Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.06.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 26.06.1950, Blaðsíða 1
SS* "*sff ¦*" BlaSJyrir alla 8. árgangur. Mánudagurinn 26. jóní 1950. 25. tölublað. * Hneyksli i uppsiglingu VERDA DANIR LÁTNIR SJÁ UM SOGS- OG LAXÁRVIRKJUNINA? íu mílljðnir krona i ijaldeyri osi minn erlen NáðarbrauS Bandaríkjanna á íslandi étið af Ðbnum Eins og almenningi er kunnugt, veittu Bandarikin Isiandi um fimm milljónir dollara til þess að stækka virkjunina við Sogið og Laxá. Verkið var boðið út og komu nokkur tilboð í það. Lægstu tilboðin voru frá AÍmenna byggingafélaginu og danska verkfræðingnum Langvad, og var tilboð Almenna byggingafélagsins um níu milljónum króna hærra en danska tilboðið. Tilboð bessi bárust áður en gengislækkunin gekk í gildi, en af henni leiddi, að mis- munurínn á tilboðunum er nú ekki meirí en um 2*/> til 3 milljónir íslenzkra króna. Nu gengur sá orðrómur um bæinn, að hið opinbera ætli að taka tilboð hins danska verfrfræðings, en hafna íslenzka tilboðinu og að ákvörðun þess efnis hafi vcríð eða sé um það bil að verða samþykkt. Ef' dönum eða öðrum eriendum mönnum yrði falið að vinna verMð, næmi gjaldeyristapið um 9 milljónum króna, samanboríð við það að íslenzkur verktaki ynní það. Það má heita furðulegt, ef hið opinbera hefur kjark í sér að gera slíkar ráðstafanir og hér um ræðir. — Landið er svo til gjaldeyrisíaust og skorturinn á ýms- um nauðsynjum hræðilegur. Níu milljónir í erlendu fé, sem myndu sparast við það að láta íslenzkt félag vinna verkið, gætu mikið dregið úr vöruleysinu og tolltekjur ríkissjóðs af þeim vörum mycdu verða mikkt meiri en þær 2^4—3 miiljónir, sem í milli ber í tilboðunum. Það.er út.af fyrir sig hart, að verða að þiggja náðarbrawð frá Bandaríkjunum eða yfirieitt nokkru IaiKÍi, en að vefa svo aumir, að verða að nota dani til þess að vinna' verkið, er meira en hægfc er að b_;óða ís- leáækum borgurum upp á. Hér á landi er nóg til af tækni- iega lær&osa mönnum til hess að inna þetta starf af hendi, og tældn tíí f ramkvæmda eru Kka fyrir hendi. Ef hið opinfoera ætíar þvert ofan í vilja álþjóðar að Jeyffa dSraum að koma hicgað og taka gjaldeyri út úr íandinu, þegar íslenzkír menn geta unnið verkið, undir því yfirskyni, að. þeir geii ekki unnið þetta verk, þa er tími til kqmian að spyíiá, hvað íslenzkir verk- fræðíragar á hinum ýmsu sviðuni hafi Iært í löngum og ströngum sfcólnm erlendis. ' VÍð eram fullvissir um, að íslenzkir rnenn geti unnið þetta verk og alnienrJngur sættir sig ekki við það, að eánhvcr opinber klíka komí því til íeiðar, að Bamir beri héðan stórar krásir í'rá foorði. • Keyns'Ia' öfckaz úr þeirri ki± er þegar orðin ærið ðýrkeyþt. eitl blaðsíns dæmdur í þúsytid króna seficf í síðustu viku var ritstjóri Mánudagsblaðsins dæindur í 1000 króna sekt vegna meiffyrða um Karakúl-prestana Níels Dungal og Pál Zóphóníasson, alþm. Dómur þessi er hið f urðulegasta plag-g, þótt hann sé réttur frá laga legu sjónarmiði. Blaðið er dæm( í sekt vegna harðra ummæla í garð þessara manna, en ekki eitt einasta orð, sem blaðið sagði um þátttöku þeirra í Karakúlmálinu er hrakið. Báðir þessir menn hafa kraf izt dóms vegna orðalags eins og t. d. ,,.... er af sama karakúlsauða- húsi" (Dungál telur þetta móðgandi) og „yfirforustusauð. ur" (Páll telur þetta meiðandi), en alls ekki vegna málefnisins sjálfs, þ. e. á. s. hverjir bökuðu þjóðinni tugmilljónatap með fáí vislegu káki í þessum málum. Við munum skýra frá þessu í næsta blaði. Geysilega athygli vakti greinin um „Neyð- aróp Landsbankans" í síð- asta 31ánudagsblaði. Það, sem fyrir lá af lilaðinu.' seldist upp strax, og menn stóðu agndofa og töluðu um hneykshð í háifum hljóðum, því að nú var eng an sérstakan að saka — allir voru í sökinni! — ja, nema h'inn einstaki lesandi — hann bar auðvitað enga sök, því að hann hafði ekk- ert fengíð að vita. — Hvernig hefur verið hægt að leyna þessu? — sögðu menn. Okkur, al- mennum kjóseudum, hefur alltaf verið kennt um pen- ingaverðfaOið, vegna kapp- hlaupsins um verðlag og kaupgjald — jk, og svo átti setuliðið lika sinn þátt í að spenna upp kaupið. En töl- um sem minnst um það, því að það var m. a. þetta, sem sem afladrýgst varð og gaf okkur hinar miklu eriendu inneignir-. En það voru þessar inn- eignir, sem flokkarnir gátu ekki horft upp a. Og nú byrjaði kappblaupið milli þeirra um að ræna þessu fé af eigendunum og eyða því. Því að þeir héldu, að sá, sem duglegastur yrði að eyða, mundi efla sitt fylgi mest. Enda gat svo litið út' í bili, því að nú hófst æðis- legra kapphlaup en nokkrtf sinni fyrr — flokkari keyptu kjósendur, og kjós- endur keyptu f lokka — allt' f yrir annarra f é, því að þótt flestir ættu eitthvað smá- vegis í hrúgunní, þá var unf að gera að eignast meira — eignast hlunnindi —. eignast föst verðmæti, enda> auðséð,' að nú voru allir, lausir peningar í hers hönd um — bönkunum tilky«»«;, að þeir færu ekki meðl æðsta valdið í landinu og þeir skyldu hafa sig hægal| Já, nú ætluðu ALLIB AÐ;' OEBA ALLT STBAX — og ríkið þó mest, og svo voru strakar með í spilinu, sem æptu: — Herðið ykk- ur, piltar, að ná stærstu bítunum, því að annarsí verða þeir teknir af ykk* ur! Var þá nokkur furða, þótt allur gildur gjaldeyrir, gufaði fljótt upp og væri breytt í föst verðmæti, sem hin f ámenna þ jóð réð ekki við? Enda voru nú engip peningar og líka allt of f á- ar Iiendur til að reka og halda við öllum þessum miklu framleiðslubáknum Framhald á 8. sfða Nýlega giftist Fatima, systir Farouks Egyptalandskonungs, amerískum milljónamæringi, Farouk konungi im'slikaði svo mjög gif tingin, að sögn, að hann vill gera systur sína arf lausaa

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.