Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 6
I % Ördráttur úr ræðu Jónasar hefur svo oft og víSa verið minnt, að því verður varla trú aS, aS nokkur háttv. alþm. sé svo skyni skroppinn, að hann þurfi þar frekar vitnanna við. Hitt er líklegra, að einhverjir hv. alþm. hafi ekki gert sér grein fyrir því, hversu alvar- legar afleiðingar þetta stríð hefur haft fyrir Bandaríkin sjálf heima fyrir og hlýtur a'S hafa æ því meir, sem það stendur lengur. StríðiS gegn fátæktinni, sem Johnson boð aði meS pomp og prakt, hef- ur snúizt upp í æ hrottalegra stríS gegn hinum fátæku í Víetnam. Afleiðingarnar af þessu eru öllum kunnar. Ó- eirðir magnast, — þar er ekki um kynþáttavandamál að ræða, heldur líka misrétti, sem bitnar á hvítum. Átök milli hinna ríku og hinna fá- tæku, óeirSirnar magnast og hatriS logar æ heitar, og byss urnar eru látnar tala á götum bandarískra stórborga. Marg ir telja, að óeirSirnar undan- farin sumur muni virðast eins og hreinn barnaleikur móts við þær óeirSir, sem gera megi ráð fyrir á sumri kom- anda. í fáum orSum sagt, banda- ríska þjóðin virðist vera að missa stjórn á sér. Og þegar slíkt ástand hefur skapazt, kann þess vera skammt að bíSa, aS stjórn,arvöldin taki sér þaS einræðisvald, sem kynni aS stofna öllum mann- réttindum í hættu. Og blik- umar era nú þegar margar á lofti. Arthur Schlesinger, sem var einn nánasti samstarfs- maður Kennedys heitins, hef- ur sagt, að nú sé aS renna upp nýtt skeið McCarthy- isma í Bandaríkjunum, hálfu verra en hið fyrra. Og sama segir Arnold Tonbee, brezki sagnfræðingurinn, í viðtali, sem tímaritiS Life áttá viS hann ekki alls fyrir löngu. En hvað kemur þetta okk- ur við og þeirri tillögu, sem hér liggur fyrir? ViS íslendingar höfum nú um langt árabil næstum í einu og öllu lotiS leiSsögn Bandaríkjanna á alþjóðavett- vangi, og bandarísk áhrif og ítök eru hér meiri heldur en víSa annars staðar, a. m. k. í Vestur-Evrópu, og háskinn af þeim að sama skapi alvar- legri, sem við erum fánstrvr ari öðrum þjóðum, miklu fá- mennari. Okkur er því meiri nauðsyn en flestum öSrum aS vera vel á verði gagnvart háskalegri þróun mála þar vestra. Eg leyfi mér að segja, aS eins og allt er hér í pott- inn búiS meS bandarísk ítök og áhrif, kunni mannréttind- um á íslandi að vera ógnað um leiS og þeim er ógnað í Bandaríkjunum. Og af þessum sökum tel ég, að fimmta og síðasta at- riði þessarar tillögu sé einna þýSingarmest þeirra allra, þar sem ráð er fyrir því gert, að rannsóknarnefndin grafist fyrir um þær hættur, sem yfir okkur kunna aS vofa vegna starfsemi leyniþjónustunnar, ClA, og herforingjaklíkunn- ar í Pentogon, þeirra herfor- ingja, sem nú ráða æ meiru um utanríkisstefnu Bandaríkj anna og móta hana æ meira í anda ofríkis og ribbaldahátt Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Vegna páskahátíðarinnar hefjast greiðslur bóta almannatrygginganna í aprfl- mánuði sem hér segir: Föstudaglnn 5. og laugardag. 6. apríl verður eingöngu greiddur ELLILÍFEYRIR. Greiðslur annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, hefjast mánudaginn 8. apríl. Greiðslur fjölskyldubóta hefjast þriðjudaginn 16. aprfl. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Ferðaáœtlun m/s Gullfoss og Kronprins Frederik „Kronprins Frederik’* „Gullfo.t'* „Kronprins Frederik" „Gullfoss" „Kronprins Frederik" Frá Kaupmannahöfn id 20/4 Id 4/5 Id 11/5 ld 18/5 fi 30/5 ld 1/4 má 10/6 Tíl LeitH má 13/5 má 3/6 Frá leith má 13/5 má 3/6 Tif Thorshavn má 22/4 má í/5 má 20/5 Id 1/4 mi 12/4 Frá Thorshavn .............. má 22/4 má 4/5 má 20/5 má 3/4 mi 12/6 Frá Klaksvig ....m þd 23/4 þd 7/5 þd 21/5 þd 4/4 mi 12/6 FráTrangiivaag þd 23/4 þd 7/5 þd 21/5 þd 4/4 mi 12/6 Til Reykjavíkur fi 25/4 fi 9/5 fl 16/5 fi 23/5 f! 6/6 fö 14/6 Frá Reykjavík Id 27/4 id 11/5 dl 18/5 fð 24/ Id 8/6 ld 15/6 Til Thorshavn má 29/4 má 13/5 su 24/5 H 4/4 má 17/6 Frá Thorshavn má 29/4 má 13/5 11 " -1 su 26/5 mi 5/4 má 17/6 FráTrangisvaog má 29/4 má 13/5 |lTS su 24/5 má 17/6 ff-i Þd 11/6 Frá Leith þd 11/6 Til Kaupmannahafnar .... 1m 1/5 mi 15/5 I Þd 28/5 fö 7/4 fi 13/6 mí 19/6 „GulKoss" „Kronprins Frederik" „Gultfou" „Kronprins Frederik" „GulKoss" „Kronprins Frederik" „Gullfost" „Kronprins Frederik" „Gullfoss" „Krenprins Frederik" „Gullfoss" „Kronprins Frederik" „Gullfoss" „Kronprins Frederik'* Fró Kaupmannahðfn ! Id 15/6 ld 22/6 ld 29/6- Id 6/7 Id 13/7 mi 17/7 mi 24/7 Id 27/7 má' 5/8 Id 10/8 Id 17/8 /d 24/8 mi 28/8 Id 7/9 N Vft Til Leith má 17/6 má 1/7 má 15/7 má 29/7 má 12/8 má 26/8 má 9/9 Frá Leifh má 17/6 má 1/7 má 15/7 má 29/7 má 12/8 má 26/8 mS 9/9 Til Thorshavn ..„ má 24/61 má 8/7 fö 19/7 f5' 26/7 mi 7/8 má 19/8 f5 30/8 fö <5/9 fi 1919 Frá Thorshavn má 24/6 má 8/7 fð 19/7 fð 26/7 mi 7/8 má 19/8 fð 30/8 fö 619 •fi 19/9 Frá Kloksvig þd 25/6 má 8/7 fö 19/7 fö 26/7 mi 7/8 má 19/8 fö 30/8 fö 6/9 fð 20/9 Frá Trangisvoog þd 25/6 má 8/7 id 20/7 fö. 26/7 mi 7/8 má 19/8 Id 31/8 fö 6/9 fö 20/9 TÍI Reykjavíkur fi 20/6 fi 27/6 fi 4/7 mi 10/7 fi 18/7 su 2817 -n 1/8 fö 9/8 r, 15/8 mi 21/8 fi 29/8 su 8/9 fi 12/9 5VI 22/9 Frá Reykjavik Id 22/6 Id 29/6 id 6/7 r, 11/7 id 20/7 má 29/7/ id 3/8 Id 10/8 ld 17/8- fi 22/8 id 31/8 má 9/9 Id 14/9 Þd 24/9 Til Thorshavn má 1/7 ld 13/7 id 20/7 mi 31/7 má 12/8 id 24/8 f Id 31/8 mi 11/9 fi 26/9 Frá Thorshavn má 1/7 ld 13/7 ld 20/7 mi 31/7 má 12/8 ld 24/8 Id 31/8 mi 11/9 fi 26/9 FráTrangisvaog má 1/7 Id 13/7 mi 31/7 má 12/8 Id 24/8 mi 11/9 N fi 26/9 Til L.itK þd 25/6 N 9/7 Þd 23/7 Þd 6/8 Þd 20/8 þd 3/9 17/9 Frá leifh • þd 25/6 Þd 9/7 Þd 23/7 Þd 6/8 þd 20/8 Þd 3/9 Þd' 17/9 Til Kaupmannohafnar ....; fi 27/6 mi 3/7 fi 11/7 má 15/7 fi 25/7 mé 22/7 fö 2/8 fi 8/8 mí 14/8 fi 22/8 má 24/8 fi 5/9 má 2/9 fð 13/9 fi 19/9 • ld 28/9 M.5. „G U L L F O S S" BroMför frá Kaupmannahðfn kf. 1200 % TímabiliÖ 11/5—19/7 — — Leílh um eftirmiödag — — Reylcjavík kf. 1500 MS. „KRONPRINS FREDERIK*1 Broflför fró Kaupmannahöfn M. 1200 — — Reykjovik kl. 2000 •— — Thorshavn til Trangisvaag/Kaupmannahöfn M. 1100 (þann 611 kl. 1800,-5/6, 20/7 og 31/8 kl. 1400, en þá siglir skipífi Thorshavn/KaupmannahÖfn) — Trangiswag til Kaupmannahafnar kl. 1400 H. F. EIMSKIPAFÉLAG tSLANDS (þann 4/6 aö kvöldi, 6/1, 20/7 og 31/8 kl. 1100 um Thorshavn} 6 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 4. apríl 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.