Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 21.03.1949, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 21. marz 1949. tíem hún hafði sjálf búið til, og stór sneið af eplaköku. Hún byrjaði á því að segja rnér, að hún væri alveg að sálast úr gigt, og að læknir- inn áliti, að hún þyrfti að bafa sérstakt mataræði. En hún varð nú samt að halda við kröftunum og líta eftir honum. Svo sagði hún mér, aS ég væri mögur, og ætti að k.sina heim og hafa almenni- legan mat um stund. Seinna spurði hún mig feimnislega um Pétur, og hvort af hon- um væri runnin heimskuvím- an, og hvort hann sýndi nokkur merki þess, að hann ætlaði að koma aftur til fallegu konunnar sinnar, eins og sannkristnum manni sómdi. Og ég var aftur skólastelpa íyrir innan tvítugt, þegar hún hafði reynt að finna það sem að baki var hinni illu hegðun minni í skólan- um, svo að hún gæti staðið milli mín og reiði ógiftu frænku minnar, sem var á- k.veðiu að láta ekki spilla mér. Hún hélt hún kynni að hafa valdið mér óþægindum með.bví að minnast á Pétur, svo að. hún skipti um umtals efni. ,,Þú getur fengið þér sígarettu hér inni, ef þig langar til,‘, sagði hún. ,,Eg veit, að menn þurfa ekki að vera slæmir, þó að þeir reyki, . það er bara kjána- skapur, sem þú hefur lært' af manninum þínum.“ * Hún lagði frá sér tóman kvöld- verðardiskinn. Eg kveikti í sigarettu og gekk um og skoðaði Ijós- myndirnar, sem voru einaj veggskrautið hennar. Ljós- mvndir og daguenemyndir.1 Ein var af bróður hennar og unnusta hennar, sem réðu; sig í herinn saman fyrir eitt hvað fimmtíu árum. þegar hart var 1 ári í Kanada. Þeir| féllu í einhverri gleymdri,j brezkri landamærastyrjöld í nýlendum Viktoríu drottn- ingar. ÐagurremvTidin var upplituð mynd af tveimur, ungum mönnum, hátíðlegum á svipinn og kunnú ekki við sig f gamaldags hermanna- búningi. Nellie ha.fði verið „rabn- ihgunni trú“ að því er virt- ist. Pabbi hafði oft sagt mér.i •a.ð þegar hún var ung, hefðij hann vonað. að hún mundi giftast, af því að hún væri s*vp barngóð. En á hvefjumj .jFyrsta föstudag“ í fjörutíu ár hafði hún verið til altaris til þsss að friða sál bróður síns og ,mannsefnisins“ síns. Oft sagði hún mér, þegar ég var barn, að hún væri ham- ingjusöm í tilhlökkuninni urn að hitta þá aftur í himnia! ríki. Hún átti, auk ]jósm.ynd-i anna af þeim, myndir af mömmu og af börnunum, sem. dóu, og að minnsta kosti átta af mér, af því að ég var FRÁSKILIN if, 21. ItSí yngst af krökkunum og „henn.ar“ barn. Eg gekk um herbergið og skoðaði Ijósmyndirnar; og staðnæmdist snögglega fyrir framan eina, sem ég hafði ekki séð. Það var móðir-með-barn mynd af mér, fcrviða á svip- inn og af barninu Patreki. Þessari mynd liafði ég gleymt. Þegar hann var tveggja mánaða gamall, taldi Nellie mig á að láta taka aí honum mynd. Sýnishorn af þessum ljósmyndum komu eftir að hann var dáinn. Eg haíði aldrei litið á þær. Eg vildi bað ekki. Rödd hennar var blíðleg. „Þú hefur ekki á móti því að ég lnafi hana, er það, lambið mitt? Eg fann sýnishornin og lét ganga frá þeim; hann var svo yfirtaks fallegur drengur.“ Eg fleygði sigarettunni frá mér og átti bágt með að stilla röddina. „Það er allt í lagi,“ sagði ég.. „Þettia var fallegur kjóll, sem hann var í,“ „Hann væri tveggja ára og' tvegja mánaða núna,“ sagði hún. Hann var fyrirmyndar j barn með úfinn koll og bros-j andi, tannlausan munn og ótrúlega litlar, stubbaraleg-: ar . hendur. Stór augun og löng augnahárin sáust á; myndinni. Eg leit á hana. Sú var tíð-j in að ég athugaði börn í j barnavögnum á götunni — j flest voru þau feit og heilsu' samleg en ekkert af þeim hafði augnahár, sem .sveigð-, ust upp eins og hans. Eg varj hætt' að líta á þau, íyrirj löngu. J „Nellie,“ sagði ég, „tveggja ára gömul born geta talað og gengið, er það ;ekki? Ura hvað tala þau?“ ,;SannarIega geta þau tal-j að,“ sagði hún. „Eg man þá tíð, (þegar ég ker.ndi Ibérj kvæði úr bók, til bess . að! hgfa fyrir henni_ móöur binni, | þegar hún kæmi aftur úrj ferðalagi. Þú varst ekki mik- ið meira en tveggja ára. Þúj vissir ekki, hvað orðin; þýddu, en þú sagðir þau: ósköp fallega.“ Eg starði á Ijósmyndina.; Ung kona, sem hafði verið ég — iþyrfti ekki að vera svona rugluð barnið var ekki ráðgáta lengi. Barn 1 bjána- lega víðum kjólum. — sást íj tæmar undan kjólnum, eí j maður gáði vel að þeim. Hann hafði heitið Patrekur. Hann hafði verið hlýr að halda á. Eg var komin yfir illa sorg hans vegn*. Og þá, af því að ég hafði komizt yfir að missa hann, ; og gat ekki vel munað hvern j ig hann hafði litið út, fór ég og settist á rúmstokkinn á j breiðu rúmi Nelliar og ég hallaði mér upp að hreinum náttserknum hennar og grét. Hún klappaði mér á kollinn með hrjúfum, gömlum hönd- unum. „Svona barn“, sagði hún. „Þú mátt ekki vera I ! sorgbitin út af honum. Hann ! er lítill engill á himnum núna og ég hugsa oft, að hún ! móðir þíri hljóti að vera feg- in að hafa hann hjá sér, sér ! til samlæfis. Hann hefði get ! að valdið þér vonbrigðum, þegar hann stækkaði — og nú er hann hólpinn hjá guði. Þegar guði þóknast, þá hitt- irðu 'hann aftur á Hinm- um . . Blíðleg rödd hennar var hreint og beint glaðleg. Himnaríki var henni eins raunverulegur staður og mér var auglýsingaskrif stof an, sem ég eyddi dögunum í. Eg varð rórri er hún strauk mér ofur blíðlega með höndinni. Eg óskaði, að Himna.riki væri mér eins raunverulegt og hugsaði um það hvers- vegna svo v.eri ekki, mér eða neinum samtíðarmönnum um mínum, sem ég þekkti. Fólkið, sem var uppi á öld- inni, sem leið, hafði getað falið hlutina Guði — eða næsta kynslóð. En drun- i v.r úr fallbyssum og vitruidin um yfim’ofandi dauða og ósk in um að njóta lífsins eins ört og unt var á þeim litla í tíma sem æska entist og ! hæfileikinn til að njóta lífs- ins ört, —hafði komizf milli I þessarar næstu kynslóðar og alfe englahvískurs. Ef ■til vill var það þetta — þa.ð skipti í raun og véru ekki máli 'hvérs \’Pgua — við urðúm. að komast af á.n Himnaríkis ein.si'Og' -best • v:5 gátum. „Hvað er það, NeJ3ie?“ „Eg hef sótt um rikisborg ararétt." Eg sá ekkí, hvers vegna það var Ijótt, en það kom mér á óvart, því að pabbi bafði árum saman reynt að fá hana til að gerast ame- rískur ríkisborgari, þar eð hún hafði búið í Bandarikj- unum mestan hluta ævi sinn a.r og hafði komið með eign- ir sinar og sparifé hingað. Hun hafði alltaf þwrtekið fyrir það. „Afneita hollustu minni við krúnuna, sem bróð ir’ miim dó fyrir?“ (Þetta var um það bil orðalag henn ar) „aldreil“ „Hverrng atvikaðist það, Ne31ie?“ Hún. seildist eftir boui, sem \’pru í penmgar, róðu- kross, sálmabók og ljós- myndir a£ frændum hennar litlurn i Kanada. Hún tók fram eftix dálitla leit, mynd úr dagblaði af A1 Smith, borg arstjójra New York, þar sem hann va..r að koma út úr dóm kirkjunni eftir giftingu dótt- ur sinnar. Hún sýndi mér myndina. „Þarna,“ sagði hún, „lít- ur harm ekki út eins og guð- hræddur faðir og eiginmað- ur? Doktorimi segir, að hann verði forsetaefni næsta ár, og ég gerðist amerískur ríkisborga.ri, svo að ég geti kosið hann! Hann lítur út eins og sannkristinn maður. og mér fannst ég mega til.“ Hún andvarpaði létt. „Mér líður þó hörmulega illa því að það er eins og ég kasti hollustu minni framan í bróð ur minn. og vin hans á mynd inni a’tarna. Það er til þess að mér finnst þeir vera ein- hvers staðar langt í burtu. Að ég skyldi lifa það að af- neita hollustu minni við krúnuna. — Veiztu nokkuð, Patricia, ef það hefði verið í tíð gömiiu drottningarinnar hefði ég aldrci gert það.“ „Nellie,' Nellie,“ sagði. ég. „Yfir sögunni ætti að staada: Dauði Viktoríu ÐrettnmgaT Viarnur A1 Smith að henda gaman að mér, barn; það var mikið stríð sem ég átti í, vð að taka á- kvörðun, Far þú nú að sofa og hvíla þmg og ég skal senda hana Lit3u Nellie upp með morgunverðinn í fyrra- málið.“ Um heJginá læddi ég við pabba um pclitikina í Massa- chusetts og erfiðíeikana, sem hann átti í út af fasteign sinni en undir henni átti hann afkomu sína nú, þegar hann var orðinn gamall og hættur störfum. Það var helgi, sem ég borð aði of margar og of góð- ar máltíðir, sem Nellie tróð í mig því að hún kom meö hvern réttinn á fætur öðrum af því, sem mér hafði þótt gott þegar ég var ung. Sunnudagséftirmiðdaginn (það var „frídagur“ Nellie og patabi hvildu sig) sat ég \’ ð gluggann á stóru dagstof unni og las Vamity Fair og drakk te; og hcrfði á myr kr- ið færast yíir. Úr þessura glugga gat ég horft á hlíð- arnar í Milton hill og séð sól setrið enduispeglast á ís- lagðri ánni. Roger hafði kennt mér á skautum á þessari á, fyrir heill-um mannsaldri eða þá í fyrradag; einhyerjum C- kveðnum tíma. Eg hugsaði um þetta Himnáríki, sem Nellie var svo viss um; og reyndi að ímyndá mér Rogcr sem stjómmálamann í ein- hverju öðru landi handán þessa vetrarhimins úti fyrir. Það virtist hugsanlegt. Ef til vill yrði það raunveru- legra einhvern daginn ef ]iað ætti fyrir niér að liggja, að verða mjög gömul. En svo var nú New York og auglýsingastarfið. Meðan leiguMIl beið við dyrnar og ég kvaddi pabba, sem var 'ekki nógu hraust- ur til þess að fylgja mér á stöðina. og voteyga Nellié, sem hvatti mig' til að skrifa honurn o'ftar, þá óskaði ég að ég þyrfti ekki að fara frá honum. Fjölskyltíiiu — ókunnugt. fólk, sem þekk.ti mann ve;i, þegar maður var barn. I bílnuni kveikti ég í síg- arettu og hugsaði hvort lest in, sem Lúsía kæmi með frá. Portland ýrði. tengd v'.p fimm-lestirs. til New York. V i. stettar' u skirldi mig eJíki en Neili hafði-' fundið ráð tsl þess á.ð breyta um umræðu- efni aítur. j „Patricia, mig langar til j að ráðíæra mig við þig. Eg hef gert dálítið, sem ég held. að sé m jög ljótt.“ Hún hafði aldrei gert neitt ljótara í lífinu en biðja föð- ur minn um resept fyrir víni tiJ þess að brúka í sauce maðére. hún bi'osti. „Vertu nú ekki fíitstjéH oí: áb.vrgðarmaðmr: A.gu&r BiOgasctit. Biafijð kemtir út á mámi- íRtgnjsr;. — Vcrð 1 k’réna. A’fgreiðsla, Kirkjubvoii 2 hæS, sími Í59T5. í’reuí.BJBoiiSja l'jóðvUjíuos b.f. gainap Rússnesks hstcirannablaðið, i Soviet Art, hefur nú i'áðizt all- harkalega ó sírkusa og telja þá skemmtnn emungis æðri stéttar manra gaman og ósæm andi öreigúmjm í Rúss- tandi. Fer blaSið hörðum orð- um um þá, sem stjórna rúss- neskum sirkusnm, og segir, að það þurfi aé gerbreyta sirkus- um, svo að 'þeir verði virkilega „skemmtun alþýðunnar“.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.