Þjóðvakablaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 6
6
þJOðVAKABLAðlð
Utboð
F.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík og vegamála-
stjóra er óskað eftir tilboðum í gerð yfirbyggingar göngu-
brúar yfir Miklubraut í Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Stálsmíði: 50 tonn
Steypustyrktarjárn: 100 kg
Mótafletir: 8,0 mz
Steinsteypa: 5,5 m3
Handrið utan brúar: 52 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní
1997.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri
gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða: Þriðjudaginn 15.
október 1996 kl. 11:00 á sama
stað.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
I KÍKIRKJI \EGI5• PÓSTHÓLF878• l’l REYKJAVÍK • SÍMI552 580»• BRÉFSÍMI5022(ilfi
Útboð
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík er hér með óskað eftir
tilboðum í verkið: Borgarholt II - Spöngin og Vættarborgir.
Helstu magntölur eru:
- Götur, breidd 5-6 m 370 m
- Götur, breidd 7-7,5 m 560 m
-Bílastæði 2.100 m2
- Holræsi 2.140 m
- Púkk 3.500 mz
- Mulin grús 7.400 m2
- Losun klappar 3.500 m3
Hluta verksins skal skila fyrir 1. des. 1996, en því skal að fullu lok-
ið fyrir 1. júlí 1997.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 17. sept.
gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtud. 27. sept. nk. kl. 11:00 á sama stað.
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í:
1. Gler
2. Blikksmíði
í 102 íbúðir við Álfaborgir/Dísaborgir í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu fyrir hvort verk.
Opnun tilboða: miðvikud. 2. okt. 1996 kl. 11:00 á sama stað.
F.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar er óskað eftir til-
boðum í múrverk innanhúss fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að
Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu verkþættir eru gólflögn, hlaðnir
innveggir og múrhúðun hlaðinna veggja.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud. 18. sept.
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða. fimmtud. 10. okt. nk. kl. 11:00 á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
FRÍKIRKJI YF.GI5• PÓSTHOI.F878• I2l REYKJ.W ÍK • SÍMI552 58IIII• BRÉFSÍMI 562 26I6
Húsbréf
Innlausn
húsbréfa
Frá og með 15. september 1996 hefst innlausn á
útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum:
4. flokki 1992 - 11. útdráttur
4. flokki 1994 - 4. útdráttur
2. flokki 1995 - 2. útdráttur
Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu
föstudaginn 13. september.
Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja
frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á
Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
húsnæðisstofnun ríkisins
f 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Teikning
Halldór Andri
eftirprenlm
bönnuð
af-
kvæmi
líkams-
hluti
Kmssgátu-
gerðin
S: 588 7911
stillast
dauft
flkil
keyri
tafl-
manns
elska
mynm
rjúka
vogg-
uðu
flytja
fyrir-
buröur
verkfæri
einblina
treina
þrep
tröppu
kona
doka
ábreiö-
unni
geimur
port-
konan
námu
eiga
pirrar
út-
geislun
votur
skot
stefna
stór
snyrti-
vara
myntina
framar
prjónn
líkams'
hluta
ættingja
pysjur
stía
tón-
táknið
hljóta
kofu
kærleiks
fjall
nurli
sár
eign-
aðist
lítil
friöa
ym
spilin
kalla
binda
mat-
aðist
duttu
hremmir
sanka
ranglaö
fjörutíu
og níu
skráir
ekrur
kvendýr
11
grunar
10 ^
ber
stafur
vitstola
hverfur
sturla
elfir
tefja
hrylla
farvegur
fremur
hvildar
frá
rugli
hlýt
stafur
10
11
Nafn: Sími:
Heimili: Póstfana:
X
L öl A S T Á R F A
J A T A N L O A N
Ó A F A R A R G
B L A| S A Á G A N A
R O L A N A K A A Ð
O F A R L Æ R A Á R 1
S A H A R R Ó T
A R K A R U N A T Ö L
N R O 1 N R A u S A
D A L S T A Li K K
1 Ð A M E A L Þ A K
s iK J A L D B A K A A
V A R A B U R Ð U R
V 1 s T B R A K A N
E F L A R A K R A R
T A S A A R K A Ð 1
R A K N A Ð 1 R A T F
1 Ð A L L A K R I A
s T E L L U G R A u T u R
VERðLAUNAKROSSGATA NR. 36
Glæsileg bókaverðlaun frá Máli og menningu
Skrifíð lausnarorð í númeruðu reitina neðst í krossgátunni. Færið
vandlega inn nafn, heimili og póstfang og sendið lausnarseðil fyrir 30.
september nk. til Þjóðvakablaðsins, Austurstræti 6, 101 Rvík.
Verðlaunahafi fyrir 35. krossgátu:
Aki Heinz, Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum.
Lausnarorðið var: Stellugrautur.
Lögfræðingar
Lausar eru til umsóknar tvær stöður háskólamenntaðra fulltrúa hjá
utanríkisráðuneytinu.
1. Óskað er eftir lögfræðingi í fullt starf deildarsérfræðings á skrif-
stofu þjóðréttarfræðings ráðuneytisins. Auk embættisprófs í lög-
um er sérmenntun á sviði þjóðréttar, einkum auðlindaréttar og
hafréttar, æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf 15. októ-
ber 1996.
2. Óskað er eftir lögfræðingi í fullt starf deildarsérfræðings. Æski-
legt er að viðkomandi hafi sérþekkingu á Evrópurétti og málefnum
EES og ESB en geti auk þess sinnt öðrum málaflokkum sem
heyra undir utanríkisráðuneytið. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf 1. janúar nk.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Fé-
lags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Skriflegar
umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist
starfsmannastjóra utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstfg 25, 150
Reykjavík, fyrir 1. október 1996. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Litið verður svo á að starfsumsóknir sem berast gildi í sex mánuði
frá því að umsóknarfresti lýkur nema annað sé sérstaklega tekið
fram í umsóknum. Fyrirliggjandi umsóknir óskast staðfestar.
Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri utanríkisráðuneytisins.
Áskriftar-
og
auglýsinga-
símiim er
8100