Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1962, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 15.12.1962, Blaðsíða 5
Blaðaútgáfa fyrr á í þáttum þeim, sem hér fara á eftir, verður skýrt nokkuð frá uppruna og þróun blaða og tímarita, alit frá dögum Júlíusar Cæsars og fram á 18. öld, er blöðin höfðu náð ör- uggri fófestu í flestum menningarlöndum. Hér mun einkum dvalið við þau atriði. sem snerta efni blaðanna og ritstjórn þeirra. Hin prenlistarlega hlið blaðasögunnar verður ekki rakin í þessari grein, og er hún þó merkileg á marga lund. Ætla mætti — enda mun það nokkuð almenn ætlan — að blðð hafi verið með öllu óþekkt fyrir daga prentlistar- innar. Flestir vita, að til eru handskrifaðar bækur og skjöl frá miklu eldri tímum, en hitt kann að koma ýmsum á óvart, að blaðaútgáfa stóð með all- miklnm blóma í Rómariki hinu forna, fyrir tvö þúsund árum. Mannskepnan var þá eins og nú óðfús að fá fréttir af hinu helzta, sem við bar í umheiminum, og stjórnarvöldin þurftu alveg cins og síðar að koma alls konar boðskap út til þegnanna. Undir blaðamennskuna runnu þegar í upphafi þessar tvær meginstoð- ir. ACTA DIURNA. Fyrsti bláðáútgefandinn, sem nokkurn veginn öruggar lieim- ildir greina frá, var Júlíus Cæs- ar. Blað hans kom út í Róm og nefndist „Acta populi romani diuma“, venjulega nefnt hinu stytta nafni „Acta diurna“. — Nafnið þýðir „Daglegar skýrsl- ur Rómverja“. Rómaveldi var um þessar mundir orðið óhemju víðlent. Innan cndimarka þess var fjöldi landa, allt vestan frá Ermasundi og lengst suðaustur í Afríku. Rómverjar sjálfir — yfirþjóð- in — voru dreifðir víðs vegar um hið mikla ríki og vildu fyr- ir hvern mun fylgjast með bezt með því, sem við bar í heims- veldinu. Af þeim sökum hafði víða komizt á sú regla, að á vissum stöðum og ákveðnum tímum komu Rómverjar sam- an, lásu upp fréttabréf, er þeir höfðu fengið, eða sögðu hvcr öðrum tíðindi. T’cssar frétta- stefnur voru víða háðar á torg- um, við baðstaði eða á rakara- stofum, og urðu vinsælar. Þá komu Rómverjar sér einnig upp kerfi svonefndra „kallara“, en það voru menn, sem gengu um götur með logandi blys í hendi, fóru inn á knæpur og aðra sam- komustaði og lásu upp opin- berar tilkynningar. I stað blys- anna komu síðar bjöllur og bumbur, sem slegnar voru til að kveðja fólk saman, svo að það gæti hlýtt fyrirmælum st j órnarvaldann a. Enn má nefna hin svonefndu „Album“ (Albus=hvítur).. en það voru hvítkalkaðir fletir á múrveggjum, og voru málaðir á þá margvíslegar tilkynningar og orðsendingar. Mátti þar lesa Iýsingar á strokuþrælum, aug- lýsingar um jarðnæði, hús til leigu, ennfremur ýmsar stjórn- arvaldatilkynningar. En þegar Júlíus Cæsar gerð- ist yfirboðandi Rómaveldis, lét hann sér ekki nægja þær frum- stæðu aðferðir til fréttamiðlun- ar og kynningar stjómarvalda- tilskipana, sem áður höfðu tíðk- azt í ríkinu. Til umbóta í þessu efni stofnaði hann hið fyrsta „málgagn“, sem sögur fara af, „Acta diruna“. Að því er bezt verður vitað, hóf blað þetta göngu sína um árið 60 fyrir Krist. Cæsar og aðrir rómverskir stjórnmála- menn á hans tímum, hafa gert sér það ljóst, hvílík þörf var á slíku blaði í hinu víðlenda ríki. Rómverskir borgarar, og þá eigi sízt embættismennirnir, þurftu að fá glögga vitneskju um síðustu ályktanir senatsins, nýjar fréttir af bardögum við landamæri ríkisins, fregnir um síðustu jarðskjálftana, úrslit skylmingaleikanna miklu í Cirk- us, verðlag á brauði og olíu, ný hjónabönd og hjónaskilnaði meðal höfðingjanna og fjölmörg önnur efni. Blaðið varð veiga- mikill tengiliður milli Iiinna dreifðu Rómverja, og hefur vafalaust átt drjúgan þátt í að styrkja ríkið og efla það inn á við. RITSTJÖRN BLAÐSINS. Hvernig var nú þetta fyrsta blað gefið út? Það mun í höfuð- dráttum hafa verið á þessa leið: Vitur og mikils metinn róm- verskur borgari er ráðinn til að hafa ritstjórnina á hendi. Emb- ættismenn úti um öll lönd rik- isins fá þau boð frá stjórnar- völdunum í Róm að senda með vissu millibili helztu fréttir úr landi sínu eða umdæmi. Þessi tíðindi berast rtstjóranum. Þá hefur hann einnig leyfi til að afla frétta í blað sitt við senatið og keisarahirðina, svo og víðs vegar annars staðar í Róma- borg sjálfri. Má raunar segja, að ritstjórnarvinnan hafi að mörgu leyti verið áþekk því, sem hún er enn í dag. En lengra nær I íkingin ekki. Þegar ritstjórinn hafði aflað ^ægilegs efnis í blaðið. kvaddi hann á fund sinn nokkra þaul- æfða ,,skrifara“. Setust þeir nið ur við skeifulagað borð, og rit- stjórinn fyrir miðju borði. Síð- an las ritstjórinn blað sitt liátt fyrir skrifurunum, og hver þeirra skrifaði eitt eintak. Þeg- ar er þessu var lokið, hröðuðu þessir skrifarar sér heim til sín, þar sem biðu þeirra nýir hóp- ar af skrifuruin. Las nú hver um sig upp allt blaðið, svo að hans liópur gæti tekið af því eintak. Menn þessir urðu með æfingu mjög fljótir skrifarar, enda leið ekki á löngu þar til hér um bil hundrað skrifarar höfðu lokið við að afrita mörg hundruð eintök. Víðs vegar úti um hið víðlenda ríki voru síðan sérstakir menn, einkum hand- ritakaupmenn (bóksalar þess tíma), sem keyptu eitt eintak af blaðinu og höfðu fengið leyfi til að láta afrita og selja síðan, hver í sínu umdæmi. Samgöng- ur voru góðar í Rómaríki, vegir víða prýðilegir og póstsamgöng- ur í hinu bezta lagi. Blaðið var því á furðuskömmum tíma komið víðsvegar út um ríkið, enda virðist eftirspurn eftir því hafa verið mikil. Blaðið mun hafa verið háð ritskoðun keis- ans, enda var hann æðsti yfir- maður þess. Því var heldur sjaldan gleymt að lýsa snilli hans og ágætum, og benda á það, hvílíkrar lýðhylli liann nyti. En þá er lceisarinn hafði verið myrtur, sem ósjaldan kom fyrir, var lionum samstundis lýst sem hinni verstu óvætt eða villidýri, en eftirmaður hans á keisarastóli var í öllu guðunum líkur. Þetta handskrifaða blað Rómaveldis varð garnalt. Talið er, að það hafi komið út nokk- urn veginn að staðaldri í 300 ár, eða þar til ríkinu var mjög tekið að hnigna: Því miður hef- ur ekki varðveitzt til vorra daga eitt einasta eintak af „Acta diurna“. Þau eintök, sem menn þóttust hafa fundið, reyndust öll fölsuð, þegar nánar var rann- sakað. — Astæðan til þess, hversu Ijósa vitneskju við höf- um um blað þetta, er einfald- lega sú, að hinir rómversku sagn ritarar vitna margir í það, sum- ir mjög mikið. Mun jafnvel mega fullyrðá, að sagnaritin rómversku myndi mjög skorta á nákvæmni og trúleik hcfðu ritararnir ekki liaft „Acta diurna“ við að styðjast. MYRKUR MIÐALDA. Rómaveldi leið undir lok, og ýmsir þættir hinnar rómversku mcnningar hurfu einnig úr sög- unni. Við tóku hinar myrku miðaldir. Menn lifðu lífi sínu mjög einangraðir. Hver þjóð, jafnvel hvert hérað, þóttist sjálfu sér nægt, og sárafáa lang- aði til að fá fréttir af því, sem annars staðar gerðist. Þetta var því ekki lífvænlegt tímabil blöð- um og málgögnum, enda líða svo meira en 800 ár, eftir að „Acta diurna“ hverfur úr sög- unni, að maður hefur engar spurnir af ncinu þvi, sem blað- nafni verður nefnt. Þá fyrst, er verzlun Feneyja og Suður- Þýzkalands tók að blómgast, fundu kaupsýslumenn þörf þess að vita nokkurn veginn hið helzta, sem við bar í umheim- inum og haft gat áhrif á verz'- un og viðskipti. — Feneyja- kaupmenn fólu umboðsmönn- um sínum og verzlunarerind- rekum að afla slíkra tíðinda og senda þau hið skjótasta til Feneyja. Þar voru fréttirnar ritaðar upp á skjöl og þau síðan fest upp á veggi í sérstökum sölum, sem til þess voru ætlað- ir. Þeir, sem vildu lesa vegg- blöð þessi, urðu að greiða dá- lítinn aðgangseyri, sem nefnd- ist „Gazeta“. Þar af er dregið „Gazette“, sem enn má sjá á ýmsum blöðum Mið- og Suður- Evrópu og víðar. Fordæmi Fen- eyjakaupmanna um veggblöð- in fylgdu einnig kaupmenn í Florenz, Augsburg og fleiri verzlunarborgum. — Hin stór- auðuga og umsvifamikla kaup- sýslumannastétt í Augsburg, Fuggerættin, kom einnig upp eins konar verzlunartíðindum í sendibréfsformi. Höfðu Fugger- arnir í sinni þjónustu eigi allfáa póstriddara, sem ferðuðust land úr landi með bréf, er rituð voru í mörgum eintökum og höfðu að geyma alls konar fréttir og fróðleik, sem að haldi mátti koma í sambandi við verzlun og viðskipti. Eru enn til allmörg hinna svonefndu Fuggerbréfa. Ilafa þau að geyma áætlanir um skipaferðir, tilkynningar um síðasta markaðsverð á ýmsum varningi og ýmsar aðrar upp- lýsingar um fjármál og við- skipti. En þótt bréf þessi væru afrituð í hundruðum eintaka og bærust til nálega allra um- boðsmanna og verzlunarstjóra Fuggeranna, sem ráku viðskipti víðs vegar um hin þekkta heim, verða bréfin engan veginn flokkuð með blöðum, í venju- legri merkingu þess orðs, þótt skyldleikinn sé að vísu auðsær. UPPHAF PRENTAÐRA BLAÐA. Sagnir herma, að Kínverjar hafi gefið út prentuð blöð fyrir mörgum öldum, jafnvel þúsund- um ára. En heimildir um þá út- gáfu eru litlar, og svo mikið er víst, að ckkert hefur varðveizt af þessuin fornu blöðum, og eng- inn veit nú í raun og veru neitt um þau. Skal því ekki farið hér um þau fleiri orðum, en í þess stað leitazt við að gera nokkra grein fyrir upphafi blaðai'itgáfu í Evrópu eftir að prentlistin kom til sögunnar. Eins og kunnugt er, gerði Jó- hann Gutenberg hina stórmerku uppgötvun sína Iaust fyrir miðja 15. öld, náuar til tekið um 1440. Svo sem að líkum lætur á þeim timum, .var prent- Frh. á bls. 14. Frjáls þjó<S — Iaugardaginn 15. desember 1962. 'tír W sttft J. Ar. íi. Wvembw. ; ««« - -------------------- 5 yefi yóvr góinn tUiql ■ , Wjw okki iieiUÖ {ivi, iö |>nð hefur J«»Rt roriií *Vtt aó unt os» ísleiiv** oö vjer RVÆfum..óg fyrftuoi end.u'fiá nð vnLjiíi. IÞr marfe ujc mlð, |...............| u, n« «kfei VeíáþW Oft skoöa, iivaft meint tnuin vera <15 umlir < . lUvinnaodi. þcim túdtlum fiauiu, wm í hafw tekift *ifí |>oð, aö rokjo þjóh* \ í55* heytmn > y öómaú osi ;:mtfcí& aóf» jijw, ÍvlemÍit«K«rí er iþóHiettiingin ó,tafUauðif i v$kt a& skilja þaí bróp i áömu mdiúuga. ir cifiom nkki xið I «ftgan vúgítti) imjmio#•'wl»r»á'vjertKlendÍHííar j-urf- «m |h.'ks okki mrh, að heyra oeiuar rn>»dif, seoi hrúpi U1 vor af Öllu aOh í>Ö vji-r skulum vnkirn of avtfui MyittlaottA, op lcta Ijús uri'a " Krivta «0 lietttf befur n vegttm vunim. Hvotjtttn $e*w ttouiö l lio{?, sto fiúíint Ki»£Úin, »em |>vkkir Vjer erttiu i |«ví lilliti, ei«t« og aörir hrwhnr vprir. i Keim- inwn, hvorkl heiiír t.jr knlilir,-heJtÍar liélf- volfiir etio hólfkufamli; vjer Jiöfum* þefcnr • hoKt l*tur, riljoim lit liin* gúöw, oo oeorsnt- nr MvTUtttkomi Ul aö frðmkvátan* þob. Og Jwft Vftiitnr cfeki, ( Jmö hljúuiii 05 « fynt evrttm vorum fiá yrjedifctuicnriólöujii fe.vr rmblimar, hrýiu fyrir o»>, tii frtö- xr >urS hcyvjr t jiesstt efni. Mc&þoUtt avefrt- iuum, Acm hjer r«&it sm, tnun pá hcldur mcint roro 4oyf& ó Jijóðlyr.dinn, mók á |>jóð- arantlajjam. r vefn á þjóuiHimi. í)g radd- ir, setttjjeg acgi oiS ht,R fiins ot; toki& í»lg ftAtn um IwÖ, veJja þjóðinn ttf J>e'ií;unt avefni, ji«er JiJjótoaekk* Jr« f»tiettikui<at>;«ólD- «m; >io& t:í vor Ut^.ut J»ær Itofa boriot csn otan af hati. Og hva& j motiia,iutt J>e»Aaf ratldir, Jtegar þaw feve&a avo aö oröi vib oti«: softð t>« vkki Jeogtrr íiUead- «»K«r, ItcMor vakniö* IjoJd, oí t'Str mctai hj er ombtl þotta; íáUö það «kki Jeufiur dyJjo*t fjrír y&ar, þjcr oro& þjóí) út af fytiry&uvt leyíí& ékki, að bjóóerni y»W rvim? burt og týöl.vt Ínnao ttm 1uiiar {*jóöit*i»V? lórtiö y&iif vkkí eúm fiíMa, Uv'ort þ)> r vcrújð t. a. m. Xtúísaf oöa þruMsnr tí&a hvaöi Jjclóur ojá* ið þfih f.jállirt 3*1 þjor rigiö vegtegt jjóðfimt vcrjo, uó yAcr bvrjar uh {» .iut á þj íjelagi y&ar, tti }«jrr mcsið ckki hugsa UÍ aö vef&a ncitt atmaú, «» soimtr kkmUngad F.ma ofi }>ú raddimar frá |ujeUÍkuiiar#nútimnt tótá ftjcf aimt ttDi, nh vekji 035 af hvefoi sywbmia, ng glvúa hjn ojif. kristikigRtt nmia, »vo f<y»a Jika roddimar otnnaf hafitm Ut, sö vokja t*f óvota htigMttiarJcynia c$ htrftu* > tcy*i« um. þjóherni voH, og htto $jcr íumt «m a&' glae&a Itjn ofus þjúúJegan ando Ed liver rök eru lil |Wt>, fthjeKJK'gÍTB<^trþc**» ar úr lti.fi komtwtr1: Mjár vir&ift .sc-itt gjfito ekki kt»mt& ór Jamtimi J.ilfu. Eia fikyídi M* ekfet Tara ejitir tikum l&a«ro *uc4 .. hverja þjó&, scm stfur, o£ ekkcft um þjó&emi siu, ein« cg iae& Jjyeri) eii*stakan mnnn, scra éefur og veH ekk* ftcitt nf éjóJf. om ajer’f fti, acm ecfur, gctur okkí roki&a% njáJfttr, hsJdnr tójóta ai) koma utattohhomHn oanarstaW fra J»ró|» e&o huifpiB^ttr, vifii Jyiuft »6 vakna á TÍssum rima. Bioa held jeg &&#jeaie$ þjó&imij meöaii bin aefor, * ..mm »06 beld j *fartgeÞ. , | Fyrsta íslenzha blaðið. 5 ;

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.