Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 8
SÖGUBURÐUR UM FORSETAEFNI Nú virðist orðiS nokkurn veg- inn ljóst, að frambjóSendur við forsetakosningarnar á komandi von ver'öí tveir, doktorarnir Gunnar Thoroddsen og Kristj- án Eldjárn. Allar fregnir um aðra frambjóðendur munu vera marklausar kviksögur. Þótt þeir frambjóðendur hafi lítt haft sig í frammi enn, er hafin talsvert áköf kosningabarátta hér í Reykjavík að minnsta kosti. Mik iS er nú rætt um verðleika for- setaefnanna, og prófkosningar hafa víða fariS fram á vinnu- stöðum. Að sjálfsögðu liefur blaSið ekki riánar spurnir af þeim öllum, og virSist þó furðu mikið um, aS Kristján Eldjárn hafi stórum betur, þótt í Reykja vík sé.'En hér hefSi einmitt mátt búast við, að hylli Gunnars væri mest. Ymsir telja þó, aS Gunnar kunni aS ná þessum nmn upp aftur með skipulagðri og meiri kosningabaráttu. Jafnframt þessu virðast nú ýmsir „sjálfboðaliðar" stunda þá iSju af kappi að bera út óhróS- ur um þann frambjóðanda, sem þeir ekki vilja fá kosinn. Munu báðir hafa orSið fyrir þessu í ríkum mæli og ekki er sparað aS draga fjölskylaur þeirra inn í máliS. Er ástæða til að vara fólk við að taka nokkttð trúan- legt, sem nú gengttr um bæinn þessa efnis. Margar þeirra sagna, er okkur hafa borizt, ertt satinarlega fjarri lagi, og er þá vart ástæða til að trúa öSrum betur. Líkttr benda til, að flokksbönd muni ekki skipa mönnum til fylg is við frambjóSendurna tvo, enda lítil ástæðá til þess. Má því búast við, aS það leiti mjög á áð beita kviksögum í kosningabár- áttunni. FttllyrSa má, að Jretta sé báðttm frambjóðendum mjög óljúft, enda er alltaf hætt viS að slík vopn snúist í höndum manna. Allt bendir til, aS tími $é til kontinn, aS frambjóSendttr fari að koma fram á sjónarsviðið og kosningabarátta hefjist fyrir opn um tjöldum. Það kynni aS veita umræðunum í viðkunrianlegri farvegi. ÍSLAND í HNOTSKURN Ferðahandbækur sf. hafa sent / á markaS landkynningarrit á ensku, sem ber heitið Iceland in a Nutshell — ísland í hnotskurn. Undirtitill bpkarinnar er guide an dreference book, eSa leiS- sögu og uppsláttarbók. Bókin er 216 bls. að stærS auk heillar ark ar með 30 litmyndum frá Sólar- filmu, sem er að finna fremst í bókinni. Iceland in a Nutshell, sem hefur hlotiS meðmæli FerðamálaráSs, er gefin út í 25 þúsund eintökum og mun hér vera um eitt stærsta upplag af bók prentaðri hérlendis. Áður höfðu sömu útgefendur sent frá sér bókina Iceland a Traveller’s Guide, sem hlaut hinar beztu viStökur og mikið lof víSs veg ar um heiminn. Hin nýja bók er í rauninni endurútgáfa þeirrar fyrri meS margvíslegum breyt- ingum og nýju nafni. Höfundur bókarinnar er Peter Kidson (Pét ur Karlsson), fyrrum sendiráSs- ritari við brezka sendiráðið í Reykjavík. Á forsíðu bókarinnar, sem prýdd er mynd af Hekltigosinu 1947 og tekin var af Pálma Hann essyni rektor, kemttr JraS fram, aS henni er ekki einungis ætlað að vera ferðahandbók fyrir Jtá sem leggja leið sína um landiS, heldttr einnig og ekki síðttr upp sláttarrit um land og JtjóS. ÞaS kemttr einmitt fram í ýmstim bréfum sem útgáfunni hafa bor izt erlendis frá — en útdráttur úr sumttm þeirra er birtur á bak síSu bókarinnar — að fyrri út- gáfan er talin í flokki þess allra bezta sem sést hefttr af slíkttm bókum hvar sem er í heiminum. Ástæðan fyrir nafnbreytingunni var einnig sú, að fjökli Jreirra manna ,sem notað höfSu bókina, margbentu á, að hér væri um aS ræða yíirgripsmikið og saman- þjappaS uppsláttarrit, eða eins og hið kunna enska blaS Travel Trade Gazette komst aS orði: „A miniature encyclopedia of in- formation“. Iieland in a Nutshell er prent ttS í Prentsmiðjunni Eddu hf., nema litmyndaörkin, hán er prentuð í Grafik hf. Myndamót gerSi Litróf. Útliti og umbroti ráð auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar, sem einnig teikn- aSi ýmsa uppdrætti, t. d. af Reykjavík og Akureyri. Upp- drátt af miðhálendinu gerði Sig- nrjón Rist, vatnamælingamaðurí í bókinni er fjöldi smáteikninga* gerSttr- at-Ragnari •------- » '■ ............ Fimmtudagur 4. apríl 1968 JOHNSON HÆTTIR Þau óvæntu tíðindi liafa nú gerzt, aS Lyndon B. Johnson forseti Bandaríkjanna, hefur til- kynnt, að hann muni ekki gefa kost á sér viS forsetakjör ’ í Bandaríkjunum á komandi hausti. Þessi tíðindi hljóta að teljast hin mikilvægustu, en engtt skal hér spáð um Jtær af- leiðingar, sem af Jtessu kttnna aS hljótast. Johnson forseti hef- \ur fylgt stefnu í utanríkismál- um — einkum í Víetnam — sem mjög hefúr dregiS úr áliti og á- hrifnm Bandaríkjamanna meSal annarra Jrjóða og heima fyrir hef ttr hann í síauknnm mæli átt við erfiS vandamál að stríða. Alls- endis er óljóst, hver verSa muni arftaki Johnsons á forsetastóli, en ekki er ólíklegt að þeir Ro- berj Kennedy og Richard Nixon níurii berjast um J>aS hnoss. Mik ill múriur er á stefnu Jressara tveggja manna og mun óhætt að fermedy sé maður li'- *»'< fr'l-'W . ...... miklu frjálslyndari og öfgaminni en Nixon, sem helzt sýnist aS- hyllast svipaSa sWnu og John- son, a. m. k. í utanríkismálum og J>ví ekki líklegur til aS gera miklar breytingar til batnaðar þar á. —O— Verndið börnin í umferðinni LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ i 23. viku vetrar 1968 „Kóngur englanna, kóngur vor“. í Morgunblaðinu á þriðjulag er mikið um að vera. Það hefur sum sé komið í ljós, að Lyndon B. Johnson er allt annar og væntan- lega betri maður en álitið var,- ekki nóg með að hann ætli nokkrum hluta N-Víet manna kost á lengrí líí döeum, heldur ætlar hann líka að draga sig í nié og gefa öðrum kost á að stjórna Bandaríkjunum og e. t. v. fleiri þjóðlöndum ó- nefndum. EkW er annað hægt af skrftum blaðsins að ráða en hér sé um { rammíslenzkt innanrík ismál að ræða, og er mörgum síðum varið til að spyrja ísl. borg- ara álits um málið og hver áhrif það muni hafa á væntanlegar kosningar þar vestra. Þess er hins vegar að litlu getið að íslending ar eiga brátt að kjósa sér sinn eigin þjóðhöfð ingja. Kannski er það líka aukaatriði. A?S sækja vatniíS yfir iækinn Við eigum þvi láni að fagna að eiga ötula og góða sjónvarpsfrétta- menn. Á mánudags- kvöldið fluttu þeir dá- lítinn fréttaþátt um lifnaðarhætti ibúanna í Engey. Sá var einn galli á'þeim þætti, að þeir virtust næsta ó- kunnugir þjóðflokkn- um, sem eyjuna byggir, en það eru hestar. Út- koman varð því í meira iagi villandi. Það verður að telj- ast ámælisvert, þegar saklausir borgarar verða fyrir aðkasti vegna þekkingarskorts fréttamanna. En fyrst samúð með smælíngjum er fyrir hendi hjá sjónvarps- mönnum, ættu þeir að athuga, hvort islenzkt láglaunafólk hefur nóg að „bíta" og brenna. Eða kannski það megi átölulaust naga timbur. Athuganir á barnaslysum í um ferSinni áriS 1967 hafa léitt í ljós, að 36 af Jreim 59 börnnm, sem slösuSust í umferðinni J>að ár voru á aldrinum tveggja til sex ára, eða með öSrum orSúm undir skólaskyldualdri. Þessar tölur sýna, að það eru yngstu börnin, .sem í mestri hættu eru, enda eru J>au oft lát in ganga sjálfala á göttim borg- arinnar. Til þess að hér megi ráða bót : á. Jtarf skipulegt samstarf allrá aðila, en auSvitaS hvílir það , inest á foreldrum að kenna börn ttm umferðareglur og gefa gott fordæmi. Nú nýlega kom út á vegum UmferSanefndar Reykja víkur og lögreghtnnar bækling- nr fyrir foreldra, sem 5 eru leiS- beiningar um umferSamál, og ber mjög að fagna J>ví frairitaki. Ekki hefur blaðið bækling þenn- an undir höndum, en um hann segir í MorgunblaSinu á Jæssa leið: Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögreglan hefur nú gefið út leiSbeiningabækling fyrif for- eldra, þar sem foreldrum er leiS beint við að kenna börnúm sín- um að aSlagast umferSinni, ala börnin upp í timferSinrii, kenna börnúnum að forðast hættur um ferðarinnar o. s. frv. Ber bæld- ingurinn heitiS: „Verndið börn- in í ttmferðinni" og verður dreift í öll hús á höfuSborgar- svæSinu. Á fyrstu síðu hans er varpað fram spurningunni: Hvers vegna er bömum svo hætt í ttmferSinni? Því er svar- aS svo, að flest umferSarslysin stafi af eigin framferði barn- anna. Börnin stjórnist af skyndi- legum hugdettum. Forvitni þeirra leiði þau sífellt í nýjar átt ir, börriin skynji ekki hættur um- ferðarinnar og gæti því ekki að sér sem skyldi. Bæklingnum Ir skipt í tvennt og er fjallaS uiri hvorn hlutann sjálfstætt. f kaflanum, sem ber heitið „Hvernig á ég að vernda barnið mitt?“ er t. d. bent á Iiættur J>ær, sem götur eða veg- ir hafa í för meS sér fyrir börnin, því næst koma almennar leið- beiningar varSandi yngstu börn in, hvernig þau eigi aS komast ferða sinna, lögS er áherzla á, að þau séu í fylgd með fullorðn- nm og bent er á nauðsyn J>ess, aS börnum sé kennd sérstök fast ákveðin leið, á leiS þeirra til skóla eða dagheimila, geti full- orSnir ekki fylgt barninu. En stytzta leiðin er ekki ávallt sú hættuminnsta. í kaflanum „Hvemig á ég aS ala bamiS mitt upp í umferS- inni?“ er sagt m. a., að foreldrar skuli gera bömunuin Ijósan voða umferðarinnar þegar á 2.—3. aldursári bamanna, og jafnframt skuli' verklegar umferðaræfing- ar hefjast með börnunum þegar á 3. aldursári. Þá segir, að æfa skuli 5— 7 ára börn stig af stigi í því, aS vera sjálfstæðir vegfar- endur, en að reiðhjólakennsla skuli eigi hefjast fyrr en börnin séu 7—9 ára, og þá skuli kennsl- an fara fram undir eftirliti. Efni bæklings þessa, sem er myndskreyttur, verSur eigi rak- ið frekar hér, enda varla fært í stuttu máli. Hér er um aS ræða málefni, sem snertir hvem ein- asta þjóSfélagsþegn. Það er von umferðaryfirvalda, að foreldrar kynni sér efni bæklingsins ræla- lega, og hefji hiS allra fyrsta skipulega umferðarfræðslu til aðstoSar yngstu borguranum, dýrmætustu eign íslenzku J>jóð- annnar. ★

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.