Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.11.1962, Qupperneq 8

Frjáls þjóð - 17.11.1962, Qupperneq 8
Hverjir eru „dindlar? I Eins og skýrt er í'rá annars staðar í þessu blaði, fer héðan á næstunni 36 manna hópur á vegum Varðbergs til að „kynna sér starfsemi Atlantshafsbanda- lagsins". FRJÁLS ÞJÓÐ hafði tal af Heirni Hannessyni, for- manni Varðbergs, og spurði hann, hvort Varðberg kostaði för þessa hóps utan. Hann kvað svo ekki vera, heldur væri förin kostuð að mestu eða nær öllu leyti af upplýsingadeild Atlants hafsbandalagsins, cn Varðberg hefði milligöngu. Að því er dagblaðið Vísir segir, eru þátttakendur í ferð- inni úr „lýðræðisflokkunum þremur". Við sþurðum Heimi, hvernig vali þessara þátttak- cnda væri háttað, og kvað hann þá lilnefnda af stjórn Varð- bergs. Vcrður það nú vart talin mjög lýðræðisleg aðferð, en lík- lega þykir öruggast að hætta ekki á neitt í þeim efnum. FRJÁLS ÞJÓÐ vill vekja at- liygli á því, að þetta er ckki fyrsta né eina ferðin, sem þann- ig er farin utan á vegum eða fyrir milligöngu Varðbergs, „fé- lags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu“. Má raun- ar segja, að ýmsir framámenn meðal ungra íhaldsmanna, jafn- aðarmanna og jafnvel fram- sóknarmanna, hafi verið á sx- felldum þeysingi um Evrópu undanfarin misseri í nafni þessa félagsskapar, og höfum við fulla ástæðu til að ætla, að þær ferðir séu sömuleiðis kostaðar af er- Iendu fé. Þessir ungu rnenn gefa sér þó öðru hverju tíma til að koma heim lil íslands, og má segja þeim það til hróss, að þcir tala íslenzkuna enn nokkurn veginn Iýtalaust. Efna þeir til funda víða um land og Ixoða fagnaðarboðskajr „vestrænnar samvinnu" og Atlantshafslxanda- lagsins, scm þeir segja að standi vörð um lielsi og lýðræði í heiminum. Tala þeir af mikilli ákefð og heilagri hneykslun um þá „erlendu agenta" og „Rússa- dindla", sem liér berjast gegn erlendum herstöðvum, og vara þeir þjóðina ákaft við slíkum lýð, enda mun þar að mestu vera um að ræða ósiglda búand- karla og óujxplýstan verkalýð. Er þess að vænta, að þjóðin hlíti aðvörunum þessara sigldu manna, einkum þar eð engin hætta mun á, að þeir láti erlend öfl villa sér sýn og stjórna gerð- um sínum, eða hvað? Litið inn í Lídó Blaðamaður Frjálsrar þjóðar brá sér á sunnudags- kvöldið í Lídó til að kynna sér þær breytingar, sem þar hafa orðið á rekstrinum. Sem kunnugt er, er skemmtistaður þessi nú „helgaður" ungu fólki, ;í aldrinum 16—21 árs þi'jú kvöld vikunnar, föstu- daga, laugardaga og sunnu- daga. Hefur húsbúnaði verið breytt nokkuð, og er ekki hægt að segja annað en húsa- kynni séu þarna mjög þokka- leg í alla staði. Þetta kvöld var alveg upp- selt og hafði svo verið þau tvö kvöld önnur, sem ojxið hafði verið fyrir unglinga. Öll áfengisneyzla er strang- lega bönnuð á þessurn ung- lingakvöldum, og kveðast LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 4. viku vetrar. Vangefríir Nú eru 158 vistmenn á hælum fyrir van- gefna hér 4 landi, og hefur fjöldi vistmanna á slíkum hælum vaxið um nærri 50% á þeim tæplega 5 árum, sem liðin eru, síðan Styrkt- arfélag vangefinna var stofnað. Að undanförnu hafa byggingarframkvæmd- ir í þágu vangefinna einkum miðað að því Lokað Mörg undanfarin ár hefur Vitabar á horni Bergþórhgötu og Vita- stígs opnað kl. 6 að morgni og hefur það verið til mikilla þæg- inda fyrir marga. Nú hefur lögreglu- stjóri orðið að banna að veitingastaður þessi opnaði fyrr en kl. 8 á morgnana og mun á- stæðan vera sívaxandi aðsókn drukkinna manna, sem þarna hafa fundið sér afdrep. að koma upp íbúðum fyrir starfsfólk hæl- anna en við það hefur að sjálfsögðu losnað það húsrými á hælun- um sjálfum, sem starfsfólkið notaði áð- ur, þannig að unnt hefur verið að fjölga vistmönnum. Enn er þörf fyrir stóraukið hælisrými fyrir vangefna og telur framkvæmdastjóri Styrktarfélags vangef- inna Þórður Hjaltason, að næsta verkefni fé- lagsins verði nýbygg- ing við hælið í Kópa- vogi, en sá staður er af sérfróðum mönnum talinn einkar vel fall- inn til þessarar starf- semi. Nú skil ég Tveir menn hittust nýlega ó förnum vegi og fóru að tala um læknadeiluna. M. a. sagðist annar þeirra ekkert skilja í því, hvers vegna Bjarni Benediktsson hefði ekki trúað læknunum að kröfur þeirra væru settar fram í „fullri meiningu." Hinn svarar: — Veiztu ekki að Bjarni er líka kirkjumálaráð- herra? — Ilvað kemur það málinu við? — Jú hann gæti hafa fengið vitrun um, að læknarnir meintu ekk- ert með þessu. — Já, en maðurinn hafði þetta skjalfest! — Að vísu. En þú skilur, að sem kirkju málaráðherra verðui hann að fara eftir hinu fornkveðna, að fremur beri að trúa Guði en mönnum. forráðaxneiiii hússiiis nitinu taka nijög strangt á brotum. Er það góðra gjalda vert og vonandi, að við þau orð verði staðið. Hitt var sýnilegt, að dyxa- verðir höfðu ekki gætt þess nægilega að veita ekki inn- göngu yngri unglingum en 16 ára. Þarna mun hafa verið fjöldi 14 og 15 ára unglinga, og cnnþá fleiri á þeim aldri liöfðu verið þar á föstudags- kvöldið að sögn. Ættu forráðamennirnir að sjá til þess, að framvegis verði ekki hvikað frá þeirri reglu að krefjast aldursskír- teina við innganginn, og hleypa Jxeim einum inn, sem náð hafa tilskyldum aldri. Lög eru lög. Yfirleitt má segja, að sæmilegur blær hafi verið yfir samkomunni Jxetta kvöld. Þó var nokkuð um hin aljxekktu hróp og skræki, sem virðast óh jákvæmilegt „skemmtiatriði", víðast þar sem unglingar á vissu reki koma saman til fagnaðar. Eitt fannst undirrituðum til lítillar jxrýði. Það var allt ruslið á gólfinu; engu líkara en dreift hefði vei'ið af ásettu ráði um allt gólf eklspýtum, vindlinga- stubbum og ösku, en bréf rifið niður i eyðurnar. Eg minnist Jxess ekki að hafa nokkuis staðar séð annan eins sóðaskajx að Jxessu leyti. Þessu vei'ður með ein- hverju móti að kippa í lag. Annað ömurlegt tímanna tákn blasti þarna við. engu Frh. á bls. 4. | | | í j | ! I l Þjóðviljanum hefur jafnan Jxótt Jxað illur fyrirboði um hvern mann, Jxegar íhaldið er farið að hrósa honum. Þetta átti þó fyrir að liggja sjálfum formanni Sósíalista-' flokksins nú á dögunum. Við umræður á Alþingi um svo- nefndar almannavarnir gerð- ust nefnilega Jxau undur og stórmerki, að Bjarni Bene- diktsson hældi Einari Ol- geirssyni fyrir skynsamlegan málflutning. Gerðist Jxetta, er Einar hafði lýst yfir Jxeirri skoðun sinni, að fyrsta sjxorið lil al- mannavarna hér á landi væri að fjaxlægja herstöðina, en næsta skrefið „að unnt væri að gera Jxau mannvirki Iiér á.landi ónothæf, sem einkum mætti búast við, að stvrjald- ai'aðilar teldu koma sér að gagni við styrjaldarrekstur, og ætti hann Jxar við flugvell- ina í Reykjavík og Keflavík." (Sbr. Þjóðviljinn, 7. nóv.) Greijx Bjarni Einar á orð- inu og kvað ummæli hans skera glöggt úr um Jxað, að hann (þ. e. Einar) gerði sér í raun og veru grein fyrir, að Jxað væri tilvera flugvall- anna sjálfra en ekki dvöl her- liðsins, sem skajxaði árásar- hættuna. (Sbr. Mbl. 7. nóv.) Leyndi sér ekki, að Bjarni var Einai'i þakklátur fyrir að- stoðina við að „kollvarjxa" rétt einu sinni röksemdum hernámsandstæðinga! En lxvað sem Hður liern- aðarvizku Jxeirra Einars og Bjarna, Jxá má Jxó væntanlega ennjxá lialda fram tilvist heil- bi'igðrar skynsemi, og henn- ar dórnur stendur óhaggað- ur: Það er að vísu engin leið að fullyi'ða — og hefur aldrei verið haldið fram — að af- nám herstöðva á íslandi væri alger trygging gegn spjöllum af völdum kjarnorkustríðs. Hitt er augljóst, að hættan á tortímingarárás hýtur að vaxa í í'éttu hlutfalli við Jxann viðbúnað til liernaðar, sem hér er haldið uppi, og Jxað eins, Jxótt slíkar ráðstaf- anir séu sagðar eingöngu til varnar. Væri hér enginn slíkur við- biinaður væri hættan á ger- eyðingarárás á Keflavíkur- flugvöll e. t. v. ekki gersam- lega óhugsandi, en eins og nú er komið málum virðist hún algerlcga óumflýjanleg einmitt vegna þess, að við ■ völlinn cr tengd lier- stöð, reiðubúin stríðsvél, sem andstccðingar Bandarihja- manna mundu kapþkosta að eyðileggja þegar á fyrstu augnablikum styrjaldar. Málsrök hernámsandslæð- inga standa Jxannig í fullu gildi, þrátt fyrir enn eitt „rothöggið". En Jxað cr annað, sem nú virðist öllu tvísýnna um, hvort Jxað eigi sér viðreisnar- von: mannorð sósíalistafor- ingjans, sem' fékk allt hrósið hjá íhaldinu. ^krifstofn flokksins ■ ‘ Ingólfststrtrti ■*? er npiv kt. 2— 7 s d á inrkum döpum nema 'autjardapa Irl I —b ^íminn ei li'lóðvarnarmenv hatið sam- •nnd mð nkrifgtnfunal 20 megalesta sprengjan Þegar sprengjan spring- ur, slær skærum bláhvítum bjarma á himininn. MatSur, sem stæði í sextíu mílna f jarlægð, myndi sjá eld- hnött, sem væri þrjátíu sinnum bjartari en sólin um nónbil og jafnheitur og miðja sólarinnar. Eldhnötturinn vex með ofsahraða og er bi-átt 41/2 míla í Jxvermál. Um leið og hann þenst út, lyftist hann og svíður undir sér æ stærra svæði. Efnið, sem eldhnötturinn sogar til sín, þéttist, begar það er komið upp í loftlög í 5—10 mílna hæð. Það breiðist út og myndar geislavix-kt gorkúlulagað ský. Síðan tekur það að falla niður sem úrkoma. ’ Á sama tíma og þetta verður, berst geysileg þrýsti bylgja eða titringur, sem fer hraðar en hljóðið, frá miðju sprengjusvæðisins og eyðir öllu, sem fyrir verður, unz hún smám saman missir afl sitt. Á eftir þessari bylgju kemur vindhviða, sem fer með yfir 1000 mílna hraða á klukkustund. Þegar vind- inn hefur lægt, myndast loftlaust rúm. Loftið um- hverfis streymir þá inn á það svæði og blæs upp þá elda, sem þðgar hafa mynd- azt vegna hinnar heitu geisl- unar, og eykur enn við orð- ið tjón. Brátt sameinast þessir eldar og mynda eldstorm, sem getur náð yfir margra mílna svæði og eyðir öllu, sem brunnið getur, bygging- um og lifandi verum. Sprengjan sjálf myndi skilja eftir gíg, sem væri dýpstur 240 fet og hálf míla í þvermál. Innan 7,7 mílna radía myndi eyðingin vera gífurleg. f stórborg myndi mannfall nema fimm til sex milliónum. (Bandaríska vísinda- naannanefndin, senx gefur upplýsingar um kjarnorku- mál). Reglusamt fólk, bai'nlaust, óskar að taka á leigu Tveggja herbergja íbiíö Rífleg fvrii'framgreiðsla get- ur komið til greina. Ujxplýsingar á skrifstofu Frjálsrár Jxjóðar, sími 1-99-85. \ -

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.