Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudag'ur 21. marz 1949.
lögreglunnar
Margt hefur verið rit-[
að og rætt um vandamál
það, sem hefur skapazt I
þessum bæ og víðar á
hverjum vetri í sambandi
við það hvemig börn og
imglingar hanga aftan í
bifreiðum og öðrum far-
artækjum og láta þau
draga sig um göturnar.
Það er að bera í bakka-
fullan lækinn, að bæta þar
nokkm við. Allir virðast
standa vopnlausir gegn
þessu.
Það stóð að vísu í einu
dagblaði bæjarins í vet-
ur, að lögreglan liefði gert
mikla herferð gegn þess-
um faraldri.
í tilefni af því, við hve
mikil rök það á að styðj-
ast og hve mikill vilji og
alvara liggur á bak við
þau orð, vil ég Ieyfa mér
að segja frá eftirfarandi
atviki:
Eg vil taka það fram,
að óhrekjandi vitni em
að atburði þeim, er hér
skal greint frá.
Eg var ásamt fleirum
farþegi I almenningsvagni,
er ók eftir Eiríksgötu á-
leiðis í bæinn, 12. þ. m.
kl. 12.20. Er við komum
að gatnamótum Eiríksgötu
og Barónsstígs, ók á und
an okkur ein af bifreið-
um rannsóknarlögreglunn
ar, R 1400. Á afturstuðara
bifreiðarinnar sat drengur
á að geta 10—12 ára gam
alL Varð mér þá að orði
við bifreiðarstjórann í
strætisvagninum, að þetta
væri ljótur leikur og þyrfti
þessi drengur áminning-
ar með.
Er R 1400 kom að
gatnamótum Mímisvegar
og Eiríksg., sáum við hvar
„Jeppa“-bifreið götulög-
reglunnar R 2006 var ek-
ið frá gatnamótunum á
eftir R1400. Arar í þeirri
bifreið einkennisbúinn Iög
regluþjónn, -— varðstjóri
úr götulögreglunni.
Varð okkur í strætis-
vagninum þá að orði, að
þama kæmi lögreglan í
urn bar tvímælalaust
skylda til að gera, var
að veita drengnum eftir-
för, handsama hann og á-
minna og hafa síðan tal
af aðstandendum hans.
Manninum með gylltu
hnappana og varðstjóra-
stjörnuskrautið, hefur að
sjálfsögðu verið ætlað ann
að en hlaupa af hólmi, þeg
ar á aðstoð hans þurfti að
halda. En hitt er sanni
nær, að hann hafi talið
sér það hagkvæmara, að
þurfa ekki að leggja á
sig eltingarleik við dreng-
inn. Máske veit varðstjóri
ekki, að verknaður drengs
ins er brot á lögreglusam
þykkt Reykjavíkur 1.
kafla 5 gr.. Liggur hún þó
í stóra upplagi á lögreglu
stöðinrii.
Eg mundi leggja til, að
sú hagfræðilega athugun
færi fram í lögreglunni,
hve margir þeirra væm of
feitir, til þess að þeir
nenntu að rækja sín
skyldustörf.
Það verður lítið eftir
hjá almenningi af trausti
á lögreglunni, þegar þeir
eru staðnir að álíka fram-
takssemi og hér er getið.
Eg hélt, að lögreglan
mætti ekki við því að falla
neðar í áliti en þegar er
orðið.
Ef varðstjórinn hefur
þær hugmyndir, að tilvera
hans sé eingöngu miðuð
við það að úrskurða menn
í „kjallarann“, þá skil ég,
að hann hefur ekki lát-
izt sjá til ferða drengs-
ins.
Skylduræ kinn.
Marshall-hjálpin
Framhald af 2. síðu.
er gefið til kynna í prósent-
um heildarskömtunina. 39%
af allri hjálpinni fer í mat-
væli og áburð, 27%. fara í
hráefni og hálfunnin efni,
15% fer í eldsneyti, 15% fer
i landbúnaðarvélar, bifreiðar
og 4% fara í ýmislegt.
Mestur hluti hjálparínnar
kemur frá Bandaríkjunum,
en þó kemur í sumum grein-
um minna þaðan en frá Kan-
ada og Suður-Ameríku. 98%
af öllum vélum koma frá
Bandaríkjunum en pappír og
annað slíkt kemur frá Kan-
ada og svo skinnavörur ým-
islegar frá Suður-Ameríku
eða einhver sérstök efni
koma frá löndum sem sjálf
eru þiggjendur hjálparinnar.
Islendingar hafa t. d. feng
ið um 10 milljónir dollara
síðam 3. apríl, og þó ekki
sé allt komið, þá hafa verið
gerðar ráðstafanir fyrir
þessari upphæð.
Það væri gaman, ef kom
múnistar vildh kynna sér allt
það, sem Bandaríkin hafa
gert fyrir hinar ýmsu þjóð-
ir, sem harðast voru leikn-
ar í stríðinu, og sjá þá, að
einmitt sú hjálp, sem þau
hafa veitt, hefur hraðað iðn
aðar-endurreisn þjóða þeirra
og stuðlað að siðferðilegri
endurreisn þeirra.
Churchill um
fortíðiea —
Truman um
framtíðina
Þegar Truman forseti pg
Winston Churchill halda ræð
ur í Massaohusetts Institute
iof Technology í Bandaríkj-
Við höfum t. d. selt síld- junum da§ana 31- marz °S
arolíur til Þýzkalands fyrir al)rd’ Þa ætiar Truman að
1,7 milljón dollara, en fyrir skyggnast inn í framtíðina í
tilstilli Bandaríkjanna höfum rædu sinni, en Churchill ætl-
við fengið dollara fyrir olí- ar að rifJa UPP fortíðina-
una, en ekki mörk. Þangar Dr- Comton, forstöðumað-
r_____________0_ 0_ _ höfum \'lð einnig selt frystan >ur einnar ^ deiidar skólans,
opna skjöldu og mundi fisk fyrir um 3,5 milljónir iiefur slíýrt blaðamönnum
L
hún að sjálfsögðu hafa
tal af drengnum. En það
fór á aðra leið.
Þegar R 1400 kom að
mótum Eiríksgötu og
Njarðargötu, stökk dreng
urinn á götuna og hélt
niður Njarðargötu til
vinstri, en bifreiðarnar
sveigðu báðar til hægri
og héldu sem leið liggur
niður Skólavörðustíg.
Svo stutt var bilið milli
lögreglubifreiðanna, að úti
lokað má telja, að varð-
stjórinn hafi ekki séð
drenginn.
Það, sem varðstjóran-
og fengið greitt í dollurum.
Við fengmn líka lán, sem nam
2,3 milljónum dollara, og ný-
lega fengum við annað lán,
sem þarf ekki að endurgjalda
og nam upphæðin 2,5 millj-
ónum dollara. Eins og fyrr
var tekið fram, þá eru ekki
allar þær vörur, sem við höf-
um pantað fyrir þetta fé,
komnar, og er slíkt skilj-
anlegt, þegar þess er gætt,
að Bandaríkin þurfa ekki ein
ungis að framleiða fyrir sjálf
sig, heldur og einnig fyrir
mörg önnur lönd, sem sum
hver eru í mun meiri þörf
en við.
svo frá að Churchill hefði
verið beðinn að tala um ýmsa
fræga stjómmálamenn, sem
uppi voru snemma á þessari
öld, vonir þeirra, hverju þeir
fengu áorkað, hvar þeim
mistókst o. s. frv., og hafi
hann fallizt á þessa uppá-
stungu.
Dr. Comton sagði einnig,
að Truman hefði verið beð-
inn að ræða eitthvað um fram
tíðina og hefði hann fallizt
á það. Ekki ber að efa, að
þessum tveim takist að minn
ast eitthvað á nútíðina, þótt
aðalefnið \-erði um fyrr-
greind efni.
| Mánudagsblaðið |
| fæsf á eftirtöldum sföðum |
i í Reykjavfk: I
| Békaverzlunum:
Braga Brynjólfssomar
| Lárusar Blöndal
| tsafoldar
| Greiðasölustöðum:
1 Florida
E 17® •
I Eimreiomni
! Bókabiið Laugamess
1 West End
| Fjólu
irgi
Gosa
Óðínsgötu 5
■ Skeifan
Vöggur
3) •> '4 t
ötu 5 1
[ Sigf. Guðfinnss. N<
í Þorsteinsbiið 1
i Axelsbuð, BarmaMíð 8 J
Í Hverfisgötu 71 1
Söluturni Áusturbæjar 1
Leikfangag. Laugaveg 45
Júliusar Evert, Lækjargötu 1
:iiiimiiiiiiiimiimmimiiiimimmiiitiiiimiimimiiiimiiiimiimiiHm«m