Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 8
MÁNUDAGSB'LADIÐ Skemmtilegar kvöldsýningar SKT SKT-KABAKETTINN hefur unda»fario^haldi nokkrar skemmt ÍI-i.':::«jt**^í)(!( cow mynd í teteliæjaéíó * • * + Austurbæjarbíó sýnir þessar mundir myndina Ofsótfc- ur. Sagan snýst um Job (Robert Mitchum), sem hefur það á til- finningunni, að einhver sé að sækjast eftir lífi sínu og svo ást hans á Thor (Teresa Wright). Þessi atriði og það, sem í kring um þau spinnst, verður að mjög spennandi og yfirleitt vel gerðri cowboy-mynd. Mynd þessi hefur það fram, yfir aðrar venjulegar myndir úr villta vestrinu, að hetjan er hvorki alvitur né „getur allt". Þetta er einföld en mjóg spennandi mynd og lausnina er ekki hægt að finna fyrr en í lok hennar. Áhrifamúsik in er rhjög skemmtileg og gerir ábyggilega sitt til þess að halda áhuga áhorfenda vakandi. en minna ber á hæfileikum Ter- esu Wright, þrátt fyrir það að einmitt slíkt hlutverk ætti að passa henni. Olíkt var hún um skemmtilegri, þegar hún lék á móti Gary Cooper í ævisögu Lou Gehig. Auk þessara leikara skipa ágætir leikarar minni hlutverk, t. d. Alan Hale'.-Har'ry Gárré-y jr. og margir aðrir. Það er vart annað hægt en að hvetja menn til ]pcss að skemmta sér kvöldstund með því að sjá þessa mynd. Hún er eins og spennandi reyfari, heldur óskiptri athygli meðan lesinn er og gleymdur strajf og maður lætur hann niður. SKT-KABAKETTINN hefur undanfariðrháldi nokkrar skemmt anir í Góðtemplarahúsinu. Er í ráði, að kabarettinn haldi nokkrar slikar skemmtanir, en efni þeirra er í stórum dráttum, leikþæfti'', söngur, danssýningar, gamanvísur og hljóðfæraleikur. Síðau er dansað til klukkan 1. SKT-kabarettinn, sem sýndur stjórnmálamenn, kosningaloforð er um þessar mundir, er að mörgu leyti mjög skemmtilegur og sum- ir kaflar ágætir. Fyrsta atriði er leikþáttur, Bjartur og Begga, eft- ir Jón Snara, og fjailar hann um nefndafarganið. Leikendur. eru Valdimar Lárusson og Emil'ta Jónasdóttir. Fara þau, eftir atvik- um, vel með hlutverkin, eru f jór- leg og skemmtileg. Næst er ein- söngur, og syngur Edda Skag- field nokkur létt lög. Edifa hefur fagra og hreina rödd, og tókst henni mjög vel og varð að syngja mörg aukalög. Þriðja atriði er svo stuttur leikþáttur, sem hlotið hef- ur nafnið Kjöt og fiskur, en þar Ueika Klemens Jónsson, Sólveig o. fl. og munu allir sammála um: að Níntt tekst mjög vel að komá þeim á framfæri. Kynnir var Friðfinnur Guðjónsson, og voru kynningar hans skýrar og mjög skemmtilegar. Þótt þetta blað hafi aldrei ver- ið yfir sig hrifið af starfsemi Góð- templara, þá viljum við hiklaust hvetja þá til að halda uppi kabar- ett-kvöldum eins og þessu. Gést- irnir, ungir og gamlir, skemmtu sér'vel, og „stemmningin" var prýðileg. Það fer ekki hjá því, að foreldrum liði betur, ef þeir vissu af börnum sínum á svona sam- komu, heldur en á þeim stöðum, sem vín veita. ástabrellur, ídiri Leikaraval er yfirleitt mjög' mynd. Eftir hlé byrjaði sýningin gott og bezti leikari myndarinn- tón- og tallaus, síðan var öllu Það er helvíti hart að kvik- ijóhannesdóttir og Valdimar Lár- myndahúsin skuli hafa hlé á 5Ausson. Fjallar leikurinn um ástir sýningum, af því að þeim tekst að fylla húsið og geta svo í þokka bót ekki einu sinni sett sýningar- vélarnar réttaf stað að hléi loknu. Þetta kom fyrir á þessari kvik- ar er þó efalaust Judith Anderson (frú- Callum), enda er leikur hennar frábær í þessu hlutverki. Judith Anderson er annars álitin með albeztu sviðsleikurum Banda ríkjanna. Robert Mitchum er einnig ágætur í aðalhlutverkinu, bremsað og svo, leið góð stund þar til sýningarmanni tókst að keyra af stað aftur. Þetta.er nokk- uð langt gengið gagnvart fullu húsi af sýningargestum og afsak- anir af eigenda hálfu óþarfar. A. B: Framh. af 4. síðu. jflokkurinn mundi kannske þora sonar að hindra þetta, því Ey-|að. vera með í slíkri' samstjórn, steinn hefur orðið Hermanni því þá gætu hvorki kommúnistar hlutskarpari, hvenær sem alvarleg leyft sér að bregða honum um átók hafa orðið á milli þeirra. í jsamstarf við auðvaldið né Sjálf- Alþýðuflokknum yrði einnig J stæðisflokkurinn að skamma ' eftir Jón Snara, og leysa þau verk og astabreiiur, og encnnnn er næsta óvæntur. Því næst dansa þau Ard'ts Freymóðsdóttir og Kjartan Brynjólfsson Kiddi-Bukk, en sá dans mun vera náfrændi Jitterbugs, hins ameríska. Dans- ararnir eru nú vel kunn í bænum fyrir leikni sína í þessum dans, en að því er virðist þurfa sýnend- ur að vera liprir, liðamótalausir, taktvissir og hugaðir. Eftir 20 mínútna hlé hefst þátturinn BlankveldisljóS, sögð fram af Klemens Jónssyni af mikl um fjálgleik, og er þetta áreiðan- lega bezta atriði prógrammsins, að öðrum ólöstuðum. Gervi Kle- mensar er ágætt, tilburðirnir eðli- legir og röddin skýr og ekta, en þátturinn sjálfur smellinn og vel saminn. Þau Emilta og Valdimar Jeika þáttinn Happdrættismiðinn Myndin er &í hinum fræga myndhöggvara, Viggo Jarl, sem nýlega varð sjötugur. — Jarl er heimsfrægur kapp- siglingamaður. Hann býr nú í anes. Stórkosflegur þjéfnaSur iBoston Þjófar sleppa mú 1 milijén dðllara Stórfelldur þjófnaður var framinn í Boston, Massachusetts, U. S. A. nýlega. Þjófarnir, sem voru 7 saman, stálu rúmlega einni milljón dollurum og sluppu allir. Þetta er með mestu þjófmiðum, sem átt hafa sér sta í Bandaríkjunum. Auðsætt þykir, að rán þetta hafi verið óvenjulega vel undirhúið, því starfið var unnið á tutt- ugu mínútum. Félag það, sem rænt var hefur! safnað saman peningunum, flýðu með höndum flutninga stórra ræningjarnir í tveim bifreiðum, fjárupphæða fyrir iðnðarfélög og sem biðu þeirra. mikil mótspyrna 'gegn þessari samvinnu, og er ólíklegt, að hann fengist ó'skiptur til hennar. Hins vegar er ekki ólíklegt, að þeir Hermarjn Jónasson og Einar Ol- geirsson reyni að makka eitthvað í þessa átt og kenni svo Alþýðu- flokknum um, þegar ekki tekst, líkt og þeir gerðu á þingi í haust, og segi, að hann hafi hindrað samfylkingu hinna vinnandi stétta. Samstjórii Sjálfstæðis- flokksins, Alþýðuflokks- ins ogr Socialistaflokksins er einn möguleikinn enn. Ekki eru nema þrjú ár síðan þess hann fyrir kommúnisma. Samt er hætt við, að Alþýðuflokkur- inn og reyndar einnig Sjálfstæðis- flokkurinn og Sócíalistaflokkur- inn mundu missa fylgi til Fram- sóknar á slíkri samvinnu. Ef Framsókn yrði . eini andstöðu- flokkurinn í bæjarstjórn mundi hún draga til sín óánægt fólk úr öllum hinum flokkunum. Sennilegast er, aðekki mundi takast að mynda neinn starfshæf- an meirihluta í bæjarstjórn, ef Sjálfstæðisflokkurinn tapar. Þá yrði annaðhvort að kj'ósa ópóli- tískan borgarstjóra eða kjósa upp aftur eins og heimild er til í lög- um. Líklega mUndu þá Sjálf- stæðismenn vilja láta kjósa að ir flokkar komu saman í ríkis- nýju, því að þeir mundu telja sér stjorn, svo að þetta er svo sem engin fjarstæða. Kommúnistar vilja mikið til vinna að teljast • samstarfshæfir, en tæplega vilja þeir þó taka ábyrgð á þeim kreppuráðstöfunum, sem gera verður á næstu árum. Líklega yrðu þeir klofnir í því máli. Ymis öfl í Sjálfstæðisflokknum mundu vera þessu hlynnt, en andstaða gcgn því yrði þó mikil, Alþýðu- sigurinn vissan í nýjum kosning- um, ef ekkert nema ringulreið, og glundroði væru á hinu leitinu. Ef til vill verða reykvis>cir kjósendur að ganga aftur að kjörborðinu eft- ir nokkrar vikur. En talsverðar líkur eru til þess, að Sjálfstæðis- menn fai haldið meirihluta í bæj- arstjórn.og þá eru allar þessar hugiciðu^gar út í bláinn. '¦ 'Ajax. sitt vel af hendi. Hljómsveit Jan Moraveks leikur nokkur ung- versk Sígaunalóg við mikla hrifn- ingu. Jan Moravek og einn pilt- ur úr hljómsveitinni leika einnig önnur félög, sem hafa marga menn í þjónustu sinni og mikla peningaveltu. Þjófarnir komu að fimm starfs mönnum félagsins í byggingu nálægt höfninni í Boston, mið- uðu á þá byssum sínum og sögðu hið alkunna „Get them up" (upp með hendurnar). Verðirnir voru óviðbúnir og hlýddu umsvifa- laust. Þeir voru síðan bundnir 02 harmonikudúett og urðu að leika límt plástri fyrir munn þeirra. aukalag. Gipsfóturinn er lítill leikþáttur, sem vekur mikla at- hygli, en þessi þáttur mun vera ástæðan fyrir því, að börnum inn- an 16 ára er bannaður aðgangur. Síðasta atriði eru svo gamanvísur sungnar af Nínu Sveinsdóttur. Þjófarnir hófu þegar starf sitt og létu peningana í poka, sem voru á stærð við venjulega kola- Það, sem aðallega vekur at- hygli er, hversu ránið var vel undirbúið. Þetta var á þeim tíma dags, sem enginn var í bygging- unni nema þessir verðir og auð- séð er, að þeir hafa haft lykil að byggingunni, því innbrotsmerlcið fór ekki í gang. Þjófarnir voru allir grímubúnir og í skóm með gúmmísólum, svo ekki heyrðisc til þeirra fyrr en þeir komu að varðmönnunum. Allt lögregluliðið í Boston lcit- aði þjófanrta, þegar fréttin barst um ránið og lögreglunni með- poka hér á landi. Þeir skildu eftir j fram austurströndinni var skipað álíka summu og þeir tóku, og iað vera á verði, ef graunsamlegir telja lögreglumenn, að þeir hafi menn sæust í þessum bifreiðum. gert það vegna þess, að þá vantaði Fjalla vísurnarum umferðarljósin, Ifleiri poka. Eftir að þeir höfðu Daginn áður en þetta rán var framið, var einnig stolið 47 þús- jiindum doliara í aðallióteJi Bost- on, Statler. Stórþjófnaðir eru ekkert ný- næmi í Bandaríkjunum, eins og dæmin sýna. Árið 1926 stálu Gerald Chapman og „piltarnir" hans tveimur milljónum og 400 þúsund dollurum í NeW York. 1930 var brotizt inn í banka í Lincoln í Nebraska og stolið þaj? þremur milljónum dollara og póst þjófar í Ghicago sluppu með tvær milljónir 1924, og 1932 stáiu þeir iimm hundruð þúsund dolU urum í miðri Chicago. Mýndin er af Peron einvald í Argentínu við skotksppai. ^Endursagt w A/eW- York Times.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.