Frjáls þjóð - 15.12.1966, Side 7
Tvær merkisbækur frá Bókfellsútgáfunni:
Frásagnir um Island
og Geir biskup góði
Frásagnir um ísland er
rituð af dönskum lærdóms-
manni, sem var hér á landi
tvö ár um miðja átjándu
öld. Bókin var upphaflega
rituð til þess að mótmæla
og leiðrétta rangar og vill-
andi frásagnir af landinu,
sem birtust í þýzkri bók.
VarS þetta mikil og merk
bók og telur Þorvaldur Thor
oddsen hana „bezta og yfir
gripsmesta rit, sem skrifaS
var um Island á átjándu öld,
áSur en Eggert Ólafsson
Steindórsson frá HlöSum
hefur þýtt bókina á greinar
gott mál og ritaS ágætan
formála. Utgáfu slíkra rita
ber aS fagna.
KomiS er út sjötta bindiS
í sendibréfaflokki Bókfells-
útgáfunnar. Hver bók er
sjálfstæS aS efni og heiti.
Finnur Sigmundsson fyrrum
landsbókavörSur hefur séS
um þessa útgáfu af mikilli
smekkvísi. Hér eru birt vin-
semi viS fátækt fólk; fór
svo aS lokum aS hann varS
gjaldþrota, og skömmtuSu
eftirlitsmenn honum viku-
Iega til hnífs og skeiSar,
meira aS segja blekiS og
pappírinn, sem hann þurfti
til embættisfærslu sinnar,
sendu jafnvel burt frá hon-
um venzlafólk, sem hann
hafSi f skjóli sínu. Vissulega
þótti biskupi hart viS þetta
aS búa, en beygSi sig þó í
kristilegri auSmýkt undir ör
lög sín. En bókin fjallar
ekki fyrst og fremst um
hans eigin vandamál, held-
ur um líf þjóSarinnar á erf
iSum tínium, og almenn tíS
indi eru sögS á hispurslaus-
an hátt. Koma þar margir
þjóSfrægir menn viS sögu.
J. ú. V.
SÍÐUSTU LJÖÐ
Davíðs Stefánssonar
kom til sögunnar.“ Bók
þessi hefur jafnan veriS tal-
in merkilegt heimildarrit um
líf þjóSarinnar og landshagi
á þessum tímum. Steindór
arbréf Geirs biskups Vída-
líns frá árunum 1790—
1823. Geir var mikill lær-
dóms- og gáfumaSur, hann
var og slíkt góSmenni aS
hann sást ekki fyrir í hjálp-
Helgafell hefur, gefiS út
SíSustu ljóS eftir DavíS
skáld frá Fagraskógi. Eng-
in grein er gerS fyrir útgáf-
unni, ekki einu sinni getiS
um, hver hana hafi annazt.
Ásgeir Jakobsson:
KASTAÐ í FLÓANUM
Ásgeir Jakobsson
aflið í framvindu þjóðar-
innar, undirstöðu efnahags-
legs sjálfstæðis þess og eru
famir að velta fyrir sér,
hvort þessi „þráður að of-
an“ geri neti efnahagslífs-
ins nokkurt gagn, hvort
ekki megi að skaðlausu
klippa á hann.
Við eigum allmargar góð
ar fræðibækur um sögu
skútualdar. Togaraöld hef-
ur hins vegar hingað til leg-
ið óbætt hjá garði. „Kastað
í Flóanum“ er upphaf að
slíku verki, og fjallar um
árin 1889 frá því að Bretar
byrja að toga hér við land
og fram undir stofnun Alli-
ance árið 1907, en þá hefst
íslenzk togaraöld með smíði
fyrsta togarans fyrir íslend
inga, Jón Forseta.
Ægisútgáfan, 258 bls.
Bækur um sjó og sjó-
mennsku hafa löngum átt
upp á pallborðið hjá íslend-
ingum, einna helzt þó
kannski um svaðilfarir og
hrakninga.
Hér er þó ekki slík bók á
ferðinni. Höfundur er Vest-
firðingur, nánar tiltekið
Bolvíkingur, og hefur stund
að sjó frá blautu barns-
beini.
Þegar hann tók pokann
sinn, fór honum líkt og
fleiri sjóvíMngum okkar:
leitaði athvarfs innan um
bækur. í mörg ár, veitti
hann forstöðu Bókabúð
Rikku á Akureyri.
Og nú er hann tekinn að
setja saman bækur. í fyrra
kom eftir hann bókin
„Sigling fyrir núpa“ og
varð hún vinsæl.
Nú hefur hann tekið sér
fyrir hendur þarft verk: að
skrifa sögu botnvörpuveiða
á íslandi, frá fyrstu tíð.
Margir gerast nú gleymnir
á hlutverk togaranna í lífs
háttabyltingu landsmanna
á síðustu áratugum, hreyfi
Þegar Englendingar tóku upp gufutogara keyptu tslend-
ingar segltogara þeirra — en gerðu þá út á skak! Þeir lögöu
þó gruudvöll að islenzkri togaraútgerð þótt hægt fært
Þess vegna er ekki ljóst,
hvort öll kurl eru hér komin
til grafar, en sennilegt verS-
ur það aiS teljast.
Utgáfa á verkum látinna
skálda er alltaf hættuspil. I
þessu tilviki er þó tæplega
öðrum vanda til aS dreifa
en koma ljóSunum ólösk-
uSum á prent. DaviS var
talinn slíkt höfuSskáld um
sína daga, aS hvert vísti-
brot eftir hann hefSi efa-
laust fyrr eSa síSar veriS
prentfest, og er þá eins gott
aS gera þaS strax.
AnnaS mál er þaS, aS
fátt er hlálegra en þrykkja
leirburS þjóSskálda viShafn
arfyllst meS þeirri röksemd,
aS höfundurinn hafi veriS
þvílfkt öndvegisskáld, aS
ekkert af verkum hans megi
fara forgörSum! Slíkt gerist
þráfaldlega og einnig hér.
AS öSru leyti er þaS
skemmst af þessu safni aS
segja, aS þeir sem mikils
mátu DavíS skáld vegna
nokkurra úrvalsljóSa, sem
lesa hefur mátt í öllum bók-
um hans, munu einnig finna
fáein kvæSi aS sfnu geSi í
SfSuetu ljóSum. Hinum,
sem þótt (hefur allt jafn
Frh. á bls. 5.
Mér fannst bókin bæði
fróðleg og skemmtileg af-
lestrar. Sérstaklega er upp-
hafið fróðlegt fyrir yngri
menn, en þar eru raktar
fiskveiðitakmarkanir ára-
bátanna og bönn gegn hin-
um geigvænlegu sVðvöld-
um línu og netum. Alltaf
hafa verið uppi spakir
menn, sem haldið hafa fast
við það, að framtíðarveiðar
færi okkar íslendinga sé
handf ærið — og er svo enn.
Valery Tarsis:
Deild 7
Nýlega er út komin hjá
Almenna bókafélaginu hin
fræga skáldsaga Deild 7 eft
ir rússneska rithöfundinn
Valeriy Tarsis. Var bókin
fyrst gefin út í Englandi í
maí 1965 og má segja, aS
nafn höfundarins hafi jafn-
snemma komizt á hvers
manns varir.
Tarsis gekk ungur í Komm
únistaflokkinn, en gerðist
snemma gagnrýninn á Sov-
étstjórnina, og sfðustu tutt-
ugu árin í Rússlandi var hon
um fyrirmunað aS koma
þar nokkrum skáldsögum
sínum á framfæri. Loks
greip hann til þess örþrifa-
ráSs áriS 1960 aS smygla
einu af skáldsagnahandrit-
um sfnum úr Iandi. Kom
sagan, The Bluebootle, út í
Bretlandi haustiS 1962 og
var óSara þýdd á fjölmörg
tungumál, en Tarsis, sem
enn var í Rússlandi, hafSi
þá þegar veriS „tekinn úr
umferS“ og IokaSur inni í
einni af hinum rússnesku
wgeSveikrastofnunum“, þar
sem Sovétstjómin geymir
þá áhrífamenn, sem vændir
eru um skort á auSsveipni
viS stefnu hennar eSa hug-
myndakerfi flokksins**.
Deild 7 er átakanleg
sjálfsævisaga í spennandi
skáldsöguformi, þar sem
höfundurinn er umfram allt
trúr þeirri hefS stærstu
skáldsnillinga á öllum tfm-
um aS tala máli hinna þjáSu
og undirokuSu. Jafnt af al-
vöruþunga, sem glettni höfS
ar bókin til mannlegrar sam
vizku. Hún er hróp úr
myrkrí, ákall allra þeirra,
sem enn f dag þola þjáning-
ar og dauöa fyrir trú sína
á frelsiS.
ÞýSandi bókarinnar er
Sigurlaugur Brynleifsson.
Víða lífgar höfundurinn
upp á þurran fróðleik með
kímilegum athugasemdum.
Hitt er leitt með jafn-
góða bók, að prófarkalest-
ur er afleitur og bókin mor
ar í prentvillum.
Er vonandi að betur
verði vandað til frágangs á
seinni bindum ritsins, því
að þetta verða vissulega
bækur, sem menn vilja eiga
og nota oftar en einu sinni.
ÓH.
Frjáls þjóS — Fimmtudagur 15. desember 1966.
7