Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.11.1962, Síða 6

Frjáls þjóð - 17.11.1962, Síða 6
- ' . .. J _• ' ; . . I George Owen Baxter: SKUGGINN i ..... i i i i Hann hætti og stóð í skyndi á fætur. „Eg er utan við mig. Ég er ekki með öllum mjalla. Innan skamms vakna ég og uppgötva að mig hefur verið að dreyma þetta allt. Iíver er ég? Iíver er Benn? Og hver hefur skrifað þetta bréf?“ „Halló!“ kallaði hann. „Kom- ið hingað! Það getur verið, að hann hafi stokkið af greininni og sloppið inn um hlöðudyrnar.“ Tíu menn komu þjótandi inn um dyrnar. Skugginn sneri sér við til að vísa þeim leið. En um leið og hann sneri Ijakinu að Tom renndi hann sér niður úr fylgsni sínu. Brot úr sekúndu hékk hann á höndunum í bjálk anum og lét sig falla í hnakk inn á baki dökka hestsins. Þcir sáu hann í sömu svifum og hann datt, en áður en hróp gæti aðvarað Skuggann um, hvað gerzt hafði að baki hon- um, hafði Tom keyrt hestinn sporum. Skugginn sneri sér við í einni svipan — en aðeins til að sjá Captain bregða fyrir um leið og hann þaut út um dyrnar á húsinu með flóttamanninn liggj andi álútan á hálsi sér. XIII. Ámeðan allir umsátursmenn irnir hlupu til hesta sinna með hrópum og blótsyrðum og riðu af stað í dauðans ofboði, stóð Skugginn kyrr, án þess að hreyfa legg né lið. Honum»leið ekki vel við þá tilhugsun, að hann skyldi hafa tapað Captain aftur, eins og hann hafði vcrið sigrihrósandi yfir að vera búinn að ná honum. Hann vissi, að það var bjánaskapur að ætla sér að ná í þann mann, sem sæti á baki hans. Hversu oft hafði þeim mönnum, sem þó voru að elta hann á þeim fljótustu hest- um. sem voru til á margra mílna svæði. Fimm mínútum cftir að flóttamaðurinn var horfinn, var varla nokkur maður eftir í bæn- um. Skugginn gekk ráðþrota frá ldöðunni og yfir að hinu auða og yfirgefna veitingahúsi, Það væri nógu gaman að sjá hcrberg ið, þar scm hinn ungi| maður hafði sofið um daginn. Hann 15 gekk upp stigann og hugsaði um, hvernig maður þess, Tom Converse, væri, og hvað hann væri í raun og veru. Hann hafði náð Tom í gildru. sem hafði ó- tvírætt bent til, að hann týndi lífinu, enda var Skugganum sama. Líf hans hafði enga þýð- ingu. En núna hafði það sýnt sig, að Tom var ekki jafn hug laus og hann hafði haldið. Flótt inn af veitingahúsinu var verk, sem Skugginn sjálfur hefðí ekki getað leikið betur. Hann fékk það óþægilcga mik ið á tilfinninguna, að hans eig- in örlög væru á einn eða annan hátt fléttuð saman við örlög Tom Converse, Þegar hann gekk inn í her- bergið. þar sem hinn ungi mað- ur hafði verið lokaður inni, sá hann sér til mikillar undrunar, að Ijós logaði þar inni. Hann stóð augliti til auglitis við AI- geínon Thomas lögreglustjóra. Gamli maðurinn kinkaði kolli og brosti. „Sjáið bara“, sagði hann. „Hann hefur ekki rcynt neitt hcimskulegt. Hann hefur ekkert reynt að rífa gat á loftið eða gólfið. Nei, hann hcfur sem sagt bara beðið eftir þessu heppilega tækifæri, og svo.fór hann þann veg, sem við héldum að hann myndi koma.“ Lögreglustjórinn hristi höfuð ið undrandi. Skugginn leit á hann sínum dökku augum. Þau voru vakandi og athugul, cn í djúpi þeirra brá fyrir eins og gulum glampa. Þetta voru ein- kennilegar kringumstæður. Hér stóð hann, sjálfur, Skugginn, og talaði í friðscmd við lögreglu- stjórann, sem þorpararnir á fjöllunum höfðu óttast í mörg ár. „Má ég segja yður eitt, lög- reglustjóri“, sagði hann vonzku- lega. „Ég er mest hissa á að hann skyldi sleppa frá yður. Það er í fyrsta sinn, sem þér haf ið náð tangarhaldi á Skuggan- um, og mér finnst það reglulega ergilcgt, að þér skylduð þurfa að láta í minni pokann. Manni finnst jafnvel, að þér hafið hitt. þarna fyrir mann, scm sé of- jarl yðar.“ Lögreglustjórinn gamli tók lampann og Ivfti honum upp að andliti afbrotamannsins og at- hugaði hann grandgæfilega. „Þér eruð vitur maður“, sagði liann hægt og horfði á hann rannsakandi. „Þér eyðið ekki tímanum í nótt til að reyna að handsama Skuggann“. „Nei“, sagði ‘Skugginn. „Ég vissi, að það var vonlaust, því nð ég sá hestinn hans.“ Hann leit ckki af andliti gamla mannsink. Ilann sá að í svip þessa gamla manns hvíldi máttur, jafnvel hættulegt vald. Saint vissi hann eiginlega ekki, hvers kyns vald þetta var. Og í þeirri svipan fannst honum óþægilegt að láta öldunginn horfa á sig. með þessu leyndnr- dómsfulla augnaráði. Skugginn átti einnig starf fyr ir höndum. cr hann varð að sinna. Innan skamms mundi Tom vera kominn hcim til fjöl skyldu sinnar. Og svo mundi hann á augabragði koma til baka með sannanir fyrir, hver hann væri. Fyrir þann tíma urðu Jess Sherman. Harry Lang og Chuck Parker að vera komn- ir fyrir kattarnef. „Eg verð að fara“, sagði hann við Algie. „Vcrið þér sælir!“ leggja á hann, því þessa stund- ina þurfti hann ekki að flýta sér. Verkið, sem hann átti að vinna, var bezt að gera eftir miðnætti. Enda beið hann þar til stytt var upp og óveðrið lægt svolítið. Svo reið hann af stað yfir holt og hæðir og stanzaði svo í litlum dal, sem var allur skógi vaxinn, undir laufkrónu, sem var svo þétt, að hripaði ekki í gegnum. Þar opnaði hann hnakktöskuna og tók upp blað og blýant og líka bréf, sem skrifað var með sömu smáu og festulegu rithöndinni eins og bréfið, sem kastað hafði verið inn til Tom Converse. Við birtuna af vasaljósinu at- hugaði hann skriftina gaum- gæfilega og fór svo að skrifa. Það leið ekki á löngu þar til hann væri ánægður með skrift- ina. Þá tók hann nýja örk og skrifaði í örfáar línur með hönd, sem var nákvæmlega eins Áburðarpantanir fyrir árið 1963 Hér með er þess óskað, aS allir þeir, sem réttindi hafa til að annast dreifingu og sölu áburðar og áburð ætla að kaupa á næsta ári, sendi áburðar- pantanir sínar fyrir árið 1963 til Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi fyrir 1. des. n.k. Áburðarsala ríkisins Áburðarverksmiðjan h.f. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10. 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér ) umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1962, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxt- um og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðv- un, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- skrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 14. nóv. 1962. Sigurjón Sigurðsson. „Bíðið við augnablik" sagði Algie. „Mér finnst við ættum að talast svolítið meira við, ég man ekki eftir að hafa séð and h’t yðar fyrr“. Ilatrið kom upp í Skugganum og hann hreytti út úr sér: „Ég er ekki vanur að hanga á knæp- um og vaða elginn um sjálfan mig, það er víst þess vegna, að þér kannist ekki við mig“. Með þessum orðum sneri hann sér við og stikaði út úr herberginu. Lögregluforinginn gekk hægt á cftir og hélt lamp- anum hátt yfir höfði sér. Ilann stóð og horfði á eftir þeim ó- kunnuga með ánægjusvip. En hefði Skugginn vita. hvað sá gamli hugsaði, hcfði hann lík- lega látið samtalið enda með skoti. Skugginn sneri sér ckki við, heldur gekk rakleitt út í hest- húsið og tók reiðskjótann sinn. Hann flvtti sér ekkert að

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.