Þjóðvakablaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 4

Þjóðvakablaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVAKI Teikning HalldórAndri cftirprentun bönnuð Stjarna Mynni Sáð- land Aula Krossgátu- gerðin S: 91-887911 Samhl. Um- fram Átt Lítill Eyðir Sleikur Maður Raf- spenna V Belju Sérhl. Vonar ' Líta Lævís Bíl- stjóri 7 Fjær Hann Hverfa Óreiða Áhald íþr.fél Grikks íþr.fél Áverka Samhl. Ármóðit Ár- föður Hryllti 10 Frelsa Skel Hrakti Svik- arar Geims Pípa Heimt- ing 8 Flfk Engi Pyntar Starf- rækti Leið- inda Ýta ■ 3 Fugla Upp- lýs- ingar ílát Fæ í arf Flokk 1 Syk- ra'ðar Stöðvar — 5 A Fiskur- inn Svifi Spúa Titill Biti Afi Elskar ekki Eldmóð Lengd Gubb Eiga Ánægð Stök Faðmur flát 49 Annars ‘ Haugur Ryk Saurga T Eins 4 Hag- nýta Eins Hvíldist Heiti Tónn Uglan 6 Eins Röð Áverki Urmull 2 12 Niður n 52 vikur Leit Röð 1 -S" Rún ■ Borð- aði Stór^ For- feður- nir 9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Nafn: Heimili: __________________________________ Póstfang:. HREYFING FOLKSINS Þjóðvaki vill • Þjóðvaki hvetur til nýrrar sóknar í atvinnumál- um íslendinga með það að markmiði að útrýma atvinnuleysi, auka tekjumöguleika launafólks og bæta velferð í landinu. • Ný atvinnusókn með byltingu í menntunarmál- um, skapandi þátttaka í alþjóðlegu samstarfí sem leiði til fleiri atvinnutækifæra. • Þjóðvaki leggur sérstaka áherslu á að sjálfsvirð- ing launafólks sé tryggð með ótvíræðum hætti. • Aðgerðir gegn atvinnuleysi séu í samhengi við nýja sókn í atvinnulífínu, atvinnulausir tengist atvinnulífínu í gegnum endurmenntun og í sérhæfðum nýsköpunarverkefnum. • Hagræðing hjá opinberum stofnunum komi fram í bættum launakjörum starfsfólks viðkomandi stofnana. Heilindi Jóhönnu munu skila sér VERÐLAUNAKROSSGATAN Þrenn glæsileg verðlaun, vöruúttekt frá verslunum Bónus: 1. vöruúttekt kr. 10.000.- 2. vöruúttekt kr. 5.000.- 3. vöruúttekt kr. 3.000.- Skrifíð lausnarorðið í númeruðu reitina neðst í krossgátunni. Færið vandlega inn nafn, heimili og póstfang og skilið lausnarseðlinum inn í næstu Bónusverslun fyrir 3. mars. Nöfn verðlaunahafa verða birt í 3. tölublaði Þjóðvaka. „Ég hef trú á því að Þjóðvaki muni starfa í þeim anda sem mér hefur sýnst Jóhanna starfa í, hún hefur verið óhrædd við að bjóða kerfínu birginn og standa á sínu," sagði Kjartan Jónsson, áhuga- maður um umhverfismál og önnur réttlætsimál, sem tók þátt í að móta stefnuskrá Þjóðvaka."Ég hef trú á að heilindi Jóhönnu skili sér í þessu framboð og fólk muni sjá að það er þess virði að veita því brautargengi." Umhverfismál og húmanísk mál eru mín helstu áhugamál og ég nota hvert tækifæri til þess að koma þeim á framfæri" ságði hann og kvaðst hafa gengið til liðs við Þjóðvaka sem einstakl- ingur en hann var áður í framboði fyrir Grænt framboð - bæði til borgarstjómar og Al- þingis. "Græningjar áttu aðild að R-listanum og nú sit ég í stjóm Sorpu sem fulltrúi hans. Þegar Þjóðvaki varð til fékk ég tækifæri til þess að hafa áhrif á stefnu hans og hafa áhrif á til dæmis sjávarötvegs-og umhverf- ismál. Það er ekki svo lítils virði"

x

Þjóðvakablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvakablaðið
https://timarit.is/publication/312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.