Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.11.1968, Side 2

Frjáls þjóð - 21.11.1968, Side 2
Spjallað við Alexander Guðmundsson um efnahagsmál UmræSur um efnahags- mál eru daglegt brauð og hinn mikli vandi, sem þar er á ferðinni vegna verS- bólgunnar, er sífellt úrlausn arefni stjórnmálamanna og hann orðar þacS. Myndi þacS fyrirkomulag spara mjög mikiS rekstrarfé bæði í framleiðslunni sjálfri svo og í sölumecSfercSinni. AS þessu tilefni höfum við beSicS Alexander um aS spjalla viS okkur um þessi mál og biSjum hann fyrst um að rifja upp í stuttu máli tillögur sínar frá í fyrra. „Höfuðtillagan var sú, að niðurgreiSslur búvöru færu fram á frumstigi framleiðsl- unnar vegna þess, aS þann- ig nýttust þær aS fullu, kost uSu rfkissjóS minni fjár- framlög og lækkuðu aS auki framfærsluvísitöluna um 10 stig, en þá gerSi ég ráð fyrir aS hverjum bónda yrði greitt 80 þús. kr. á framleiSsluárinu 1967. Sú upphæð’ hefSi numiS 400 millj. kr. fyrir ríkissjóS. Eg benti á aS meS þessu móti myndu uppbætur á út- fluttar búvörur lækka veru- lega, og hér væri ekki um hliSarráðstöfun aS ræSa, heldur raunhæfa aðferð til Iausnar vandamálum þeim, sem viS væri aS etja. MáliS snerti ekki aðeins ríkissjóS einan út af fyrir sig, heldur miklu fremur allt atvinnu- lífiS, velmegun þjóSarinnar og hamingju hennar. Gera Bjarni Benediktsson fékk tillögur / má ráð fyrir aS launagreiSsl ur alls á landinu nemi 14 milljörðum kr., þar af um 2 milljarðar, er væri hlutur ríkissjóSs. Vitað er aS kaupgreiSsluvísitalan og verSIagsvísitalan breytast alltaf um jafnmörg stig hald ast ávallt í hendui, og aS allt kaup lækkar um 5.3% viS 1 0 stiga lækkun vísitöl- unnar. Myndi viS þetta sparast atvinnuvegunum sam tals 636 milljónir króna á ári í launagreiðslum ríkis- sjóSs myndi sparast 106 millj. kr. og samtals yrði þetta þannig 742 millj. kr. sparnaður. “ KaupgreiSsluvísitalan á ávallt aS vera nokkru hærri en framfærsluvísitalan. Menn eiga alltaf aS bera úr býtum meira en svarar kaup verSi á nauðþurftum. Sú umfrara kaupgeta, sem þann ig verSur til, örvar viSskipti og verzlun annarra vöru- flokka. Velmegun án auk- innar kaupgetu er ekki til. “ „Alexander, hvernig vinn ur þú aS athugun þessara mála?“ „Mér þykir vænt um aS heyra þetta. Eg hef leitað upplýsinga í Árbók landbún aSarins sl. áratug, til fjár- laga 1967 og 1968 og síð- ast en ekki sízt hef ég stuðst viS tölur, sem fengnar hafa veriS meS aðstoS Hagstof- unnar. “ „Ert þú ekki ánægffur með ummæli Guiínars GuS- bjartssonar í Samvinnunni?‘‘ „ÞaS er nú líkast til. Eg fagna því að Gunnar hefur komiS auga á kjarna máls- ins. Það gefur vissulega von ir um að haldgóS lausn fá- ist og hún verSi varanleg. Gunnar er forustumaður bænda og því valdamikill. í hanshöndum er framvinda Framli. á bls, 7. Gunnar Guðbjartsson stefnubreyting Einar Hannesson.- ÖR ÞRÓUN VEIÐIMÁLA Alexander Guðmundsson gerði tillögur. annarra, sem fara meS stjórn þessara mála. Einn þáttur þessara mála eru nið urgreiSslur landbúnaðar- vara. Forsætisráðherra okk- ar lýsti því yfir í þingræðu haustiS 1967, aS ef fram kæmu tillögur, hvort heldur væri innan þings eSa utan, yrSu þær athugaðar gaum- gæfilega. MeS þessi ummæli í huga, kom Alexander GuS mundsson opinberlega á framfæri í greinum hér í blaSinu þá um haustið til- lögum um nýtt fyrirkomu- lag í niðurgreiSslukerfinu og fékk forsætisráðherra eintak af þeim í hendur, áSur en þær birtust á prenti. Efnahagsmál hafa alla tíS veriS Alexander mikiS íhug unarefni og hefur hann kynnt sér þessi mál og afJaS sér margvíslegra gagna um þau um árabil. Nú gerSust þau tíSindi í sumar, aS Gunnar Guð- bjartsson, formaSur Stéttar- sambands bænda reit grein í ,,Samvinnuna“ um þessi mál og kemst þar aS sömu niðurstöðu og Alexander, þ. e. aS ríkissjóSur eigi aS borga til bændanna sjálfra eSa lækka framleiðslukostn aSinn neðan frá, eins og 100 ÞÚS. GÖNGUSEIÐI Klak hefur veriS stundaS hér á landi frá því skömmu fyrir aldamót, en fyrsta klak húsiS var reist aS Reynivöll um í Kjós áriS 1884. Klak- ið hefur veriS út lax- og silungshrognum og þeim síð an sleppt í ár og vötn að vorinu sem kviSpokaseiS- um. Síðar kom til sögunnar eldi seiSa um skemmri eSa lengri tíma, en síSustu árin hafa laxaseiSin veriS alin í göngustærS, 10—15 sm aS lengd, og sleppt þá í árnar á göngutímanum að vorinu pða snemma sumars. Þessi gönguseiðaframleiSsla hefur vaxiS mjög mikið síSustu 2—3 árin og er nú rúmlega 100 þús. gönguseiði og fer þaS magn vaxandi. SeiSum hefur veriS sleppt í um 50 ár, bókstaflega um land allt. Aukin tækni viS flutning seiSanna hefur gert auðveld ara að flytja seiSin mjög langar vegalengdir. FISKVEGAGERÐ Og menn hafa ekki látið nægja aS sleppa seiðum í árnar og vötnin. ByggSir hafa veriS mjög margir fisk- vegir (laxastigar) og hefur göngufiski þar meS veriS auSvelduS leið um árnar og ný ársvæSi verið opnuS lax inum til landnáms. Þá hafa árfarvegir verið lagfærðir og síSast en ekki sízt hefur í nokkrum tilvikum veriS Síðari hluti gerSar stíflur í útrennsli stöSuvatna til aS jafna rennsli ánna og auka það í þurrkatíS um göngutímann. Slík vatnsmiSlun gerir mik- ið gag'n, ekki sízt í vatnslitl- um ám. VíSast hvar viS helztu laxveiðisvæðin hafa veriS byggS ágæt veiSimannahús og sums staSar eru þetta glæsileg mannvirki, sem hafa haft gildi umfram þessi Fiskvegur í Laxá á Ásum afnot, og þannig veriS sam- komuhús sveitanna, og þess munu jafnvel dæmi að slíkt húsnæSi hafi veriS skóli! \ ÁNÆGJULEGUR VITNISBURÐUR Þetta allt, sem hér hefur verið nefnt, er ánægjulegur vitnisburSur um þá aSila, sem hér eiga hlut aS máli; stofnanir, félög, einstakl- inga. Þessi mikli áhugi, dugn aður og ósérplægni, er lofs- verður. Sannleikurinn er sá aS ræktunarmaSurinn á afar mikil ítök í mörgum mann- inum, og sú þörf, til aS^láta gott af sér leiSa, er sterk í mönnum. Sömuleiðis aS búa í haginn fyrir afnotin (veiSi skapinn). Þá má ekki gleyma þeirri miklu ánægju, sem menn hafa af veiði- skapnum og öllum umsvif- um í tengslum viS hann, þó aS mér hafi oft fundizt aS í stóru félögunum hafi ekki 2 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 21. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.