brezku óbótamenn sem lögregluþjóna á Isafirði í stað þeirra sem þar voru og nú á að flæma úr starfi. fremur lítils gagns, enda fangelsi vor ennj hvergi nærri þjóf- j held timburhús. Vænta flutningsmenn því, að málið fái skjóta og góða af- greiðslu. afs Thors, vicefor- stjóra hjá Eimskip, þar eð viðreisnin hafi leikið Sementsverk- smiðjuna svo grátt, að þar sé ekki feitan gölt að flá. Mörgum Þykja þetta hin verstu tíðindi, þar eð menn höfðu gert sér vonir um að Birgir Kjaran mundi moka út versta ósómann hjá Eimskip. Nú sýn- ist loku fyrir skotið að svo verði. Forstjóri Eiinsidp 131 þúsund 448 krónum og 98 aurum! Þetta er það sem end- urskoðendur nefna „óumdeilan- legar skuldir Axels Kristjáns- sonar“ og flokkast þannig: Skuld á viðskiptareikningi Axels Kristjánssonar er kr, 21.723.86. (Skuld þessi var ekki til í uppgjöri A. K., en liefur orðið til við leiðréttingar endurskoð- enda.) Skuld Ásfjalls h/f er 68.112.- 47. (Skuid þessi er orðin til með þeim hætti, að inneign í sjóði, sem bókhaldið leiddi í Ijós við uppgjör A. K., var færð sem peningagreiðsla til Ásfjalls h/f án nokkurra fylgiskjala. Það er viðurkennt af hálfu A. K., að hér hafi ekki verið um að ræða raUnverulega greiðslu, heldur einungis færsln til að tæma sjóðinn bókhaldslega, sem eng- inn var fyrir). Skuld Sigurðar L. Eiríksson- ar er kr. 3.934.40. Vextir á hlaupareikningi nr. 528 í Iðnaðarbankanum (einka- reikn. A. K., en voru færðir til gjalda hjá b/v Brimnesi) eru kr. 2.358.70, Eftirstöðvar af aflasölu hjá Peter Hein, Cuxhaven, DM j 2.744,36 eru kr. 25.074.15. (Eftirstöðvar þessar voru ekki greiddar inn til útgerðar- innar, en munu liafa hlandazt uppgjöri vegna b/v Keilis.) Samtals er þetta kr. 131.448.- 98. Þá koma „ágreiningsatriSi", sem nema samtals 416 þúsund 995 krónum og 55 aurum, sem skiptast þannig: Skuld Keynis Kristjánssonar DM 480 — ísl. kr. 300.00 er kr. 2.738.40. Keikningur frá Pierpoint & Bayant Ltd. fyrir 40 stk. húðir vegna b/v Keilis er kr. 22.377.- 60. Vanreiknaður afli Gúanó- fiskjar 20.070 kg er kr. 12.042.- 00. Framh. á bls. 10. — Getið þér ekki hugsað yður að gera nokkum skapaðan hlut? — Jú, jú, ég væri til dæmis alveg íil með að fá mér bita ineð yður. |Land - Rover |eru frábærir Blaðamönnum var síðastlið- inn laugardag boðið í nýstár- legt ferðalag, sem kom hjört- um sumra þeirra til þess að slá örar — af hræðslu. Tilefnið var það, að hérlend- is er nú staddur fulltrúi frá hinum heimsþekktu Rover- verksmiðjum í Englandi, sem hér eru mest kunnar af fram- leiðslu Land-Rover bílanna, George Coe að nafni. Undan- farið hefur mjög lítið verið flutt inn af Land-Rover bílun- um vegna viðskiptahamla, en eftir að innflutningur bíla var gefinn frjáls hefur mikið bor- izt af pöntunum á Land-Rover bílum, enda engin furða, því ^fáir bílar munu betur sam- rýmast íslenzkum staðháttum, bílamir farkostir það fengu blaðamenn áþreifail- lega að reyna, áður en lauk! Heildverzlunin Hekla hefur um tólf ára bil haft umboð fyr- ir Rover verksmiðjumar á íslandi og strax eftir að bíla- innflutningurinn var gefinn frjáls tók fyrirtækið að sér- þjálfa starfsmenn sína í með- ferð og viðhald Land-Rover bif- reiðanna. Lét Hr. Coe í ljós mikla ánægju með samstarfið við Heklu. ísland er 42. land- ið, sem hann heimsækir á veg- um Rover verksmiðjunnar og hann kvaðst mjög ánægður með dvöl sína hér og vonast til þess að geta komið hingað aft- ur. Eftir að blaðamönnum hafði Framh. á 8. síðu. Eyfirzkir bændur mótmæla áburðarsölubrölti Hellugoðans Fjölmennur bændafundur, haldinn á Akureyri 11. des. 1961, samþykkir eftirfarandi: 1. Áburðarsala ríkisins hef- ur verið mjög vel rekið fyrir- tæki og notið óslcoraðs trausts bænda. 2. Áburðarvcrksmiðjan h.f. hefur aftur á móti að mörgu leyti brugðist trausti bænda, sem hafa verið mjög óánægðir með framlciðslu hennar (korna stærð áburðarins) og þrátt fyr- ir marggefin loforð um lagfær- ingu, situr enn við það sama. 3. Verð á Kjarna hefur verið óeðiilega hátt, þar sem verk- smiðjustjórninni hefur liðist það einstæða háttemi, að haga afskriftum að eigin geðþótta ®g langt yfir það, sem lög mæla fyrir um. 4. f Gufuncsi er nú cngin a'ð- staða til að taka á móti og um- skipa tilbúnum áburði, er til landsins þarf að flytja, og þarf því þar að leggja í mjög fjár- frekar framkvæmdir, senni- lega allt að því 15 millj. kr. Eðlilegar afskriftir og vextir myndu svo óumflýjanlega leggjast á áburðinn og valda stórhækkuðu verði. 5. I lögum um áburðarverk- smiðju frá 23. maí 1949 er skýrt fram tckið, að hlutverk verksmiðjunnar skuli aðeins vera það að framleiða áburð og ftram tekið, að Áburðarsala rík- isins skuli kaupa af verksmiðj- unni allan þann áburð, sem til notkunar þurfi innanlands. 6. Að mótmæla þeirri fljót- færnislegu ákvörðun land- búnaðarráðherra að veita Á- burðarverksmiðjunni einka- sölu á tilbúnum áburði og skorar á Alþingi að fella fram komið frumvarp því til lög- festingar. 7. Heitir á alla þingmenn kjördæmisins, að þcir beiti sér ekki á móti vilja og hagsmun- um bændastéttarinnar við af- greiðslu þessa máls. Fundurinn var boðaður af Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og Bændafélagi Eyfirðinga.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.