Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1962, Síða 8

Frjáls þjóð - 15.12.1962, Síða 8
1952 - FRJALS Er heimsstyrjöldinni sítSari lauk, vonuðust Islendingar flestir til þess, aS hernámi því, sem þjócSin hafSi búiS viS um árabil, myndi senn ljúka. ÞacS kom þó fljótlega í ljós, aS á- hrifamiklir menn hérlendis vildu láta undan kröfum Banda ríkjamanna um áframhaldandi herstöSvar. Ekki þorcSu þeir samt að ganga þar beint til verks, fremur en þeirra hefur síSan vericS vani, þegar þeir vildu fremja óþurftarverk sín, heldur beittu þeir sér fyrir Keflavíkursamningnum svokall aSa, þar sem fallizt var á, aS Bandaríki NorSur-Ameríku fengju acS hafa licS á Keflavík- urflugvelli, ef dátarnir afklædd ust hermannabúningunum og klæddust borgaralegum fötum. MecS þessum blekkingarsamn- ingi hófst sú óheillaþróun, sem enn er ekki séS fyrir endann á. Margir voru þeir menn ís- Ienzkir, jafnt á Alþingi sem ut- an þess, er sáu fyrir, hver fyrir- ætlun ráSamanna var, og mik- illar óánægju gætti innan þeirra flokka, sem úrslitaáhrif höfSu á gang mála. Sú óánægja átti enn eftir aS vaxa, þegar lengra var haldiS á sömu braut, meS inngöngu íslands í NorS- ur-AtlanshafsbandalagiS svo- kallaSa (NATO) áriS 1949. Þá voru mótmæli íslenzkrar al þýSu viS afnámi hlutleysis Is- lands barin niSur meS lögreglu valdi. ÁriS 1951 köstuSu þeir menn loks endanlega grímunni sem leynt og ljóst höfSu beitt sér fyrir því aS ánetja landiS erlendu stórveldi. Þá gerSu þrír stjórnmálaflokkai her- stöSvasamning viS Bandaríkin, án þess aS leita fyrst samþykk- is Alþingis, þrátt fyrir ótvíræS ar yfirlýsingar sömu manna og svardaga, þegar þjóSin var ginnt inn í NATO, um aS hér skyldu aldrei verSa herstöSv- ar á friSartímum. Eini st j órnmála f lokkurinn, sem óskiptur barSist gegn þess ari þróun mála var Sósíalista- flokkurinn. En innan hinna flokkanna voru einnig margir menn, sem sáu, aS viS svo bú- iS mátti ekki standa. Þeir töldu sig samt ekki geta átt samleiS meS kommúnistum í flokki þar sem þeir töldu, aS andstaSa þeirra viS hernám Bandaríkja- manna væri ekki sprottin af föSurlandsást einni saman, heldur væri þar þyngst á met unum, aS þetta var bandarískt hernám. Þessir menn áttu í raun og veru ekki aSgang aS neinu blaSi til þess aS koma skoSun- um sínum á framfæri. Þeir ræddu nú æ oftar um þaS, aS þeir yrSu aS koma sér upp sínu eigin málgagni, ef barátta þeirra ætti aS bera einhvern ávöxt. Nokkur biS varS samt á, aS úr því yrSi. En síSla árs 1952 ákváSu nokkrir menn aS gera tilraun til þess aS gefa út vikublaS, er túlkaSi skoSanir þeirra í þess um málum, svo og þjóSmálum almennt. Þessir menn voru: Alexander GuSmundsson, Arnór Sigurjónsson, Bergur Sigurbjörnsson og Valdimar Jóhannsson. Og laugard. 6. september kom svo út fyrsta tölublaS hins nýja blaSs, er bar heitiS FRJÁLS ÞJÓÐ. Þeir Bergur og Valdimar voru skráSir útgefendur og ritstjór- ar blaSsins. Um stefnu blaSsins segir m. a. svo í fyrsta tölublaSi: 1. Vér viljum leitast viS aS endurvekja heilbrigSan þjóS- armetnaS Islendinga og trú þeirra á, aS þeim sé eftirsókn- arvert og kleift aS búa einir aS landi sínu viS óskoraS f jár hagslegt og stjórnmálalegt sjálfstæSi. Hersetu í Iandinu á friSartímum teljum vér þjóS hættulega og vansæmandi og viljum, aS henni verSi lokiS sem fyrst. En á meSan svo er ekki, munum vér krefjast lok- unar hinna erlendu hestöSva og algerrar einangrunar hins erlenda hers Vér höfum jafn- megna vanþóknun á hvoru tveggja, undirlægjuhætti for- ustumanna kommúnista gagn- vart Rússum og forustumanna hinna flokkanna þriggja gagn- vart Bandaríkjamönnum. Vér höfum óbeit á hinni auvirSiIégu betlipólitík núverandi ráSa- manna. 2. Vér erum formælendur lýSræSislegs stjórnarfars og erum því eindregnir andstæS- ingar einræSisstefnu kommún- ista og öfgafullra hægrimanna. 3. Vér aShyllumst frjáls- lega sósíaldemókratíska stefnu í efnahagsmálum og teljum, aS í þjóSfélagi voru sé rúm fyrir allt í senn: einkarekstur, samvinnurekstur og opinberan rekstur, er hver um sig hafi sérstöku, þjóSnýtu hlutverki aS gegna. Vér viljum víStæk ar félagslegar umbætur og teljum skylt aS tryggja og full komna þau félagslegu hlunn- indi, sem þegar hafa veriS !ög- fest. En eins og nú er ástatt í þjóSfélagi voru, teljum vér, aS allra brýnust þörf sé á aS ráS- ast gegn og uppræta sukk, spillingu og óstjóm opinberra stofnana og í hvers konar rekstri, sem almenning varSar. Þetta fyrsta tölublaS var tiIeinkaS ISnsýningunni 1952 og kom út á fyrsta degi henn- ar. Hét leiSari blaSsins ,,Is- lenzkur iSnaSur“. Skeleggur málflutningur blaSsins vakti þegar mikla at- hygli manna, enda var þar ekki talaS neinni tæpitungu, hvort sem rætt var um utan- ríkismál eSa innanlandsmál. Strax í fyrstu tölublöSunum var ráSizt harkalega aS snill- :n<mrbælum þeim, sem fé- gráSugir borgarar hér í Reykjavík höfSu hýst fyrir bandaríska herinn, og hik- laust birt númer beirra húsa, sem þar komu viS sögu I atvinnumálum tók blaSiS þegar í upphafi róttæka af- stöSu. I tólfa tölublaSi þess birtist grein um þau mál sem mikla athygli vakti. Greinin hét: VerkalýSurinn verSur aS eignast framleiSslutækin og þann arS, sem þau skapa. Grein þessi er skrifuS af til- efni AlþýSusambandsþings, sem þá var aS hefjast. Þá voru aS hefjast verkföll al- þýSunnar til þess aS knýja fram bætt launakjör. I grein þessari voru sam- tök alþýSunnar hvött til þess aS krefjast yfirráSa yfir fram leiSslutækjunum. Þar segir m. a.: ,,ÞaS er jafn sjálfsagt aS sjómennirnir eigi þann bát eSa togara, sem þeir róa á, og Fyrsta tölublað aS bóndinn eigi sitt bú, og þaS er eSlilegt og sanngjamt, aS sjómenn og verkafólk í fisk- vinnslustöSvum eigi þau fram leiSslutæki, sem lífsafkoma þess byggist á, og fái í sinn hlut allan þann arS, sem þessi tæki skapa.“ Ennfremur: „ÞaS sem hér vantar er ís- lenzkur sósíalismi — fS- LENZK jafnaSarstefna, byggS á íslenzkum staSháttum, þörf- um, aSstæSum og hugsunar- hætti — og umfram allt af ís- lenzku viti.“ í sama blaSi birtist grein er hét: „íslenzkir bændur eigi á- burSarverksmiSjuna". Þar er bví haldiS fram, aS íslenzkir bændur eigi sjálfir aS eignast hlutabréf í ÁburSarverksmiSj- unni í staS braskara og fjár- plógsmanna. AuSséS sé, aS þeir eigi hvort eS er aS bera þann halla, sem verSa kunni af rekstri hennar og bera kostnaS af mistökum. Hefur sú spá sannarlejfa rætzt. Þessi stefna hefur jafnan síS an gengiS sem rauSur þráSur gegnum skrif blaSsins, og í samræmi viS hana hefur þaS hvatt til margra róttækra aS- gerSa. Vinsældir blaSsins héldu áfram aS aukast. Ymsir aSiIar höfSu samband viS stjórnend- ur þess og hvöttu til þess aS stjórnmálasamtök yrSu mynd- uS til þess aS berjast fyrir málstaS þeim, sem blaSiS VoriS 1953 fóru fram kosn- Frjálsrar þjóðar. ingar til Alþingis. Þeim, sem voru þess fýsandi, aS ný stjórnmálasamtök væru stofn uS, varS þaS ljóst, aS nú yrSi aS freista gæfunnar. Hvort tveggja var, aS jarSvegurinn var góSur, svo og hitt, aS þeir töldu aS ekki mætti lengur dragast aS ýta viS ráSamönn- um þjóSarinnar. I 10. tölublaSi annars ár- gangs, gem út kom 1 7. marz, 1953, er skýrt frá því, aS hinn 1 5. s. m. hafi hin nýju stjórn- málasamtök veriS stofnuS. Beri þau nafniS ÞjóSvarnar- flokkur Islands. MarkmiS heirra sé: Frjáls þjóS fyrir fórnir og framkvæmdir sjálfrar =ín. Þá segir orSrétt: „Þessi samtök verSa vitan- !ega sjálf aS marka sér á- kveSna stefnu, þegar þau eru komin í fast horf, og laga síS- an þá stefnu eftir þeim vanda, er þjóSarinnar bíSur á hverj- um tíma .En meSan samtökin eru aS festast, velja þau sér þau stefnumörk, er blaSiS Frjáls þjóS setti sér, er þaS hóf göngu sína.“ Hinn 1. apríl lýsa þeir Al- exander GuSmundsson og Arnór Sigurjónsson yfir því, aS þeir afsali sér sínum hlut í blaSinu og afhendi þeim Bergi og Valdimar blaSiS til umráSa. Jafnframt lýsa þeir Bergur og Valdimar yfir þvf, aS þeir muni afhenda ÞjóS- varnarflokki Islands blaSiS til eignar og umráSa, jafnskjótt og gengiS hafi veriS frá skipu- lagi hans. Segja má, aS upp frá þessu hafi saga flokks og blaSs veriS samtvinnuS. BlaSiS ber svip þess aS kosningar nálgast. Þótt flokkurinn sé ekki ennþá orS- inn útgefandi blaSsins, er blaSiS hans málgagn í kosn- ingabaráttunni. Fyrsti fram- boSslisti flokksins er birtur í 18. tölublaSi, hinn 14. maí. ÞaS var listi flokksins í Reykja vík. f næstu blöSum birtust svo framboS flokksins víSar um landiS. ÞjóSvarnarflokkurinn vann glæsilegan kosningasigur í þeim kosningum, og tæpum mánuSi eftir þær varS sú breyt ing á, aS þeir Bergur og Valdi- mar afhentu flokknum blaSiS. Jafnframt varS þar önnur breyting á. Jón Helgason, fréttaritstjóri dagblaSsins Tím ans, tók sæti í ritstjórn Frjálsr- ar þjóSar, ásamt þeim Bergi og Valdimar. Jón stýrSi síS- an blaSinu um margra ára skeiS viS miklar vinsældir les enda þess og fitjaSi upp á mörgum nýjungum. Þing var sett í byrjun októ- ber, svo sem venja er. BlaSiS bar nú mjög keim þess, aS þaS var málgagn flokks, er átti fulltrúa á þingi. Þingmál tóku oft drjúgan hluta hins litla blaSs. I 40. tölublaSi, hinn 9. október, er skýrt frá fyrstu þingsályktunartillögu þing- manna ÞjóSvarnarflokksins. Eins og vænta mátti, fjallar hún um uppsögn herverndar- samningsins og lokun her- stöSvanna, þar til herliSiS fari. Á fyrstu árum ÞjóSvarnar- flokksins urSu forustumenn hans, og raunar óbreyttir fylg ismenn líka, fyrir aSkasti og ofsóknum gömlu flokkanna. Flokksvaldi var miskunnar- laust beitt til þess aS flæma menn úr atvinnu og sverta mannorS. þeirra. BlaSiS gat ekki leitt þessi mál hjá sér og flugu margar hnútur og ekki skoriS utan af því, sem ætl- unin var aS segja. Á gamlársdag, 1953, var birtur framboSslisti ÞjóSvarn- FRJÁLS ÞJÓÐ Luiufaffu L wptaiibcr II Oröabelgur vl linla CV tfa/lraar atreyma n Itwuit þtnn melnaðar- mótelrílu/iðar g manngBilitnnitatan rfm- •(UrkkUrrtrSa >Ua, lUr fiUlr.grlm BtMvlnnoa tod» | Nul t Sufiur-Mnf »yju- ii. lu Kul KrUtJánsson ul- " r 1 ElWífitruplnn io. tot. nr rar hún fnptn o(U 0C «r Mr prentus IU pe X (Utrl f«U lart hiM og u t nartapitrt riáliiljörnar- innar, þar eem búnar ern I fSlnar mllU itfárnarflokkann ■ apttabunka glegmskun .Jrarta-Pétur" efil/a• upp, OS nettoð at fafra. Þann I. eept. ll ttlkimnU Uimimilariðuneitlí ' ~ 03 lokrtnl ht/ðl ttrl mileht/ði lu/mta. HcaS ha/a riaherrar fram- •Oknar/lokkslnt ni gert il.tlr. t* tkkt skylil ja/naOT fkjAls >jód rrour frumvrfU út 4 hverj- n mániukfl. FjnU Vaiii r UtlS toma út I d>( I Ul. CuUt 4ákrlfn4ur <3 FK J Al.S KI »JÓD affnMoU: SkiUTÍrSn.llf U. Slml M2J. Ávarp (il lesenda m.\D ÞETTA, srm nú hrfur förrfu únx, 4 »8 TtrSa hflfa* þjúímilura fjrat oj frunff, oS tr gtfHS úl »f ooltkr- um óflokkfbundnum mönnum. 1 UkiðiS 4 upphaf sitt a8 rrkja tll þtss, nB sSttandtndur þtss tipt tkki samltlS mt8 neinum stjórnm4Iaflokki okkar °JC ttlja sig hvergi hafa aSgang aS bla8i, þnr sem þejr geta UtiS skoSanlr ainax I Ijós. taliS, i S»o c fullt akoBonnfrcUI. niút- frclti og ritfrcUI, og þaunlg Jictta i yfirborBinu. En i ntrr CU stjórnmiULlöB hcr i lan.ll cru gcfin út af sljóninuiUflokkunum. «Ig þsr ciga ckkl aBrlr uSgang cn þclr, cr samttðSu liafa með flokkslciSlogunum 4 hvtrjum tlma. I'cgnr frí eri taldlr flokkálciStogarnti flokks])ra-UrnIr og-örfúlr flokk»ga:Singar,verSa mcnn aS kosla jiaS sjilfir. cf jidr vilja lila skoSaair siuar (rjiUninnnlcga uppi ó pl- liiannaf.rrl, og til þcss er arla Onnur lciS fsr cn umtök um úlgáfu blaSs. J'vrst og frcnisl liafa sjilf- staSismn! þjóSarlonar kall- aS á okkur og lirýnt III j.css- hlaSsstofnunar. 1'aS :kkl duliS. «8 viS Utum i. aS hiS nýj* be< TeiiS yfir jijóSina 3 nauSsvnjulausu og iiúu bafl bcinlinU vcriS fltkuS og Llckkt til láta scr þsS lyntls. ViS llt- dg j.snnig ú, oS 4 imálum okkar, fjir- inálum, viSskiplani&luin og iS nokkru leytl stvinnumií- mi hafi veriS haldiS á þann ieg lifn slSarl úr, aS 1 hrúS- m voSa stcfni mcS alla raintiS |>jóSariunar, fyrtl og frcmst scm sórali frjáisrar jijóSar. cn einnlg framtiS ciiataktinga hcnn- mennilcgs og dug- andi fólts. Eius og mifum cr nú koro- 18, teijum viS, iS befjs þurfi harlllu fyrlr brollflulningi slil crlcnds bcrs ðr landinu tlns fljólt og verCa mi. þannig aS víS gerSa tamn- inga sí-þó staSiS af okksr hslfu, þar scm þclr ingar cru gcrSir af iöglrga kosinni aljóm. þö aB vsfs- eimt sí. að hún hafi hafl hcimild og umhoS III aS gcra þi. l’ar lil sá hrotlflutning- ur vcrSur, þurfum viS aS gxla alU manndóms I sam- búSiuni við hcrnámsliSiS, ilda íraui rclli okkar lil íulis, gacla scemdar okksr b.xSI scm JijóSsr og eln- slukUngir, vcrjast yfirgangi og yfirtroSshmt i okkar eig- iu landT og gxls þets, aS á- hrif bernámAÍiSsins vcrði scm mirmit i biUn okksr. mcnnlngu. þjóðlif alU og at- vinnulif. Við cigum aS cin- angra hcrinu, og viS vcrSum aS krcfjast þcss. að hann skilyrtiislaut iuni- 4 sinu „varaarsTmSi" clgl siSur *u rússncski bcr- inn f Porkksfa I Einnlandi. Ælti þoð cionig að vcra mctnuSarniU Amcriku- ' 'r cigi Innréttingarnar A »asýsin(«nni. s«n op I iat. ee itlli Mnl hus Er to a. f/rir ItmiS Uksni sf : i þcss* tkynL Mysdin Mt »4 lafa þd IclkiS rimis. ETgt tcfjum viS þ«S siSur nauSsyntcgt að bcrja bar- áthr fyrir þvf, aS þjóSln tsndi & tigin fólum ' 'bmulcga og fjirbagsiega. <d anikjupótitik. sem rckin htflir veriS nndaufarin ir. g öbcint 1 som- icraetu Amcrlku- •, — «r löngu [Kdaudi og má clgi ciga sfr ' fcugur. Atvinnuvcgi okkar verCur sS reka á þsnn hiil. aS þelr atandi undir þjóSarbúÍDU. og verS- aR hefja barútlu fyrir l'vt. aS jijóSin stsndi ölt aS þvi, aS þcir vcrSl endur- rtisllr UI |ies*. ViS vitum, aS sú endurralsn niá tskasl, cf fólkiS vlll og þorir og ficr jiolanitga foryslu. Þrátt fyric aU* okkat '* ' Ingu nú höfum vlS meiri og bctri akiiyrSi til j nokkru sinni áSur atvinnurckstur bcn skila arSi hér á lsnd þtts þurfum vlS sS tsks upp algcrlrga nýja pótitik I 611- okkar stjórnniálum. ViS iofum cngum ISfra- lyfjura lil lijargar þjóðinni, cfnahag hcnnar og ajálf- slæSi. ViS liófum cnga trú þvl, aS það verSi bcnni til jargar aS veflja á Itússa 5a Anicrikumcnn. m ckkl licidur t ha'pp- drxlti 1 cinnl efla neinni k hciScriegt starf, hci&arieg* málfacrslu og lieiflarlcgan vitja t/t afl lifa eins og mcnrr. Vifl vflj- cftir þvl scm viS hðfum bcat vit á. aegja þjóSinni, bvar og bvcrnlg liún c stódd og laÍLt akkar þátt itarfl hcnnar tjt hcISsrlegr- ar viSralsngB - • •. AuSráSiS mutr af þvl. þtgar *r sagt, aS viS hljót- aS bcUast gcgir þéirri rikiuljórn. scin ná sUur bér vlð vflld. I’nB viljum við þó laka fram, að ekki tltam ' * á. #8 btin iiafl altt.iUa gcrt. og það er ásetníngur okkar »S lita bao« njóti immlia íyrlr það, scir hún hcfurvct gert og sscmi- lcga og kann vct sS gfrs héi á eflir. Okkur bcfur-ckk! undizt stjórncraodstsSac liér á landl htiScrlegc rck- iu. og þvl ssckjumsi vlð ckki efUr a * ‘ hsna i mörgunr striSum. ViS skoOuot AlþýSufloklo- ' n og AO-blafUB lirclua idstxSioga i ajálfstscSis- tcljnm haldiS þaonlg á stcfnu tinni i alviuawnálans cg fjirrait- jrar U ckki hebtur lucgt að ciga aamlclflv. Sovétdýrkan SÚsisUsl riokksins o« 1’jóðvHjs lýniM ekknr af sanm loga ipunatn og Amcrikcdýrk- ua .SjálfatjcSUflokluiiur* i« MorgunblsSsins ag gtr- um cogan muu is jieirri _ijittsl»8ÍMlcínu“ Kmáer sctt rótncsk cSa aaxrisk yfirakrlfU Vlð naltom nh gjörkga Og afdráttarlsnst drsga okknr I dllka austnra eg vestars. tvo aS þjóSlani vcrSi á þsnn hált sklpt 1 tvscr fjsndtsinlcgsr fylkiflgsr, scm befflusl rsun- vcrulega ckkl annaS aS i sJilfsteStsmálum þjóScr- lunar, cn aS mctast um þaS, hvort þjóSiunl sé hagkvmm- ara »8 vera bandarlsk eSa rúasncsk hjáfcnds. En sltk hefur _sjilf.t*B- 11081411** návcrandi stjóra- málaflokka varlS siSustu ár- in, mcBen isicnzkur roil- slaSur liefur gieyrazt, og þsS ar fyrst og fremst þeu vegns. sera viS erum f cin- dreginni andslöSu viB þá slts. " tnmsk. 4 ». slís. Stefna blaðslns 1. Vtr viljum Uiiast rií að cndurvekja LetlkngSan þjóSanuetuð lslcndinga og trá þeirra á, aS þeim aé citirsóknarTcrt og klcift aS bna cinir aS laadi aina rii iakoraS Ijárbagslegt Of ttjórnarfarslegt ajálfstcðl Hersctn í laatfina á friíartimnm teljnro vcr þjóSluettnlcga og vanssrraandi og TÍIjnm, a3 bcr.ni vtrSi lokiS scm fjrst. En á meSan svo cr ckki, munum vcr krefjazt kktuar binnc erlendu bcritöSva og algerrar cinangrunar binz crlenda ber*. Vér böfnm jafnmcgna vanþóknoir á bvorn tveggja, nndiria-gjubsrtti forostnmanna kommún- ísta gagnvart Rússna og fornstumanna buna flokkann* þriggja gagnvart Bandarikji Vér köfnm óbeit á binni inriríQegu betEpófitik núvcrandi ráSamanna. 2. Vér ernm forauekndnr lýöncóislcgs stjórn- ariari og crura þvi tindregnir anditæóingar tio- raJisitcfnu kommúniita og öfgafuOra bcgri- 3. Vér aSbyQumst frjiltlcga aósialdcmókratiska stcfnu i cfnahagsmáhim og teljum, a3 f þjóóiclagi voru sc rúm fvrir aQt f scnn: einkarckstur, sam- vinnurekstur og opinbcran rekstnr, cr hver nra rig bafi scrstoku, þjóSnýtu blntvcrki aS gegna. Vér viljum viStxkar iélagskgar umbctur og teljmn ikylt aS tryggja og . fullkomnt þan fclagskgu bfnnnindi, scm þcgar bafa veriS íög- fcst. En eins og nú er ástait i þjóSféUgi voru, teljna vér, aS allra brýnnst þörf sc á aS ráSast scgn og upprxta snkk, ipillingn og óstjóra opm- bcrra atofnana og I bters konar rekstri, son al- menning varSar. Vér hcitum á alla J>á, tcm fallast á' framan- skráS stcínuatriSi. hvar f flokki scm fieirhaia staSið, að ljá oss liSsinni sitt f barátta vorri. BU3 vort viljum vér gera aS frjilsum vclt- vangi allra liSsmanna. Þar, scm aflvéfar eru fram- leiddar, befur iSnaSurnw numii land 200 ára rakmnprsýningin m InntéQingarnsr er síplepff viðburöur f isltnzku atvmnulíB I dig vcrður opnuS í Reykjavík strriHt iðnsýning, m haldin hcfur verið hér á fandi. Sýningin cr hdguð 200 ára afmsrii Innréttinga SkúU Magnússonar fóoeta og aýnir framleiðsiuRetu fslenzk* iðnaðarins f dag. Hún er afrck unnið {trú á Ufið og landið. srautun ytrar UIT 1 dsg. Ojtar áverp. AS þr! loknu lýslz ‘foreett íslsnds, herra Aseeie Asgotrssoa, sýulocuns epnsBei H fljOJa raflor þctr BJunl eg aurmsr Thoroddscn, LorfiriVJórt, «n lúðrasTctt Iclk- ur s8 rseSuoua loknura. hejsr þcssum þeetU 0] arlnnar cr loklB, vetOur IsriO raeS boSegestt um síolncsr- svæCÍO og pelm 1«fln 4 aS ajá eg trsetaik Ml#tur þcS *8 vers ánragju- tgt tjrrlr þi, sca sáu IBrurýn- Incuna i kreppuSrumim gíí* sS ber* htna ssman V 8 Frjáls þjóð — laugardaginn 15. desember 1962.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.