Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.05.1967, Page 3

Frjáls þjóð - 12.05.1967, Page 3
HÖFUÐATRIÐIÐ AÐ FELLA RÍKISSTIÓRNINA Ritstjórnargrein ♦ ♦ ♦ Engum getur blandast hugur um þaí5, a?S höfutSat- riöi þessara kosninga er að fella þingmeirihluta ríkis- stjómarinnar. Rökin fyrir því, acS þetta er algjört HÖFUÐATRIÐI eru marg- þætt. Fyrst má nefna al- gjört gjaldþrot hinnar svo- nefndu viðreisnarstefnu og öngþveiti þaÖ, sem er a?S skapast í framleiÖsIu- og at- vinnumálum þjóÖarinnar. Enn þyngra er þó þatS á metunum, acS á næstu fjór- um árum munu rácSast meiri og örlagaríkari mál í viíS skiptum okkar vi?S aÖrar þjó'Sir, en á nokkrum fjór- um árum, sfðan viS endur- heimtum sjálfstæíSicS. Á þessum fjórum árum á a'ð fjalla um framlengingu NATO-sáttmálans, ecSa úr- sögn okkar úr NATO. Þá mun á bessum árum, eSa strax eftir kosntngar, ef stjórnarflokkamir fá meiri- hluta á Alþingi, hefjast botnlaus árótSur íyrir snnlim un íslands í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Á uppstigningardag var forsíðugrein í Mbl. um um- sókn Breta að Efnahags- bandalaginu, en leiðari blaðsins sama dag fjallaði um bað, að ísland yrði að sækja um aðild að EFTA, þ. e. að innlima landið bak- dyramegin í Efnahagsbanda lagið, og þessi lymskulegi á- róður er þegar hafinn í Mbl. FYRIR kosningar, þrátt fyrir það, að dr. Bjami Benediktsson hefur þrívegis lýst því yfir opinberlega, að EKKI komi til mála, að fs- land geti gerzt aðili að EBE. En innlimun fslands í EBE mundi þýða ÓTAK- MARKAÐA fjármagns- og fólksflutninga til fslands — ÓTAKMARKAÐA mögu- leika fyrir ERLENDA AUÐ HRINGA til að starfrækja hér fyrirtæki í hvaða at- vinnugrein sem er eins og fslendingar og hagnýta sér LANDHELGINA — eins og íslendingar. Enn má á það benda, að eftir hinn furðulega álsamn- ing, sem gerir fsland að ÓDÝRUSTU VEIÐISTÖÐ erlendra auðhringa í veröld inni, mun ásókn þeirra í fisk vinnslu hér og á fleiri svið- um stóraukast þegar á næstu fjórum árum. Má því hverju manns- barni augljóst vera, hver þörf er á VITLEGRI aðgát og varúð í þessum efnum. Slíkra vinnubragða er ekki að vænta hjá núverandi stjómarflokkum, heldur þvert á móti áframhaldandi undanhaldi í sjálfstæðismál- um og uppgjöf fyrir erlendri ásókn í íhlutun um málefni okkar. Af þessum augljósu ástæð er hugsandi, heiðarlegu fólki í öllum flokkum ljós, hver höfuðnauðsyn það er að fella þingmeirihluta nú- verandi stjórnarflokka til að hindra þann nýja voða, sem framundan er í sjálfstæðis- málum þjóðarincwnr og freista þess jafnframt að losa okkur við hina niður- lægjandi hersetu og alla þá smán og niðurlægingar, sem henni fylgja, dátasjónvarp o. fl. —O— Með framboði Hannibals Valdimarssonar o. fl. í Reykjavík hafa opnast nýir og óvæntir möguleikar hér í Reykjavík til að ná þessu höfuðmarkmiði kosning- anna að fella þingmeirihl. núverandi stjórnarflokka. FRJÁLS ÞJÓÐ Otgeíandl: HUGINM HP. Rttstjóri og ábm,- ólaíur Hannibalsson Askrlftargi. tr 200,00 fyrlr hálft ti í lausa&öiu cr 10,00 Aígreiðsla Ingólísstræti 8 - AugWsingaslmi 19985, — ritstjómarsíml 18350. — PósthóXI 1419. fit JSI* ’ Prentsmiðjan Edda hf, Kjósendur sem til þessa hafa kosið Sjálfstæðisfiokk inn eða Alþýðuflokkinn og ekki treysta sér af skiljan- legum ástæðum til að veita Framsókn eða kommúnist- um brautargengi, hafa nú með framboði Hannibals fengið ákjósanlegt tækifæri til að stöðva flokka sína á þeirri óheillabraut, sem þeir hafa til þessa gengið, en krefjast jafnframt nýsköpun ar í íslenzkri flokkaskipan og stuðlað að því að hug- sjónalegt og pólitískt upp gjör fari fram við þá 250 manna klíku pólitískra Jesú íta, sem ráða Sósíalistafélagi Reykjavíkur. Með framboði Hannibals Valdimarssonar o. fl. hafa skapast nýir og óvæntir möguleikar fyrir alla þá, sem geta hafið sig yfir þá pólitísku meðalmennsku, sem' sett hefur svip sinn á íslenzk stjórnmál síðustu 20—30 árin til að ráðstafa atkvæði sínu í margþætt- um tilgangi íslenzkri þjóð til heilla og hagsbóta. B.S. \ ♦ ♦ ♦ ♦ í Inntökupróf Verzlunarskólans Svar til H.B. Frjálsri þjóð hefur borizt bréf frá Lýð Björnssyni, kennara við Verzlunarskóla Islands, vegna greinar, er birtist hér í blaðinu fyrir nokkru um aukin inntöku- próf við V.í. og afleiðingar þeirra fyrir nemendur og skólastarf á gagnfræðastigi. Vegna rúmleysis getur blað ið ekki birt bréfið í heild. I fyrri hluta þess er rætt um unglingaprófin og inntöku- próf V.í. inn í 1. bekk og fallizt á, að þau geti valdið truflunum í gagnfræðaskól- unum og útgjöldum vegna einkatíma. Við birtum hér seinni hluta bréfsins, þar sem boðuð eru þau ánægju legu tíðindi, að viðurkenn- ing V.I. á niðurstöðum ungl ingaprófs í íslenzku, reikn- ingi og dönsku kunni að vera í vændum og gæti það orðið „undirstaða breytts skipulags“. Síðan fylgir greinargerð um hin nýju inn tökupróf inn í 3. bekk skól- ans. Hljóðar seinni hluti bréfsins svo orðrétt: Þrátt fyrir umrædda galla á inntökuprófum eru þau þó að mestu landspróf í fyrr- nefndum þrem greinum og gætu því orðið undirstaða breytts skipulags, enda munu nú hafnar viðræður milli forráðamanna/V.í. og fræðslumálastjórnar um það efni. Þessari forsendu er á hinn bóginn ekki til að dreifa um gagnfræðaprófin og inntökupróf í 3. bekk V.f. Skal nú vikið nánar að þeim þætti málsins. Að óreyndu hefði mátt gera ráð fyrir ,að þeirri á- kvörðun forráðamanna V.I. að opna gagnfræðingum leið inn í 3. bekk skólans, yrði heilshugar tekið af skólamönnum við gagn- fræðastigið, enda má vera, að svo sé. Gagnfræðingar hafa hingað til átt fárra kosta völ, ef þeir vildu auka menrttun sína. Með síðast- töldu staðreyndina í huga var talið rétt að slá til, enda opnaðist nú ýmsum leið að stúdentsprófi, sem áður áttu ekki þeirra kosta völ, nema með því að tefjast á náms- brautinni um tveggja ára skeið. I Ijós kom þó, að við tvenns konar vandamál var að etja. Inntökupróf í 3. bekk urðu að vera hliðstæð annarsbekkjarprófum V.I., enda hefði annað verið ó- réttmætt gagnvart nemend- um skólans, og finna varð námsefni til að , prófa í. Varð þá fangaráð að at- huga skólaskýrslu barna- og gagnfræðaskóla Reykjavík- ur skólaárið 1964—1965, en þar má finna upplýsingar um námsefni og prófkröfur til gagnfræðaprófs við hina ýmsu gagnfræðaskóla borg- arinnar. Athugun þessi leiddi í Ijós, að ókleift var að leggja gagnfræðaprófin til grundvallar sökum mik- ils misræmis um prófkröfur. Hefði verið freistandi að birta sýnishorn þessu til sönnunar, en rúmsins vegna látið nægja að vísa til fyrr- nefndra skólaskýrslna. — Námsefni var og mjög mis- munandi, en unnt reyndist þó að finna nægilegt magn sameiginlegt, ef íslenzkar bókmenntir eru undanskild- ar, enda var á vitorði ýmsra að í nokkrum gagnfræða- skólum aga nemendur mál sitt við stuðlanna þrískiptu grein og orðkyngi heiðinnar drápu, en annars staðar er andinn auðgaður við að fylgja atomskáldum vorum á fluginu. Hvort tveggja er gott og blessað, en afleiðing in varð' sú, að fella varð nið ur próf í bókmenntum, og er það miður. Um lesgrein- ar er sömu sögu að segja. Að öllu þessu athuguðu virð ist undarlegt, hve margorð- ur H.B. er um íslenzkupróf- ið, en próf í greinarmerkja- setning og setningarfræði virðist fara mest í taugar hans. Nú er undirritaður ekki sérfróður um móður- málskennslu, en slíkir hafa tjáð mér, að tæpast sé unnt að telja þann ritfæran, sem ekki hefur "nokkurt vald á greinarmerkjasetningu, með an hún er bundin í núver- andi formi af reglugerðum og lögum. V.I. telur sér því ekki sæma að svo komnu máli að fella niður fræðslu um þessa þætti fslenzkrar tungu. H.B. hrósar landsprófi í ádrepu sinni, og er það vel. Mætti því ef til vill spyrja að lokum: Hvers vegna er ekki hafizt handa um að breyta gagnfræðaprófinu í landspróf? Þá væri fenginn grundvöllur til að standa á, og enginn efi léki á um, hvaða kunnátta liggur að baki prófskírteininu Slíkur efi er nú fyrir hendi. no. Kann mundi aukast. ef menn kynntu sér almennt fvrr- nefnda skólaskýrslu. 4 '067. Lýður Björnsson. Vegna spurningar:nnar, sem sett er fram í lok bréfs- ins, er rétt að jenda á =>ð auðvitað væri frále't* að breyta gagnfræðapróf' í landspróf af þeirri ástæðu, að Verzlunaiskólinn ættí að taka 25 nemendur inn í 3. bekk. Jafn fráleitt vær' að ætla, að æskilegt sé, að sveigja slíkt landspróf í átt- ina að 2. bekkjar prófi í V. I. Höfuðröksemd fyr'r lands prófi miðs'rél» nr sem kunu Frh. á bls. 6. Frjáls þjóð — föstudaginn 12. maí 1967 3

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.